Morgunblaðið - 09.11.2006, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2006 57
dægradvöl
1. c4 e5 2. Rc3 Rc6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7
5. Rf3 d6 6. O-O Rge7 7. Hb1 Bg4 8. b4
Dd7 9. b5 Rd8 10. d4 exd4 11. Rxd4
Bh3 12. e4 Bxg2 13. Kxg2 O-O 14. Be3
f5 15. exf5 Rxf5 16. Rxf5 Hxf5 17. Rd5
Re6 18. Dd2 Haf8 19. Bh6 Bxh6 20.
Dxh6 c6 21. Rc3
Staðan kom upp í fyrri hluta 2. deild-
ar Íslandsmóts skákfélaga sem fór
fram fyrir skömmu í Menntaskólanum
í Hamrahlíð. Sverrir Þorgeirsson
(2021) hafði svart og skaut hinum mun
eldri og reyndari skákmanni Jónasi
Þorvaldssyni (2312) ref fyrir rass með
því að leika 21... Rf4+!. Hvítur getur
nú ekki komið í veg fyrir drottning-
artap þar eð eftir 22. gxf4 Hh5 verður
hún lokuð inni og það sama varð upp á
teningnum þegar hvítur lék 22. Kg1
sem var svarað með hæl 22...Hh5 og
hvítur gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
Ágiskun.
Norður
♠ÁG65
♥D84
♦732
♣K109
Vestur Austur
♠KD1093 ♠2
♥ÁG92 ♥1063
♦85 ♦KDG10964
♣32 ♣64
Suður
♠874
♥K75
♦Á
♣ÁDG875
Suður spilar 5♣ og fær út spaðakóng.
Austur gaf og opnaði á þremur tígl-
um, sem segir sagnhafa þá sögu að
hjartaásinn sé líklega í vestur. Ef sú er
raunin er hægt að byggja upp enda-
stöðu þar sem vestur neyðist til að fara
niður á Áx í hjarta ef hann vill halda
valdinu á spaðanum. En að ýmsu er að
hyggja og til að byrja með þarf að
strípa vestur af útgönguspilum í tígli.
Sagnhafi drepur á spaðaás, tekur eitt
tromp, svo tígulás og notar tromp-
innkomur blinds til að stinga tígul tvisv-
ar. Spilar síðan öllum trompunum. Þeg-
ar því síðasta er spilað þarf vestur
annað hvort að fara niður á ÁG í hjarta
eða henda frá spaðanum. Sagnhafi
kastar í samræmi við það úr blindum,
en vissulega þarf hann að giska á skipt-
ingu vesturs í hálitunum.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Krossgáta
Lárétt | 1 keyri, 4 krossa
yfir, 7 tuskan, 8 snyfsi, 9
bekkur, 11 kvenmaður,
13 skemmtun, 14 valur,
15 raspur, 17 flík, 20 bók-
stafur, 22 sári, 23 ákveð,
24 blauðan, 25 heimsk-
ingi.
Lóðrétt | : 1 vein, 2 starf-
ið, 3 beitu, 4 veiki, 5
brynna músum, 6 stétt,
10 skorturinn, 12 máttur,
13 tjara, 15 hreyfir hægt,
16 óhult, 18 málms, 19
látni, 20 tölustafur, 21
boli.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 vannærður, 8 pabbi, 9 signa, 10 tík, 11 kuðla, 13
afræð, 15 sveif, 18 gilda, 21 áll, 22 legil, 23 ærðir, 24 van-
máttur.
Lárétt. 2 aðbúð, 3 neita, 4 röska, 5 uggur, 6 spik, 7 garð,
12 lúi, 14 fái, 15 sálm, 16 eigra, 17 fálum, 18 glæst, 19
liðnu, 20 aurs.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
1 Brjóstmynd var afhjúpuð af DavíðOddssyni fyrrverandi borgar-
stjóra í Ráðhúsinu sl. þriðjudag. Eftir
hvern er brjóstmyndin?
2 Tillaga er komin fram um að opnaá nýjan leik lækinn sem rann úr
Tjörninni til sjávar þar sem nú heitir
Lækjargata. Hver bar fram tillöguna?
3 Frægur kvikmyndaleikari og repú-blikani vann öruggan sigur í rík-
isstjórakosningum í einu af ríkjum
Bandaríkjanna í fyrradag. Hvað heitir
hann og í hvaða ríki sigraði hann?
4 Hermann Hreiðarsson komCharlton áfram með því að skora
lokamarkið í vítaspyrnukeppni. Á móti
hvaða liði?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Óprúttnir aðilar rændu heimabanka og
flytja fjármuni til útlanda. Hvert voru þeir
fluttir?. Svar: Úkraínu. 2. Náttúrufræði-
stofnun varð fyrir miklu tjóni þegar 2000
sýnum fargað. Hver er forstjóri stofnunar-
innar? Svar: Jón Gunnar Ottósson. 3.
Davíð Á. Gunnarsson sóttist eftir for-
stjórastöðu erlendis. Hjá hvaða stofnun?
Svar: Alþjóða heilbrigðisstofnuninni
(WHO). 4. Minnast á 100 ára afmælis
merks formanns Framsóknarflokksins
með málþingi. Hver var hann? Svar: Ey-
steinn Jónsson.
Spurt er…
ritstjorn@mbl.is
POPPPRINSESSAN Britney Spe-
ars hefur sótt um skilnað frá eig-
inmanni sínum til tveggja ár, Ke-
vin Federline, vegna ósættanlegra
sjónarmiða.
Spears og Federline trúlofuðu
sig í júlí árið 2004 eftir aðeins
þriggja mánaða kynni og giftu sig
18. september sama ár.
Þetta er annar skilnaður Spears
en eins og frægt er orðið giftist
hún vini sínum frá barnæsku, Jas-
on Alexander, í Las Vegas árið
2004 og stóð það hjónaband yfir í
tvo daga.
Spears, sem er 24 ára, og Fe-
derline, sem er 28 ára, eiga sam-
an tvo syni, Sean Preston sem er
rúmlega eins árs og Jayden James
sem fæddist í september síðast-
liðnum.
Samband Spears og Federline
vakti mikla athygli strax í upphafi
þar sem Federline var þá nýskil-
inn við sjónvarpsleikkonuna Shar
Jackson sem var þá ólétt að öðru
barni þeirra.
Í skilnaðarpappírunum, sem eru
dagsettir 6. nóvember, kemur
fram að Spears óski eftir að hvort
um sig borgi sinn eigin lög-
fræðikostnað, auk þess sem hún
gerir kröfur til eignarréttar á
skartgripum og öðrum persónu-
legum munum sem hún á og að
tekjur hennar eftir skilnaðardag-
inn verði skildar frá eignum Fe-
derline.
Spears hefur selt yfir 60 millj-
ónir platna síðan hún kom fram á
sjónarsviðið árið 1998 og er auður
hennar metinn á um 123 milljónir
dollara. Federline er rappari sem
hefur ekki átt mikilli velgengni að
fagna. Spears sækist einnig eftir
forræði yfir sonum þeirra tveim-
ur.
Fjölmiðlar hafa haldið því fram
núna í nokkra mánuði að skiln-
aður væri á næsta leiti hjá hjóna-
kornunum.
Í júní á þessu ári kom Spears
fram í sjónvarpsviðtali þar sem
hún neitaði þeim orðrómi að skiln-
aður lægi í loftinu. Í því viðtali
sagði poppprinsessan hjónaband
sitt og Federline vera frábært og
allar sögusagnir um annað særðu
tilfinningar hennar.
Britney Spears sækir um skilnað
Reuters
Fjölskylda Með frumburðinn Sean
Preston framan á tímaritinu People
fyrir ári síðan.
Ástfangin Britney Spears og Kevin Federline meðan allt lék í lyndi.