Morgunblaðið - 02.01.2007, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 2007 31
Láttu skrá þig strax
í síma 414-4000 eða
með tölvupósti
afgreidsla@hreyfing.is
Leiðbeinandi: Vladka Malá frá
Ungverjalandi.
Vladka hefur áunnið sér öll réttindi
sem Stott-Pilates kennari (Full
Certified IMP, IR, ICCB, ISP, level 2).
Frábært æfingakerfi sem hefur slegið
rækilega í gegn um allan heim.
JUMP FIT
Jump fit er ein heitasta nýjungin í líkamsræktar-
geiranum í dag þar sem sippað er í takt við tónlist
með fjölbreyttum og árangursríkum æfingakerfum.
Hentar vel þeim sem vilja komast í toppform á sem
skemmstum tíma. Aðeins 40 mín. tímar.
með Valdísi
8 vikna námskeið hefst 15. janúar.
Skráðu þig strax með því að senda póst á
afgreidsla@hreyfing.is, hringja í síma 414 4000 eða
koma við hjá okkur í Faxafeni 14.
Auðvelt að læra – frábær skemmtun!
Innritun og greiðsla á neti stendur yfir og er opin til 14. jan. 2007
á www.ir.is.
Innritun með aðstoð verður í matsal skólans, þri. 2. og mið. 3. jan.,
frá kl. 16.30–19. (Hægt er að greiða með peningum, debet-
eða kreditkorti). Kennsla hefst þri. 9. janúar 2007.
Kennsla einstakra áfanga er með fyrirvara um næga þátttöku.
Kvöldskóli
Fjarnám
Bygginga- og mannvirkjagreinar
Verklegt og bóklegt grunn- og framhaldsnám.
Rafiðnanám
Grunnnám rafi›na 2. önn. Rafvirkjun 3.–7. önn.
Listnám
†msir áfangar í kjarna og á kjörsvi›i almennrar hönnunar.
Öflugur undirbúningur fyrir framhaldsnám í hönnun.
Upplýsinga- og fjölmiðlagreinar
Grunnnám uppl‡singa- og fjölmi›lagreina.
Undirbúningur fyrir nám í grafískri mi›lun, vefsmí›,
ljósmyndun, nettækni, prentun og bókbandi..
Tækniteiknun
TTÖ103 Tölvuteikning - AutoCad.
Meistaraskóli
Allar rekstrar- og stjórnunargreinar.
Faggreinar byggingagreina.
Almennt nám
Bókfærsla, danska, e›lis- og efnafræ›i, enska,
félagsfræ›i, fríhendisteikning, íslenska, grunnteikning,
spænska, stær›fræ›i, fl‡ska, notkun upplýsingatækni
og tölva.
Innritun og grei›sla á neti stendur yfir og er opin til 18. jan. 2007
á www.ir.is. Kennsla hefst fös. 19. jan. 2007.
Kennsla einstakra áfanga er með fyrirvara um næga þáttöku.
Allar frekari uppl‡singar í síma 522 6500 eða á vef skólans www.ir.is.
me› áherslu á starfstengt nám
Byggingagreinar
Efnisfræ›i, framkvæmd og vinnuvernd
og grunnteikning.
Tækniteiknun
Húsateikning, raflagnateikning, innréttingateikning,
vélateikning, AutoCad og grunnteikning.
Tölvubraut
Forritun, gagnasafnsfræ›i, vefsí›ugerð, vefforritun,
netstýrikerfi og vélbúnaður.
Uppl‡singa- og fjölmi›labraut
Allar greinar í grunnnámi uppl‡singa- og fjölmi›labrautar;
eins og myndbygging og formfræði, myndgreining,
týpógrafía og grafísk hönnun, myndvinnsla og marg-
miðlun, hljóðtækni, ljós- og litafræði, inngangur að
fjölmiðlun.
Meistaraskóli
Allar stjórnunar- og rekstrargreinar.
Almennt nám
Enska 212, ENS303, GRT203, STÆ202,
algebra og föll, STÆ 303, stærðfræði, UTN103,
notkun upplýsingatækni og tölva í námi.
Rafiðnanám
Rafiðnabraut GR06 (ný námsskrá).
I ‹ N S K Ó L I N N Í R E Y K J A V Í K
kemur að kjaradeilum, og hins veg-
ar er styrkur samtryggingar fyrir
þá sem lenda illa út úr lífinu vegna
sjúkdóma eða slyss. Allir heimsins
hátekjuskattar hjálpa ekki þessu
fólki ef afstaða launþegasamtaka er
að skerða kjör þeirra sem standa
verst að vígi.
Mikil fjölgun öryrkja hefur valdið
áhyggjum hjá mörgum sem telja að
opinberir sjóðir sligist undan þeirri
aukningu. Það er nauðsynlegt að
taka á því máli, en það verður ekki
gert með því að halda þeim sem
sannarlega hafa lent í sjúkdómi eða
slysi langt neðan við fátæktarmörk.
Það er farið með þetta fólk eins og
það hafi brotið af sér og sé gert að
taka út refsingu við verknaðinum.
Þarna er kominn fram gamall for-
dóma- og fyrirlitningardraugur.
Þótt stjórnir lífeyrissjóðanna hafi
valið að fresta skerðingu um tvo
mánuði í nóvember bendir allt til að
það sé aðeins gert til að lengja í
hengingarólinni, fresta breytingum
fram yfir jól og áramót og ráðast
síðan á garðinn þar sem hann er
lægstur, þar sem minnstar varnir
eru fyrir, bíða þess að betra svig-
rúm skapist til að höggva í þennan
knérunn. Ef launþegasamtökin vilja
koma af sér ábyrgð sem lífeyr-
issjóðir hafa borið að hluta væri það
í lagi, ef þau hefðu tryggt þessum
félögum sínum kjör á annan hátt.
Ekkert slíkt hefur komið fram.
Höfundur er upplýsingafræðingur.
nýnæmi og hefur hingað til ekki verið
efast um getu kvenna til að selja hvað
sem er. Líkamsstaða kvenna í aug-
lýsingum er oft mjög ýkt og af-
brigðileg. Konur eru oft sýndar
teygðar og togaðar eða útglenntar
þannig að ekki er fyrir nema bestu
fimleikastjörnur heims að leika það
eftir. Að gagnrýna auglýsingar getur
verið mjög vandrataður vegur. Oft
virðast auglýsingar við fyrstu sýn
saklausar og án nokkurra tilvísana í
niðurlægingu kvenna eða annarra.
Það er því ekki endilega ein auglýs-
ing sem slík sem veldur miklum
skaða heldur mætti frekar segja að
það væri dropinn sem holar steininn.
Þess vegna er vert að vera á verði
vegna þeirra síendurteknu skilaboða
sem birtast í mörgum auglýsingum
um staðalmyndir og hlutgervingu
kvenna og karla. Ef sama stað-
almyndin er sýnd aftur og aftur er
hætt við að hún fari að síast inn í und-
irmeðvitund okkar og barnanna okk-
ar.
»Ef sama staðalmynd-in er sýnd aftur og
aftur er hætt við að hún
fari að síast inn í undir-
meðvitund okkar og
barnanna okkar.
Eva er nemi í uppeldis- og mennt-
unarfræði, Guðrún er nemi í mann-
fræði og kynjafræði, Marta er nemi í
íslensku og kynjafræði.