Morgunblaðið - 09.11.2006, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 09.11.2006, Blaðsíða 26
neytendur 26 FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Fullkomið skjól SÆ B R A U T D ug g uv o g ur Súð arvo gur K na rr ar vo g ur Endurvinnslan Reykjavík VIÐ ERUM HÉR! ESSO Aðföng 14 verslanir – sjá www.esso.is Sími 560 3433 Timberland PRO softshell jakki 12.900 kr. Timberland PRO goretex úlpa 23.990 kr. Timberland PRO vatnsheld úlpa 7.900 kr. Timberland PRO öryggisskór 13.990 kr. Bónus Gildir 9. nóv - 12. nóv verð nú verð áður mælie. verð Myllu heimilisbrauð 770 gr ......... 98 179 127 kr. kg KS lambasúpukjöt 1 fl................ 399 499 399 kr. kg KS frosin lambasvið ................... 299 399 299 kr. kg Egils 7 up free 2 ltr .................... 79 179 40 kr. ltr GK suðusúkkulaði 300 gr ........... 198 259 660 kr. kg ES bökunarmarsípan 500 gr....... 259 298 518 kr. kg Hamborgarar 4 stk m. brauði ...... 299 498 75 kr. stk. Ferskt nautahakk ....................... 798 1259 798 kr. kg Fjarðarkaup Gildir 9. nóv - 11. nóv verð nú verð áður mælie. verð Fjallalambs súpukjöt lauspakkað 465 588 465 kr. kg Fjallalambs blóðmör ósoðinn...... 375 536 375 kr. kg Fjallalambs lifrarpylsa ósoðinn .... 419 599 419 kr. kg Kindahakk frosið........................ 696 1071 696 kr. kg Folaldagúllas úr kjötborði ........... 998 1348 998 kr. kg FK úrb. hangilæri ....................... 1998 2698 1998 kr. kg FK úrb. hangiframpartur ............. 1398 1968 1398 kr. kg Nautainnralæri úr kjötborði......... 2198 2998 2198 kr. kg Ferskur kjúklingur ...................... 487 749 487 kr. kg Nettó Gildir 9. nóv - 12. nóv verð nú verð áður mælie. verð Goða svið verkuð ....................... 297 619 297 kr. kg Gourmet lambafillet/kryddað...... 2631 3759 2631 kr. kg Villikryddað hátíðarlæri .............. 995 1995 995 kr. kg Hangiframpartur úrbeinaður........ 1307 1867 1307 kr. kg Frosnir kalkúnaleggir .................. 199 399 199 kr. kg Matf. kjúkl.læri magnkaup.......... 487 649 487 kr. kg Matf. kjúkl.vængir magnkaup...... 149 299 149 kr. kg Kartöflur íslenskar 2.kg .............. 49 199 24 kr. pk. Lausfryst ýsa ............................. 399 799 399 kr. kg Holta kjúkl.pylsur 10 stk............. 684 855 684 kr. kg Krónan Gildir 9. nóv - 12. nóv verð nú verð áður mælie. verð Krónu lambalæri ferskt/snyrt ...... 998 1498 998 kr. kg Gourmet ungnautahakk.............. 985 1449 985 kr. kg Goða grísagúllas........................ 998 1694 998 kr. kg Goða grísasnitsel....................... 998 1694 998 kr. kg Kea Londonlamb ....................... 1238 1769 1238 kr. kg Spjátrungur ýsubitar .................. 687 859 687 kr. kg Krónu kjúklingabitar blandaðir .... 298 429 298 kr. kg Borgarnes Hótel lifrark. 165 gr .... 199 265 1206 kr. kg McCain kartöflubátar 750 gr....... 269 399 359 kr. kg Nóatún Gildir 9. nóv - 12. nóv verð nú verð áður mælie. verð Grísalundir með sælkerafyllingu .. 1998 2798 1998 kr. kg Lambafille með kryddjurtum ....... 2798 3698 2798 kr. kg Nóatúns kartöflusalat gour./ori. .. 798 998 798 kr. kg Grísaflesksteik skorin í pöru ........ 798 998 798 kr. kg Rauðspretta að dönskum hætti ... 1398 1698 1398 kr. kg Gourmet ofnsteik m/dönsk.blæ .. 1236 1765 1236 kr. kg Gourmet raftaskinka í heilu......... 1485 2122 1485 kr. kg Móa læri/leggir magnkaup ......... 389 649 389 kr. kg Móa kjúklingavængir magnkaup . 179 299 179 kr. kg Samkaup/Úrval Gildir 9. nóv - 12. nóv verð nú verð áður mælie. verð Gourmet lambalæri rauðvínslegið 1293 1874 1293 kr. kg Goði Bayoneskinka .................... 952 1588 952 kr. kg Borg.Frönsk Sveitaskinka ........... 1285 1835 1285 kr. kg Borg. grísabógur úrb. reyktur....... 597 1029 597 kr. kg Borg. franskar grillpylsur............. 660 943 660 kr. kg Matfugl kjúklingabr. magnpakkn. 1875 2679 1875 kr. kg Ísfugl Kjúlli ferskur ..................... 419 698 419 kr. kg Víking Maltöl 500 ml.................. 69 109 138 kr. ltr Iceberg ..................................... 99 219 99 kr. kg Hagkaup Gildir 9. nóv - 12. nóv verð nú verð áður mælie. verð Holta ferskar lundir í magnpk. ..... 1718 2455 1718 kr. kg Hornafjarðar kartöflur 2 kg.......... 164 329 82 kr. kg Kindalundir úr kjötborði.............. 2098 2585 2098 kr. kg Bláb.legið lambasirloin /kjötb..... 1798 1998 1798 kr. kg Ben and Jerrys 473 ml ............... 419 699 419 kr. stk. Earthbound Farm salöt 142 g ..... 263 329 263 kr. pk. Gulrætur íslenskar Akursel.......... 202 337 202 kr. kg Þín Verslun Gildir 9. nóv - 15. nóv verð nú verð áður mælie. verð 1/1 ferskur kjúklingur ................ 468 669 468 kr. kg Úrb. bringur án skinns ................ 1686 2409 1686 kr. kg Kjúklingalæri/leggir magnbakki .. 484 692 484 kr. kg BK nautahelgarsteik................... 2079 2598 2079 kr. kg BK skinka 165gr. ....................... 219 275 1327 kr. kg Sveitapaté 200gr....................... 409 509 2045 kr. kg BKI kaffi 500gr.Classic............... 399 419 798 kr. kg BKI kaffi latte 216gr................... 259 349 1199 kr. kg Maxwell House 500gr................. 419 474 838 kr. kg helgartilboðin Hátíðarlæri um helgina „VIÐ höfum verið að fikra okkur yfir í þessar áherslur síðastliðna mánuði,“ segir Bjarni Friðrik Jó- hannesson, rekstrarstjóri Nóatúnsverslananna, en í þeim hef- ur að undanförnu smám saman ver- ið aukið úrvalið af lífrænum vörum. Markviss vinna liggur þar að baki, meðal annars með því að upp hafa verið settar sérstakar lífrænar deildir í verslununum. Hinar lífrænu deildir hafa hlotið nafnið Grænigarður. „Þar er sam- safn af ferskvöru og þurrvöru upp á lífræna mátann. Við erum þannig langt á veg komnir með þetta verk- efni,“ segir Bjarni Friðrik. Stefna Nóatúnsverslananna er að halda áfram að auka úrval líf- rænnar vöru í öllum verslununum. „Síðastliðin ár hafa vinsældir þessa flokks verið vaxandi,“ segir Bjarni Friðrik. „Stefna okkar er í takt við þá þróun í Evrópu og reyndar öll- um heiminum að mikil vakning er gagnvart lífrænni vöru. Ísland sker sig ekkert úr í þeim efnum,“ segir hann og af þeirri ástæðu vilji Nóa- tún bjóða viðskiptavinum sínum upp á lífrænar vörur með mynd- arlegum hætti. Aukning í pasta og annarri hveitivöru „Ástæðan fyrir þessari stefnu- breytingu hjá okkur er að við sáum tækifæri til að verða við óskum okkar viðskiptavina og finnum af viðtökum að við erum sannarlega á réttri leið. Það er eftirspurn eftir þessu og við höfum merkt mjög mikinn árangur af því sem við höf- um gert nú þegar. Það er alveg ljóst að það er mikill vöxtur á þess- um markaði. Þetta eru mjög góðar vörur, en það er með þetta eins og svo margt annað; við erum bara að læra,“ segir Bjarni Friðrik. Í lífrænu vörunum hjá Nóatúni er sambland af innfluttum vörum og innlendum. „Það er auðvitað þannig t.d. með ávexti og grænmeti að þetta er árstíðabundin vara og þar af leiðandi erum við bæði með slíka innlenda og erlenda vöru, eftir því sem við á hverju sinni.“ Mest selst enn sem komið er af lífrænt ræktuðu grænmeti. „Mikil aukning hefur orðið í sölu á pasta og annarri hveitivöru,“ segir Bjarni Friðrik. „Tómatvaran, sem auðvitað tengist pastanu, er líka í mikilli sókn, mjólkurvaran sömuleiðis. Fyrir marga snýst þetta um að prófa og ja, svona hætta sér inn á þessar brautir,“ segir hann og að heilmikið sé til af fræðsluefni sem leitast sé við að miðla innan versl- ananna. „Í það heila tekið eru þetta mjög góðar vörur og mjög margt fólk hefur tileinkað sér þennan lífs- stíl, þ.e. að vera eingöngu í lífrænni vöru en aðrir kjósa að blanda líf- rænu saman við „hefðbundnar“ matvörur,“ segir Bjarni og upplýsir að áfram verði unnið að þróun þessara mála innan Nóatúnsversl- ananna. Lífrænt ræktað í Grænagarði Hollt Í Nóatúns-verslununum er verið að koma upp lífrænum deildum til að svara aukinni eftirspurn Ótti Vesturlandabúa gagnvart sýkl- um vex stöðugt og stefnir jafnvel í hálfgerða móðursýki. Sumir hafa hagnast ágætlega á þessari hræðslu og dæmi um það er frá- sögn á vefsíðu The New York Tim- es um mann nokkurn í henni Am- eríku sem í draumi sá að yfir hurðarhúnum salerna var staðsett tæki sem spjó sótthreinsandi vökva á húnana á nokkurra mínútna fresti og drap hvern einasta sýkil sem mögulega væri staðsettur þar. Nú hefur hann komið draumavörunni í framleiðslu og segist sannfærður um góð viðbrögð og ekki ólíklegt að hann hafi rétt fyrir sér, því stað- reyndin er sú að margir setja papp- ír yfir hurðarhúna almenningssal- erna áður en þeir snerta þá. Eins eiga hverskonar vörur sem tengjast því að drepa sýkla góðu gengi að fagna í Bandaríkjunum. Vaxandi sýklahræðsla er jafnvel talin tengj- ast ótta við hryðjuverk, því svo ein- kennilega vill til að fólk óttast sýkla mest á þeim sömu stöðum og það óttast hryðjuverk, eins og í flug- vélum, skólum og almenningsfar- artækjum. Sýkla- hræðsla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.