Morgunblaðið - 24.09.2006, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2006 71
Marks Watson og Alfreds Ehrhardt um Ís-
land árið 1938.
Söfn
Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13.
Tekið á móti hópum eftir samkomulagi.
Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú-
inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk-
aðist í kringum aldamótin 1900. Veitingar í
Gamla prestshúsinu. Opið daglega kl. 9–18,
fimmtud. 9–22. 500 kr. inn, frítt fyrir börn.
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla
daga í sumar kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á ís-
lensku, ensku, þýsku og sænsku. Marg-
miðlunarsýning og gönguleiðir í nágrenn-
inu. www.gljufrasteinn.is
Hönnunarsafn Íslands | Sýningin KVARTS
stendur yfir til 15. okt. í sýningarsal safns-
ins við Garðatorg 7, Garðabæ. Þar sýna
tvær finnskar listakonur: Camilla Moberg
hönnuður, sem vinnur í gler og Karin Wid-
näs leirlistakona. Opið 14–18, nema mánu-
daga. Aðgangur ókeypis.
Landnámssýningin Reykjavík 871±2 |
Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld
sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja-
vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið
er miðlað með margmiðlunartækni. Opið
alla daga kl. 10–17.
Listasafn Árnesinga | Sýning á verkum
Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur er opin um
helgar í september kl. 14–17.
Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl.
10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum
fjölda leikmynda sem segja söguna frá
landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is
Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn –
uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum
munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið
alla daga 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is
Þjóðmenningarhúsið | Saga þjóð-
argersemanna, handritanna, er rakin í
gegnum árhundruðin. Ný íslensk tísku-
hönnun. Ferðir íslenskra landnema til Ut-
ah-fylkis og skrif erlendra manna um land
og þjóð fyrr á öldum.
Þjóðminjasafn Íslands | Í Rannsóknarými
á 2. hæð eru til sýnis íslenskir búningar og
búningaskart frá lokum 17. aldar til nú-
tímans. Til 19. nóv.
Vaxmyndasafnið hefur löngum verið sveip-
að ævintýraljóma og gefst nú tækifæri til
sjá hluta þess á 3. hæð Þjóðminjasafnsins.
Í Bogasal eru til sýnis útsaumuð handa-
verk listfengra kvenna frá ýmsum tímum.
Sýningin byggist á rannsóknum Elsu E.
Guðjónsson textíl- og búningafræðings.
Fyrirlestrar og fundir
Alanóhúsið | Nafnlausir skuldarar funda kl.
12. Unnið er eftir 12 spora-kerfi AA og fé-
lagar deila reynslu sinni, styrk og vonum.
Eirberg | Rannsóknastofnun í hjúkr-
unarfræði býður til málstofu 25. sept-
ember kl. 12.10–12.50, í stofu 201, 2. hæð.
Þar mun dr. Sigríður Halldórsdóttir flytja
erindið Getum við linað þjáningu annarra?
Málstofan er öllum opin.
Hringssalur, Barnaspítala Hringsins | Dr.
John R. Finnegan frá Minnesota-háskóla
flytur erindið Globalizing Public Health:
Challenges and Directions, mánudaginn
25. sept. kl. 16.15, í Hringsal Landspítala –
háskólasjúkrahúss við Hringbraut. Erindið
er öllum opið.
Listaháskóli Íslands Laugarnesi | Mynd-
listarmaðurinn Ragnar Kjartansson mun
fjalla um listferil sinn í fyrirlestri kl. 12.30 á
mánudag á vegum Opna listaháskólans.
Listaháskólinn, Skipholti 1 | Maziar Raein,
grafískur hönnuður og deildarstjóri þver-
faglegs mastersnáms við Kunsthögskolan í
Oslo mun halda fyrirlestur mánudaginn
25. sept. kl. 17 um nýleg verk í grafískri
hönnun í London.
Fréttir og tilkynningar
Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands | Al-
þjóðlega þýskuprófið TestDaF verður hald-
ið í Háskóla Íslands 14. nóvember. Skráning
fer fram í Tungumálamiðstöð HÍ, Nýja-
Garði, til 10. október. Prófgjaldið er 13.000
kr. Nánari upplýsingar: Tungumálamiðstöð
HÍ, Nýja-Garði: 525 4593, ems@hi.is,
www.hi.is/page/tungumalamidstod og
www.testdaf.de
Frístundir og námskeið
Endurmenntun Háskóla Íslands | Mozart:
Brottnámið úr kvennabúrinu, námskeið
hefst 3. október. Óperan og efni hennar
verða kynnt, helstu einkenni tónlistarinnar
rædd og skoðuð með tóndæmum. Fjallað
verður um „tyrknesk“ áhrif í tónlist Moz-
arts í óperunni og víðar. Síðasta kvöldið
verður farið á sýningu í Íslensku óperunni.
Skráning á www.endurmenntun.is
Endurmenntun Háskóla Íslands | Nám-
skeið um Egils sögu hefst 26. sept. Sagt er
frá samskiptum Kveld-Úlfs og og sona
hans við Harald konung, vegsemd Þórólfs
og falli, hefnd eftir hann og flótta þeirra
feðga til Íslands. Skráning á www.end-
urmenntun.is
Norræna félagið | Nord-klúbburinn efnir til
námskeiðs í pólsku á pólskri menning-
arhátíð. Hópur frá Íslandsfélaginu við Há-
skólann í Varsjá kennir um pólska tungu,
menningu og mat Pólverja. Norræna félag-
ið, Óðinsgötu 7, 101 Rvík. 29. og 30. sept.
kl. 17–20. Skráning á island@nordjobb.net.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Spjalldagur og sparikaffi nk. föstu-
dag. Björn Stefánsson segir frá
Suðurnesjaskopi.
Korpúlfar, Grafarvogi | Á morgun,
mánudag, kl. 10 mun gönguhópur
Korpúlfa ganga frá Grafarvogs-
kirkju.
Á morgun, mánudag, er boccia á
Korpúlfsstöðum kl. 13.30.
Vesturgata 7 | Námskeið í leir-
mótun hefst miðvikudaginn 4. októ-
ber kl. 9.15–12. Leiðbeinandi Áslaug
Benediktsdóttir. Nánari upplýsingar
og skráning í síma 535 2740.
Vesturgata 7 | Félagsmiðstöðin
verður 18 ára þriðjud. 3. október. Af
því tilefni bjóðum við gestum og
velunnurum í morgunkaffi frá kl. 9–
11. Sigurgeir Björgvinsson leikur á
flygilinn. Allir velkomnir.
Kirkjustarf
Árbæjarkirkja | Æskulýðsfélagið
Lúkas ætlað 8. bekkingum fundar á
sunnudögum kl. 17–18+. Kynntur er
og verður æfður m.a. dansinn
Félagsstarf
Dalbraut 18–20 | Það eru allir vel-
komnir. Í boði m.a. frjálsi spjall- og
handavinnuhópurinn á mánudögum,
myndlistarnámskeið og framsögn á
þriðjudögum, ganga með Rósu á
miðvikudögum, sönghópur Lýðs á
fimmtudögum, leikfimi á mánudög-
um og miðvikudögum. Dagskráin
liggur frammi. Dagblöðin liggja
frammi. Sími 588 9533.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Dansleikur sunnudagskvöld kl. 20.
Caprí-tríó leikur. Námskeið í fram-
sögn hefst 26. sept., leiðbeinandi
Bjarni Ingvarsson. Uppl. og skrán-
ing í síma 588 2111. Félagsfundur í
Leikfélaginu Snúði og Snældu
fimmtudaginn 28. september kl. 17
í Stangarhyl 4.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Farið verður á leikritið Sitji guðs
englar föstudagskvöldið 6. október.
Skráning og nánari upplýsingar í
Garðabergi á opnunartíma. Skrán-
ing stendur yfir í brids-námskeið
sem byrjar 4. október ef næg þátt-
taka næst. Skráning í Garðabergi í
síma 525 8590 eftir hádegi alla
virka daga nema þriðjudaga.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 13–16
opin myndlistarsýning Sigurbjörns
Kristinssonar „Kompósísjónir“,
listamaðurinn er á staðnum. Á
þriðjud. kl. 9 er glerskurður, leið-
sögn veitir Helga Vilmundard. Frá
hádegi mánud., miðvikud. og fös-
tud. er spilasalur opinn, vist, brids
og skák. Allar uppl. á staðnum og í
síma 575 7720.
Furugerði 1, Norðurbrún 1, Hæð-
argarður 31 | Haustlitaferð verður
farin 28. sept. á Þingvöll. Kaffi á
Hótel Örk. Lagt verður af stað frá
Norðurbrún kl. 12.30 og síðan tekn-
ir aðrir farþegar. Leiðsögum. Anna
Þrúður. Skráning í Norðurbrún í s.
568 6960, í Furugerði í s.
553 6040 og í Hæðargarði í s.
568 3132.
Hraunbær 105 | Haustfagnaður 29.
sept. Borðhald hefst kl. 12.30,
skemmtiatriði og bingó. Skráning á
skrifstofu eða í síma 587 2888.
„Beat-less“. Fyrir 9. bekkinga og
eldri er fundur kl. 20–22.
Grafarvogskirkja | Bænahópur hitt-
ist í Grafarvogskirkju kl. 20. Tekið
er við bænarefnum alla virka daga
frá kl. 9–17 í síma 587 9070.
Hjallakirkja | Eldra æskulýðsfélag
Hjallakirkju, Dittó, heldur fundi
hvert sunnudagskvöld í Hjallakirkju
kl. 20–21.30.
Njarðvíkurkirkja | Sunnudagaskóli
kl. 11. Umsjón hafa Laufey Gísladótt-
ir, Elín Njálsdóttir, Dagmar Kuná-
ková og Kristjana Gísladóttir.
Ytri-Njarðvíkurkirkja | Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Umsjón hafa Ástríð-
ur Helga Sigurðardóttir, Natalía
Chow Hewlett, María Rut Bald-
ursdóttir og Hanna Vilhjálmsdóttir.
400 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
GEGGJUÐ GRÍNMYND
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10
Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri
kl. 2 - 4 ÍSL. TAL
HINN FULLKOMNI MAÐUR
HIN FULLKOMNA FRÉTT
HIÐ FULLKOMNA MORÐ
Frábær grínspennumynd
leikstjórans Woody Allen
með hinni sjóðheitu
Scarlett Johansson
ásamt Hugh Jackman.
GRETTIR ER MÆTTUR
AFTUR Í BÍÓ!
Sýnd kl. 6, 8 og 10
Crank kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára
John Tucker Must Die kl. 3, 6, 8 og 10
Þetta er ekkert mál kl. 10:15
Takk fyrir að reykja kl. 8 og 10:10 B.i. 7 ára
Volver kl. 3, 5:50 og 8
Leonard Cohen kl. 6
Factotum kl. 3
Grettir 2 m.ísl.tali kl. 3
eee
LIB, Topp5.is
eee
MMJ
Kvikmyndir.com
“Aðdáendur Allens
mega svo sannarlega
ekki missa af Scoop.”
-bara lúxus
Sími 553 2075
eeee
Empire magazine
Það eru til þúsund leiðir til þess að auka
adrenalínflæðið, í dag þarf Chev Chelios á
öllum að halda
Jason Statham úr Transporter og Snatch fer
á kostum í kapphlaupi upp á líf og dauða
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 16 ára
kl. 2 ÍSL. TAL400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU
eee
SV MBL
kl. 2
Jason Statham úr Transporter og Snatch fer
á kostum í kapphlaupi upp á líf og dauða
Það eru til þúsund leiðir til þess að
auka adrenalínflæðið, í dag þarf
Chev Chelios á öllum að halda
eeee
Empire magazine
eee
LIB, Topp5.is
eee
LIB, Topp5.is
Sími - 551 9000