Morgunblaðið - 22.11.2006, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 2006 49
GÓMSÆT OG
HOLL TEIKNIMY-
ND FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
EINGÖNGU SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
STÓRAR HUGMYNDIR
/ KRINGLUNNI
THE DEPARTED kl. 8 - 10:10 B.I. 16 DIGITAL
JÓNAS: SAGA UM GRÆNMETI m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ
ADRIFT kl. 8 - 10:10 B.I.12
THE LAST KISS kl. 8 B.I. 12
BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ
MATERIAL GIRLS kl. 6 LEYFÐ
eeee
Kvikmyndir.is
"...LOKSINS FUNDINN LEIKARI SEM FYLLIR SKARÐ
CONNERYS. HANN HEFUR MÝKT OG HÖRKU,
DROTTNANDI ÚTGEISLUN OG ER ÁMÓTA KARLMANN-
LEGUR Á VELLI OG SKOTINN."
SV MBL
ÓBYGGÐIRNAR
„THE WILD“
Sýnd með íslensku tali!
eee
ÞETTA ER MYND SEM ÉG HVET
FOLK AÐ TAKA BÖRNIN SÍN
MEÐ Á OG SEGI ÉG BARA Í
LOKIN: GÓÐA SKEMMTUN.
Þ.D.B.KVIKMYNDIR.IS
MÖGNUÐ SPENNU-
MYND SEM BYGGÐ
ER Á SÖNNUM
ATBURÐUM.
eeee
Þ.Þ, FBL
“Besta Bond myndin frá upphafi...Bond er
kominn aftur með látum, hefur aldrei verið
betri...Alvöru Bondarnir eru nú orðnir tveir”
eeee
V.J.V, Topp5.is
“Besta Bond myndin
í áraraðir”
the last kiss eeee
EMPIRE MAGAZINE
eee
L.I.B. Topp5.issíðasti
kossinn
eee
Kvikmyndir.isSYSTURNAR
/ ÁLFABAKKA
CASINO ROYALE kl. 4:30 - 7:30 - 10:30 B.i.14
CASINO ROYALE VIP kl. 4:30 - 7:30 - 10:30
JÓNAS: SAGA UM GRÆNMETI m/ísl. tali kl. 4 - 5:45 LEYFÐ
FLY BOYS kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.I. 12
ADRIFT kl. 5:45 - 8 - 10:10 B.i.12
THE DEPARTED kl. 7:30 - 10:30 B.i. 16
THE LAST KISS kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12
BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ
JACKASS NUMBER TWO kl. 4 B.i. 12
ÓBYGGÐIRNAR m/ísl. tali kl. 3:50 LEYFÐ
Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú getur unnið fyrir öllu sem þig
langar að eignast? Það eina sem þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag.
Besta aukavinna sem þú getur fundið og góð hreyfing í þokkabót!
Hringdu núna og sæktu um í síma 569 1440 eða á mbl.is!
Sæktu um blaðberastarf
– alvörupeningar í boði!
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Með bjartsýnina að leiðarljósi er hrút-
urinn vanur að magna jákvæða og deyfa
neikvæða eiginleika annarra. Ef hann
temur sér þetta í vinnunni verður hann
fljótur að rísa til metorða. Ef hann lítur
svona á sjálfan sig vex hann á þann hátt
sem hann þráir.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Skrýtni maðurinn er ekki útundan, hann
hefur aldrei notið meiri hylli. Reyndu að
vera ósammála, kannski færðu merki-
legar upplýsingar eða þér verður boðið í
einkaklúbb af því að þú skerð þig svo
mikið úr.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Að vera tilþrifamikill hefur sinn stað og
sína stund og þú finnur hvort tveggja í
dag. Það er ekki af því að þér finnst
dramatík gera þig áhugaverðari eða
svalan, heldur af því að það er gaman og
frískandi að fara yfir strikið.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Sitthvað bendir til þess að krabbinn sé í
verslunarham. Auðvitað vantar hann
sitthvað fyrir heimilið, en það er ekki
það sem hann langar til þess að kaupa.
Allt sem er á tilboði er auðveld bráð.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Fréttir og tækifæri eru í einum graut
um þessar mundir, ekki síst það sem
tengist þínum innsta hring. Ljóninu
tekst að takast á við lífið af fullum krafti
með því að láta vera að finna til sam-
viskubits. Ef samviskan er enn að kvelja
þig er kominn tími til þess að sleppa tak-
inu.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Morguninn verður annasamur, sem ger-
ir þögn síðdegisins enn ógnvænlegri.
Áttu ekki að vera að gera eitthvað. Svar-
ið er nei. Reyndu bara að vera í augna-
blikinu og slaka á þegar dýrmætt tæki-
færi gefst. Það endist ekki að eilífu.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Vitsmunalíf vogarinnar er stillt á tíu og
það besta er að hún þarf ekki einu sinni
að nota sjaldgæf orð til þess að sanna
það. Því hljóðlátari sem þú ert, því gáf-
aðri heldur fólk að þú sért.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Heppni sporðdrekans varðar fólk í
fjarska. Nú er rétti tíminn til þess að
setja óskalista á netið og sjá til hvort ein-
hver ókunnugur kaupir eitthvað handa
þér af honum. Það myndi vera nútíma-
útgáfan af því að henda flöskuskeyti í
sjóinn.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Fólk venst því að sjá þig í einu hlutverki
og eiga samskipti við þig þannig, en bog-
maðurinn er margslunginn. Hristu upp í
hlutunum. Fáðu þér nýjan búning eða
aðra sviðsmynd svo fólk taki eftir þér á
nýjan hátt.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Stórkostlegt samband ýtir undir velsæld
en slæmur ráðahagur gerir hið gagn-
stæða. Flest sambönd eru einhvers stað-
ar þarna á milli. Bættu nýjum vini á þig
og hafðu hann velsældarmegin.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Óttinn tekur yfir þegar vatnsberinn
slakar um of á vitsmununum. Beislaðu
hugann, ekki elta hann inn í dimmt húsa-
sund. Stýrðu hugsunum þínum með
viljanum í átt að gleði, léttleika og undr-
un.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Flestir ástvinir þínir þurfa hjálp endrum
og sinnum, en endalaus þörf er slæmur
ávani. Ef þú hættir að vera frelsarinn,
hættir fórnarlambið kannski að vera
fórnarlamb. Hjálpaðu öðrum að hjálpa
sér sjálfum.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Sólin fer inn í merki bog-
mannsins og ber með sér
andblæ glaðværðar, út-
þenslu og ofgnóttar. Þegar
bogmaðurinn ræður ríkj-
um finnum við okkur knú-
in til þess að fara út eða í burtu.
NÚ stendur yfir tískuvika í Peking í Kína þar sem fjöl-
margir þekktir fatahönnuðir sýna list sína. Fyrirsæt-
urnar klæðast allar fatnaði frá Marh Cheung en þemað
í hans hönnun að þessu sinni var Tíbet.
Innblástur frá Tíbet
Reuters
Heather Mills McCartney segisthafa verið yfir sig ástfangin af
Paul McCartney en raunin hafi verið
sú að sambandið hafi einfaldlega ekki
gengið. „Ég varð ástfangin af réttum
ástæðum,“ sagði hún í viðtali við
bandaríska sjónvarpsþáttinn Extra.
„Ég er góð móðir, ég er góð mann-
eskja.“
Þetta er í fyrsta sinn sem hún ræð-
ir sambandsslit þeirra hjóna á opin-
berum vettvangi. Hún sagði í viðtal-
inu að hún muni aldrei giftast aftur.
Paul McCartney, sem er 64 ára, og
Heather Mills, sem er 38 ára, greindu
frá því í maí sl. að þau hygðust skilja
eftir að hafa verið gift í fjögur ár.
Í viðtalinu segist hún hafa elskað
fyrrum Bítilinn „skilyrðislaust“.
„Ég var einfaldlega yfir mig ást-
fangin, blind af ást og algjörlega, al-
gjörlega yfir mig ástfangin.“
Viðtalið í heild sinni var sýnt í
Bandaríkjunum í gær og í dag.