Morgunblaðið - 17.11.2006, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 17.11.2006, Blaðsíða 62
MYND KVÖLDSINS MRS DOUBTFIRE (Stöð 2 bíó kl. 20:00) Fáséð einsmanns- sýning Williams í tvöföldu hlutverki. Leikur léttruglaðan föður og leikara sem missir konu sína og börnin tvö í skilnaði um leið og atvinnuna. Við svo búið má ekki standa. Hann getur ekki hugsað sér fjarvistir við þau og þegar konan hans fyrrverandi auglýsir eftir heimilishjálp fær hann aðstoð hjá bróður sínum. förðunarmeistara, til að breyta útlitinu. Leikarinn sér um afganginn, og er ráðinn. Lauflétt og bráðskemmtileg fjölskyldumynd sem kemur öllum í gott skap. KIMBERLY (Sjónvarpið kl. 20.25) Vinir ráða fegurðardís sem aðstoð- arkonu í róðrarkeppni. Þungt er lagst á árarnar því konan verður þunguð, en viðvaningsblær á hlutunum. FALL (Sjónvarpið kl. 22.10) Slök mynd um svik meðal mafíósa, gerð af hæfileikalausasta Baldw- inbróðurnum. Það leynir sér ekki.  GAAMLE MÆND I NYE BILER (Sjónvarpið kl. 23.45) Að hluta til framhald gamanmynd- arinnar Í Kína borða menn hunda, en kemst ekki með stuðarann þar sem hundarnir dilluðu rófunni.  DE-LOVELY (Stöð 2 bíó kl. 17:55) Tilgerðarleg um lífshlaup Porters. Heillandi tónlistin yfirgnæfir japlið í illa stjórnaðri leikaraþvögunni.  SHALL WE DANCE? (Stöð 2 kl. 22:05) Lögfræðingur leitar leiða úr leiðind- unum á dansgólfinu. Mislukkuð til- raun sem góðir leikarar ná ekki að vekja til vitrænnar meðvitundar. THIRTEEN (Stöð 2 kl. 23:50) Þrettán ára telpukrakki breytist í stjórnlausan vesaling sokkinn í eitur, kynlíf og öfga. Yfirborðskennd en átakanleg og hefur ýmislegt umhugs- unarvert að segja samtíðinni á vandlif- uðum tímum. THE PACKAGE (Stöð 2 kl. 01:25) Kvefaður kaldastríðstryllir um morð- tilraun á húsbóndanum í Hvíta húsinu. Kommarnir ennþá vondu kallarnir. Góðir leikarar, lítið púður. CONFESSIONS OF A DANGEROUS MAN (Stöð 2 bíó kl. 22:05) Clooney sýnir góða leikstjórnarlega til- finningu fyrir myndrænni túlkun á fárán- leikanum í handriti hins óviðjafnanlega absúrdista Charlies Kaufman um Chuck Barris, fyrrum stjórnanda vinsælla get- raunaþátta í sjónvarpi. Rockwell stendur sig fantavel í aðalhlutverkinu. föstudagsbíó Sæbjörn Valdimarsson 62 FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FM 95,7  LINDIN 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN 105,5  KISS 89,5  ÚTVARP LATIBÆR 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90,9  BYLGJAN 98,9  RÁS2 99,9/90,1 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Lára Oddsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróð- leikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á sunnudags- kvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Aftur á sunnu- dagskvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Leifur Hauksson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Bréf til Brands eftir Harald Bessason. Höfundur les. (23:33). 14.30 Miðdegistónar. Pavans, Galli- ards and Almaines eftir Anthony Holborn. Hesperion XXI hljóm- sveitin flytur; Jordi Savall stjórnar. Musick deare sollace eftir Francis Pilkington. Emma Kirkby syngur og Anthony Rooley leikur á lútu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Aftur á morgun). 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón- list. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Stórt í smáu. Umsjón: Jón Hjartarson. (Frá því á laugardag) (4:8). 20.10 Síðdegi skógarpúkanna. Um- sjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir og Viðar Eggertsson. (Frá því á sunnudag). 21.05 Út um víðan völl: Herra Jón. Umsjón: Sveinn Einarsson. (Frá því á sunnudag) (7:10). 21.55 Orð kvöldsins. Hera Elfars- dóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Frá því í gær). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Snillingarnir (10:18) 18.25 Ungar ofurhetjur (Teen TitansI) (4:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Edduverðlaunin 2006 Kynntar verða til- nefningar til Edduverð- launanna 2006 sem af- hent verða í beinni útsendingu frá Hótel Nordica á sunnudags- kvöld. 20.25 Hver er pabbinn? (Kimberly) Bandarísk gamanmynd frá 1999. Fjórir ungir menn verða ástfangnir af sömu kon- unni en hafa lofað hver öðrum að reyna ekki að ganga í augun á henni. Leikstjóri er Frederic Golchan og meðal leik- enda eru Veronica Alic- ino og Gabrielle Anwar. 22.10 Fallið (Fall) Banda- rísk spennumynd frá 2001. Leikstjóri er Daniel Baldwin og meðal leik- enda eru Michael Mad- sen, Daniel Baldwin og Joe Mantegna. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.45 Gamlir menn á nýj- um bílum (Gamle mænd i nye biler) Dönsk gam- anmynd. Leikstjóri er Lasse Spang Olsen og meðal leikenda eru Kim Bodnia, Nikolaj Lie Ka- as, Tomas Villum Jensen, Iben Hjejle og Jens Okk- ing. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. (e) 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and Beautiful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah 10.20 Ísland í bítið (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.40  13.05 Valentína 14.35 Jamie Oliver (6:26) 15.00 Extreme Makeover: Home Edition (16:25) 16.00 Skrímslaspilið 16.20 Nýja vonda 16.40 Hestaklúbburinn 17.05 Yoko Yakamoto Toto 17.10 Pingu 17.15 Simpsons 17.40 Neighbours 18.05 Bold and Beautiful 18.30 Fréttir, íþróttir og 19.00 Ísland í dag 20.05 The Simpsons - (22:22) 20.30 X-Factor Ein- staklingar og hópar taka þátt og reyna að sannfæra dómarana um að þeir eigi erindi í sjálfa úr- slitakeppnina sem fram fer í Smáralindinni. 21.25 Balls of Steel (2:6) 22.05 Shall We Dance? (Viltu dansa?) Dans- og gamanmynd. 2004 23.50 Thirteen (Þrettán) Leikstjóri: Catherine Har- dwicke. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 01.25 The Package (Send- ingin) Spennumynd. Aðal- hlutverk: Gene Hackman, Joanna Cassidy og Tommy Lee Jones. Leik- stjóri: Andrew Davis. Stranglega bönnuð börn- um. 03.10 Ísland í bítið e 04.35 Fréttir og Ísland í dag 06.10 Tónlistarmyndbönd 18.00 Íþróttahetjur 18.25 Sharapova Shara- pova er ein skærasta tenn- isstjarna heims í dag og gríðarlega umtöluð. 18.55 Gillette Sportpakk- inn (Gillette World Sport 2006) Íþróttir í lofti, láði og legi. Magnaður þáttur þar sem farið er allar íþróttir eru teknar fyrir. Þáttur sem sýndur hefur verið í fjöldamörg ár við miklar vinsældir. 19.25 Spænski boltinn - upphitun (La Liga Report) Upphitun fyrir alla leikina í spænska boltanum sem fram fara um helgina. 19.50 X-Games 2006 - þáttur 2 (X-Games 2006 - þáttur 2) 20.45 Meistaradeild Evr- ópu - fréttaþáttur (Meist- aradeild Evrópu frétta- þáttur 06/07) 21.15 KF Nörd (KF Nörd) (12:15) 22.00 Heimsmótaröðin í Póker (Borgata Poker Classic) Snjöllustu pók- erspilarar veraldar koma saman á heimsmótaröðinni en hægt er að fylgjast með frammistöðu þeirra við spilaborðið í hverri viku á Sýn. 23.30 Pro bull riding (Ta- coma, WA - Oh Boy! Oberto Invitational) 00.25 NBA 2005/2006 - Regular Season 08.00 Man. Utd.: Movie 10.00 De-Lovely 12.05 Mrs. Doubtfire 16.00 Man. Utd.: Movie 17.55 De-Lovely 20.00 Mrs. Doubtfire 22.05 Confessions of a Dangerous Mind 24.00 Final Destination 2 02.00 My Little Eye 04.00 Confessions of a Dangerous Min 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Sigtið (e) 15.00 The King of Queens (e) 15.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Rachael Ray 18.00 6 til sjö 19.45 Gegndrepa (e) 20.10 Surface 21.00 The Biggest Loser 21.50 Law & Order: Crim- inal Intent 22.40 Masters of Horror Hrollvekja kvöldsins kall- ast Homecoming og leik- stjóri hennar er Joe Dante (Gremlins). Fallnir her- menn rísa upp frá dauðum og herja á almenning. Að- alhlutverkið leikur Jon Tenney. Stranglega bann- að börnum. 23.30 Sigtið (e) 00.00 C.S.I: Miami (e) 00.55 Close to Home (e) 01.40 C.S.I: New York (e) 02.30 Beverly Hills (e) 03.15 Jay Leno (e) 04.45 Óstöðvandi tónlist 18.00 Entertainment (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 The Hills (e) 20.00 Wildfire 20.45 8th and Ocean (e) 21.15 The Newlyweds (e) 21.45 Sirkus Rvk (e) 22.15 South Park (e) 22.45 Chappelle’s Show (e) 23.15 Pepper Dennis (e) 00.00 X-Files (e) 00.45 The Player (e) 01.30 Entertainment (e) 01.55 Tónlistarmyndbönd 07.00 Liðið mitt (e) 14.00 Parma - Inter (frá 12. nóv) 16.00 Blackburn - Man. Utd. (frá 11. nóv) 18.00 Upphitun 18.30 Liðið mitt Böðvar Bergsson og gestir. (e) 19.30 Arsenal - Liverpool (frá 12. nóv) 21.30 Upphitun (e) 22.00 Reading - Totten- ham (frá 12. nóv) 24.00 Upphitun 00.30 Dagskrárlok sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus stöð tvö bíó omega ríkisútvarpið rás1 skjár sport útvarpsjónvarp ANIMAL PLANET 10.00 Animal Cops Houston 11.00 Monkey Business 11.30 Animals A-Z 12.00 Wild South America 13.00 Animal Cops Detroit 14.00 Animal Precinct 15.00 Crocodile Hunter 16.00 Miami Animal Police 17.00 The Planet’s Funniest Animals 18.00 Animals A-Z 18.30 Monkey Business 20.00 Meerkat Manor 20.30 Animals A-Z 21.00 Animal Cops Houston BBC PRIME 10.00 Cash in the Attic 10.45 The Weakest Link 11.30 Only Fools and Horses 12.30 The Good Life 13.00 Down to Earth 14.00 Casualty 15.00 Room Ri- vals 15.30 Garden Challenge 16.00 To Buy or Not to Buy 16.30 Houses Behaving Badly 17.00 Keeping Up Appearances 17.30 The Good Life 18.00 A Week of Dressing Dangerously 18.30 The Life Laundry 19.00 2 point 4 Children 20.00 The Long Firm 21.00 The Kum- ars at Number 42 DISCOVERY CHANNEL 10.00 Tsunami 11.00 Deadliest Catch 12.00 Americ- an Chopper 13.00 A Bike is Born 13.30 Wheeler Dea- lers 14.00 Extreme Engineering 15.00 The Greatest Ever 16.00 Deadliest Catch 17.00 Rides 18.00 Mas- sive Speed 19.00 Anatomy of a Formula One Team 20.00 Brainiac - History Abuse 21.00 Biker Build-Off EUROSPORT 10.30 Football 11.30 Handball 14.30 Football 18.00 Pool 19.00 Strongest man 20.00 Stihl Timbersports Series 20.30 Tna wrestling 21.30 Poker HALLMARK 10.00 Fallen Angel 11.45 Gift of Love: The Daniel Huffman Story 13.30 After The Glory 15.15 In Love and War 17.00 Fallen Angel 18.45 Summer’s End 20.30 Dead Zone 21.30 Law & Order: Svu TCM 19.45 Little Off Set 20.00 Get Carter 21.55 The For- mula 23.50 The Strawberry Statement 1.40 Savage Messiah 3.20 Mr Ricco MGM MOVIE CHANNEL 11.15 Play Dirty 13.10 Lambada 14.55 Thunder Road 16.25 Italian Movie 18.00 Bridge In The Jungle 19.25 Solarbabies 21.00 Caged Fury 22.35 Gallant Hours NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 The Sea Hunters 13.00 Last of the Dragons 14.00 Air Crash Investigation 15.00 Megastructures 16.00 Mad Labs 16.30 Mad Labs 17.00 Dogfight Over Mig Alley 18.00 The Sea Hunters 19.00 Monkey Business 20.00 Megastructures 21.00 Mad Labs NRK1 10.00 Siste nytt 10.05 Rally-VM 2006: VM-runde fra New Zealand 10.30 Newton 11.00 Siste nytt 11.05 Oddasat - Nyheter på samisk 11.20 Distriktsnyheter 12.00 Siste nytt 12.05 Distriktsnyheter 13.00 Siste nytt 13.05 Distriktsnyheter 14.00 Siste nytt 14.05 Rally-VM 2006: VM-runde fra New Zealand 15.00 Siste nytt 15.05 V-cup skøyter: 500 og 5000 m menn, 500 og 1500 m kvinner 17.00 Siste nytt 17.10 Odda- sat - Nyheter på samisk 17.25 V-cup skøyter: 5000 m menn 17.55 Nyheter på tegnspråk 18.00 Barne-tv 18.00 Kalle og Molo 18.20 Gjengen på taket 18.40 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 19.30 Norge rundt 19.55 På tråden med Synnøve 20.55 Nytt på nytt 21.25 Først & sist 22.15 Detektimen: Politiagentene NRK2 14.05 Svisj chat 14.15 Redaksjon EN 14.45 Frokost- tv 16.03 VG-lista Topp 20 17.55 Kulturnytt 18.00 Siste nytt 18.03 Dagsnytt atten 19.00 Dyreklinikken 19.25 Mat med Niklas 20.00 Siste nytt 20.05 Dok1: Sukkerslaver 21.00 Paradis 21.30 Martirios flamenco SVT1 2.00 Rapport 12.05 På spåret 14.00 Planeten 15.00 Argument 16.00 Rapport 16.10 Gomorron Sverige 17.00 Landgång 17.30 Söderlund & Bie 18.00 Boli- bompa: Höjdarna 18.30 Tillbaka till Vintergatan 19.00 Bobster: Fredagsröj 19.30 Rapport 20.00 Doo- bidoo 21.00 Fredagsbio: Äventyraren Thomas Crown SVT2 16.35 Veronica Mars 17.20 Nyhetstecken 17.30 Oddasat 17.45 Uutiset 17.55 Regionala nyheter 18.00 Aktuellt 18.15 Go’kväll 19.00 Kulturnyheterna 19.10 Regionala nyheter 19.30 Trassel 20.00 Varma hälsningar, Eric Ericson 20.30 Killings by Jan Håfström 21.00 Aktuellt 21.25 A-ekonomi 21.30 Musikbyrån DR1 12.00 TV Avisen 12.10 Penge: Skjulte pensions- gebyrer 12.35 Dagens Danmark 13.00 Naturens kraft 13.20 Himlen over Danmark 13.50 Lægens bord 14.20 Teenagetesten 14.50 Nyheder på tegnsprog 15.00 TV Avisen 15.10 Dawson’s Creek 16.00 Boogie Listen 17.00 Barracuda 17.00 F for Får 17.05 Svampebob Firkant 17.30 Amigo 18.00 Fjernsyn for dig 18.00 Hunni-show 18.15 Peddersen og Findus 18.30 TV Avisen med Sport og Vejret 19.00 Disney sjov 20.00 Mr. Nice Guy 21.00 TV Avisen 21.30 Dark Blue DR2 17.30 Kommissær Wycliffe 18.20 Mik Schacks Hjemmeservice 18.50 Deadline 2.sektion - highlights 19.10 Den Kolde Krig 20.00 Tidsmaskinen 20.50 Det var engang så brunt - DDR2 ni år efter 21.05 Under kitlen 21.55 Teatret ved Ringvejen ARD 12.00 Tagesschau um zwölf 12.15 ARD-Buffet 13.00 ARD-Mittagsmagazin 14.00 Tagesschau 14.10 Rote Rosen 15.00 Tagesschau 15.10 Sturm der Liebe 16.00 Tagesschau 16.10 Giraffe, Erdmännchen & Co. 17.00 Tagesschau um fünf 17.15 Brisant 17.47 Ta- gesschau 17.55 Verbotene Liebe 18.20 Marienhof 18.50 Zwei Engel für Amor 19.20 Das Quiz mit Jörg Pi- lawa 19.50 Das Wetter im Ersten 19.55 Börse im Ers- ten 20.00 Tagesschau 20.15 Kurhotel Alpenglück 21.40 Tatort ZDF 12.00 Tagesschau um zwölf 12.15 drehscheibe Deutschland 13.00 ARD-Mittagsmagazin 14.00 heute - in Deutschland 14.15 Herzschlag - Das Ärzteteam Nord 15.00 heute - Sport 15.15 Tierisch Kölsch 16.00 heute - in Europa 16.15 julia - Wege zum Glück 17.00 heute - Wetter 17.15 hallo Deutschland 17.45 Leute heute 18.00 SOKO Kitzbühel 19.00 heute 19.20 Wetter 19.25 Forsthaus Falkenau 20.15 Stol- berg 21.15 SOKO Leipzig 22.00 heute-journal 92,4  93,5 n4 18.15 Fréttir. Að loknum fréttum er magasínþáttur. Dagskráin er endursýnd á klukkutíma fresti til morg- uns. 09.00 Freddie Filmore 09.30 Samverustund 10.30 Tónlist 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Skjákaup 13.30 T.D. Jakes 14.00 Vatnaskil 14.30 Blandað efni 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Skjákaup 20.00 Samverustund 21.00 Um trú og tilveru 21.30 Global Answers 22.00 R.G. Hardy 22.30 Við Krossinn 23.00 Skjákaup Lækjargata 2a sími 511-5001 opið alla daga frá 9.00 - 22.00 Bókalamparnir komnir aftur kr. 599,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.