Morgunblaðið - 20.02.2007, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 20.02.2007, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Spádómar Fæðubótarefni Heilbrigði-hollusta-árangur! Herbalife leggur grunninn. Ráðgjöf og stuðningur alla leið. Hanna hjúkrunarfræðingur. S. 557 6181/897 4181. www.internet.is/heilsa Nudd Guðjón og Valborg nuddarar komnir til starfa! Heilnudd, íþróttanudd, svæðanudd og meðgöngunudd. Snyrtistofan Hrund, Grænatúni 1, Kópavogi. Sími 554 4025. Húsnæði í boði Einbýlishús í Grafarvogi/með-leigj- andi. Vantar meðleigjanda í 4-5 mán. í glæsilegt einbýlishús, leiga aðeins 60.000 mán. Eingöngu reglusamur og ábyrgur aðili kemur til greina og sendi uppl. á hla6@hi.is. Glæsil 4ra herb. íbúð á Seltjnesi - 120 fm íbúð í Grænumýri. Leigist frá 10.3.-10.6. með öllum húsgögnum og tækjum. Íbúðin er öll hin glæsileg- asta og allt er nýtt eða nýlegt. Þjófavkerfi. Uppl. 692 1622. Til sölu einbýli. Paradís áhuga- mannsins, stutt í alla þjónustu. Dæmi kajakferðir, svartfuglsveiðar, sjó- stöng, gæsa-/rjúpuveiði, snjósleða/ skíðasvæði Ísfirðinga. Margt fleira. Sími 691 3207. Sumarhús Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Sumarhús — orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu bygging- arstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Námskeið www.listnám.is Hannið og gerið sjálf skartgripi á einfaldan hátt. Kennum í Reykjavík og á landsbyggðinni. Pantið nám fyrir ykkar heimabyggð. Ath. okkar nemendur fá allt efni í heildsölu. www.listnam.is. Upplýsingar í síma 699 1011 og 695 0495. Til sölu Lopapeysur til sölu Ódýrar lopapeysur til sölu. Heilar kr. 5.000,- og hnepptar kr. 5.500,- Upplýsingar í síma 553 8219, Stefanía. Þjónusta Tangarhöfða 9 Sími 893 5400 • lms.is Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt Loksins kominn flottur gjafahaldari rosalega sætur og í vænum skálast. D,DD,E,F,FF,G,GG,H á 4.990 kr. Mjög flottur og mjúkur í D,DD,E,F,FF,G skálum á 4.990 kr. Haldgóður með fallegri blúndu, ljós og fínlegur í D,DD,E,F,FF,G skálum á 4.990 kr. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf www.misty.is Nýkomnir mjög fallegir og þægilegir dömuskór úr leðri og skinnfóðraðir. Mikið úrval. Verð 6.550, 6.885 og 6.985. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Tilboð Þægilegir dömuskór. Verð: 1.500.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Bílar Aldrei betra verð! Verðhrun á dollar og þú gerir reyfara- kaup: 2006-2007 bílar: Jeep Grand Cherokee frá 2.600, Ford Explorer frá 2.690, Porsche Cayenne frá 5.990, Toyota Tacoma frá 1.990, Ford F150 frá 1.750, F350/RAM3500 dísel 4x4 frá 3190, Toyota Fjcruiser torfærujeppi frá 3.390. Benz ML350 frá 4.190. Nýr 2007 Benz ML320 Dísel! Þú finnur hvergi lægra verð. Nýjir og nýlegir bílar frá USA og Evrópu allt að 30% undir mar- kaðsverði. 30 ára traust innflutnings- fyrirtæki. Íslensk Ábyrgð. Bílalán. Fáðu betra tilboð í síma 552 2000 eða á www.islandus.com Dodge RAM 1500, árg. 2003, ek. 85 þús.,, næsta skoðun 2007. Skráður 6 manna. HEMI Magnum V8 5.7 ltr, 345 hestöfl. Heilsársdekk á 20” krómfelgum, pallhús og vetrardekk á 17” felgum fylgja. Verð 2.640 þ.kr. Ath. skipti á 38" jeppa. Nánari upplýsingar: Nýja Bílahöllin, s. 567-2277 hofdabilar.is Höfðabílar, Fosshálsi 27 S. 577 4747. Til sölu: JEEP CHEROKEE Limited 4X4 blár árg. 2001, ek. 66.000 km. 6 cyl. 4 l, sjálfsk. 16” heilsársdekk - ABS hemlar - álfelgur - dráttarbeisli/ kúla, fjarstýrðar samlæsingar, geisla- spilari/útvarp - líknarbelgir - hiti í sætum -innspýting - rafdrifin sæti/ rúður/speglar - veltistýri - vökvastýri - smurbók - reyklaust ökutæki. Verð kr. 1.490.000. Uppl. í síma 669 1458. Jeppar Pajero V6 3000 árg. 1990. Ekinn 190 þús. km. Sjálfskiptur, topplúga, kúla, krús, 31" dekk. Góður bíll, vél tekin upp fyrir 30 þús. km síðan. Upplýs- ingar í síma 824 5726. Mótorhjól Hippi 250cc, 3 litir. Kr. 398.000 m/skráningu. Racer 50cc, 3 litir. Kr. 245.000 m/skráningu. Enduro 50cc, 3 litir. 245.000 m/skráningu. Enduro 50cc, 2 litir. 188.000 m/skráningu. Pit Bike (dirt bike) 125cc, 4 litir. 155.000 kr. Vespa 50cc, 1 litur, þjófavörn. 188.000 m/skráningu. Vespa 50cc, 3 litir, þjófavörn. 245.000 m/skráningu. Vespa 50cc, 3 litir, 149.900 m/skráningu. Rafmagnshjól 40 km á hleðslunni. Hægt að brjóta saman fyrir húsbílinn. 79.000. Mótor & Sport Stórhöfða 17, í sama húsi og Glitnir og Nings að neðanverðu. Sölusímar 567 1040 og 845 5999. Búslóðaflutningar Alhliða sendibílaþjónusta Aðalsendibílar flutningur.is, sími 575 3000. Opið öll kvöld til 24 og allar helgar. Einnig hægt að panta fram í tímann bíla- og búslóðalyftur. Þjónustuauglýsingar 5691100 Smáauglýsingar sími 569 1100 FRÉTTIR FRJÁLSHYGGJUFÉLAGIÐ hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: „Vegna umræðna um vænt- anlegan fund leikara og framleið- enda á erótískum myndum sem halda á hérlendis er vert að taka fram að frelsi fólks til að ferðast og eiga fundi þarf að virða. Mikilvægt er að átta sig á því að mansal og erótík eru ekki sami hluturinn. Nánast allir þeir sem starfa í og við framleiðslu á erótík gera það af fúsum og frjálsum vilja sem sést best á því að í Bandaríkjunum eru starfandi stéttarfélög og hagsmunasamtök fólks í þessari atvinnugrein. Það er hins vegar leikur þeirra sem una öðrum ekki frelsis til athafna og skoðana að fullyrða að þeir sem komi nálægt erótík séu und- antekningarlaust tengdir mansali og öðru grófu ofbeldi. Að beita annað fólk ofbeldi er rangt. Þess vegna er rangt að beita ofbeldi gagnvart saklausu fólki sem hingað kemur til að eiga fundi. Afskipti stjórnvalda af ferðum og fundum fólks er háttur einræð- isríkja og væri svartur blettur á góðri ímynd landsins. Umbera þarf ólíkar skoðanir og viðhorf til lífsins. Enginn leggur það til að þeim sem eru á móti erótísku efni sé bannað að eiga fundi eða ferðast. Að sama skapi ættu þeir hinir sömu að virða frelsi og skoðanir hinna sem eru slíku efni fylgjandi.“ Umbera þarf ólíkar skoðanir og viðhorf Á sæti í jafnrétt- isnefnd VEGNA fréttar um Jafnréttisnefnd Knattspyrnusambands Íslands skal tekið fram að Ingibjörg Hinriks- dóttir er stjórnarmaður í KSÍ. Hún á sæti nefndinni ásamt Gylfa Dal- mann Aðalsteinssyni, lektor, og Guðrúnu Ingu Sívertsen, gjaldkera KSÍ. LEIÐRÉTT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.