Morgunblaðið - 24.09.2006, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 24.09.2006, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2006 71 Marks Watson og Alfreds Ehrhardt um Ís- land árið 1938. Söfn Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13. Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú- inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk- aðist í kringum aldamótin 1900. Veitingar í Gamla prestshúsinu. Opið daglega kl. 9–18, fimmtud. 9–22. 500 kr. inn, frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga í sumar kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á ís- lensku, ensku, þýsku og sænsku. Marg- miðlunarsýning og gönguleiðir í nágrenn- inu. www.gljufrasteinn.is Hönnunarsafn Íslands | Sýningin KVARTS stendur yfir til 15. okt. í sýningarsal safns- ins við Garðatorg 7, Garðabæ. Þar sýna tvær finnskar listakonur: Camilla Moberg hönnuður, sem vinnur í gler og Karin Wid- näs leirlistakona. Opið 14–18, nema mánu- daga. Aðgangur ókeypis. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja- vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla daga kl. 10–17. Listasafn Árnesinga | Sýning á verkum Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur er opin um helgar í september kl. 14–17. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið alla daga 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is Þjóðmenningarhúsið | Saga þjóð- argersemanna, handritanna, er rakin í gegnum árhundruðin. Ný íslensk tísku- hönnun. Ferðir íslenskra landnema til Ut- ah-fylkis og skrif erlendra manna um land og þjóð fyrr á öldum. Þjóðminjasafn Íslands | Í Rannsóknarými á 2. hæð eru til sýnis íslenskir búningar og búningaskart frá lokum 17. aldar til nú- tímans. Til 19. nóv. Vaxmyndasafnið hefur löngum verið sveip- að ævintýraljóma og gefst nú tækifæri til sjá hluta þess á 3. hæð Þjóðminjasafnsins. Í Bogasal eru til sýnis útsaumuð handa- verk listfengra kvenna frá ýmsum tímum. Sýningin byggist á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson textíl- og búningafræðings. Fyrirlestrar og fundir Alanóhúsið | Nafnlausir skuldarar funda kl. 12. Unnið er eftir 12 spora-kerfi AA og fé- lagar deila reynslu sinni, styrk og vonum. Eirberg | Rannsóknastofnun í hjúkr- unarfræði býður til málstofu 25. sept- ember kl. 12.10–12.50, í stofu 201, 2. hæð. Þar mun dr. Sigríður Halldórsdóttir flytja erindið Getum við linað þjáningu annarra? Málstofan er öllum opin. Hringssalur, Barnaspítala Hringsins | Dr. John R. Finnegan frá Minnesota-háskóla flytur erindið Globalizing Public Health: Challenges and Directions, mánudaginn 25. sept. kl. 16.15, í Hringsal Landspítala – háskólasjúkrahúss við Hringbraut. Erindið er öllum opið. Listaháskóli Íslands Laugarnesi | Mynd- listarmaðurinn Ragnar Kjartansson mun fjalla um listferil sinn í fyrirlestri kl. 12.30 á mánudag á vegum Opna listaháskólans. Listaháskólinn, Skipholti 1 | Maziar Raein, grafískur hönnuður og deildarstjóri þver- faglegs mastersnáms við Kunsthögskolan í Oslo mun halda fyrirlestur mánudaginn 25. sept. kl. 17 um nýleg verk í grafískri hönnun í London. Fréttir og tilkynningar Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands | Al- þjóðlega þýskuprófið TestDaF verður hald- ið í Háskóla Íslands 14. nóvember. Skráning fer fram í Tungumálamiðstöð HÍ, Nýja- Garði, til 10. október. Prófgjaldið er 13.000 kr. Nánari upplýsingar: Tungumálamiðstöð HÍ, Nýja-Garði: 525 4593, ems@hi.is, www.hi.is/page/tungumalamidstod og www.testdaf.de Frístundir og námskeið Endurmenntun Háskóla Íslands | Mozart: Brottnámið úr kvennabúrinu, námskeið hefst 3. október. Óperan og efni hennar verða kynnt, helstu einkenni tónlistarinnar rædd og skoðuð með tóndæmum. Fjallað verður um „tyrknesk“ áhrif í tónlist Moz- arts í óperunni og víðar. Síðasta kvöldið verður farið á sýningu í Íslensku óperunni. Skráning á www.endurmenntun.is Endurmenntun Háskóla Íslands | Nám- skeið um Egils sögu hefst 26. sept. Sagt er frá samskiptum Kveld-Úlfs og og sona hans við Harald konung, vegsemd Þórólfs og falli, hefnd eftir hann og flótta þeirra feðga til Íslands. Skráning á www.end- urmenntun.is Norræna félagið | Nord-klúbburinn efnir til námskeiðs í pólsku á pólskri menning- arhátíð. Hópur frá Íslandsfélaginu við Há- skólann í Varsjá kennir um pólska tungu, menningu og mat Pólverja. Norræna félag- ið, Óðinsgötu 7, 101 Rvík. 29. og 30. sept. kl. 17–20. Skráning á island@nordjobb.net. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Spjalldagur og sparikaffi nk. föstu- dag. Björn Stefánsson segir frá Suðurnesjaskopi. Korpúlfar, Grafarvogi | Á morgun, mánudag, kl. 10 mun gönguhópur Korpúlfa ganga frá Grafarvogs- kirkju. Á morgun, mánudag, er boccia á Korpúlfsstöðum kl. 13.30. Vesturgata 7 | Námskeið í leir- mótun hefst miðvikudaginn 4. októ- ber kl. 9.15–12. Leiðbeinandi Áslaug Benediktsdóttir. Nánari upplýsingar og skráning í síma 535 2740. Vesturgata 7 | Félagsmiðstöðin verður 18 ára þriðjud. 3. október. Af því tilefni bjóðum við gestum og velunnurum í morgunkaffi frá kl. 9– 11. Sigurgeir Björgvinsson leikur á flygilinn. Allir velkomnir. Kirkjustarf Árbæjarkirkja | Æskulýðsfélagið Lúkas ætlað 8. bekkingum fundar á sunnudögum kl. 17–18+. Kynntur er og verður æfður m.a. dansinn Félagsstarf Dalbraut 18–20 | Það eru allir vel- komnir. Í boði m.a. frjálsi spjall- og handavinnuhópurinn á mánudögum, myndlistarnámskeið og framsögn á þriðjudögum, ganga með Rósu á miðvikudögum, sönghópur Lýðs á fimmtudögum, leikfimi á mánudög- um og miðvikudögum. Dagskráin liggur frammi. Dagblöðin liggja frammi. Sími 588 9533. Félag eldri borgara, Reykjavík | Dansleikur sunnudagskvöld kl. 20. Caprí-tríó leikur. Námskeið í fram- sögn hefst 26. sept., leiðbeinandi Bjarni Ingvarsson. Uppl. og skrán- ing í síma 588 2111. Félagsfundur í Leikfélaginu Snúði og Snældu fimmtudaginn 28. september kl. 17 í Stangarhyl 4. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Farið verður á leikritið Sitji guðs englar föstudagskvöldið 6. október. Skráning og nánari upplýsingar í Garðabergi á opnunartíma. Skrán- ing stendur yfir í brids-námskeið sem byrjar 4. október ef næg þátt- taka næst. Skráning í Garðabergi í síma 525 8590 eftir hádegi alla virka daga nema þriðjudaga. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 13–16 opin myndlistarsýning Sigurbjörns Kristinssonar „Kompósísjónir“, listamaðurinn er á staðnum. Á þriðjud. kl. 9 er glerskurður, leið- sögn veitir Helga Vilmundard. Frá hádegi mánud., miðvikud. og fös- tud. er spilasalur opinn, vist, brids og skák. Allar uppl. á staðnum og í síma 575 7720. Furugerði 1, Norðurbrún 1, Hæð- argarður 31 | Haustlitaferð verður farin 28. sept. á Þingvöll. Kaffi á Hótel Örk. Lagt verður af stað frá Norðurbrún kl. 12.30 og síðan tekn- ir aðrir farþegar. Leiðsögum. Anna Þrúður. Skráning í Norðurbrún í s. 568 6960, í Furugerði í s. 553 6040 og í Hæðargarði í s. 568 3132. Hraunbær 105 | Haustfagnaður 29. sept. Borðhald hefst kl. 12.30, skemmtiatriði og bingó. Skráning á skrifstofu eða í síma 587 2888. „Beat-less“. Fyrir 9. bekkinga og eldri er fundur kl. 20–22. Grafarvogskirkja | Bænahópur hitt- ist í Grafarvogskirkju kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9–17 í síma 587 9070. Hjallakirkja | Eldra æskulýðsfélag Hjallakirkju, Dittó, heldur fundi hvert sunnudagskvöld í Hjallakirkju kl. 20–21.30. Njarðvíkurkirkja | Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hafa Laufey Gísladótt- ir, Elín Njálsdóttir, Dagmar Kuná- ková og Kristjana Gísladóttir. Ytri-Njarðvíkurkirkja | Sunnu- dagaskóli kl. 11. Umsjón hafa Ástríð- ur Helga Sigurðardóttir, Natalía Chow Hewlett, María Rut Bald- ursdóttir og Hanna Vilhjálmsdóttir. 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu GEGGJUÐ GRÍNMYND Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri kl. 2 - 4 ÍSL. TAL HINN FULLKOMNI MAÐUR HIN FULLKOMNA FRÉTT HIÐ FULLKOMNA MORÐ Frábær grínspennumynd leikstjórans Woody Allen með hinni sjóðheitu Scarlett Johansson ásamt Hugh Jackman. GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! Sýnd kl. 6, 8 og 10 Crank kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára John Tucker Must Die kl. 3, 6, 8 og 10 Þetta er ekkert mál kl. 10:15 Takk fyrir að reykja kl. 8 og 10:10 B.i. 7 ára Volver kl. 3, 5:50 og 8 Leonard Cohen kl. 6 Factotum kl. 3 Grettir 2 m.ísl.tali kl. 3 eee LIB, Topp5.is eee MMJ Kvikmyndir.com “Aðdáendur Allens mega svo sannarlega ekki missa af Scoop.” -bara lúxus Sími 553 2075 eeee Empire magazine Það eru til þúsund leiðir til þess að auka adrenalínflæðið, í dag þarf Chev Chelios á öllum að halda Jason Statham úr Transporter og Snatch fer á kostum í kapphlaupi upp á líf og dauða Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 16 ára kl. 2 ÍSL. TAL400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU eee SV MBL kl. 2 Jason Statham úr Transporter og Snatch fer á kostum í kapphlaupi upp á líf og dauða Það eru til þúsund leiðir til þess að auka adrenalínflæðið, í dag þarf Chev Chelios á öllum að halda eeee Empire magazine eee LIB, Topp5.is eee LIB, Topp5.is Sími - 551 9000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.