Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.04.2009, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 03.04.2009, Qupperneq 43
FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 2009 Ellen Kristjánsdóttir Ég styð verkefnið Íslandsbanki og Velferðarsjóður barna eru stoltir bakhjarlar “Verndarar barna” Kynntu þér verkefnið Verndarar barna inn á www.blattafram.is www.ils.is Borgartúni 21, 105 Reykjavík Sími: 569 6900, 800 6969, fyrirspurnir@ils.is Upplýsingar er að finna á vef Íbúðalánasjóðs, www.ils.is · Samningar · Skuldbreyting vanskila · Greiðslujöfnun · Frestun afborganna · Lenging lánstíma · Greiðslufrestur vegna sölutregðu Er barniÐ Þitt í Öruggum hondum? VELFERÐ: Komum í veg fyrir aðstæður sem geta skaðað börn SAMSKIPTI: Ræðum við aðra fullorðna ÞEKKING: Þekkjum áhættuþætti og möguleg merki str ák ur in n á m yn di nn i e r m ód el . Gott er að byrja að ræða þessa hluti við börn og halda því áfram. NORDICPHOTOS/GETTY Andlegt, líkamlegt og kynferðis- legt ofbeldi er byrði sem ekk- ert barn á að bera. Ræddu við barnið þitt, byrjaðu þegar það er orðið tveggja ára, um líkam- ann, hvað líkamshlutarnir og einkastaðirnir heita. Kenndu því að það megi segja nei. Líka við pabba og mömmu, eða alla þá sem vilja snerta það. Ef pabbi eða amma vilja knúsa barnið og barnið segir nei þá virðum við það og getum til dæmis sagt: „Ég ætla ekki að knúsa þig af því að þú sagð- ir nei“ eða „þú þarft ekki að knúsa ömmu ef þú vilt það ekki“. Þegar við leikum við barnið og það hrópar upp „nei, hættu!“ getum við sagt „ég hætti af því að þú baðst mig um það“. Þannig upplifir barn- ið að við virðum mörkin sem það setur. Þegar barnið er komið á leik- skólaaldurinn er gott að spyrja það spurninga um líf þess og tilfinningar. Hvernig leið þér í leikskólanum í dag? Gafstu einhverjum knús? Þurftirðu að kyssa einhvern? Hvernig leið þér þá? Ef barnið kyssti einhvern og knúsaði og leið vel með það er það í fínu lagi. Það var vilji barnsins og það fær tækifæri til að segja þér frá því ef þú spyrð. Hafi eitt- hvað annað gerst sem barnið var leitt yfir og það segir til dæmis: „Já, það kom maður sem vildi að ég kyssti sig og ég sagði nei og vildi það ekki“ þá hrósum við barninu: „Frábært, þú ert hugrakkur að segja mér frá því.“ Barnið hefði eflaust ekki sagt þér frá nema af því að þú spurðir það! Við ættum aldrei að treysta því að barnið segi frá án þess að fá spurningar. Fullorðna fólkið verður að spyrja réttu spurn- inganna og gera það oft. Hvar er barnið á daginn, hverja um- gengst það? Hefurðu hitt alla vini barnsins þíns og foreldra þeirra? Hefurðu komin inn á þessi heimili þar sem barn- ið þitt eyðir jafnvel nokkrum klukkutímum í viku? Með því að fara í heimsókn, kynnast fólkinu og vita hverj- ir búa á heimilinu, hvort sem það eru unglingar, ættingjar eða aðrir, gefur þú skýr skila- boð um að þú fylgist vel með barninu þínu og þar af leið- andi erfitt að gera því eitthvað. Foreldrarnir vita hver þú ert. Spurðu einnig barnið þitt þegar það kemur heim. Hvernig leið þér á heimilinu? Hvað voru þið að leika ykkur með, hvað feng- uð þið að borða, hvaða mynd horfðuð þið á? Komu einhverjir í heimsókn? Voru þið einhvern tímann ein með unglingunum? Voru aðrir en þeir sem búa á heimilinu þarna? Spurðu fjöl- breyttra spurninga og öðru- vísi spurninga eins og: Gerðist eitthvað skrítið eða gerðist eitt- hvað sem þér leið illa yfir? Allar þessar spurningar skipta mjög miklu máli. Þú tengist barninu betur og barn- ið fær tækifæri til að nefna það sem olli því vanlíðan eða það skildi ekki. Þannig gefur þú því tækifæri til að ræða málin strax. Sigríður Björnsdóttir Umræða er mikilvæg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.