Morgunblaðið - 26.02.2007, Síða 30

Morgunblaðið - 26.02.2007, Síða 30
30 MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ menning DAGUR VONAR Fim 1/3 kl. 20 UPPS. Lau 3/3 kl. 20 UPPS. Sun 4/3 kl. 20 UPPS. Fim 8/3 kl. 20 UPPS. Fös 9/3 kl. 20 UPPS. Fim 15/3 kl. 20 Fös 16/3 kl. 20 Lau 24/3 kl. 20 SÖNGLEIKURINN GRETTIR Mið 28/3 kl. 20 FORSÝNING MIÐAVERÐ 1.500 Fim 29/3 kl. 20 FORSÝNING MIÐAVERÐ 1.500 Fös 30/3 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT RONJA RÆNINGJADÓTTIR Sun 4/3 kl. 14 Sun 11/3 kl.14 Sun 18/3 kl. 14 Sun 25/3 kl. 14 Síðustu sýningar KILLER JOE Í samstarfi við leikhúsið Skámána Fim 1/3 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Lau 3/3 kl. 20 Fim 8/3 kl. 20 KARÍUS OG BAKTUS Sun 4/3 kl. 13,14, 15, Sun 11/3 kl.13, 14, 15, Sun 18/3 kl. 13, 14, 15, Sun 25/3 kl. 13, 14, 15, Sun 1/4 kl. 13, 14, 15, Sun 15/4 kl. 13,14,15 Uppselt á þessar sýningar! Sun 22/4 kl. 13,14, 15 AUKASÝNINGAR Sun 29/4 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR Sun 6/5 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar FEBRÚARSÝNING Íd Sun 4/3 kl. 20 3.sýning Rauð kort Sun 11/3 kl. 20 4.sýning Græn kort Sun 18/3 kl. 20 5.sýning Blá kort „DAUÐUR, SKÍTUGUR, TÓMUR“ DAGUR VONAR ÓFAGRA VERÖLD Fim 1/3 kl. 20 Fös 9/3 kl. 20 Síðustu sýningar VILTU FINNA MILLJÓN? Fös 2/3 kl. 20 Lau 10/3 kl. 20 Lau 17/3 kl. 20 Lau 31/3 kl. 20 MEIN KAMPF Mið 28/2 kl. 20 AUKAS. Sun 18/3 kl. 20 AUKAS. Síðustu sýningar EILÍF HAMINGJA Í samstarfi við Hið lifandi leikhús Sun 4/3 kl. 20 Sun 11/3 kl. 20 Sun 18/3 kl. 20 Sun 25/3 kl. 20 LADDI 6-TUGUR Lau 3/3 kl. 20 UPPS. Lau 3/3 kl. 22:30 UPPS. Fim 8/3 kl. 21 UPPS. Fös 16/3 kl. 21 UPPS. Lau 24/3 kl. 20 UPPS. Lau 24/3 kl. 22:30 UPPS. Mið 28/2 kl. 20 UPPS. Lau 10/3 kl. 14 AUKAS. Fim 15/3 kl. 20 AUKAS. Fös 16/3 kl. 21 UPPS. Lau 24/3 kl. 20 AUKAS Lau 24/3 kl. 22:30 UPPS. ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Fös 2/3 kl. 20 AUKAS. Þri 13/3 kl. 20 AUKAS. Síðustu sýningar SÖNGLEIKURINN ÁST Í samstarfi við Vesturport Mán 5/3 kl. 20 FORSÝNING UPPS. Þri 6/3 kl. 20 FORSÝNING UPPS. Mið 7/3 kl. 20 FORSÝNING UPPS. Lau 10/3 kl. 20 FRUMSÝNING UPPS. Sun 11/3 kl. 20 Lau 17/3 kl. 20 Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn. FLAGARI Í FRAMSÓKN - The Rake’s Progress e. STRAVINSKY fös. 2. mars - SÝNINGIN HEFST KL. 20 ALLRA SÍÐASTA SÝNING- TRYGGÐU ÞÉR MIÐA! IGOR STRAVINSKY www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Kynning fyrir sýningu í boði VÍÓ - Kynningin hefst kl. 19.15 ÞJÓÐARÓPERA ÍSLENDINGA Í 25 ÁR GULLÖLD GÍTARSINS HÁDEGISTÓNLEIKAR - ÞRIÐJUD. 27. FEB. KL. 12.15 Pierre Laniau - gítarleikari Miðaverð kr. 1.000 sun. 4. mars kl. 17 Örfá sæti laus sun. 11. mars kl. 17 pabbinn.is 2/3 UPPSELT, 3/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 4/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 7/3 LAUS SÆTI, 9/3 UPPSELT, 10/3 LAUS SÆTI, 15/3 LAUS SÆTI, 17/3 UPPSELT, 18/3 LAUS SÆTI, 22/3 LAUS SÆTI, 23/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 24/3 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 29/3, 30/3, 31/3. Allar sýningar hefjast kl. 20 nema 10/3 kl. 15. ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA!! BJARNI HAUKUR (HELLISBÚINN) Í GLÆNÝRRI GAMANSÝNINGU Miðasalan í Iðnó er opin 11.00 til 16.00 virka daga og tveim tímum fyrir sýningu. Sími miðasölu er 562 9700. Svartur köttur - Ekki við hæfi barna Fös. 2/3 kl. 20 örfá sæti, Lau. 3/3 kl. 20 UPPSELT - Síðustu sýningar! Karíus og Baktus í Reykjavík. Sun 4/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 11/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 18/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 25/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 1/4 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 15/4 kl. 13 UPPSELT, kl 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT Sun 22/4 kl. 13 örfá sæti, kl 14 örfá sæti, kl 15 örfá sæti Aukasýningar í sölu núna: 15/4, 22/4 kl. 13, 14 og 15. www.leikfelag.is 4 600 200 SÖNGKVARTETTINN Vallargerð- isbræður á sér nokkuð sérstaka sögu. Hann er skipaður unglingspiltum sem sungu allir með Skólakór Kárs- ness í eina tíð, en í stað þess að hverfa úr honum er þeir fóru í mútur eins og algengt er héldu þeir áfram að mæta á æfingar ótrauðir. Þórunn Björns- dóttir kórstjóri sá sér þann kost vænstan að taka þá í einkatíma og með tíð og tíma spratt fram karlakv- artett í anda Comedian Harmonists og Álftagerðisbræðra. Platan Æskunnar förunautar kall- ar fram þá tíma er poppsveitir Ís- lands voru söngflokkar á borð við MA-kvartettinn og Leikbræður, og það er því eins og hún komi hoppandi út úr tímavél. Fyrst þegar ég heyrði um Vallargerðisbræður taldi ég þá vera að sækja í menntaskólalegt grallaragrín, svona eins og hljóm- sveitin Kósí gerði í eina tíð (og bara svo það sé á hreinu, þá er sú ágæta sveit í miklum hávegum hjá mér!). Hér er aðkoman hins vegar hrein og bein ef svo mætti segja. Bræð- urnir syngja sig í gegnum æði fjöl- breytta efnisskrá, þar sem er að finna sígild íslensk lög eins og „Litlu flug- una“ og „Sjómannslíf“ en einnig er- lend lög, og bregður þar fyrir negra- sálmum sem skandinavískum lögum. Hér að finna grátur og gleði; kerskni og dramatík og bræðurnir fara þann- ig um víðan völl. Ástríða fyrir söngn- um keyrir yfir það sem upp á vantar í tæknilegri getu, enn vantar talsvert upp á fyllingu í raddirnar og stundum eru þær óstyrkar. Það má líka gagn- rýna það mikla umfang sem í efnis- valinu er, en það gefur þó meira til kynna hversu óþrjótandi áhuginn er; það þarf að prufa allt úr því að menn eru að þessu á annað borð. Þetta æskufjör gerir líka að verkum að platan er, þrátt fyrir upptalda ann- marka, fyrst og fremst skemmtileg áheyrnar og þá er nú mikilvægum áfanga náð. Gleðjast gumar TÓNLIST Geisladiskur Vallargerðisbræður eru þeir Ríkharður Þór Brandsson (1. tenór), Þorkell Helgi Sigfússon (2. tenór), Eysteinn Hjálm- arsson (1. bassi) og Örn Ýmir Arason (2. bassi). Lög eru innlend og erlend, gömul sem ný. Um undirleik sjá Hjörtur Ingvi Jó- hannsson (píanó) og Marteinn H. Frið- riksson (píanó). Þórunn Björnsdóttir stjórnaði en Sigurður Rúnar Jónsson tók upp. Skólakór Kársness og Vallargerð- isbræður gefa út. Vallargerðisbræður – Æskunnar förunautar  Arnar Eggert Thoroddsen var Virginia á tímum Þrælastríðs- ins, Innbrot gerist í Lundúnum samtímans. Aðalkarlpersónur beggja myndanna leikur Jude Law, sem fer að þessu sinni með hlutverk landslagsarkítektsins Will, sem er nýbúinn að koma skrifstofum sínum fyrir í vafasömum hluta King’s Cross-hverfisins. Hann og Sandy, meðeigandi hans (Freeman), fá að gjalda ákvörðunarinnar því þeir eru tæpast búnir að flytja þegar brotist er inn í marggang og greipar látnar sópa um tæki og hugbúnað. Af tilviljun kemst Will á spor eins þjófsins, Miro (Gavron), ungs pilts, sem flúið hefur hörmungarnar í Bosníu ásamt Amiru móður sinni (Binoche). Will býr með Liv (Wright-Penn), sænskættaðri konu og Beu (Ro- gers), ungri dóttur hennar sem á við geðræn vandamál að stríða. Það hriktir í sambúðinni af ýmsum or- sökum og fer vandi Wills síst minnk- andi þegar hann kynnist Almiru og NÝ mynd frá Anthony Minghella vekur jafnan athygli. Hann er metn- aðarfullur og samviskusamur leik- stjóri (stundum einnig handritshöf- undur), sem gefur sér góðan tíma til að snurfusa og fínpússa, og telst frek- ar afkastalítill hvað magnið varðar. Hann sló í gegn með Enska sjúk- lingnum (The English Patient), þriðju myndinni, frumsýnd 1993. Hún vann öll helstu Óskarsverðlaunin það árið, m.a. Binoche, sem ber af öðrum leikurum í Innbroti. Minghella hefur fært sig yfir hafið, umhverfi Kaldbaks – Cold Mountain (’03), næstu myndar hans á undan, þau taka upp ástarsamband. Minghella veltir fyrir sér sekt og iðrun aðalpersónanna sem hann stillir upp á athyglisverðan hátt á mótum tveggja heima í stórborginni. Persón- urnar eru einnig áhugaverðar, sprottnar úr fjölþjóðasamfélaginu sem einkennir yfirbragð mannlífsins. Þær eru ríkar og snauðar, heið- arlegar, óráðvandar, af ýmsu þjóð- erni, kynþáttum, trúarbrögðum og skarast í mannlífsdeiglunni við King’s Cross. Víða glittir í betri mynd en sann- færingarkraftinn vantar í handritið og þar af leiðandi eru flestar persón- urnar og athafnir þeirra, dáðlitlar, þrátt fyrir dramatíkina. Sekt- artilfinningin grúfir yfir, ekki síst arkítektinum sem veit ekki í hvorn fótinn hann á að stíga, biður afsök- unar til hægri og vinstri uns hann endurmetur það sem hann á undir lokin en það uppgjör er ósannfærandi svo ekki sé meira sagt. Law er sagður mikið kvennagull, sá sjarmi fer almennt framhjá karl- peningnum, held ég. Það vantar í hann spennuna og náttúruöflin, fyr- irstöðuna. A.m.k. hér og í síðasta af- reksverki hans á undan, sem nefnist Holiday. Þessi frambærilegi leikari má gæta sín að verða ekki annar Hugh Grant með sama áframhaldi. Wright-Penn tekur sig ámóta vel út í hlutverki sambýliskonu hans, og klæðir einkar vel ljósi háraliturinn. Handritið markar þeim vissulega þröngan bás en þau ná ekki til manns. Binoche fær meira svigrúm og þessi gæðaleikkona lífgar heilmikið upp á þau atriði sem hún kemur fram í og saga þeirra mæðginanna er hvað eft- irminnilegast af leiftrum úr mannhaf- inu í Lundúnaborg. Minghella er mikið niðri fyrir en kemur væntingum sínum til skila í handriti í aðeins fáeinum, afmörk- uðum atriðum sem eru frumleg og markviss. Þar kemur m.a. Farmiga (The Departed), við sögu í skondnu hlutverki austur-evrópskrar gleði- konu; Samband bosnísku mæðg- inanna er heilsteypt og trúverðugt, sama má segja um samdrátt Sandys og þeldökkrar ræstingakonu sem vinnur hjá honum. Tónlist, kvik- myndataka og útlit er Innbroti í hag. Arkítekt endur- skoðar líf sitt KVIKMYNDIR Sambíóin, Háskólabíó Leikstjóri:Anthony Minghella. Aðalleik- endur: Jude Law, Juliette Binoche, Robin Wright Penn, Rafi Gavron, Poppy Rogers, Martin Freeman, Vera Farmiga, Ray Win- stone. 120 mín. Bandaríkin 2007. Innbrot/Breaking and Entering  Sæbjörn Valdimarsson Innbrot „Víða glittir í betri mynd en sannfæringarkraftinn vantar í hand- ritið og þar af leiðandi eru flestar persónurnar og athafnir þeirra, dáðlitl- ar, þrátt fyrir dramatíkina,“ segir m.a í dómnum. Söngkonan Britney Spears hittisyni sína tvo um helgina þegar þeir heimsóttu hana á Promises- meðferðarheimilið segir á vefriti People í gærkvöldi. Fyrrverandi eiginmaður hennar, Keven Federline, kom með synina til hennar, Sean Preston, 17 mán- aða, og Jayden, fimm mánaða, á laugardags- kvöldið. „Börnin eru númer eitt í for- gangsröðinni hjá Federline og hafa alltaf verið,“ sagði heimildarmaður við People. „Hann er mjög stressaður núna út af ástandinu en hann vill aðeins það besta fyrir Britney og börnin.“ Þetta var í annað skipti sem Fe- derline heimsótti Britney en hann fór einnig til hennar síðastliðinn föstudag en var þá einn á ferð. Britney sem er aðeins 25 ára skráði sig sjálf inn á meðferðarheim- ilið í Malibu þriðjudaginn 20. febr- úar, hún fór þaðan morguninn eftir en sneri til baka á fimmtudagskvöld- inu. Heimsbyggðin fór ekki varhluta af fréttum af lífi Britney þá daga sem hún var ekki á heimilinu því eins og frægt er orðið rakað hún sig sköllótta í vikunni. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.