Morgunblaðið - 07.10.2006, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 07.10.2006, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 2006 61 NÝJASTA STÓRVIRKIÐ FRÁ OLIVER STONE. STÓRMYND SEM LÆTUR ENGAN ÓNSNORTIN. NICOLAS CAGE SÝNIR STÓRLEIK Í MYNDINNI. eee LIB, TOPP5.IS eee BBC eee ROLLING STONE eeee EMPIRE SÖNN SAGA UM HUGPRÝÐI OG ÓTRÚLEGA MANNBJÖRG. TRUFLAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS ER KOMIN ÞÚ ÁTT EFTIR AÐ JÓÐLA AF HLÁTRI ATH! ENGIR ÞJÓÐVERJAR VORU SKAÐAÐIR EÐA MEIDDIR Á MEÐAN TÖKUM MYNDARINNAR STÓÐ. eee EMPIRE eee L.I.B. Topp5.is eee S.V. Mbl. FRAMLEIDD AF TOM HANKS. „the ant bully“ eeeee LIB - topp5.is eeee HJ, MBL eeee Tommi - Kvikmyndir.is MEÐ HINUM EINA SANNA JACK BLACK OG FRÁ LEIKSTJÓRA “NAPOLEON DYNAMITE” KEMUR FRUMLEGASTI GRÍNSMELLURINN Í ÁR. eee E.B.G. Topp5.is E.T. kvikmyndir.is Takið þátt í spennandi ferðalagi þar sem villidýrin fara á kostum. Ekki missa af fyndnustu Walt Disney teiknimynd haustins. RÐ ANNAÐ TU AÐ TAKA PORIÐ. ÓBYGGÐIRNAR„THE WILD“ Sýnd með íslensku og ensku tali ! GLÆNÝ TEGUND AF FERÐAMÖNNUM / ÁLFABAKKI / KEFLAVÍK BEERFEST kl. 5:30 - 8 - 10:15 B.i. 12 ÓBYGGÐIRNAR Ísl tal. kl. 2 - 4 Leyfð NACHO LIBRE kl. 6 B.i. 7 AN INCONVENIENT... kl. 8 - 10 Leyfð MAURAHRELL... Ísl tal. kl. 2 Leyfð / AKUREYRI WORLD TRADE CENTER kl. 5:50 - 8 - 10:40 B.i. 12.ára. WORLD TRADE CE... VIP kl. 2 - 4:10 - 8 - 10:40 BEERFEST kl. 5:50 - 8 - 10:15 B.i. 12.ára. STEP UP kl. 1:30 - 3:45 - 5:50 - 8 - 10:15 B.i. 7.ára. ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl. tali kl. 1:45 - 4 - 6 LEYFÐ THE WILD m/ensku tali kl. 4 LEYFÐ HARSH TIMES kl. 8:30 - 10:40 B.i. 16.ára. NACHO LIBRE kl. 4:20 - 6:20 B.i. 7.ára. BÖRN kl. 8:30 B.i.12.ára. BÍLAR m/Ísl. tali kl. 1:45 LEYFÐ THE PROPOSITION kl. 10:50 B.i. 16.ára. SUPERMAN kl. 1:30 B.i. 10.ára. MAURAHRELLIRINN m/Ísl. tali kl. 1:30 - 3:45 LEYFÐ WORLD TRADE ... kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.I. 12 THE ALIBI kl. 8 - 10 B.i.16. ÓBYGGÐ... Ísl tal. kl. 2 - 4 Leyfð MAURAHR... Ísl tal. kl. 2 Leyfð NACHO LIBRE kl. 4 - 6 Leyfð 30 OG 1:45 Í ÁFABAKKA OG KL. 2 Á AKUREYRI OG KEFLAVÍK Munið afsláttinn Sagan af því hvernig allt sem hefði getað farið úrskeiðis klikkaði við tökur á Bjólfskviðu sumarið 2004. Reykjavík International Film Festival Sept 28 Okt 8 2006 Reiði Guðanna Tjarnarbíó16:00 filmfest.is Wrath of Gods Tjarnarbíó 14:00 | Ferskt loft 16:00 | Reiði guðanna 18:00 | Lím 20:00 | Lífsins harmljóð 22:00 | Leiðin til Guantanamo Iðnó 14:00 | Þegar börn leika sér... 16:00 | Vertu eðlilegur 18:00 | Daganna á milli 20:00 | Florence afhjúpuð 22:00 | Kettirnir hans Mirikitani Háskólabíó 15:45 | Hálft tungl 16:00 | Keane 18:00 | Lokamynd: Forstjóri heila klabbsins 18:00 | Claire Dolan 18:20 | Gasolin 20:00 | Frosin borg 20:00 | Krákur 20:00 | Skjaldbökur geta flogið 20:20 | Draumurinn 22:00 | Lífið í lykkjum 22:00 | Ekkert 22:30 | Paradís núna Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Sprengistjörnugullnáma bíður hrútsins á þessum yfirlætislausa degi. Ertu með á nótunum? Ertu við? Þú þarft að vera vakandi til þess að hreppa svona hnoss. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið hefur dýran smekk. Mikið af því sem það aflar fer í að halda uppi þeim vana. Ríkidæmi felst í því að losa sig við þá tilhneigingu að þurfa að hella pen- ingum í eitthvað sem þú hefur ekki ráð á enn sem komið er. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Vinna tvíburans er einmanaleg. Svo ein- manaleg að félagsvera eins og hann gæti tekið upp á því að hafna henni. En ef þú vogar þér að bera sál þína finn- urðu gimsteininn sem þú varst að leita að. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Skrifaðu einhverjum sem þú elskar og kættu hann. Það er auðveldasta aðferð- in til þess að gleðja sjálfan sig. Kannski finnst þér þú vera nógu hress, en vittu bara hvernig þér á eftir að líða þegar þú ert búinn að þessu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Stórkostleg líðan ljónsins hefur engar rökréttar skýringar. Það er engu líkara en að það sé með vinningsmiða í vas- anum og sé bara að bíða eftir því að innleysa hann. Kannski í dag, kannski á morgun … Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan einkennist bæði af einstökum vitsmunum og barnalegri vanhæfni. Hver veit hvort er hvað? Og hverjum er ekki sama? Það sem máli skiptir er að þú lætur til þín taka. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin er full af margbreytileika og ef satt skal segja, afsökunum. En afsak- anirnar eru fallegar. Og af þeirri gerð sem bara þér kæmi til hugar. Eindagi er í raun ekkert annað en samnings- atriði. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þrátt fyrir alla snilld heimsins hefur sporðdrekinn lag á því að slá þá sem ráða út af laginu. Nýttu þér þennan ein- staka mátt. Ef enginn veit hvernig hann á að flokka þig ertu bara á góðu róli. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn er í einskonar sendiför. Fólk í nauts- og tvíburamerki hjálpar þér að komast á leiðarenda. Þegar þú kemur þangað finnst þér kannski eins og þú sért ekki þar sem þú ætlaðir þér, en þú ert samt sem áður á góðum stað. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Einhverjir sem hafa ögrað þér, skila loks sínu. Það gerir viðkomandi ein- staklinga aðeins minna aðlaðandi – enda er yfirleitt betra að búast við en fá. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Dirfskan svífur yfir vötnunum núna og þú ert meðal þeirra sem finna fyrir henni. Kannski áttu meira að segja eftir að horfast í augu við stórt vandamál í lífi þínu og komast að hinu sanna um það hvers vegna það er jafnumfangs- mikið og raun ber vitni. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Haft hefur verið á orði að tíminn sé tál- sýn. Reyndu að segja það við stöðu- mælavörðinn. Til allrar óhamingju er fiskurinn heltekinn af þessari hugmynd, en til allrar hamingju getur þú beitt töfrum þínum til þess að losa um höftin sem fyrir hendi eru. Hið stríðandi tungl kveikir í tilfinningunum og magn- ar upp ástríðurnar. Merk- úr er að byrja að fikra sig inn í sporðdrekamerkið og leggur til að við höfum ekki ýkja hátt um fyrirætlanir okkar. Að segja of mikið, of snemma gefur efasemdarfólki byr undir báða vængi. Einnig er hætta á því, að einhver heillist af orðaflaumnum á meðan gerðirnar láta á sér standa. stjörnuspá Holiday Mathis Leikarinn Tom Cruise hefurráðið hóp barnfóstra til þess að annast dóttur þeirra Katie Hol- mes. Með því móti telur Cruise að Holmes gefist meiri tími til að koma sér í form fyrir brúðkaup þeirra skötuhjúa. Tom Cruise hefur tekið þátt í líkamsrækt unn- ustunnar, að því er fram kemur á slúðurvefsíðunni TMZ.com. Sam- kvæmt vefnum er Cruise mjög umhugað um að unnustan komist í form á ný eftir að hafa eignast dóttur fyrr á árinu. Segist leikarinn vilja gera hvað sem er til þess að tryggja það að væntanleg eiginkona verði „full- komin“ þegar hún gengur upp að altarinu. Samkvæmt heimildum TMZ.com hefur Katie Holmes grennst mjög mikið, enda undir miklum þrýstingi frá unnustanum. Frá því að hún eignaðist dótturina Suri í apríl hef- ur hún lyft lóðum að minnsta kosti fimm sinnum í viku. Fólk folk@mbl.is ÞAÐ er langt síðan undirritaður hef- ur séð jafnmarga ganga út úr kvik- myndasal og á þriðjudaginn þegar stuttmyndasafnið Ótakmarkað var sýnt í Háskólabíói. Það sem er kannski merkilegra er að það var engin leið að vita hvort gestir bíó- hússins gengu út vegna þess að þeim leiddist eða ofbauð. Ótakmarkað (Destricted) sam- anstendur af fimm misstuttum myndum jafnmargra leikstjóra (myndirnar verða sjö í endanlegri útgáfu) þar sem kynlíf og klám er aðalviðfangsefnið. Myndirnar eru gjörólíkar og það eitt er í sjálfu sér mjög áhugaverður hlutur. Fimm leikstjórar/listamenn túlka eigin sýn á kynlífi/klámi og þrátt fyrir að áhorfandinn gangi út úr bíóinu að lokinni myndinni litlu nær um það hvar mörkin á milli kynlífs og kláms liggja er tilraunin sem myndin fram- kvæmir lofsverð. Sumar myndirnar eru erfiðari áhorfs en aðrar og það kemur framleiðendum myndarinnar líklega ekki á óvart að einhverjir gangi út en þeir sem hafa þor og þrek (og hæfilega frjálslynda sýn á veröldina) ættu ekki að verða fyrir vonbrigðum. Óljós mörk KVIKMYNDIR RIFF 2006: Háskólabíó Leikstjórn: Matthew Barney, Marco Brambilla Larry Clarc Sam Taylor Wood Caspar Noe. 90 mín. Bandaríkin/ England, 2006. Ótakmarkað –  Höskuldur Ólafsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.