Morgunblaðið - 07.10.2006, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 07.10.2006, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON eee Ó.H.T. RÁS2 eeee HEIÐA MBL FRAMLAG ÍSLENDINGA TIL ÓSKARSVERÐLAUNA! FRÁ EINHVERJUM MEST SPENNANDI LEIKHÓP SEM ÍSLENDINGAR EIGA Í DAG, VESTURPORT, KEMUR HREINT ÚT SAGT MÖGNUÐ KVIKMYND BÖRN! FRÁ HÖFUNDI „TRAINING DAY“ OG „THE FAST AND THE FURIOUS“ ELDFIM OG TÖFF HÖRKUMYND MEÐ CHRISTIAN BALE „AMERICAN PSYCHO“, „BATMAN BEGINS“ OG EVA LONGORIA „DESPERATE HOUSEWIVES“ kvikmyndir.is / KRINGLAN DEITMYNDIN Í ÁR THE QUEEN kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl. tali kl. 4 - 6 LEYFÐ ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku tali ! GLÆNÝ TEGUND AF FERÐAMÖNNUM HÁSKÓLABÍÓ 7. OKT. HÁLFT TUNGL (HALF MOON) 15:45 KEANE 16:00 CLAIRE DOLAN 18:00 FORSTJÓRI HEILA KLABBSINS (THE BOSS OF IT ALL) 18:00 GASOLIN 18:20 FROSIN BORG (FROZEN CITY) 20:00 KRÁKUR (CROWS) 20:00 SKJALDBÖKUR GETA FLOGIÐ (TURTLES CAN FLY) 20:00 DRAUMURINN (WE SHALL OVERCOME) 20:20 LÍFIÐ Í LYKKJUM (LIFE IN LOOPS) 22:00 EKKERT (NOTHING) 22:00 PARADÍS NÚNA (PARADISE NOW) 22:30 www.haskolabio.is • Miðasalan opnar kl. 17HAGATORGI • S. 530 1919 ÞEGAR ÞÚ FÆR TÆKIFÆRI ÞARF FYRSTA SP eeee SV, MBL Einn óvæntasti gleðigjafi ársins FRÁBÆR MYND FRÁ VERÐLAUNALEIKSTJÓRANUM STEPHEN FREARS SEM VAR VALIN OPNUNARMYNDIN Á KVIKMYNDAHÁTÍÐINNI Í FENEYJUM OG REYKJAVIK. HELEN MIRREN HLAUT VERÐLAUN SEM BESTA LEIKKONAN Í AÐALHLUT- VERKI Á KVIKMYN- DAHÁTÍÐINNI Í FENEYJUM ÞEGAR FRÉTTIR AF DAUÐA DÍÖNU PRINSESSU SKÓKU HEIMS- BYGGÐINA, DRÓ HENNAR HÁTIGN ELÍSABET II DROTTNING SIG TIL HLÉS INNAN VEGGJA BALMORE KASTALA. eee MMJ, KVIKMYNDIR.COM "LEIKURINN EINSTAKUR OG UMFJÖLLUNAREFNIÐ ÁHUGAVERT." WORLD TRADE CENTER kl. 5:30 - 8 - 10:10 B.i.12.ára. BEERFEST kl. 5:45 - 8 - 10:40 B.i.12.ára. HARSH TIMES kl. 10:15 B.i. 16.ára. BÖRN kl. 3:50 - 8 B.i.12.ára. ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl tali kl. 1:50 - 3:50 LEYFÐ UNITED 93 kl. 5:45 B.i.14.ára. MAURAHRELLIRINN m/Ísl tali kl. 3:45 LEYFÐ OVER THE HEDGE m/Ísl tali kl. 2 LEYFÐ DIGITAL SparBíó 450 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 1:3 eeee VJV eeee Roger Ebert húsinu, sem Stefanía starfaði í og þar sem hún vann sína mestu leiksigra. Athyglisvert var að sjá á þeim hópi, sem þarna var saman kom- inn og hafði hlotið styrki úr minning- arsjóðnum, hvað val styrkþega hefur heppnazt vel. Þar var hver einstaklingurinn á fætur öðrum, sem sett hefur sterkan svip á ís- lenzkt leikhús í langan tíma. Auk þess sem ræða Kjartans Borg, eins af- komenda Stefaníu, vakti sérstaka at- hygli og ekki í fyrsta sinn. Stefanía Guðmundsdóttir og af- komendur hennar hafa sett svip á leikhúslíf á Íslandi í meira en heila öld. Þrír ættliðir þessarar fjölskyldu hafa staðið á leiksviði og gera enn. Það er áreiðanlega einsdæmi að ein fjölskylda leggi fram slíkan skerf til menningarsögu okkar Íslendinga. Það er tími til kominn að nú verði hlutverkum snúið við og meðlimum fjölskyldu Stefaníu Guðmundsdóttur veitt viðurkenning fyrir framlag fjöl- skyldunnar til menningarlífs okkar í 100 ár. Afkomendur Stef-aníu Guðmunds- dóttur leikkonu, sem ásamt öðrum stofnaði Leikfélag Reykjavíkur fyrir bráðum 110 árum og var ein helzta leik- kona okkar Íslendinga til dauðadags, hafa alla tíð haldið vel utan um minningu ættmóð- urinnar og merkan sess hennar í menning- arsögu Íslendinga á 20. öldinni. Dóttir hennar, Anna Borg, sem varð ein fremsta leikkonan á sviði Konunglega leik- hússins í Kaupmannahöfn, og eig- inmaður hennar Poul Reumert, sem var í fremstu röð danskra leikara, stofnuðu Minningarsjóð Stefaníu Guðmundsdóttur, sem hefur veitt reglulega styrki til íslenzkra leikara og leikhúsfólks í áratugi. Fyrir nokkrum dögum var enn út- hlutað styrkjum úr minning- arsjóðnum og jafnframt voru fyrri styrkþegum sjóðsins afhentir minn- ingargripir, hannaðir af Þorsteini Gunnarssyni, leikara og arkitekt, í tilefni af því, að 130 ár eru liðin frá fæðingu frú Stefaníu. Þessi samkoma fór fram í Iðnó,                       víkverji skrifar | vikverji@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. dagbók Orð dagsins: Varir hins réttláta vita, hvað geðfellt er, en munnur óguðlegra er eintóm flærð. (Ok. 10, 32.) Í dag er laugardagur 7. október, 280. dagur ársins 2006 velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Óhreinindi á götum ÞAÐ gerist oftast á hverjum degi að ég fari í göngutúr í mínu heimahverfi sem er í Kópavogi. Það er hreint ótrúlegt hvað verður fyrir fótum mín- um á gönguleiðinni eða á gangstétt- unum, ruslið sem fólk hendir frá sér er allt frá jógúrt- og skyrdósum eða bara heilu ruslapokarnir fullir af úr- gangi sem ættu að fara í gáma. Ég hef aldrei séð svona sóðaskap erlendis, svo maður minnist nú líka á ástandið fyrir utan marga stórmark- aði hér á höfuðborgarsvæðinu. Kunna Íslendingar ekki að nota upphengdar ruslafötur sem eru víð- ast hvar? Gengur fólk svona um á sín- um eigin heimilum? Umhverfið okkar er jú heimili okkar allra. Vinsamlega gangið betur um, sýnið umhverfinu okkar virðingu. Hildur Hilmarsdóttir. Enn um Ómar Í MBL. sl. sunnudag ritar Eiríkur Páll Sveinsson læknir ádeilugrein um Ómar Ragnarsson. Þar lýsir hann þeirri skoðun sinni að Ómar sé at- hyglissjúkur. Læknirinn hlýtur að vera dómbær á það hver er sjúkur og hver ekki. Hins vegar fellur hann í eigin gryfju þegar hann skrifar: „Það er háttur æsingamanna, að nota sterk lýsing- arorð, til að sverta andstæðinginn“, og þarf ekki að skýra það nánar. Það framtak Ómars að ganga niður Laugaveginn og fá með sér 10–15.000 manns til að mótmæla landspjöllum er virðingarvert og honum til sóma. Verður hans lengi minnst fyrir það ásamt fleiru sem hann hefur vel gert. Það er sorglegt til þess að vita að við (Íslendingar/Landsvirkjun) skul- um eyða á annað hundrað milljörðum í mjög áhættusama virkjun sem að öllum líkindum er óarðbær eða skilar a.m.k. svo litlum arði að enginn fjár- festir um víða veröld hefði viljað leggja fé til hennar. Auk þess er verið að eyðileggja hluta af landinu og allt þetta er fyrst og fremst til hagnaðar fyrir erlent stórfyrirtæki. Þessum fjármunum hefði verið betur varið í flest annað. Það er ljóst að héðan af verður ekki aftur snúið með Kárahnjúkaæv- intýrið. Hins vegar vonast ég til að stjórnmálamenn hætti við áform um frekari landskemmdir og fleiri óarð- bærar virkjanir. Við höfum ekki leyfi til að brenna allan skóginn og skilja eftir sviðna jörð fyrir afkomendur okkar. Hjálmtýr Guðmundssson. Barnagleraugu týndust BARNAGLERAUGU með ljós- grænni umgjörð týndist á leiðinni frá Múlaborg að Álftamýri sl. miðviku- dag. Skilvís fínnandi hafi samband í síma 896 6919. Morgunblaðið/ Jim Smart árnað heilla ritstjorn@mbl.is Brúðkaup | Gefin voru saman í heilagt hjónaband 18 júní sl. af pastor Göran Óskasson í Bómhus kirkjunni í Gevle þau Ragnar Þór Sæmundsson Didrik- sen og Carolina Eva María Magn- ússon. Heimili þeirra er í Svíþjóð. MORGUNBLAÐIÐ birtir til- kynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sín- um að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- og mánudags- blað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynn- ingum og/eða nafn ábyrgð- armanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100 eða sent á netfangið ritstjorn- @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Hádegismóum 2 110 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.