Morgunblaðið - 07.10.2006, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 07.10.2006, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Frábær gamanmynd um þrjár vinkonur sem standa saman og hefna sín á fyrrverandi kærasta sem dömpaði þeim! Draugahúsið kl. 2 - 4 - 6 B.i. 7 ára Talladega Nights kl. 8 og 10 Crank kl. 10 B.i. 16 ára John Tucker Must Die kl. 6 - 8 Þetta er ekkert mál kl. 4 Grettir 2 kl. 2 Monster House m.ensku tali kl. 12, 2 - 4, 6, 8 og 10 B.i. 7 ára Draugahúsið m.ísl.tali kl. 12, 2 - 4 og 6 B.i. 7 ára Talladega Nights kl. 3, 5.30, 8 og 10.25 Talladega Nights LÚXUS kl. 3, 5.30, 8 og 10.25 John Tucker Must Die kl. 12, 6, 8 og 10 Clerks 2 kl. 10:15 B.i. 12 ára Þetta er ekkert mál kl. 8 Grettir 2 m.ísl.tali kl. 12, 2 og 4 ÞAÐ ER GOTT AÐ VERA AUMINGI! HEILALAUS! BREMSULAUS Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri STÆRS TA GAM ANMY ND ÁRSIN S Í USA eeee Empire magazine eee LIB, Topp5.is eeee - Topp5.is eee MMJ Kvikmyndir.com “Talladega Nights er ferskur blær á annars frekar slöku gamanmyndaári og ómissandi fyrir aðdáendur Will Ferrell.” eeee SV. MBL Ekki hata leikmanninn, taktu heldur á honum! Með hinni sjóðheitu Sophia Bush úr One Tree Hill. Sími - 564 0000Sími - 462 3500 Æðislega spennandi ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna með ensku og íslensku tali. eeee HJ - MBL “Ein fyndnasta gamanmynd ársins” staðurstund Á morgun, 8. október, frumsýnir Einleikhúsið stórsýninguna Þjóð- arsálina. Nú þegar hefur verkið vak- ið mikla athygli enda óhefðbundin og sérstök uppsetning á leikriti. Auk atvinnuleikara í sýningunni eru kraftajötnar, fimleikafólk, kvenna- kór og síðast en ekki síst hestar sem hafa komið mikið á óvart með leik- hæfileikum sínum. Leikarar eru Árni Pétur Guðjónsson, Árni Salómonsson, Harpa Arn- ardóttir, Jóhann G. Jóhannsson, Sara Dögg Ásgeirsdóttir og fjöldi auka- leikara og söngvara. Leikstjóri er Sigrún Sól Ólafsdóttir. Þjóðarsálin er algjör nýjung í íslensku leikhúslífi og enginn ætti að missa af henni. Sýningar hefjast kl. 20 og lýkur upp úr kl. 22. Ath. aðeins sýnt í október og nóvember. Miðasala í síma 694-8900 eða á: midasala@einleikhusid.is Leiklist Þjóðarsálin – karnivalískt spunaverk í Reiðhöll Gusts Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist Café Rosenberg | Bergþór Smári úr Mood spilar ásamt góðum gestum í kvöld. Reykholtskirkja | Kvennakór Garðabæjar heldur tónleika í dag kl. 17. Fjölbreytt efn- isskrá með íslenskum og erlendum verk- um frá öllum tímum með áherslu á íslensk þjóðlög og sönglög. Stjórnandi Ingibjörg Guðjónsdóttir, píanóleikari Helga Laufey Finnbogadóttir. Aðgangseyrir 1.000 kr. Salurinn, Kópavogi | Í dag kl. 13: Tónleikar kennara Tónlistarskóla Kópavogs. Eydís Franzd. óbó, Kristín Mjöll fagott og Guðrún Óskarsd. sembal. Titillinn vísar til töfrandi tóna sembals, fagotts og óbós, en þau hafa verið utangarðshljóðfæri í tónlist- arskólum. Miðasala í s. 570 0400 og á salurinn.is. Salurinn, Kópavogi | Sunnudaginn 8. október kl. 20: Guðrún Jóhanna Ólafs- dóttir mezzósópran og Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari koma fram og flytja sönglög eftir Grieg og Schumann. Miða- verð: 2.000/1.600, miðasala í síma 570 0 400 og á www.salurinn.is. Stúdentakjallarinn | New York Noir – fram koma hljómsveitirnar Alice Texas, Pi- ker Ryan & Andrúm. Fyrir aðdáendur Nicks Caves & the Bad Seeds, Toms Waits, Lous Reeds, Patti Smith og Polly Harvey. Tónleikarnir byrja kl. 23, aðgangseyrir 1.000 kr. Varmárskóli Mosfellssveit | Gítarhljóm- sveitin Goldfingers frá Ballerup í Dan- mörku, ásamt gítarsveit Listaskóla Mos- fellsbæjar og gítarsveit Tónskóla Sigursveins leika í hátíðarsal Varmárskóla í dag kl. 15. Aðgangur ókeypis. Myndlist 101 gallery | Sýning Spessa, Verkamenn! Workers. Sýningartími fimmtudag til laug- ardags frá kl. 14–17. Til 14. október. Anima gallerí | Skoski myndlistarmað- urinn Iain Sharpe sýnir til 7. október. Opið þriðjud.–laugard. kl. 13–17. Art-Iceland.com | Charlotta Sverrisdóttir með sýninguna Litasinfóníu í Míru-Art, Bæjarlind 6, Kópavogi. Íslenski mosinn og hraunið greypa sig sterkt í undirvitund Charlottu og leitast hún við að flétta þessi hughrif inn í sköpunina. Artótek Grófarhúsi | Sigríður Rut Hreins- dóttir sýnir olíumálverk í Artóteki, Borg- arbókasafni, Tryggvagötu 15. Til 10. okt. Aurum | Aron Bergmann sýnir til 13. okt. Gallerí 100° | Guðmundur Karl Ásbjörns- son – málverkasýning í sýningarsal Orku- veitunnar – 100°. Opin frá kl. 8.30–16 alla virka daga og laugard. frá kl. 13–17. Gallerí Fold | Halldór Baldursson sýnir myndir sínar úr tveimur nýjum barnabók- um, Einu sinni átti ég gott og Sagan af undirfögru prinsessunni og hugrakka prinsinum hennar. Halldór er þekktur fyrir skopmyndir sínar sem birst hafa í ýmsum blöðum. Meðal bóka hans eru Marta smarta, Djúpríkið, Dýr og Fíasól. Til 8. okt. Gerðuberg | Sýning á afrískum minjagrip- um sem Ólöf Gerður Sigfúsdóttir mann- fræðingur hefur safnað saman. Sýning á mannlífsmyndum Ara í tilefni 220 ára afmælis Reykjavíkurborgar. Ljós- myndirnar sýna mannlíf í Reykjavík sem fáir veita eftirtekt í daglegu amstri. Sýning Sigurbjörns Kristinssonar stendur yfir. Á sýningunni má sjá abstraktmyndir í anda gömlu íslensku meistaranna. Opið virka daga frá 11–17 og um helgar frá 13–16. www.gerduberg.is. Grafíksafn Íslands | Elva Hreiðarsdóttir sýnir grafíkverk unnin með collagraph- tækni. Til 8. október. Hafnarborg | Einkasýning á verkum Val- gerðar Hauksdóttur 7.–30. október. Á efri hæð sýnir Valgerður ný verk, ljósmyndir og grafíkverk unnin með blandaðri tækni. Í Sverrissal er kynning á hugmyndum og aðferðum er liggja að baki myndsköpun Valgerðar. Hallgrímskirkja | Haustsýning Listvina- félags Hallgrímskirkju á myndverkum Haf- liða Hallgrímssonar í forkirkju til 23. okt. Hoffmannsgallerí | „Tölvuprentið tekið út“ Myndlistarverk í formi tölvuprents eft- ir 11 listamenn í Hoffmannsgalleríi í hús- næði Reyjavíkurakademíunnar, fjórðu hæð, opið kl. 9–17 alla virka daga. Hrafnista Hafnarfirði | Þórhallur Árnason og Guðbjörg S. Björnsdóttir sýna myndlist í Menningarsal til 24. október. i8 | Sýning Hildar Bjarnadóttur, Bak- grunnur, opin þriðjudaga–föstudaga kl. 11– 17 og laugardaga kl. 13–17. Til 21. okt. Listasafn ASÍ | Nú standa yfir tvær sýn- ingar í Listasafni ASÍ. Ásmundarsalur: „Storð“. Ragnheiður Jónsdóttir sýnir stórar kolateikningar. Gryfja: „Teikningar“. Innsetning eftir Hörpu Árnadóttur. Arins- tofa: „Öll þessi orð og hljóðnaðir sálmar“. Innsetning eftir Hörpu Árnadóttur. Opið kl. 13–17. Aðgangur ókeypis. Til 8. okt. Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag- lega nema mánudaga kl. 14–17. Högg- myndagarðurinn er alltaf opinn. Listasafn Íslands | Sýningin Málverkið eftir 1980 í Listasafni Íslands. Sýningin rekur þróunina í málverkinu frá upphafi ní- unda áratugar tuttugustu aldar fram til dagsins í dag. Á annað hundrað verk eftir 56 listamenn eru á sýningunni. Sjá nánar á www.listasafn.is. Til 26. nóv. Listasafn Reykjanesbæjar | Verk Stein- unnar Marteinsdóttur frá 1961–2006. Ker- amikverk og málverk. Til 15. okt. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Inn- setningar og gjörningar eftir 11 íslenska listamenn sem fæddir eru eftir 1968. Sýn- ingin markar upphaf nýrrar sýning- arstefnu í Hafnarhúsinu sem miðar að því að kynna nýjustu stefnu og strauma í myndlist og gera tilraunir með ný tjáning- arform. Til 22. okt. Umræður um sýn- inguna Pakkhús postulanna með þátttöku sýningarstjóra, listamanna og fræðimanna verður 7. okt. kl. 14–16. Gjörningadagskrá er haldið úti í kringum sýninguna. Að þessu sinni er gjörningurinn framinn af myndlistarmanninum Magnúsi Árnasyni, sem sýnir verkið Klof á fyrstu hæð safns- ins kl. 16–17. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning á verkum Þórdísar Aðalsteins- dóttur, ungrar, íslenskrar listakonu sem búið hefur og starfað í New York. Málverk Þórdísar eru frásagnarkennd og vekja spurningar um tilfinningar sem lúta að samskiptum fólks. Til sýnis á sunnudag kl. 14 eru valin verk úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Tilvalin samverustund fyrir börn og fullorðna til að fræðast og spjalla um leyndardóma myndlistarinnar. Alla sunnudaga kl. 15 er leiðsögn um sýn- ingar Kjarvalsstaða. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á nýjum verkum eftir Hallstein Sigurðsson myndhöggvara. Safnið og kaffistofan opin laugardaga og sunnudaga kl. 14–17. Listasalur Mosfellsbæjar | Steinunn Mar- teinsdóttir sýnir í Listasal Mosfellsbæjar nýjustu málverk sín sem fjalla um land og náttúru. Hún nálgast náttúruna sem lif- andi veru hlaðna vissri dulúð. Listasalur Mosfellsbæjar, Kjarna, Þverholti 2, er op- inn virka daga kl. 12–19 og laugard. kl. 12– 15. Sýningin stendur til 14. okt. Listhús Ófeigs | Sara Elísa sýnir málverk sem fjalla um tilvist mannsins í borg. Sýn- ingin stendur til 18. október. Lóuhreiður | Árni Björn opnar mál- verkasýningu í Veitingahúsinu Lóuhreiðr- inu, Kjörgarði, Laugavegi 59, annarri hæð. Sýningin er opin til 10. október kl. 9.30– 22.30 daglega. Hann sýnir landslags- myndir málaðar í olíu. Næsti bar | Ásgeir Lárusson með rýming- arsölu á eldri og nýrri verkum sínum. Hátt í 70 verk verða boðin til sölu. Saltfisksetur Íslands | Sýning á verkum Williams Thomas Thompsons stendur yfir í Listasal Saltfisksetursins. William er vel þekktur listamaður í Bandaríkjunum. Sýn- inguna kallar hann Sýnir og stendur hún til 6. nóvember. Saltfisksetrið er opið alla daga frá 11–18. Sveinssafn, Krísuvík | Síðasti reglu- bundni afgreiðslutími Sveinssafns í Krýsu- vík á þessu sumri verður nk. sunnudag, 8. október, í framhaldi af haustmessunni í Krýsuvíkurkirkju. Sveinshús verður opið kl. 15–18. Ný sýning á verkum Sveins Björns- sonar sem ber yfirskriftina „Siglingin mín“ var opnuð í safninu sl. vor. Söfn Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13. Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú- inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk- aðist í kringum aldamótin 1900. Veitingar í Gamla prestshúsinu. Opið eftir sam- komulagi. 500 kr. inn, frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga kl. 10–17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðl- unarsýning og gönguleiðir í nágrenninu. www.gljufrasteinn.is Sími 586 8066. Hönnunarsafn Íslands | Sýningin KVARTS stendur til 15. okt. í sýningarsal safnsins við Garðatorg 7, Garðabæ. Þar sýna tvær finnskar listakonur: Camilla Moberg hönn- uður, sem vinnur í gler, og Karin Widnäs leirlistakona. Opið 14–18, nema mánudaga. Aðgangur ókeypis. Iðnaðarsafnið á Akureyri | Á safninu er kynnt starfsemi 70 fyrirtækja sem áttu sinn þátt í því að Akureyri var oft nefnd iðnaðarbær á 20. öldinni. Nú gefst gestum tækifæri á að fá leiðsögn um safnið með hjálp einnar af tækninýjungum 21. aldar þ.e. með i-pod. Opið laugardaga kl. 14–16. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja- vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla daga kl. 10–17. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Sýning til heiðurs Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili – 150 ára minning. Jónas var prestur, rithöfundur, þýðandi og fræði-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.