Morgunblaðið - 22.03.2007, Page 45

Morgunblaðið - 22.03.2007, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MARS 2007 45 Atvinnuauglýsingar Sölumaður óskast Óska eftir sölumanni eldri en 30 ára. Þarf að geta leyst af í verslun sem er opin frá kl. 13-18. Áhugasamir sendi upplýsingar á netfang astaskosali@simnet.is . Matreiðslumenn - matreiðslunemar Okkur vantar 4-5 menn til starfa á skemmtilegan veitingastað í Suður-Noregi. 1. Yfirkokkur (byrjun apríl-september) 2. Vaktstjórar (apríl - ágúst) 3. Nemar (júní- júlí-ágúst) Staðurinn er einn vinsælasti veitingastaðurinn í Suður-Noregi og hefur hann fengið mikla um- fjöllun í blöðum sem og unnið til verðlauna. Tilvalið fyrir þá sem vilja breyta aðeins til og nota jafnvel sumarfríið sitt í smá ævintýri. Flug og húsnæði er innifalið. Mikil vinna og góð laun í boði. Upplýsingar í síma 0047 90134351 Lars Ove eða í síma 661 8094 Kjartan. Laust starf kerfisfræðings/vefstjóra hjá Námsgagnastofnun Námsgagnastofnun óskar eftir að ráða kerfis- fræðing eða aðila með hliðstæða þekkingu til starfa nú þegar. Umsækjandi þarf að hafa góða þekkingu á netstjórn, öllum almennum tölvu- forritum svo og vefumsjón. Hjá Námsgagna- stofnun eru notuð öll almenn Microsoft forrit, Lotus Notes skjalastjórnunar- og póstkerfi, umbrotsforritið InDesign og tengd forrit svo og Eplica vefforrit. Reynsla af skólastarfi er æskileg en ekki nauðsynleg. Um er að ræða 50–100% starf eftir atvikum. Starfið felst í að hafa eftirlit með tölvu- og hugbúnaði Námsgagnastofnunar og þeim tækjum sem því tilheyra, prenturum, ljósrit- unarvélum og fleira. Starfið innifelur einnig umsjón (tæknilega vefstjórn) með vef Náms- gagnastofnunar. Æskilegt er að umsækjandi geti tekið að sér forritun svo og ritstjórn stafrænna verkefna. Leitað er að duglegum og reglusömum ein- staklingi sem er tilbúinn að takast á við krefj- andi verkefni. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu á skemmti- legum vinnustað. Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Eiríkur Grímsson í síma 535 0400. Netfang eirikur@nams.is. Umsóknum ásamt öllum nauðsynlegum upplýsingum skal koma til Námsgagnastofn- unar, Laugavegi 166, fyrir 30. mars 2007. Með allar upplýsingar verður farið sem trúnaðarmál. Home party/Party plan Are you a specialist in this sales sytem? Then you can be our right partner for your area or country. We are seeking an ambitious importer for the high quality Cosmetic Line COLOSE. The products are produced under severe quality control, GMP and ISO certificated. Severeal of the 200 different products are unique and sold since more than thirty years with great success throughout many countries. The ideal distributor should have his own company and be capable of organizing an effective sales force on his own. Please contact: COLOSE COSMETIC SYSTEM Breitfeldstrasse 19, CH-3252 Worben/Switzerland Phone: +41-32-387 79 00, Fax: +41-32-387 79 10 E-mail: c.fornaa@cosmetique-sa.com www.colose.ch Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Aðalfundur Borðtennisdeildar KR verður haldinn fimmtudaginn 29. mars kl. 20.30 í félagsheimili KR við Frostaskjól. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Helgugrund 1, 225-6613, Reykjavík, þingl. eig. Hermann Þorsteinsson, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. mars 2007 kl. 10:00. Helgugrund 10, 225-6889, Reykjavík, þingl. eig. Björgvin Þór Þor- steinsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudag- inn 26. mars 2007 kl. 10:00. Hjarðarhagi 54, 202-7995, Reykjavík, þingl. eig. Stígrún Ása Ásmunds- dóttir, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 26. mars 2007 kl. 10:00. Hjarðarland 6, 208-3702, Mosfellsbæ, þingl. eig. Hilmar Þór Sævars- son, Guðrún Elvira Guðmundsdóttir og Guðmundur Eggertsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Vestfirðinga, mánudaginn 26. mars 2007 kl. 10:00. Hraunbær 96, 204-4858, Reykjavík, þingl. eig. Ólöf Anna Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, mánudaginn 26. mars 2007 kl. 10:00. Hæðarsel 1, 205-4304, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Már Stefánsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., mánudaginn 26. mars 2007 kl. 10:00. Kambsvegur 9, 201-7689, Reykjavík, þingl. eig. Auður Harðardóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. mars 2007 kl. 10:00. Keilugrandi 8, 202-4206, 25% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Dóróthea Ævarsdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánu- daginn 26. mars 2007 kl. 10:00. Kristnibraut 87, 226-4273, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Margeirsson og Íris Laufey Árnadóttir, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., mánudag- inn 26. mars 2007 kl. 10:00. Kríuhólar 4, 204-9013, Reykjavík, þingl. eig. Gísli Gunnar Jóhannsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útib., mánudaginn 26. mars 2007 kl. 10:00. Krosshamrar 8, 203-8602, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Esther Guðmarsdóttir, gerðarbeiðendur Sparisjóður Hafnarfjarðar og Valdi- mar Guðnason, mánudaginn 26. mars 2007 kl. 10:00. Krókháls 10, 222-4536 og 222-4537, Reykjavík, þingl. eig. Þrjú tré ehf., gerðarbeiðendur Árni Freyr Jóhannesson, Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Gámaþjónustan hf. og Sagtækni ehf., mánudaginn 26. mars 2007 kl. 10:00. Langholtsvegur 162, 202-2690, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Pat- thama Boonma, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., mánudagin 26. mars 2007 kl. 10:00. Laugarnesvegur 86, 201-6563, Reykjavík, þingl. eig. Haukur Sveins- son, gerðarbeiðendur Gildi - lífeyrissjóður, Ríkisútvarpið og Sjóvá-Al- mennar tryggingar hf., mánudaginn 26. mars 2007 kl. 10:00. Lágholt 5, 208-3797, Mosfellsbæ, þingl. eig. Baldvin A. Björgvinsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 26. mars 2007 kl. 10:00. Leifsgata 12, 200-8805, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Hildur Magnús- dóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 26. mars 2007 kl. 10:00. Ljósheimar 22, 202-2284, Reykjavík, þingl. eig. Haukur Nikulásson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 26. mars 2007 kl. 10:00. Melabraut 25, 206-7804, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Margrét Guðfinna Hreinsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., mánudaginn 26. mars 2007 kl. 10:00. Miðbraut 9, 206-7870, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Ingvar Björgvin Hilm- arsson og Vilborg Aldís Ragnarsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjár- festingarbankinn hf., Greiðslumiðlun hf., Kaupþing banki hf. og Seltjarnarneskaupstaður, mánudaginn 26. mars 2007 kl. 10:00. Miðhús 40, 204-1272, Reykjavík, þingl. eig. Þóra Valdís Valgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Straumur - Burðarás Fjárfesting, mánudaginn 26. mars 2007 kl. 10:00. Miklabraut 78, 203-0590, Reykjavík, þingl. eig. Þórunn Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Leifur Árnason, mánudaginn 26. mars 2007 kl. 10:00. Möðrufell 1, 205-2763, Reykjavík, þingl. eig. Kolbrún Heiða Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. mars 2007 kl. 10:00. Naustabryggja 13-15, 225-8173, Reykjavík, þingl. eig. Elías Rúnar Reynisson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudag- inn 26. mars 2007 kl. 10:00. Norðurfell 9, 205-0647, Reykjavík, þingl. eig. Jón Högni Ísleifsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. mars 2007 kl. 10:00. Nönnufell 1, 205-2745, Reykjavík, þingl. eig. Olga Karen J. Símonar- dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan ehf., mánudaginn 26. mars 2007 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 21. mars 2007. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Gnoðarvogur 26, 202-2417, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Sigfúsdóttir og Þormar Vignir Gunnarsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykja- víkur og nágrennis, útib, mánudaginn 26. mars 2007 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 21. mars 2007. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Efstabraut 1 (213-6760), Blönduósi, þingl. eig. þb. Norðuróss ehf., skstj. Jón Haukur Hauksson hdl., gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 29. mars 2007 kl. 10:00. Hafnarbraut 6 (222-9251 & 225-9523), Blönduósi, þingl. eig. Brúnkolla ehf., gerðarbeiðendur Blönduósbær, sýslumaðurinn á Blönduósi og Tryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 29. mars 2007 kl. 10:30. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 21. mars 2007, Bjarni Stefánsson, sýslumaður. Styrkir Uppboð Eftirtaldar bifreiðir og tæki verða boðin upp á Hörðuvöllum 1, Selfossi, (á plani bak við lögreglustöðina), föstudaginn 30. mars 2007 kl. 14:00: FX-612, NJ729 (LD2105), NH-388, NN-001, PR-115, PP-839, SU-199,TH-365, krani á vörubíl SB-0163 og veghefill HV-0160. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 21. mars 2007. Félagslíf Landsst. 6007032218 VIII Sth. kl. 18.00. Í kvöld kl. 20 Bæn og lofgjörð. Umsjón: Elsabet og Miriam. Aðalfundur föstudag kl. 19 fyrir hermenn og samherja. Opið hús daglega kl. 16-18. Allir velkomnir. I.O.O.F. 5  1873228  Bk I.O.O.F. 11  1873228  F1 Fimmtudagur 22. mars 2007. Samkoma kl. 20:00 í Háborg, félagsmiðstöð Samhjálpar, Stangarhyl 3A, kl. 20:00. Vitnisburður og söngur. Predikun Kristinn Birgisson. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is Raðauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.