Morgunblaðið - 07.11.2006, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.11.2006, Blaðsíða 24
tómstundir barna 24 ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Mestur verðmunur var ásmurþjónustu viðstóra jeppa eða tæp-lega 77%. Þetta kemur fram í verðkönnun sem verðlags- eftirlit ASÍ gerði hjá 17 þjón- ustuaðilum þriðjudaginn 31. októ- ber sl. Munur á hæsta og lægsta verði á smurþjónustu fyrir fólksbíl reynd- ist rúmlega 1.300 krónur eða 66%. Mestur verðmunur var á þjónustu við stóra jeppa eða tæp 77%. 67% verðmunur Kannað var verð á þjónustu við þrjár stærðir bíla, fólksbíl, jeppling og stærri jeppa. Í fréttatilkynningu frá verðlagseftirliti ASÍ kemur fram að Vélaverkstæði Hjalta við Melabraut í Hafnarfirði reyndist ódýrast í öllum flokkum. Smurning fyrir fólksbíl kostaði frá 1.992 kr. hjá Vélaverkstæði Hjalta en var dýrust 3.310 kr. hjá Smurstöðinni Fosshálsi sem er ríf- lega 1.300 kr. verðmunur eða 66%. Þjónusta fyrir jeppling var ódýrust 2.378 kr. hjá Vélaverkstæði Hjalta en dýrust 3.992 kr. hjá Gúmmí- vinnustofunni Réttarhálsi sem er rúmlega 1.600 króna verðmunur eða 67%. Mestur munu á þjónustu við stóra jeppa Mestur verðmunur var á þjón- ustu við stóra jeppa. Hjá Vélaverk- stæði Hjalta kostaði smurning á stóran jeppa 2.689 kr. en hún var dýrust 4.750 kr. hjá Smurstöðinni Fosshálsi og Smurstöðinni Stóra- hjalla 2, Kópavogi. Verðmunurinn er 2.061 kr. eða tæp 77%. Verðkönnunin nær einungis til þjónustu smurstöðvanna og eru engin efni innifalin í verðinu. Inni- falið í uppgefnum verðum eru að lágmarki eftirtaldir liðir: Skipti á olíu á vél, skipti á olíusíu og eyð- ingargjald olíusíu, smurning í drif- sköft og lamir, athugun á loftsíu, Vélaverkstæði Hjalta með lægsta verðið ) !      ;  $ /' 0+( 1 () $, & , $'22 7   0/1 $D # *4)4D  0I% A4D   J# B2  6 D   #! 04# 0D#B2 A4D$2!  & /% 0/ !2  =# ( #  9:* 0   ,7   2!2 %//B   K>3  A4D$2    #  <! 0/ !2  & 3      9 * 02 !*   B L 0/ 24 #  BD 0/ 24 # 0/ !2  0D4  &    =>  I2 A4 ,$  0/ #  A4 ,2 2 AI  2 'I#  2 , 3 I  # I#  2                                =2   # <  )4D  #       B 2          (                                                                                                                Verðkönnun | verðlagseftirlit ASÍ kannar verð á smurþjónustu Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Við lærum margt í skát-unum, til dæmis allt umþað hvernig á að búa sigundir útilegu, hvernig á að pakka niður svefnpoka, tjaldi og öðru dóti sem nauðsynlegt er að hafa með, hvernig á að tjalda og hnýta allskonar hnúta og við lærum líka að nota áttavita. Við lærum hvernig á að flagga og grunnreglurnar um hvernig fara á með þjóðfánann,“ segja tvíbur- arnir Elísabet og Haraldur Jóns- börn sem eru þrettán ára og bæði meðlimir í skátafélaginu Skjöld- ungum, en krakkarnir þar koma flest úr Vogaskóla, Langholtsskóla og Laugarnesskóla. „Skátar fara mikið í útilegur og gista þá ýmist í tjöldum eða í þeim tveim skálum sem félagið á og það er rosalega gaman. Þá eru stundum kvöldvökur og þá sjáum við sjálf um skemmtiatriðin. Stundum förum við í Sovétútil- egur, en þá er bara sofið og legið í leti en aðrar útilegur eru mjög vel skipulagðar og þá er dagskrá og við förum yfir það sem við höfum lært á síðustu fundum, notum áttavitana okkar, keppum í því hver er fyrstur að tjalda tjaldinu sínu og gerum margt skemmtilegt úti í náttúrunni. Við lærum að kveikja varðeld og gerum reyndar mikið af því að kveikja bál. Einu sinni kveiktum við sex varðelda í einni og sömu útilegunni. Við lær- um líka að gera trönur, þá bindum við saman risastóra staura og bú- um til úr þeim indíánatjald, eða rólur eða eitthvað annað sniðugt.“ Læra, spjalla og leika Skátastarfið er kynskipt og inn- an þess eru flokkar. „Yngstu skát- arnir eru Ylfingar og þar eru Vaskir Skjöldungar Morgunblaðið/Ómar Skjöldungar Tvíburarnir og skátarnir Elísabet og Haraldur Jónsbörn. Skátakveðja Að skátasið er heils- ast með vinstri hendi og litlu fingr- unum krækt saman.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.