Morgunblaðið - 17.11.2006, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.11.2006, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR                                      !"#  $%& '()* "+,-#! %*-, &. + /"001 20 %2&#3%4#* & 5 6(-! & 7%"+),8,*7  82 9: 3%4#* , & 5  82 ;& ,< ",0+, -(,+%"0 -7-!".#+ 20 " * "+,-#!%"0 *)/"%8 = *33-"#,+,0*         ! " #$%& '()* + ,-*./'$ (00),1*-*  234 .'5#1',& 6/7"'-8 + (8,'1 8 7&9. + '91-' ,8 ,*-* )0&)'-** '")*& -8 ''1 &: + 23 ; <(&8&7"' = )&>.( )19'6&,-*1 " *>19!',1 >1'-1 + ?3 =& =<:&8 278* /+) = /" -%*, 2!! 20 !.,,#* 6> 6"-- "+,-#4!* %*-, 1 /+) #4!*7 /"% 5 7$#+ 6>  Engar áhyggjur, góðir kjósendur, hann kemst ekki í nokkra spýtu, það verður stutt í beislinu. VEÐUR Valgerður Sverrisdóttir utanrík-isráðherra var herská í þeim kafla ræðu sinnar um utanríkismál á Alþingi í gær, sem fjallaði um sjó- ræningjaveiðar.     Ólöglegar ogeftirlits- lausar fiskveiðar skipa, sem skráð eru undir henti- fána, eru alvarleg ógnun við hags- muni sjávar- útvegsríkja,“ sagði ráðherra. „Við þessari ógn verður að bregð- ast af fullri einurð. Við Íslendingar eigum að taka forystu í baráttunni gegn sjóræningjaveiðum.“     Valgerður sagði líka: „Hugsanlegter að við stöndum frammi fyrir því að heyja nýtt þorskastríð til varnar fiskimiðunum umhverfis landið gegn taumlausri rányrkju. Þá hlýtur að koma til álita að beita öll- um tiltækum ráðum – og verða tog- víraklippurnar sem nýttust vel í fyrri þorskastríðum ekki undan- skildar í þeim efnum.“     Þetta er þróttmikill og hressandimálflutningur hjá utanríkis- ráðherra. Auðvitað eigum við að láta til okkar taka í þessu brýna hagsmunamáli. Og ekki hika við að beita klippunum, að því gefnu að við höfum fullvissað okkur um þjóðrétt- arlegar heimildir okkar til slíkra að- gerða.     En ef Íslendingar eiga að taka for-ystuna í baráttunni gegn sjóræn- ingjaveiðum verður að vera alveg á hreinu að við séum ekki sjálf með lepp fyrir öðru auganu. Stjórnvöld verða að tryggja að íslenzk fiskiskip virði alþjóðalög og reglur um veiðar á úthafinu. Og sömuleiðis verður að ganga úr skugga um að skip í eigu Íslendinga, sem sigla undir öðrum fána en íslenzkum, hvort sem það er hentifáni eða ekki, fari að reglunum.     Annars er hægt að saka okkur umhræsni. Og því miður hefur það stundum verið hægt með réttu. STAKSTEINAR Valgerður Sverrisdóttir Nýtt þorskastríð? SIGMUND                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! -. -' -/ -/ -0 -1 +' -2 '- . '' 3 4!   *%   4! 5  4! ) % ) % 5  4! 4! 4!  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   / - 6 6 / -2 -1 -2 -2 ( +' 5  4! 4! 4! 7 *%     *%   4!   *%   )*4! 5  4! "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) +6 +0 +. +6 +' ' +( +6 ' -8 -8 4!  !3  !  ! 4!  !      3 4! 7    3 4! 9! : ;                                  !"# $%  &    '  (    ) *  '    #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   9:    = !#-         :!  )    !  ;  7  %   *   <  ' -8  !!     = *  >!    ;3      !     :     /     (?-19  ;    (?-1    ?       <  ) = *    @% 3 4!  37  !  &    ; %   >= *4  *@    "3(4> ><4?"@A" B./A<4?"@A" ,4C0B*.A" 8-. '80 8;6 8;1 2'- .12 (-. -18 -8'/ -'16 -2-. 022 -.'0 -('2 '8'/ -128 -881 -8'( -8-1 /10 -.'' -.8. -62/ -62. ''2- -/21 1;2 -;0 -;- -;( -;- 8;. 8;1 8;0 1;2 -;( -;8 -;. -;8 8;.            VEL var mætt á stofnfund Vina- félags Grímseyjar sem haldinn var í safnaðarheimili Neskirkju síðast- liðinn laugardag. Yfir 50 manns mættu á fundinn og 40 til 50 manns til viðbótar hafa sent óskir þess efnis að verða meðal fé- lagsmanna. ,,Þetta er því að verða hundrað manna félag,“ segir Helgi Daníels- son, sem kjörinn var formaður hins nýja félags. Auk hans voru Björn Friðfinnsson og Siggerður Bjarnadóttir kjörin í stjórn félags- ins. „Þetta tókst mjög vel. Mönn- um fannst tímabært að þétta raðir Grímseyinga,“ segir Helgi. Halda á samkomur einu sinni til tvisvar á ári, efna til Grímseyjaferða o.fl., að sögn Helga, sem sjá má á myndinni ræða málefni félagsins við stofnfélaga, en á meðal þeirra var Valgerður Sverrisdóttir utan- ríkisráðherra. Um 100 stofnfélagar í Vinafélagi Grímseyjar STROKUFANGINN Ívar Smári Guðmundsson, sem strauk frá gæslumönnum í Héraðsdómi Reykjavíkur á þriðjudag, gaf sig fram við fangelsið á Litla-Hrauni í gærmorgun kl. 8.45. Hann afplánar tuttugu mánaða dóm vegna fíkni- efnabrota en var í héraðsdómi síð- astliðinn þriðjudag vegna annarra afbrota. Að sögn varðstjóra í fangelsinu verður mjög líklega beitt refsingum fyrir háttsemi fangans, hugsanlega einangrunarvist, en ekki hafði verið ákveðið í gær hvað yrði gert. Fang- elsið hefur heimildir til að beita refs- ingum fyrir strok. Fram hefur komið að fanginn var leiddur af fangaflutn- ingsmönnum án handjárna milli dómhússins og fangaflutningsbíls, þegar hann sleit sig lausan og stakk fangaverðina af. Vinnureglur endurskoðaðar Það er mat flutningsmanna hverju sinni hvort ástæða sé til að hand- járna fanga við þessar aðstæður og var talið að þess þyrfti ekki í umrætt skipti enda hefur fanginn oft áður verið fluttur til og frá fangelsi án vandræða. Það kom því fangaflutn- ingsmönnum hans í opna skjöldu að hann skyldi strjúka frá þeim. Að sögn varðstjóra verður þetta atvik sjálfsagt til þess að vinnureglur um handjárnun fanga í flutningum verða endurskoðaðar. Strokufanginn gaf sig fram á Litla-Hrauni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.