Morgunblaðið - 17.11.2006, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 17.11.2006, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2006 59 Gljúfrasteinn – hús skáldsins | Opið alla daga nema mánudaga kl. 10–17. Hljóð- leiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu- leiðir í nágrenninu. www.gljufrasteinn.is. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja- vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla daga kl. 10–17. Landsbókasafn Íslands – háskóla- bókasafn | Upp á Sigurhæðir – Matthías Jochumsson. Matthías Jochumsson var lykilmaður í þjóðbyggingu 19. aldar. Menn þekkja best sálmana, þjóðsönginn og Skugga-Svein, en skáldpresturinn skildi eftir sig 28 bækur, þar af 15 frumsamdar. Til 31. des. Sú þrá að þekkja og nema … – Jónas frá Hrafnagili. Sýning til heiðurs Jónasi Jón- assyni frá Hrafnagili – 150 ára minning. Jónas var prestur, rithöfundur, þýðandi og fræðimaður, eins og verk hans Íslenskir þjóðhættir bera vott um. Sýningin spannar æviferil Jónasar. Í spegli Íslands er lítil sýning í forsal þjóð- deildar safnsins. Þar er sagt frá ferðasög- um til Íslands í gegnum aldirnar. Sjá heima- síðu safnsins, www.landsbokasafn.is. Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist – sýningartími lengdur. Trúlofunar- og brúð- kaupssiðir fyrr og nú, frá 1800–2005. Unn- ið í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands. Opið laugardaga og sunnudaga til 19. nóv. frá kl. 14–16. Aðrar sýningar: Eyjafjörður frá öndverðu og Akureyri – bærinn við Poll- inn. Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns | Í húsnæði Seðlabankans á Kalkofnsvegi 1 hefur verið sett upp ný yfirlitssýning á ís- lenskum gjaldmiðli og öðru efni í eigu safnsins. Þar er einnig kynningarefni á margmiðlunarformi um hlutverk og starf- semi Seðlabanka Íslands. Gengið er inn um aðaldyr bankans frá Arnarhóli. Aðgangur er ókeypis. Sýningin er opin mán.–fös. kl. 13.30–15.30. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 12– 17. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum leik- myndir sem segja söguna frá landnámi til 1550. www.sagamuseum.is. skjaladagur.is | Skjalasýning Þjóðskjala- safns, Borgarskjalasafns og héraðsskjala- safna um land allt í tilefni af norræna skjaladeginum. Fjallað um samgöngur á Ís- landi í víðasta skilningi með ljósmyndum og skjölum. Til dæmis símagabb, frímerki, fyrstu götuljósin í Reykjavík, gufubátar o.fl. Einnig spennandi getraun. Tækniminjasafnið | Síminn 100 ára, nýjar lifandi sýningar. Innreið nútímans og upp- haf símasambands við útlönd. Símritari sýnir gamla ritsímabúnaðinn í fyrstu rit- símastöð landsins. Vjelasmiðja Jóhanns Hanssonar – Málmsteyperíið, Kapalhúsið og húsin á Wathnestorfunni. Opið virka daga kl. 13–16, www.tekmus.is. Veiðisafnið, Stokkseyri | Skotveiðisafn – Íslensk og erlend skotvopn ásamt upp- stoppuðum veiðidýrum og veiðitengdum munum. Sjá nánar á www.hunting.is. Opið um helgar í nóvember kl. 11–18. Sími 483 1558 fyrir bókanir utan sýningartíma. Þjóðmenningarhúsið | Ný sýning á bókum Berlínarforlagsins Mariannenpresse stend- ur yfir. Hver bók er listaverk unnið í sam- vinnu rithöfundar og myndlistarmanns. Aðrar sýningar eru Handritin, Íslensk tísku- hönnun og Fyrirheitna landið. Veitinga- stofa með hádegisverðar- og kaffimatseðli er í húsinu, einnig safnbúð. Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal eru til sýnis útsaumuð handverk listfengra kvenna frá ýmsum tímum. Sýningin byggir á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson textíl- og búningafræðings. Þjóðskjalasafn Íslands | Í tilefni af nor- ræna skjaladeginum 2006 hefur safnið sett upp sýningu á nokkrum skjölum um stofnun Símans í lestrarsal safnsins á Laugavegi 162. Sýningin er opin á opn- unartíma lestrarsalarins til 28. feb. Leiklist Reiðhöll Gusts | Hvað er Þjóðarsálin? Er hún hjartnæm fjölskyldusápa? Er hún dramatísk og kraftmikil hestasýning? Er hún hárbeitt ádeila? Er hún sterkar konur í fyrsta klassa? Eða hraustir menn með stinna rassa? Þjóðarsálin er allt þetta og svo miklu meira. Miðasölusími 694 8900, midasala@einleikhusid.is. Skemmtanir Kringlukráin | Geirmundur Valtýsson og hljómsveit spila í kvöld kl. 23. Players, Kópavogi | Súkka P. spila í kvöld. Vinir vors & blóma. Trix | Hljómsveitin Bermuda á laugardags- kvöld kl. 1. Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveitin Dans á Rósum frá Vestmannaeyjum leikur fyrir dansi á föstud. og laugard. Húsið opnar kl. 22. Frítt inn til miðnættis. Uppákomur Bókasafn Kópavogs | Laugardaginn 18. nóv. verður kennd skartgripagerð kl. 13–15. Kennari Margrét Júlíusdóttir. Kennslan er ókeypis og hægt að kaupa efni á staðnum. Kvikmyndir MÍR-salurinn | Hverfisgötu 105. „Faðir hermannsins“ nefnist kvikmyndin sem sýnd verður sunnudaginn 19. okt. kl. 15. Myndin var gerð í Georgíu, einu Kákasus- lýðvelda Sovétríkjanna, 1965 og þykir bein- skeytt ádeila á vitfirringu styrjalda. Leik- stjóri: Rezo Tskheidze. Enskur texti. Aðgangur ókeypis. Fyrirlestrar og fundir Frjálslyndi flokkurinn | Aðalfundur kjör- dæmafélags Frjálslynda flokksins í Suð- vesturkjördæmi verður haldinn laugard. 18. nóv. kl. 11–13 í Aðalstræti 9, Rvk. Dagskrá: kosning stjórnar, venjubundin aðalfund- arstörf og önnur mál. Guðjón Arnar Krist- jánsson og Sigurlín Margrét Sigurðardóttir flytja ávörp. Styrktarfélag vangefinna | Félagsfundur verður haldinn laugardaginn 18. nóvember kl. 10–12 á Grand hóteli. Hafnarfjarðarleikhúsið | Opinn fundur um hugsanlega stækkun álversins í Straums- vík í Hafnarfjarðarleikhúsinu 19. nóvember kl. 16. Ræðuhaldarar verða Lúðvík Geirs- son, Ómar Ragnarsson, Hrannar Péturs- son, Pétur Óskarsson, Rósa Guðbjarts- dóttir og Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir. Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði. www.mir.is. Maður lifandi | Hláturkætiklúbburinn verð- ur með opinn hláturjógatíma laugard. 18. nóv. í Maður lifandi. Kristján og Ásta kenna. Tíminn kostar 1000 kr. Allir velkomnir. Hláturjóga – hlátur án tilefnis – byggist á aðferð Dr. Madan Kataria frá Indlandi. Fréttir og tilkynningar Hallgrímskirkja | Kl. 14 kynnir kvenfélagið fyrirhugaða vorferð til Færeyja, sem farin verður í júní nk., í kórkjallara kirkjunnar (gengið inn baka til). Gestir velkomnir. Frístundir og námskeið Mímir símenntun ehf. | Hefur þú áhuga á að læra arabísku? Byrjendanámskeið hefst 22. nóvember. Kennt verður í 6 skipti á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 20– 22.15 í gamla Stýrimannaskólanum. Kenn- ari er Jóhanna Kristjónsdóttir. Nánari upp- lýsingar hjá Mími í síma 580 1800. Málaskólinn LINGVA | TAL-hópar í ítölsku, spænsku og ensku í nóvember. Allar upp- lýsingar á www.lingva.is, sími 561 0315. Courses in Icelandic for foreigners in nov- ember. Price 12.500 kr. Tel: 561 0306, www.lingva.is. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Aflagrandi 40 | Leikfimi 8.30. Handavinnustofan opin frá kl. 9- 16.30. Bónus kl. 10. Bingó. Söngur við hljóðfærið eftir kaffi. Handa- vinnustofan opin frá kl. 9-16.30. Fóta- aðgerðastofan og hárgreiðslustofan eru opnar frá kl. 9. Böðun frá kl. 10. Árskógar 4 | Bað kl. 8-16. Handav. kl. 9-16.30. Smíði/útskurður kl. 9-16.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað- gerð, frjálst að spila í sal, blöðin liggja frammi. Dalbraut 18 - 20 | Dagblöðin og dag- skráin liggja frammi. Dagskrána er einnig að finna á reykjavik.is og mbl.is. Síminn er 588 9533. Hand- verksstofa Dalbrautar 21-27 býður alla velkomnna en þar er allt til alls til að stunda fjölbreytt hand- og listverk. FEBÁ, Álftanesi | Litlakot kl. 13-16. Jólaföndur. Kaffiveitingar. Auður og Lindi annast akstur, sími 565 0952. FEBÁ, Álftanesi | Gönguhópurinn hittist við Litlakot kl. 10. Gengið í eina klukkustund, kaffi á eftir í Litlakoti. Nýir göngugarpar velkomnir. Félag eldri borgara, Reykjavík | Bók- menntahópur í dag kl. 13, umsjón Sig- urjón Björnsson prófessor og bók- menntagagnrýnandi, gestur Þórunn Valdimarsdóttir rithöfundur. Fundur um kjaramál í dag kl. 15 í Stangarhyl 4. Félagsheimilið Gjábakki | Boccía kl. 9.30. Spænska, framhaldshópur kl. 10. Spænska, byrjendur kl. 11. Jóga kl. 10.50. Félagsvist kl. 20.30. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Jóga kl. 9.30. Leikfimi kl. 10.30, leið- beinandi er Margrét Bjarnadóttir. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Mið- vikudagana 22. og 29. nóvember verður bridge-kennsla í Garðabergi kl. 13. Verð 500 hvort skipti. Vatnsleikfimi kl. 12 í Mýrinni, búta- saumur og ullarþæfing kl. 13 í Kirkju- hvoli. Í Garðabergi er opið kl. 12.30- 16.30. Félagsvist í Garðabergi kl. 13 á vegum FEBG og FAG. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar. Kl. 10.30 létt ganga. Kl. 13 kóræfing. Sunnud. 19. nóv. kl. 14 syngur Gerðubergskórinn við guðsþjónustu í Kópavogskirkju, stjórnandi Kári Friðriksson, kórfélagar lesa ritningarlestra og bænir, stól- ræðu flytur Ragnhildur Ásgeirsdóttir djákni í Fella og Hólakirkju. Furugerði 1, félagsstarf | Aðst. við böðun kl. 9, smíðar. Messa kl. 14, prestur sr. Ólafur Jóhannsson, Furu- gerðiskórinn leiðir söng undir stjórn Ingunnar Guðmundsdóttur. Kaffiveit- ingar eftir messu. Allir velkomnir. Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dagblöðin, handavinna, hárgreiðsla sími 894 6856, baðþjónusta. Kl. 12 matur. Kl. 14 bingó. Kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Leikfimi kl. 11.30. Tréskurður kl. 13. Brids kl. 13. Boccia kl. 13.30. Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa kl. 9-12, postulínsmálning. Jóga kl.9- 11, Björg Fríður. Hársnyrting 517 3005/849-8029. Afmælishátið hefst kl.17.30 með fordrykk, matur, söngur og dans. Hæðargarður 31 | Fjölbreytt dagskrá. Sjá vefina reykjavik.is og mbl.is. Morgunkaffi kl. 9. Morgunganga með Stefánsmönnum. Netkaffi á staðnum. Heitur blettur. Fundur tölvuhóps og annarra áhugamanna um tölvur mánudag 20. nóv. kl. 10. Sími: 568 3132. Norðurbrún 1 | Kl. 9-12 myndlist, kl. 10 lesið úr dagblöðum, kl. 9 smíði, kl. 10.30 ganga, kl. 13 leikfimi, kl. 9 opin hárgreiðlsustofa, sími 588 1288. SÁÁ félagsstarf | Dansleikur og fé- lagsvist í Ásgarði Stangarhyl 4, laug- ardaginn 18. nóvember. Félagsvistin hefst kl. 20 og dans að henni lokinni. Kiddi Bjarna leikur fyrir dansi. Vesturgata 7 | Kl. 9-16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15-14.30 hannyrðir. Kl. 11.45-12.45 matur. Kl. 13.30-14.30 sungið v/flygilinn. Kl. 14.30-15.45 kaffiveitingar. Kl. 14.30-16 dansað í Aðalsal. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smíða- verkstæðið opið alla morgna. Leir- mótun kl. 9-13. Hárgreiðslu- og fóta- aðgerðarstofur opnar frá kl. 9 alla daga og opnar öllum. Morgunstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10. Bingó kl. 13.30. Allir velkomnir. Opið öllum aldurs- hópum og opið alla virka daga. Þórðarsveigur 3 | Kl. 13 opinn salur. Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.I. 12 ára eeeee „Eitt orð: Frábær“ -Heat eeee Empire Casino Royale kl. 5.30, 8.30 og 11.20 B.i. 14 ára Skógarstríð m.ísl.tali kl. 6 Borat kl. 6, 8.30 og 10.30 Mýrin kl. 6, 8.30 og 10.30 B.i. 12 ára Fearless kl. 10.20 B.i. 16 ára The Devil Wears Prada kl. 8 450 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu DÝRIN TAKA VÖLDIN! Veiðitímabilið er hafið! Sýnd með íslensku og ensku tali „...groddalegur og beinskeyttur húmor... þannig að maður ælir nánast af hlátri“ Þ.Þ. - FRÉTTABLAÐIÐ Eruð þið tilbúin fyrir eina fyndnustu mynd allra tíma? eeeee V.J.V. - Topp5.is T.V. - Kvikmyndir.com eeeee EMPIRE eeee S.V. Mbl. eeeee THE MIRROR „...epískt meistaraverk!“ - Salon.com „Tveir þumlar upp!“ - Ebert & Roeper eee LIB, Topp5.is eee S.V. Mbl. -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:10 B.I. 12 www.laugarasbio.is KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK eeeee Hallgrímur Helgason – Kastljósið eeee D.Ö.J. – Kvikmyndir.com eeeee Jón Viðar – Ísafold eeee H.S. – MorgunblaðiðeeeeDV DÝRIN TAKA VÖLDIN! Sýnd kl. 4 ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 4, 7 og 10 - POWERSÝNING B.I. 14 10 Sími - 551 9000 ALLAR SÖGUR EIGA SÉR UPPHAF "...LOKSINS FUNDINN LEIKARI SEM FYLLIR SKARÐ CONNERYS. HANN HEFUR MÝKT OG HÖRKU, DROTTNANDI ÚTGEISLUN OG ER ÁMÓTA KARLMANNLEGUR Á VELLI OG SKOTINN." SV MBL “Besta Bond myndin frá upphafi...Bond er kominn aftur með látum, hefur aldrei verið betri...Alvöru Bondarnir eru nú orðnir tveir” Þ.Þ, FBL eeee V.J.V, Topp5.is “Besta Bond myndin í áraraðir”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.