Morgunblaðið - 12.10.2006, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 12.10.2006, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2006 57 dægradvöl 1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 0–0 5. e4 d6 6. h3 e5 7. d5 a5 8. Bg5 Ra6 9. Be2 Rc5 10. Rd2 h6 11. Be3 Bd7 12. g4 c6 13. h4 a4 14. g5 hxg5 15. hxg5 Rh7 16. Hg1 Da5 17. Dc2 cxd5 18. Rxd5 Hfe8 19. Dc3 Bc6 20. Bxc5 Dxc5 21. Rc7 Rf8 22. Bg4 Rh7 23. Bh3 Bf8 24. Rxe8 Hxe8 25. b4 axb3 26. axb3 b5 27. Ha6 Bb7 28. Ha5 b4 29. Da1 Dc7 30. Ha7 Be7 31. Da4 Hb8 32. Rf3 d5 33. cxd5 Dc3+ 34. Ke2 Dc2+ 35. Rd2 Bxg5 36. Da2 Dc3 37. Hg3 Dc5 38. Hxb7 Hxb7 39. Da8+ Kg7 40. Dxb7 Bxd2 Staðan kom upp á sterku alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu á eynni Mön í Írlandshafi. Mikhail Krasenkov (2.635) hafði hvítt gegn Mark Hebden (2.532). 41. Hxg6+! og svartur gafst upp þar sem eftir 41. … Kxg6 42. Dc6+ Dxc6 43. dxc6 rennur c-peð hvíts upp í borð. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Samgangsvandi. Norður ♠ÁK8763 ♥65 ♦ÁD8 ♣Á7 Vestur Austur ♠G54 ♠D1092 ♥104 ♥DG832 ♦K103 ♦G5 ♣KG852 ♣D10 Suður ♠-- ♥ÁK97 ♦97642 ♣9643 Suður spilar 3G og fær út lauffimmu. Fyrsta verkefni sagnhafa lýtur að útspilinu – á að drepa eða dúkka? Ef laufið er 4-3 skiptir ekki máli hvað gert er, en með því að drepa strax má stífla litinn þegar austur á feitt tvíspil. Ásinn fer því upp. Næst er það tígullinn – hvernig á að vinna úr honum? Sam- gangurinn er ekki upp á marga fiska og sagnhafi lendir í vandræðum ef hann fer heim á hjarta til að svína tíguldrottningu. Hann þarf báða spa- ðaslagina, en ekki þýðir að afhausa lit- inn áður en vörnin fær tígulslaginn sinn. Þessi vandi er leystur með því að gefa strax slag á tígul – spila áttunni úr borði í öðrum slag. Síðan er önnur hjartainnkoman notuð til að svína í tígli og taka ÁK í spaða, en hin innkoman til að nálgast frítíglana. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 kýrin, 4 krús, 7 hreyfingarlaust, 8 úr- komu, 9 kraftur, 11 vit- laus, 13 dugleg, 14 mál- gefið, 15 sáldra, 17 snaga, 20 snák, 22 orsak- ir, 23 gosefnið, 24 áma, 25 gefur fæði. Lóðrétt | 1 ávani, 2 mys- an, 3 brúka, 4 maður, 5 sagt ósatt, 6 sleifin, 10 el- ur, 12 á litinn, 13 fag, 15 fugl, 16 illkvittin, 18 svarar, 19 flanar, 20 grenja, 21 skaði. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 boðflenna, 8 kubbs, 9 gerpi, 10 ker, 11 liðna, 13 arinn, 15 hress, 18 efldi, 21 vol, 22 glata, 23 deyða, 24 vitfirrta. Lóðrétt: 2 ofboð, 3 fiska, 4 eigra, 5 nærri, 6 skál, 7 kinn, 12 nes, 14 ref, 15 hagl, 16 efaði, 17 svarf, 18 eldur, 19 leyft, 20 iðan. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 1 Erlend börn eru orðin um 10%allra leikskólabarna í Reykjavík. Reiknað hefur verið út hversu mörg tungumál þau tala. Hversu mörg? 2 Í fréttum kom fram að lítil verð-bólga er í Færeyjum. Hversu mikil er hún? 3 Hvað þjóð er feitust í Evrópu? 4 Hvaða íslenska félagslið tekurnú þátt í Evrópukeppni í hand- knattleik í fyrsta sinn og mætir þá svissnesku félagi? Svör við spurningum gærdagsins: 1.Kaupþing banki stendur fyrir skuldabré- faútboði í japönskum jenum. Hvað eru slík bréf kölluð? Samúræjabréf. 2. Morðið á blaðakonunni Önnu Politkov- saju er mjög í fréttum. Hverjir eru taldir standa á bak við morðið? Stjórnvöld í Téts- níu. 3. Yoko Ono er að undirbúa friðarsúlu úti í Viðey. Hver kostar ljóssúluna og hvað kostar hún? Orkuveita Reykjavíkur og kostnaðurinn er 15 milljónir. 4. Ísland og Svíþjóð léku síðast landsleik í knattspyrnu í Stokkhólmi 12. okt. 2004 (ekki 2006). Hver skoraði mark Íslands? Kári Árnason. Spurt er … ritstjorn@mbl.is    Á SÝNINGU sinni í 101 gallery kýs Spessi sér sígilt viðfangsefni úr lista- sögunni. Eldri myndverk sýna helst verkamenn við landbúnaðarvinnu. Dæmi um slíkar myndir eru dagatala myndaraðir frá 15. og 16. öld. Einna frægust er Les trés riches heures du Duc de Berry eftir Limbourg bræð- ur. Verkamenn við vinnu á ökrum eða í verksmiðjum á borð við bómull- arverksmiðjur birtast á málverkum á næstu öldum en með iðnbyltingunni tekur myndefnið að sjálfsögðu kipp. Á sama tíma er ljósmyndin að verða til og ljósmyndarar mynda hinn nýja heim af ákafa. Sem dæmi má nefna áhrifaríkt raunsæi ljósmynda Lewis Wickes Hine af t.d. verkamönnum við byggingu skýjakljúfa eða börnum í verksmiðjuvinnu. Flestir þekkja hin- ar mýmörgu áróðursmyndir af verka- mönnum sem upphófu ýmsar öfga- stefnur 20. aldarinnar, myndefnið er sígilt og birtist sífellt á nýjan hátt. Verkamenn Spessa birtast ekki við erfiðar vinnuaðstæður eins og oftast er raunin, heldur eru þeir í pásu. Blöðungur um sýninguna gefur til kynna að hér er um verkamenn við Kárahnjúka að ræða en umhverfi þeirra í pásunni gæti verið hvar sem er í heiminum, þetta er alþjóðlegt, staðlað vinnustaðaumhverfi, mötu- neytismatur og vinnugallar. Eins og jafnan er raunin um list Spessa eru ljósmyndirnar auðlesnar. Þetta er alþýðleg list sem allir skilja og birtir hér þetta fyrirbæri samtím- ans, alþjóðlega farandverkamenn. Ekkert drama er á ferð. Spessi nálg- ast viðfangsefni sitt af varfærni og úr svo hlutlausri fjarlægð sem unnt er þegar undan er skilin sú hlutdrægni sem felst í vali viðfangsefnis, uppstill- ingu þess og framsetningu mynda. Sú tilfinningalega hleðsla sem mynd- irnar bera er að mestu undir áhorf- andanum komin. Þó að á yfirborðinu megi túlka þessar ljósmyndir sem birtingarmyndir miður æskilegra þátta í samtímanum, auðgunar- hyggju og þar fram eftir götunum, er það áhugavert að það sem þær skilja eftir í huganum er ekki kaldr- analegur veruleiki Kárahnjúka eða tilfinning fyrir erfiðu og hörðu lífi þessara manna. Upp úr kuldagöll- unum gægist hinn mannlegi þáttur, sumir brosa, aðrir eru vandræðalegir en allar eru ljósmyndirnar heimild um sammannleg augnablik þar sem tilvist einstaklingsins er staðfest, við- urkennd og skráð á spjöld sögunnar. Markmið Spessa eru að vissu leyti þau sömu og hjá mörgum þeirra ís- lensku listamanna sem hafa á svo frá- bæran máta birt okkur myndir af hversdagshetjum lands og sjávar frá upphafi síðustu aldar. Hér er raun- veruleikinn skoðaður í alþjóðlegra samhengi og andlitin lengra að komin en ljósmyndirnar eru kærkomið inn- legg í sögu myndefnisins. Í pásu MYNDLIST 101 gallery Til 14. október. Opið fim. til lau. frá kl. 14 – 17. Aðgangur ókeypis. Verkamenn – Spessi Spessi á Kárahnjúkum „Upp úr stöðluðum vinnugöllunum gægist hinn mannlegi þáttur,“ bendir Ragna Sigurðardóttir á. Ragna Sigurðardóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.