Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.04.2009, Qupperneq 109

Fréttablaðið - 04.04.2009, Qupperneq 109
LAUGARDAGUR 4. apríl 2009 89 FÓTBOLTI Það eru gleðitíðindi úti um allt hjá stuðningsmönnum Liverpool þessa dagana. Nú síðast vegna þess að þeir Steven Gerr- ard og Dirk Kuyt hafa framlengt samninga sína við félagið. Samningur Kuyts við Liverpool er til ársins 2012 en Gerrard verð- ur á Anfield til að minnsta kosti 2013. Gerrard átti tvö ár eftir af núverandi samningi sínum en ákveðið var að nota meðbyrinn hjá félaginu þessa dagana til þess að tryggja stöðu fyrirliðans. Stjórinn, Rafael Benítez, var svo sjálfur nýbúinn að gera fimm ára samning við félagið þannig að stuðningsmenn líta björtum augum til framtíðar. „Þetta eru stórkostleg tíðindi fyrir félagið,“ segir Benítez á heimasíðu félagsins. „Steven hefur enn eina ferðina sýnt hollustu sína við félagið og það var lítið mál að ganga frá þessum samningi. Um leið og við buðum honum upp á þennan möguleika sagði hann já. Það voru alls engin vandamál. Hann vill vera hjá félaginu allt sitt líf.“ - hbg Steven Gerrard og Dirk Kuyt búnir að framlengja: Gerrard vill vera hjá Liverpool allt sitt líf SAMHERJAR NÆSTU ÁRIN Dirk Kuyt er búinn að binda sig til 2012 hjá Liverpool og Gerrard til 2013. NORDIC PHOTOS/GETTY IMAGES FÓTBOLTI Þeir félagarnir Barry Ferguson og Allan McGregor eru eflaust með bullandi móral yfir fylleríinu síðasta laugardag í Hol- landi. Þeir hafa fallið geysilega í áliti hjá skosku þjóðinni, var hent á bekkinn gegn Íslandi og í gær voru þeir sendir heim af æfingu hjá Glasgow Rangers vegna máls- ins. Til að bæta gráu ofan á svart hefur Ferguson misst fyrirliða- bandið hjá Rangers í hendur Dav- ids Weir. Félagarnir féllu í enn meiri ónáð þegar þeir notuðu hið svo- kallaða „V-merki“ þegar verið var að mynda þá á bekknum í landsleiknum á móti Íslandi. Walter Smith, stjóri Rangers, staðfesti að notkun Ferguson á hinu dónalega „V-merki“ ætti sinn þátt í því að félagið hefði ákveðið að taka fyrirliðabandið af Ferguson. Ekki er talið ólíklegt að Rang- ers setji þá báða á sölulista innan skamms. Seinni partinn í gær tilkynnti svo skoska knattspyrnusamband- ið að þeir félagar myndu aldrei aftur fá að leika fyrir skoska landsliðið. - hbg Ferguson í vanda: Fylleríið dregur dilk á eftir sér LENGI GETUR VONT VERSNAÐ Barry Ferguson á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. NORDIC PHOTOS/GETTY IMAGES FÓTBOLTI Walter Smith, knatt- spyrnustjóri Rangers, segir að framkoma þeirra Barry Fergu- son og Allans McGregor síðustu daga sé þeim til skammar. „Það veldur mér vonbrigðum að við höfum þurft að grípa til þessara aðgerða. Við urðum að grípa til þessara aðgerða því þeir urðu félaginu til skammar,“ sagði Smith harðorður. „Þessi framkoma er þeim líka til skammar. Að sjá myndirnar af þeim á bekknum var neyðarlegt svo ekki sé meira sagt. Við hefð- um vel getað lifað án þessarar uppákomu.“ - hbg Walter Smith, stjóri Rangers: Skammarleg framkoma © 2 00 8 ad id as A G . a di da s, th e 3- Ba rs lo go a nd th e 3- St rip es m ar k ar e re gi st er ed tr ad em ar ks o f t he a di da s G ro up IMP O S SIBL E I S N O T H I N G adidas.com/running Nýjar vörur HOLTAGÖRÐUM GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND SÍMI 545 1500
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.