Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.04.2009, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 03.04.2009, Qupperneq 62
30 3. apríl 2009 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ég er komin með nóg af heims- meistarakeppninni í fótbolta, löngu áður en hún byrjar! Halló? Í guðs bænum! Þú getur alveg talað við stelpur þó ég sé hérna! Fram- köllun Opið Filmur hingað Stjáni Við vorum að heyra að þú væri að byggja örk! Rétt ... Gjarnan. Við viljum fá að vera með! Og við vildum panta káetu nálægt sólbaðsþilfarinu. Það er svo skrítið að sjá Lóu skríða. Ég veit. Ég veit hvað þú átt við. Ég held að ég hafi verið svo spennt yfir því að hún næði þessum áfanga að ég hef ekki notið þess að hafa ungbarn í húsinu. ... og stingur hendinni ofan í tebollann þinn. Úff. Ætli maður kunni nokkurn tímann að meta það sem maður hefur fyrr en það rís upp og skríður burt. Ég myndi vilja fá þessa framkall- aða í svarthvítu. FRÁBÆRT! Það er að vísu nokkuð langt síðan ég las bókina Lífssaga Ragga Bjarna söngv-ara og spaugara eftir Eðvarð Ingólfs- son sem gefin var út af Æskunni árið 1992, en skemmtilegasti hluti ritsins er mér enn í fersku minni. Þannig var að stórsöngvarinn Raggi var staddur í sumarfríi í Disneyworld í Flórída snemma á níunda áratugnum. Þar sem hann sat við bar og dreypti á göróttum drykk settist við hlið hans maður, dökkur á hör- und, sem Ragga þótti kunnuglegur mjög. Söngvarinn spurði manninn hvaðan hann kannaðist við hann, en kunnug- legi maðurinn gaf lítið út á það. Raggi gekk á hann og spurði hvort hann væri ekki örugglega þekkt- ur körfuknattleiksmaður. Við þetta fór sá kunnuglegi að hlæja, og upp úr kafinu kom að Raggi sat við hlið Louis Gossett Jr., leikarans góðkunna. Leikarinn og söngvar- inn (og spaugarinn) spjölluðu saman dágóða stund og kvöddust svo. Um það bil tveimur árum síðar var Raggi einu sinni sem oftar að skemmta á Hótel Sögu. Að settinu loknu heyrðist kallað dimmri röddu innan úr myrkvuðum salnum „Raggie!“ Var þá ekki kominn sjálfur Louis, sem var staddur hér á landi við tökur á kvikmyndinni Enemy Mine. Urðu vitanlega fagnaðarfundir hjá þessum tveimur merku listamönnum. Geir Haarde fékk Franek Rozwadowski, gamlan skólabróður sinn úr Brandeis- háskólanum, til að taka að sér stöðu fulltrúa AGS á Íslandi og Egill Helgason reddaði okkur bjargvættinum Evu Joly. Væri ekki margt vitlausara en að fá Ragga Bjarna til að hóa í Louis Gossett Jr. til að bjarga mál- unum? Pabbi hans, Louis Gossett Sr., gæti kannski fylgt með í kaupbæti. Goss-et, drekk og ver glaðr NOKKUR ORÐ Kjartan Guðmundsson Helgarblaðið: Heimili og hönnun: Matur: Líf okkar breyttist á einni nóttu. Palestínskir flótta- menn á Akranesi segja frá skelfilegri reynslu sinni. Eftirminnilegustu fermingargjafir þekktra Íslendinga. Einstök listsköpun. Leir- kerasmiðurinn Steinunn Helgadóttir sótt heim. Sælkeraveisla. Heimagerð páskaegg, hollusturéttir og annað góðgæti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.