Morgunblaðið - 07.11.2006, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.11.2006, Blaðsíða 3
reynsla, áhugi, krafturKristján Pálsson Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi Umsögn: Kynni okkar Kristján Pálssonar hófust í gegnum sameiginlegan áhuga á varnar- og öryggismálum þjóðarinnar. Þá var hann bæjarstjóri í Njarðvík. Eftir farsæl störf á þeim vettvangi var hann kjörinn á Alþingi og gerðist þar ötull talsmaður Suðurnesja- manna. Utan þings hefur Kristján helgað sig umhverfis- og ferðamálum í Suðurkjördæmi og verið leiðandi í þessum mikilsverðu verkefnum. Þau mál þurfa að fá meira vægi á þingi. Ég tel mikilvægt að svo duglegur, framsýnn og reyndur tals- maður okkar haldi á ný inn á þing. Það gerum við með því að styðja hann í prófkjörinu laugardaginn 11. nóv. n.k. Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar „Ég tel mikilvægt að svo duglegur, framsýnn og reyndur talsmaður okkar haldi á ný inn á þing.”

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.