Morgunblaðið - 07.11.2006, Page 3

Morgunblaðið - 07.11.2006, Page 3
reynsla, áhugi, krafturKristján Pálsson Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi Umsögn: Kynni okkar Kristján Pálssonar hófust í gegnum sameiginlegan áhuga á varnar- og öryggismálum þjóðarinnar. Þá var hann bæjarstjóri í Njarðvík. Eftir farsæl störf á þeim vettvangi var hann kjörinn á Alþingi og gerðist þar ötull talsmaður Suðurnesja- manna. Utan þings hefur Kristján helgað sig umhverfis- og ferðamálum í Suðurkjördæmi og verið leiðandi í þessum mikilsverðu verkefnum. Þau mál þurfa að fá meira vægi á þingi. Ég tel mikilvægt að svo duglegur, framsýnn og reyndur tals- maður okkar haldi á ný inn á þing. Það gerum við með því að styðja hann í prófkjörinu laugardaginn 11. nóv. n.k. Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar „Ég tel mikilvægt að svo duglegur, framsýnn og reyndur talsmaður okkar haldi á ný inn á þing.”

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.