Morgunblaðið - 09.11.2006, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 09.11.2006, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2006 55 menning BUBBI Morthens trónir enn á toppi Tónlistans en plata hans 06.06.06. er mest selda plata vikunnar hér á landi. Platan er nú upp- seld hjá útgefanda en fleiri eintök eru- væntanleg á næst- unni. Í tilefni fimmtugsafmælis Bubba voru einnig endurútgefnar 10 af gömlu plötunum hans auk geislaplötunnar Lögin mín og mynddiskur með upptöku af tónleikunum 06.06.06. Á afmælisári Bubba hafa því komið út 12 plöt- ur með honum auk mynddisks. Geri aðrir bet- ur! Afkastamikill Bubbi! ÞAÐ eru greinilega margir farnir að huga að jólunum, þó enn sé bara byrjun nóvember. Allavega hefur platan 100 íslensk jólalög tek- ið sér bólfestu á Tónlist- anum þessa vikuna, sína fyrstu í sölu. 100 íslensk jólalög er í raun safnplata þar sem sam- an eru komin hundrað jólalög á íslensku á fimm geislaplötum. Er safnplatan í flokki með svokölluðum 100- plötum en fyrr á árinu komu út 100 vinsæl lög um ástina og 100 íslenskir sumarsmellir. Líklegt er að jólalögin hundrað eigi eftir að selj- ast enn betur þegar líða fer að jólum. Ófáir farnir að huga að jólum! MAGGA Stína gaf nýverið út plötu þar sem hún syngur lög eftir Megas. Platan heitir einfaldlega Magga Stína syngur Meg- as en þar tekur söng- konan lög eftir meist- arann, þar af þrjú lög sem ekki hafa heyrst áð- ur. Af þekktari lögum á plöt- unni má nefna „Fíla- hirðinn frá Súrín“ og „Björt ljós, borgarljós“. En Magga Stína er ekki sú eina sem hefur tek- ið Megas uppá sína arma. Á dögunum kom einnig út platan Pældu í því sem pælandi er í þar sem ýmsir tónlistarmenn flytja lög Megas- ar með sínu nefi. Hljómsveitirnar Trabant, Baggalútur og Hjálmar eru meðal þeirra sem votta Megasi virðingu sína á plötunni síðarnefndu. Margir pæla í Megasi! DÚETTINN Stefán Hilm- arsson og Eyjólfur Krist- jánsson, Stebbi og Eyvi, hefur nú gefið út plötu sem nefnist Nokkrar notalegar ábreiður. Þar flytja þeir félagar 11 ábreiður, lög sem flest eru sungin við texta þeirra sjálfra. Á plötunni má einnig finna „Nínu“ sem þeir fé- lagar sungu svo eftirminnilega í Evróvisjón söngvakeppninni hér um árið. Greinilega þykir fleirum ábreiður þeirra Stebba og Eyva notalegar þar sem platan er næst- söluhæsta plata vikunnar hér á landi. Notalegar ábreiður!                                                                   !" ## # #$%&#' ()'* #+,-&#.# / #'# #0 . &# #1  (&  #,!&# .2* &#-)#3#/ &#$#4/  3&##!"#3#45(                            +  #  ,- . / !    , 66 066#3#4  -#0. 7/  8#39 :.#; ,.#0  ' #;/ ,<  :366#=/ > #!/6  1 #? ; #$@  3 A '<#ABC ' #; !3  3 !"/ #:#4 3 :3#09 7/  4 DD > #=23 7/  7/  -#E2/D#:3/D ,36# -  $@ #, 7/  0D 3#   06'    3 #3#)6'  -#0.#  #- $F #.#G.# /#(F##. $ #3H#1#/ I#<( /# ,# #G<# / #/' J# J(#.#4 : 635   5B83 3  888 K  "L*#A  #M"' A"'# //  $ (( 0 #2#=  :3//#!3//#!3// 0#2# /N#A#3D #D D $3G@#  !2#O(#33 2#, 3# D3 I  #) *  #.  #"* ,D #$ -3#!/ ,D #13 #C#:3 =# 3#/#=   #.  # / / !#2 :?L3(                     0 03 2/ ,  0 EO#- D 0 0 0 A/  4-+ 03B,-A 0 0 0 0 = ,)" P  0 03B,-A 0/   0  0 = 03B,-A = #" I  #" P  0./#2     "Evrópsk glæpasagnaritun eins og hún gerist best." -Sydsvenska Dagbladet Fylgist með umfjöllun um þessa bók í helgarútgáfunni á Rás 2, nú á laugardaginn kl. 11.00 Lækjargata 2a sími 511-5001 opið alla daga frá 9.00 - 22.00 Helgar tilboð 3.790,- BLAÐAMENN tónlistartímaritsins NME elska Airwaves-tónlistarhá- tíðina sem var haldin hér á landi í áttunda skipti nú í október, eða svo komast þeir að orði í nýjasta hefti blaðsins þar sem hátíðin fær heil- síðuumfjöllun. Blaðamenn NME segja Airwaves vera bestu hátíð sem þeir hafa heimsótt í langan tíma en eru minna hrifnir af kuldanum á land- inu og háu bjórverði. Stærstur hluti umfjöllunarinnar fer hins vegar í hljómsveitina Jakobínurínu sem kom fram á Airwaves við góðan orðstír. Rifjaðar eru upp nokkrar rokksögur af stuttum ferli sveit- arinnar auk þess sem plata hennar, His Lyrics Are Distarous, er sögð frábær. Morgunblaðið/Eggert Jakobínarína Góð hljómsveit. NME elskar Airwaves Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.