Morgunblaðið - 02.01.2007, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 2007 49
FRÁBÆRT GRIN
OG SKEMMTUN
FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
eeee
KVIKMYNDIR.IS
eee
H.J. MBL.
eee
L.I.B. TOPP5.IS
EKKI MISSA AF MEST SLÁANDI
OG EINNI ÁHRIFAMESTU
KVIKMYND ÁRSINS.
MEÐ CLIVE OWEN
(“CLOSER”),
ÓSKARSVERÐLAU-
NAHAFANUM
MICHAEL CAINE OG
JULIANNE MORRE.
Sími 575 8900 • www.sambioin.is
TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE SEM BESTA TEIKNIMYND ÁRSINS
/ ÁLFABAKKA
STRANGER THAN FICTION kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ
STRANGER THAN FICTION VIP kl. 8 - 10:20
FLAGS OF OUR FATHERS kl. 5 - 8 - 10:50 B.i.16 .ára.
THE CHILDREN OF MEN kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16.ára.
DÉJÁ VU kl. 8 - 10:30 B.i.12 .ára.
DOA kl. 4 B.i.12 .ára.
FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1 - 2:10 - 3:20 - 5:40 LEYFÐ
FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali VIP kl. 1 - 3:20 - 5:40
HAPPY FEET m/ensku tali kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ
SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1 - 3 LEYFÐ
SANTA CLAUSE 3 kl. 1:20 - 3:30 LEYFÐ
BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ
/ KRINGLUNNI
STRANGER THAN FICTION kl. 6 - 8:20 - 10:40 LEYFÐ
THE CHILDREN OF MEN kl. 8:10 - 10:30 B.i. 16
FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1:20 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ DIGITAL
HAPPY FEET m/ensku tali kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ DIGITAL
DÉJÁ VU kl. 10:40 B.i. 12 DIGITAL
THE HOLIDAY kl. 8 LEYFÐ
SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1:40 - 3:50 LEYFÐ DIGITAL
BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ
GOLDEN GLOBE TILNEFNING
BESTI LEIKARI : WILL FERRELL
um velfarnaðar á nýju ári !
FRÁBÆRLEGA FYNDIN OG
SNIÐUG GAMANMYND...
...SEM KEMUR ÖLLUM Í GOTT
SKAP Á NÝJU ÁRI
Glæsilegur 48 síðna blaðauki um heilsu og lífsstíl
fylgir Morgunblaðinu á morgun
við Skólabraut, 210 Garðabæ, sími 520 1600, fax 565 1957,
vefslóð: http:www.fg.is • netfang: fg@fg.is
Öflugt fjarnám í boði
Hagstætt verð
Skoðið heimasíðuna: www.fg.isHrútur
(21. mars - 19. apríl)
Jafnvel hin ýktasta beiðni virðist sjálf-
sögð í huga hrútsins, svo samdauna er
hann. Dagurinn hefur einkennst af
gríðarlegu annríki. Hættu að vinna eins
og hestur og farðu snemma heim.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Sérðu pappírshrúguna á borðinu þínu?
Þig vantar ekki einkaritara, heldur
klukkutíma í einrúmi og bunka af
spjaldskrám og bréfamöppum. Hvettu
ástvini til þess að styðja þig með því að
gefa þér svigrúm.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Tvíburinn ætlast til hins besta af sjálf-
um sér og sættir sig ekki við neitt
minna. Þess vegna er hann hálfyfir-
bugaður og dálítið þreyttur í augna-
blikinu. Hann brosir reyndar örlítið líka
og gleðst yfir því sem hann hefur áork-
að.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Það er lögmál að líkama á hreyfingu er
eðlilegt að halda áfram að hreyfast. Það
er ástæðan fyrir því að önnum kafnasta
manneskja sem þú þekkir er jafnframt
heppilegasti viðskiptafélaginn. Út-
deildu verkefnum til einhvers sem
framkvæmir.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Notaðu gaman til þess að rjúfa veggina
milli fólks. Ljónið er heillandi frá nátt-
úrunnar hendi og kemst upp með að
gera og segja hluti sem engum öðrum
myndi líðast.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Himintunglin draga fram stórkostlega
möguleika, en orka meyjunnar ræður
úrslitum um það hvort henni tekst að
gera þá að veruleika. Viðhaltu kraft-
inum með því að vera dálítið kvik, hvort
sem þú ert í stuði til þess eða ekki.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Forðaðu þér frá þeirri tímasóun að leita
að hlutum með því að skipuleggja þig
betur. Allt hefur sitt pláss. Ef ekkert er
plássið er hugsanlegt að þú þurfir ekki
á því að halda.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdrekinn er í miðju hraðrar
atburðarásar. Allt sem þú hefur valið til
þessa leiddi þig að þessum tímapunkti.
Ef þú gengst við því eykst máttur þinn
og megin að sama skapi.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Nýtt samband stendur og fellur með
viðhorfi bogmannsins. Fylgstu með
athöfnum þínum af sömu gaumgæfni og
þú myndir gera ef um mikilvæg við-
skipti væri að ræða. Einkalíf þitt
flokkast undir mjög þýðingarmikil við-
skipti.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Steingeitin er eilíft á hreyfingu. Hún
leysir vandamálin, jafnvel á meðan hún
sefur. Vertu með penna og skrifblokk á
náttborðinu og punktaðu hjá þér
lausnirnar um leið og þú vaknar í fyrra-
málið.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Væri það ekki frábært ef ástfangið fólk
væri alltaf jafntillitsamt? En þannig er
það bara ekki. Ekki láta brot ástvinar
gott heita, bentu á mistökin á þinn
fyndna og krúttlega hátt.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Það er dálítið síðan fiskurinn fann til
hressleika. Eftir hádegi í dag gefst
kjörið tækifæri til þess að leiða hinn líf-
lega fisk fram á sjónarsviðið. Ekki hika
við að stíga fram með tilþrifum – eng-
um á eftir að leiðast.
Breytingar liggja í loftinu.
Þær eru áþreifanlegar.
Margt af því sem gerist í
dag er undirbúningur fyrir
morgundaginn, þótt mað-
ur viti kannski engan veg-
inn fyrir hvað. Spennan magnast þegar
fullt tungl er í aðsigi. Venus er líka á leið
í vatnsberann og þá hefur rómantíkin
léttari og vinalegri blæ.
stjörnuspá
Holiday Mathis
RíkisstjóriKaliforníu,
Arnold Schwarz-
enegger, hefur
verið útskrifaður
af sjúkrahúsi, eft-
ir að hann braut
bein í hægra læri
er hann var á
skíðum í Sun
Valley í Idaho milli jóla og nýárs.
Schwarzenegger, sem er 59 ára,
býst við því að ganga á hækjum þeg-
ar hann sver embættiseið næstkom-
andi föstudag, en þá hefst annað
kjörtímabil hans sem ríkisstjóri
Kaliforníu.
Fólk folk@mbl.is
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111