Morgunblaðið - 09.12.2006, Side 61

Morgunblaðið - 09.12.2006, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 2006 61 dægradvöl Staðan kom upp á helgarmóti sem fór fram fyrir skömmu í Wolvega í Hol- landi. Þýski stórmeistarinn Robert Hu- ebner (2612) hafði hvítt gegn Vlastimil Hort (2501) sem teflir einnig undir fána Þýskalands. 23. … Rc4! 24. Hxc4 hugsanlega var skárra að leika 24. De2 þó að svartur hafi vinningsstöðu eftir 24. … Rxe5. 24. … Hd1+ 25. De1 Hxe1+ 26. Hxe1 Hd5 27. b4 Dd8 svart- ur stendur til vinnings og knúði hann fram sigur 18 leikjum síðar. 28. Hcc1 Dg5 29. Re4 Dd8 30. Rd6 Db6 31. b5 c5 32. a4 Da5 33. g3 h6 34. He4 Hd4 35. He3 f5 36. Hxc5 Hxa4 37. Rxf5 Db4 38. Hc8+ Kh7 39. Rd6 Db1+ 40. Kg2 Ha1 41. Hc7 Dh1+ 42. Kh3 Df1+ 43. Kg4 Dxf2 44. He4 Dxh2 45. Re8 h5+ og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Millileikir. Norður ♠Á986 ♥Á94 ♦6 ♣K9642 Vestur Austur ♠KG3 ♠10 ♥10852 ♥763 ♦DG ♦ÁK109873 ♣ÁD105 ♣87 Suður ♠D7542 ♥KDG ♦542 ♣G3 Suður spilar 4♠ Austur opnaði á þremur tíglum og suður stökk í fjóra spaða við dobli makkers í bakhöndinni. Vestur byrjar á tíguldrottningu og fylgir á eftir með gosanum. Leiðin að tíu slögum er torfær, en hindrun aust- urs vísar veginn, því nú er ljóst að vest- ur á spaðakóng og laufás. Sagnhafi trompar með áttu og fer heim á hjarta til að spila spaðadrottningu. Vestur leggur kónginn á, sagnhafi drepur og tían fellur. Aftur er farið heim á hjarta, nú til að trompa tígul með níunni. Hjartaásinn er loks tekinn og hin vel geymda spaðasexa yfirdrepin með sjöu. Allir þessir millileikir eru nauð- synlegir til að koma í veg fyrir að vest- ur geti læst sagnhafa inni í borði og neytt hann til að spila laufinu þaðan. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 orsaka, 4 streyma, 7 ásynja, 8 ljós- gjafinn, 9 blóm, 11 brún, 13 konur, 14 afkvæmi, 15 vitlaus, 17 íþyngd, 20 liðamót, 22 mergð, 23 áma, 24 kasta, 25 trjá- gróðurs. Lóðrétt | 1 braut, 2 um garð gengin, 3 flanar, 4 vatnsfall, 5 lætur af hendi, 6 fugls, 10 upp- námið, 12 atorku, 13 burt, 15 þjalar, 16 nógu mikinn, 18 mjúkan, 19 jarða, 20 ósoðna, 21 snæðir. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 glysgjarn, 8 útveg, 9 lofar, 10 ill, 11 tosar, 13 Arnar, 15 hlass, 18 fauti, 21 Týr, 22 lokki, 23 öndin, 24 grannkona. Lóðrétt: 2 lævís, 3 segir, 4 julla, 5 rófan, 6 búnt, 7 hrár, 12 ats, 14 róa, 15 hóll, 16 askur, 17 stinn, 18 frökk, 19 undin, 20 inna. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 1 Forseti Íslands hefur verið á ráð-stefnu um hreina orku í San Fransisco í Bandaríkjunum ásamt fyrrverandi forsetaframbjóðanda þar í landi. Hver er hann? 2 Fjárfestingafélagið Norvest hef-ur verið að auka hlut sinn í Kaupþing banka. Hver er aðaleigandi Norvest? 3 Hvað heitir eiturefnið sem varðAlexander Lítvínenko að bana? 4 Hver er nýr forstöðumaður Ís-lensku friðargæslunnar? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Bandarísk verslunarkeðja hefur hætt markaðsetningu íslenskra vara í búðum sínum vegna hvalveiða Íslendinga. Hvað heitir verslunarkeðjan? Svar Whole Food Market. 2. Stofnaður hefur verið nýr styrktarsjóður, Þórsteinssjóður, við Há- skóla Íslands. Hver er tilgangur hans? Svar: Styrkja blinda og sjónskerta til há- skólanáms. 3. Ný skáldsaga Auðar Jóns- dóttur fær afbragðsdóma. Hvað heitir sag- an? Svar: Tryggðarpantur. 4. Hvaða bók trjónir efst á bóksölulistanum? Svar: Eft- irréttir Hagkaupa. Spurt er … ritstjorn@mbl.is    Heilsa og lífsstíll Miðvikudaginn 3. janúar 2007 fylgir með Morgunblaðinu glæsilegt sérblað um heilsu og lífsstíl Meðal efnis er: ● Hreyfing og líkamsrækt. ● Jóga. ● Heilsubúðir. ● Lífrænt ræktaðar matvörur. ● Úttekt á heilsubókum. ● Hollar uppskriftir. ● Einkennilegar og nýjar íþróttir. ● Fullt af fróðleik, fróðleiks- molum og spennandi viðtölum. Allar nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pöntunartími er fyrir kl. 16 fimtudaginn 21. desember

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.