Morgunblaðið - 09.11.2006, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2006 61
hrúturEf hrúturinn nær ekki þeim ár-
angri sem hann myndi vilja í sínu starfi,
er aðstoðarmaður í sporðdrekamerki
einmitt hvatinn sem þarf til þess að
koma honum upp á næsta þrep. Aðferðin
er kannski ekki falleg, en svo sannarlega
áhrifarík.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Hreyfifræði fjölskyldunnar er "áhuga-
vert" fyrirbrigði og það þarf ekki endi-
lega að vita á gott. Yfirleitt lýsir það að-
stæðum sem mann langar ekkert að eiga
þátt í. En það sem er áhugavert við dag-
inn í dag lýsir einhverju sem vert er að
skoða frekar.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Að afla sér tekna merkir líklega að mað-
ur þurfi að leggja á sig það sama og
margir aðrir, en með sínum einstaka
hætti. Með öðrum orðum, persónuleiki
þinn og töfrar gera gæfumuninn. Bónus:
Einhver í ljónsmerki dáir þig í laumi.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Hefur þú einhvern tímann stöðvað
mynddisk til þess að skoða fyndinn og
bjagaðan svip þeirra sem eru á skjánum.
Lífið verður eins og runa af vandræða-
legum augnablikum sem samanlögð búa
til eitthvað nothæft í dag.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Vinna ljónsins er bæði gleði og byrði.
Hún sveiflast á milli tveggja öfga allan
daginn. Þess vegna skaltu passa að segja
ekki of mikið. Þú ferð bara hjá þér um
leið og eitthvað breytist.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Fjölskyldunni hættir til þess að fara í
manns fínustu og reyndar á meyjan eftir
að hugleiða þann möguleika að tapa sér í
dag, en það verður eiginlega ekki þess
virði. Kældu þig niður með því að sýsla
við eitthvað sem ýtir undir þína víðfrægu
kímni.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Nú væri aldeilis upplagt að endurskoða
lífsstílinn. Burt með allt sem er gengið
sér til húðar. Gerðu uppreisn. Borðaðu,
klæddu þig og talaðu öðruvísi. Vinir í tví-
buramerki hjálpa þér til þess að vera ný-
tískuleg.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Himintunglin draga viljastyrk sporð-
drekans fram í dagsljósið. Sambandið á
milli hugar og líkama er líka sterkara,
sem gerir sporðdrekanum kleift að heila
sjálfan sig, passa upp á vigtina eða koma
í veg fyrir höfuðverk.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Tilefnið kallar á að bogmaðurinn tjái ein-
hverjum ást sína. Að hjálpa vinum sínum
er það eðlilegasta sem maður getur tekið
sér fyrir hendur, en bogmaðurinn þolir
illa væmni. Talaðu frá hjartanu og þá
verður allt í lagi.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Láttu eftir einhverjum sem þú elskar og
hættu að stjórna aðstæðum. Valdabar-
áttan endar í einni svipan. Einhleypir:
Rómantíkin gæti beðið í líkamsræktinni
eða við aðra íþróttaiðkun.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Athygli vina virðist ekki upp á marga
fiska, þeir gleyma því sem þeir lofuðu,
buðust til eða létu í ljós. Það er pirrandi,
en ekkert til að taka persónulega.
Reyndar færi bara best á því að þú
gleymdir því líka.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Hugur fisksins fer í milljón áttir í einu
og kannski á hann á hættu að tapa ein-
hverju, lyklunum, sólgleraugunum,
veskinu. Róaðu þig og skipuleggðu bet-
ur. Fáðu einhvern í meyjarmerki í lið
með þér.
Tungl í krabba og sól í
sporðdreka stilla sig sam-
an í fallegum hljómi. Þessi
kosmíska tónlist hentar
jafn vel og uppáhalds lagið
manns, til þess að ná sam-
bandi við tilfinningar sínar. Orka krabb-
ans er tvíþætt, undir harðri skel býr
yndisleg viðkvæmni. Opnaðu hjarta þitt
gagnvart einhverjum sem þér fannst áður
vera utangarðs.
stjörnuspá
Holiday Mathis
/ ÁLFABAKKA
THE DEPARTED kl. 5:30 - 7 - 8:30 - 10:10 B.i. 16
THE DEPARTED VIP kl. 5:30 - 8:30
THE LAST KISS kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:30 B.i. 12
THE GUARDIAN kl. 8 - 10:30 B.i. 12
BESTA MYND
MARTINS
SCORSESE TIL
ÞESSA
Vel gerð og rómantísk með
þeim Zach Braff („Scrubs“,
„Garden State“), Rachel
Bilson („The O.C.“
þættirnir) ofl.
SJÁIÐ EINA BESTU MYND ÁRSINS.
BETRI LEIKHÓPUR HEFUR EKKI
SÉST Í KVIKMYND Í LANGAN TÍMA Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI
SÝND MEÐATH! NÝJU DIGITAL TÆKNINNI
„THE DEPARTED ER EÐAL GLÆPAMYND EINS OG ÞÆR GERAST
BESTAR OG ER ENN EIN RÓSIN Í HNAPPAGAT SCORSESES.“
eeeee
V.J.V. TOPP5.IS
eeee
T.V. KVIKMYNDIR.IS
eee
H.J. MBL
FRÁ HANDRITSHÖFUNDI
„MILLION DOLLAR BABY“ OG „CRASH“
ÓBYGGÐIRNAR
„THE WILD“
Sýnd með íslensku og ensku tali !
„...groddalegur og
beinskeyttur húmor...
þannig að maður ælir
nánast af hlátri“
Þ.Þ. - FRÉTTABLAÐIÐ
Sýnd í Sambíóunum í Kringlunni og Keflavík
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI.
UPPRUNALEGU PARTÝ-DÝRIN ERU MÆTTÞú átt eftir
að skemmta
þér sjúklega
vel.
eeee
H.Ó. MBL
eee
LIB Topp5.is
KEVIN COSTNER ASHTON KUTCHER
Þegar hættan steðjar að ...
fórna þeir öllu
the last kiss
eee
EMPIRE
Eruð þið tilbúin fyrir eina
fyndnustu mynd
allra tíma?
/ KRINGLUNNI
BORAT kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12
THE DEPARTED kl. 8 - 10:10 B.i. 16 DIGITAL
BÆJARHLAÐIÐ kl. 6 LEYFÐ m/ísl. tali
MATERIAL GIRLS kl. 6 LEYFÐ
BEERFEST kl. 8 B.i. 12
/ KEFLAVÍK
BORAT kl. 8 - 10 B.I. 12
MÝRIN kl. 8 B.I. 12
THE DEPARTED kl. 10:10 B.I. 16
/ AKUREYRI
THE DEPARTED kl. 8 b.i. 16
BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ
MATERIAL GIRLS kl. 6 LEYFÐ
THE GUARDIAN kl. 8 b.i. 12
eeee
EMPIRE MAGAZINE
T.V. - Kvikmyndir.com
eeeee
THE MIRROR
eeee
S.V. MBL
eeeee
V.J.V. - Topp5.is
eeeee
EMPIRE
BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 4 - 6 LEYFÐ
BARNYARD m/ensku tali kl. 6 - 10:10 LEYFÐ
JACKASS NUMBER 2 kl. 4 - 8 B.i. 12
ÓBYGGÐIRNAR m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ
M u n i ð a f s l á t t i n n
Söngkonan Madonna segist hafalúmskt gaman af því uppnámi
sem hún hafi valdið með ættleiðingu
sinni á ungum dreng frá Afríkurík-
inu Malaví. Söngkonan, sem er 48
ára, segist alltaf hafa haft gaman af
að ögra fólki og að þegar hún var
yngri hafi hún gert hlutina gagngert
til þess. Hún fái þó jafnvel enn meira
út úr því nú þar sem hún geri það
með góðverkum.
„Hluti af mér hefur lúmskt gaman
af því að ögra fólki, því ég veit að
þegar maður ögrar fólki þá er maður
að gera rétt,“ segir hún í viðtali við
tímaritið Time. „Ég vonast þó til að
ég sé orðin betri í því að velja réttu
slagina þannig að ég ekki lengur
ögrandi til þess eins að vera ögr-
andi.“
Daniel Radcliffe sem leikurgaldrastrákinn Harry Potter
langar til að hætta að leika og gerast
ljóðskáld í staðinn. Radcliffe, sem er
17 ára gamall, hefur nýlokið við að
leika í fimmtu myndinni um Potter,
en hún heitir Harry Potter og Fön-
ixreglan. Hann segist ekki hafa
neinn áhuga á því að fara í háskóla.
„Einhvern tímann í framtíðinni
langar mig að einbeita mér að ljóð-
listinni. Ég sé hins vegar ekki fram á
að fara í háskóla. Ég held að hann sé
fyrir fólk sem vill finna út hvað það
ætlar að gera í lífinu. Ég veit það nú
þegar,“ sagði Radcliffe.
Þá hlakkar hann til að verða faðir.
„Ég ætla að setjast niður með börn-
unum mínum og segja: „Þegar ég
var á ykkar aldri hafði ég gert þetta,
þetta, þetta og þetta. En hvað hafið
þið gert?““
Michael Jack-son ætlar
að endurskapa
hið víðfræga
myndband sem
gert var við lag
hans „Thriller“
árið 1981. Þetta
ætlar hann að
gera við afhend-
ingu World Music
Awards í London á miðvikudaginn
eftir viku. Ástæðan er sú að í ár eru
25 ár síðan platan Thriller kom út,
en frá þeim tíma hafa um 40 milljón
eintök selst sem gerir hana að mest
seldu plötu allra tíma. Myndbandið
við lagið „Thriller“ vakti mikla at-
hygli á sínum tíma, en þar má meðal
annars sjá dansara í gervi uppvakn-
inga.
Á hátíðinni fær Jackson sérstök
verðlaun sem eingöngu eru veitt
þeim listamönnum sem selt hafa yfir
100 milljón plötur. Söngvarinn lýsti
því nýlega yfir að hann hefði áhuga á
að gera plötu sem yrði framhald af
Thriller.
Jackson, sem er 48 ára gamall,
hefur ekki komið opinberlega fram í
Bretlandi síðan hann söng lagið
„Earth Song“ á BRIT awards árið
1996. Jarvis Cocker, söngvari Pulp,
gerði mikið grín að þeim flutningi
eins og frægt varð.
Á hátíðinni á miðvikudaginn koma
auk Jacksons fram þau Beyoncé
Knowles, Mary J. Blige, Katie
Melua og Andrea Bocelli. Kynnir
verður Lindsay Lohan.
Suðurlandsbraut 20 – 108 Reykjavík
Sími 588 0200 –www.eirvik.is
-hágæðaheimilistæki
Miele þvottavélar
Íslenskt stjórnborð
Ný og betri tromla
Verð frá kr. 114.800
-hreinn sparnaður
1.
verðlaun
í Þýskalandi
W2241WPS
vi
lb
or
ga
@
ce
nt
ru
m
.is
Tvö falleg raðhús á einni hæð með góðum innb. bílskúr, samtals 166 ferm.
Góð staðsetning í botnlangagötu. Til afh. strax fullbúin að utan og rúmlega
tilbúin til innréttingar að innan. Áhv. hagstæð lán um 16 millj. með 4,15%
vöxtum. Mögul. á viðbótarláni. Bein sala eða skipti á minni eign á
höfuðborgarsvæðinu. Verð 24,9-25,9 m.
Nánari uppl. veitir Ásmundur á Höfða, sími 895 3000.
SELFOSS - SKIPTI
HÖFÐI FASTEIGNAMIÐLUN
SÍMI 533 6050 OG 565 8000
RUNÓLFUR GUNNLAUGSSON LÖGG. FASTEIGNASALI