Morgunblaðið - 07.10.2006, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 2006 59
Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri
Sýnd kl. 4, 8 og 10
kl. 6
kl. 2 - 4 ÍSL. TALFÓR
BEINT
Á TOP
PINN Í
USA
HEILALAUS!
BREMSULAUS
eeee
- S.V. Mbl.
eee
DV
500 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
Texas Chainsaw Massacre kl. 8 og 10 B.i. 18 ára
Draugahúsið kl. 3, 6 B.i. 7 ára
Talladega Nights kl. 3, 5:40, 8 og 10.20
John Tucker Must Die kl. 3, 6, 8 og 10
Volver kl. 3, 5.50
Þetta er ekkert mál kl. 8 og 10:15
eeee
Empire
eeee
VJV. Topp5.is
kvikmyndir.is
eeee
- Topp5.is
eee
MMJ Kvikmyndir.com
“Talladega
Nights er ferskur
blær á annars
frekar slöku
gamanmyndaári
og ómissandi
fyrir aðdáendur
Will Ferrell.”
HEIMSFRUMSÝNING
UPPLIFIÐ
FÆÐINGU
ÓTTANS
HEIMSFRUMSÝNING
BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM
UPPLIFIÐ
FÆÐINGU
ÓTTANS
Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.I.18 ÁRA - ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 2, 4 og 6 ÍSL. TAL B.I. 7 ára
eeee
Empire magazine
eee
LIB, Topp5.is
Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 áraSími - 551 9000
Æðislega spennandi ævintýramynd fyrir alla
fjölskylduna með ensku og íslensku tali.
kl. 2 ÍSL. TAL400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM
VARÚÐ! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA
VARÚÐ! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA
eeee
HJ - MBL
“Ein fyndnasta
gamanmynd ársins”
maður, eins og verk hans Íslenskir þjóð-
hættir bera vott um. Sýningin spannar
æviferil Jónasar í máli og myndum. Sjá
nánar á heimasíðu safnsins www.lands-
bokasafn.is.
Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist –
sýningartími lengdur. Trúlofunar- og brúð-
kaupssiðir fyrr og nú, veislur, gjafir, ung-
barnaumönnun og þróun klæðnaðar og
ljósmyndahefðar frá 1800–2005. Unnið í
samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands. Opið
laugardaga og sunnudaga til 19. nóvember
frá 14–16. Aðrar sýningar: Eyjafjörður frá
öndverðu og Akureyri – bærinn við Pollinn.
Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl.
10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum
fjölda leikmynda sem segja söguna frá
landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is.
Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn –
uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum
munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið
alla daga kl. 11–18. www.hunting.is.
Þjóðmenningarhúsið | Saga þjóð-
argersemanna, handritanna, er rakin í
gegnum árhundruðin. Ný íslensk tísku-
hönnun. Ferðir íslenskra landnema til Ut-
ah-ríkis og skrif erlendra manna um land
og þjóð fyrr á öldum.
Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal eru til
sýnis útsaumuð handaverk listfengra
kvenna frá ýmsum tímum. Sýningin bygg-
ist á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson text-
íl- og búningafræðings. Myndefni út-
saumsins er m.a. sótt í Biblíuna og
kynjadýraveröld fyrri alda; þarna er stíl-
fært jurta- og dýraskraut o.fl.
Leiklist
Kringlusafn | Leikhússpjall í Kringlusafni
fimmtudaginn 12. okt. kl. 20. Leiðin frá
höfundi til áhorfanda. Hafliði Arngrímsson
leikstjóri, Snorri Freyr Hilmarsson leik-
myndahönnuður og Bergur Þór Ingólfsson
leikari ræða um vinnu leikhópsins með
leikverkið Mein Kampf eftir George Tabori.
Velkomin í bókasafnið.
Reiðhöll Gusts | Hvað er Þjóðarsálin? Er
hún hjartnæm fjölskyldusápa? Er hún
dramatísk og kraftmikil hestasýning? Er
hún hárbeitt ádeila? Er hún sterkar konur
í fyrsta klassa? Eða hraustir menn með
stinna rassa? Þjóðarsálin er allt þetta og
svo miklu meira. Miðasölusími: 694 8900
midasala@einleikhusid.is.
Skemmtanir
Cafe Catalina | Hermann Ingi jr. spilar og
syngur í kvöld.
Kringlukráin | Í kvöld heldur hljómsveitin
Sixties tónleika á undan dansleik þar sem
kynnt verða lög af nýútkominni plötu sem
heitir Hvað er, hvað verður (lög eftir Jó-
hann G. Jóhannsson). Eftir tónleikana
mun svo Sixties spila á hefðbundnum
dansleik.
Lukku-Láki | Hljómsveitin SÍN leikur á
laugardagskvöld.
Ráin Keflavík | Hljómsveitin Góðir lands-
menn leikur fyrir dansi laugardagskvöld.
Trix | Hljómsveitin Bermuda spilar laug-
ardagskvöld.
Mannfagnaður
Breiðfirðingafélagið | Spiluð verður fé-
lagsvist í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14,
sunnudaginn 8. október kl. 14. Fyrsti dag-
ur í þriggja daga keppni.
Fyrirlestrar og fundir
Kvenfélag Bústaðasóknar | Fundur hald-
inn mánudaginn 9. október kl. 20 í safn-
aðarheimilinu. Kaffiveitingar. Stjórnin.
Fréttir og tilkynningar
GA-fundir (Gamblers Anonymous) | Er
spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstand-
endur? Fáðu hjálp! Hringdu í síma
698 3888.
Kristniboðsfélag karla | heldur kaffisölu
sunnudaginn 8. október frá kl. 14–17 á
Háaleitisbraut 58 (2. hæð). Allur ágóði
rennur til Kristniboðssambandsins sem
rekur kristniboð í Afríku.
Sjálfstæðisfélag Álftaness | Opið hús í
Haukshúsum 7. okt. kl. 10–12. Kaffi og
spjall og bæjarfulltrúar verða á staðnum.
Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands | Al-
þjóðlega þýskuprófið TestDaF verður hald-
ið í Háskóla Íslands 14. nóvember. Skrán-
ing fer fram í Tungumálamiðstöð HÍ, Nýja
Garði til 10. október. Prófgjaldið er 13.000
kr. Nánari upplýsingar: Tungumálamiðstöð
HÍ, Nýja Garði: 525 4593, ems@hi.is,
www.hi.is/page/tungumalamidstod og
www.testdaf.de.
Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands | Al-
þjóðleg próf í spænsku (DELE) verða hald-
in í Háskóla Íslands 24. nóvember. Prófin
eru haldin á vegum Menningarmálastofn-
unar Spánar. Innritun fer fram í Tungu-
málamiðstöð HÍ. Frestur til innritunar
rennur út 13. október. Nánari upplýsingar:
ems@hi.is, 525 4593, www.hi.is/page/
tungumalamidstod.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Kirkjustarf
Fella- og Hólakirkja | Fjölskyldu-
ferðalag sunnud. 8. okt frá kirkjunni kl.
12. Kirkjan býður upp á ferðina en fólk
er beðið að taka með sér nesti. Farið
verður að Gullfossi og Geysi. Skráning
í síma 557 3280.
Kyrrðarstund þriðjud. 10. okt. kl. 12.
Orgelleikur, íhugun og bæn. Súpa og
brauð eftir stundina. Síðan hefst sam-
vera eldri borgara kl. 13. Sr. Frank M.
Halldórsson fjallar um Katrínu frá
Bóru. Kaffi og meðlæti.
Grensáskirkja | Kvenfélag Grens-
ássóknar heldur fund í Safnaðarheim-
ilinu mánudag 9. október k. 14. Athug-
ið breyttan fundartíma.
Kristniboðsfélag karla | Árleg kaffi-
sala verður í Kristniboðssalnum, Háa-
leitisbraut 58–60, norðurenda og 3.
hæð, sunnudaginn 8. október kl. 14–17.
Allur ágóði af kaffisölunni rennur til
starfs Kristniboðssambandsins í Eþí-
ópíu, Kenýu og Asíu.
Félagsstarf
Bergmál líknar- og vinafélag | Opið
hús sunnudaginn 8. okt. kl. 16 í
Blindraheimilinu í Hamrahlíð 17. Gest-
ur fundarins Lena Rós Matthíasdóttir.
Gréta Jónsdóttir syngur einsöng og
stjórnar fjöldasöng. Veitingar að hætti
Bergmáls. Tilkynnið þáttöku hjá Karli
552 1567 og 864 4070 og Hólmfríði
862 8487.
Bólstaðarhlíð 43 | Haustfagnaður
fimmtudaginn 19. okt. kl. 17. Hlaðborð
frá Veisluþjónustu Lárusar Loftssonar.
Jóhann Friðgeir Valdimarsson syngur
við undirleik Jónasar Þóris. Ragnar
Leví leikur fyrir dansi. Happdrætti,
fjöldasöngur og fjör. Allir velkomnir.
Uppl. í síma 535 2760.
Dalbraut 18–20 | Heimsókn söng-
hóps Lýðs til sönghóps Hjördísar Geirs
í Hæðargarði á fimmtudag.
Í boði m.a. brids, félagsvist, handa-
vinnuhópur, söngur, leikfimi, framsögn
og heilsubótargöngur. Heitur matur í
hádeginu, síðdegiskaffi og blöðin
liggja frammi.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Leik-
félagið Snúður og Snælda verður með
framhaldsfélagsfund fimmtudaginn
12. okt. kl. 17. Skemmtikvöld verður
haldið 13. okt. og hefst kl. 20. Samtals-
þættir, getraun, ljóðalestur, söngur og
dans. Hans Markús Hafsteinsson hér-
aðsprestur verður til viðtals 19. októ-
ber, panta þarf tíma í síma 588 2111.
Félagsheimilið Gjábakki | Krumma-
kaffi kl. 9 og Hana-nú-ganga kl. 10.
Félagsstarf Gerðubergs | Alla virka
daga kl. 9–16.30 er fjölbreytt dagskrá,
m.a. opnar vinnustofur og spilasalur,
gönguferðir, sund og leikfimiæfingar í
Breiðholtslaug o.m.fl. Þriðjud. 10. okt.
kl. 10–14 verður Vinahjálp með sölu á
ýmsum varningi fyrir handavinnu og
föndurgerð.
Húnvetningafélagið í Reykjavík |
Sunnudaginn 8. okt.: „Heimsókn úr
heimabyggð“, opið hús í Húnabúð,
Skeifunni 11, 3. hæð (lyfta). Húsið opn-
að kl. 13.30, dagskrá hefst kl. 14, m.a.
Gudrun Kloes, ferðamálafulltrúi Húna-
þings vestra, fjöldasöngur, harm-
onikkutónlist og kaffisala á vegum
kaffinefndar. Allir velkomnir.
Hæðargarður 31 | Sönghópur slær
upp balli á fimmtudag kl. 13.30.
Kl. 9 farið í Stefánsgöngu, fáið ykkur
kaffisopa, kíkið í blöðin og hittið mann
og annan. Listasmiðjan er alltaf opin,
ljóðahópur – lesið/samið – mánudög-
um kl. 16, framsagnarhópur á miðvi-
kud. kl. 9 og bókmenntahópur kl. 13
sama dag.
Kringlukráin | Félagsfundur Parísar,
þeirra sem eru einar/einir, er kl. 11.30.
SÁÁ félagsstarf | Félagsvist og dans
verður í Ásgarði, Stangarhyl 4, laug-
ardaginn 7. október, félagsvistin hefst
kl. 20 og dans að henni lokinni. Kiddi
Bjarna leikur fyrir dansi.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Haustfagn-
aður verður haldinn fimmtudaginn 12.
okt. kl. 18. Góður matur. Glens og gam-
an, óvæntar uppákomur að hætti
hússins. Uppl. í síma 411 9450.