Morgunblaðið - 22.03.2007, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 22.03.2007, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 22. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn VARÚÐ! HUNDUR ÞÚ GETUR SÉÐ HANN Á NETINU Á... WWW. ÆTLAR ÞÚ NÚNA AÐ BYRJA AÐ RÁÐAST Á MIG? EFTIR ALLT SEM ÉG HEF GERT FYRIR ÞIG! ÞRAMMA NIÐUR GÖTUR, HRINGJANDI Á DYRABJÖLLUM... TALA VIÐ HUNDRAÐ MANNS, LÁTANDI ÞÁ VITA AF AFMÆLISDEGI BEETHOVEN! EN FÉKK ÉG EINHVERJAR ÞAKKIR? NEI! EKKERT NEMA GAGNRÝNI!!! LÍSA, ÞÚ ÆTTIR AÐ VITA AÐ FORNAFN BEETHOVEN VAR EKKI KARL... ÞAÐ VAR... Æ NEI ÉG FINN HNERRANN VERA AÐ KOMA. TILBÚINN? JÁ NÁÐIR ÞÚ MYND? JÁ, HÉRNA KOMA ÞÆR ÞESSI ER NOKKUÐ GÓÐ AF HVERJU GET ÉG EKKI VERIÐ SVONA Á BEKKJAR- MYNDUNUM ÞÚ GERIR HVAÐ SEM ER TIL ÞESS AÐ FARA Í TAUGARNAR Á NÁGRÖNNUNUM, ER ÞAÐ EKKI? KÖTTURINN? JÁ... OG SÍÐAN ÆTLA ÉG LÍKA AÐ HAFA FISK Í MATINN STRÁKAR, ÉG HELD AÐ ÞIÐ ÆTTUÐ AÐ FORÐA YKKUR EINS OG SKOT! VIÐ FUNDUM ENGIN MERKI UM GASLEKA Í HÚSINU EN FRÁBÆRT EN FUNDUÐ ÞIÐ ÚT HVAÐA LYKT ÞETTA VAR SEM VIÐ FUNDUM? JÁ, ÞAÐ GERÐUM VIÐ REYNDAR HVAÐ ER LANGT SÍÐAN ÞIÐ SKIPTUÐ UM SAND Í KATTARKASSANUM? VEIT ÞAÐ EKKI, KALLI SÉR UM ÞAÐ! VONANDI TÓK ENGINN EFTIR ÞVÍ AÐ ÉG LAUMAÐIST ÚT AF SPÍTALANUM Á SAMA TÍMA... FYRIRGEFÐU AÐ ÉG VEK ÞIG PETER... ...EN MIG VANTAR AÐ TAKA ÚR ÞÉR MEIRA BLÓÐ dagbók|velvakandi Leitar ættingja á Íslandi FJÖLSKYLDA af íslenskum ætt- um í Saskatchewan og Alberta í Kanada sækir Ísland heim í sumar. F’olkið vill komast í samband við ættingja sína en veit ekki hvernig á að finna þá og óskar eftir aðstoð lesenda Morgunblaðsins í því efni. Marilyn Sigridur (Gudnason) Walton í Saskatoon segir að hún, bróðir hennar Hank Gudnason, sem býr í Alberta, og dóttir hans Ferne Gudnason Salmon verði á Íslandi í ágúst. Faðir systkinanna, Sigurbjörn (Barney) Guðnason fæddist á Íslandi en foreldrar hans voru Björn Guðnason (1834-1916) og Sigríður Þórðardóttir (1857- 1915). Marilyn segist vera í sam- bandi við frænku sína sem sé skyld Birni en hún hafi hug á að kynnast ættingjum Sigríðar. Sigríður hafi verið frá Brattholti í Árnessýslu, dóttir Þórðar Pálssonar (1819- 1905) og Guðrúnar Magnúsdóttur (1855 - ?). Marilyn segir að Björn og Sig- ríður hafi búið á Hólmabúð, nálægt Vogum, og þar hafi faðir sinn fæðst. Þau hafi síðan flutt til Reykjavíkur og þaðan til Kanada um 1900. Sigríður hafi látist í Kan- dahar í Saskatchewan 1915 og þá hafi Björn flutt aftur til Íslands og látist skömmu síðar. Hann hafi bú- ið í Narfakoti nálægt Vogum og hafi verið jarðaður í Kálfatjarn- arkirkjugarði. Marilyn (sigwal06@netscape.ca) biður þá sem geta aðstoðað að senda sér upplýsingar með fyr- irfram þakklæti. Ljósið MIKIÐ hefur að undanförnu verið rætt um endurhæfingu krabba- meinsgreindra og aðstandenda þeirra. Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur greinst með krabbamein og einnig geta aðstandendur þeirra leitað þangað. Ég greindist með krabbamein fyrir tæpum þremur árum en áður en það gerðist hafði ég verið ör- yrki til margra ára vegna gigtar. Ég var orðin frumkvæðislaus, þunglynd og átti mjög erfitt and- lega. Að greinast með krabbamein er eitt að því versta sem kemur fyrir fólk á lífsleiðinni og eins og við eigum gott fagfólk þá vill það gleymast hjá stjórnendum spít- alanna hvað verður um okkur eftir meðferðir þegar fagfólkið sleppir af okkur hendinni. Ég var svo heppin að komast í kynni við endurhæfingu Ljóssins og hef verið með í starfinu síðast- liðið ár og hefur stuðningurinn þar gjörbylt lífi mínu. Þar eru í boði handverkshús með allskonar skap- andi vinnu, og margskonar upp- byggjandi námskeið fyrir líkama og sál. Í starfi mínu í Ljósinu hef ég fengið tækifæri til að hjálpa öðrum í gegnum handverkið. Sú breyting sem hefur orðið á mínu lífi er sú, að í staðinn fyrir að vera sjúklingur sem var orðin einangr- aður eins og vill verða með marga sem greinast, þá er ég í dag á fullu í sjálfboðastarfi hjá Ljósinu, eða eins og heilsan leyfir. Ég hef fund- ið tilgang að nýju, fengið ný hlut- verk og finn tilgang með því að fara á fætur á morgnana. Ég get fullyrt það að Ljósið hjálpar mörg- um, bæði þeim sem hafa greinst með krabbamein og eins aðstand- endum þeirra. Þarna koma yfir 100 manns á mánuði í uppbyggjandi endurhæfingu og það flýtir fyrir því að við komumst aftur út í lífið sem fullgildir þjóðfélagsþegnar. Innilegar þakkir fyrir mig, Sólveig Antonsdóttir, Fífurima 8, Reykjavík. Týndir lyklar með auðkennislykli EF einhver hefur fundið lykla- kippu með bíllykli, húslykli og auð- kennislykli, þá sakna ég þeirra sárt. Vinsamlega hafið samband í síma 699-5946. Sigríður Þórðardóttir Björn Guðnason Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is www.heimili.is Finnbogi Hilmarsson, Einar Guðmundsson og Bogi Pétursson löggiltir fasteignasalar • 4ra–5 herbergja íbúð/sérhæði í Norðlingaholti. • Sérhæð í nágrenni Hagaskóla. • Sérbýli í Grafarholti. • 4ra–5 herbergja íbúð/sérhæð í Grafarholti. • 200-300 fm sérbýli í austurbæ Kópavogs. • 100-150 fm sérhæð í hverfi 104 og 105. • Sérbýli í Grafarvogi með góðum bílskúr. Fjórir reyndir löggiltir fasteignasalar og vel menntað metnaðarfullt starfsfólk tryggja persónuleg vönduð og traust vinnubrögð. Mikil eftirfylgni og góð verð. Heimili er fyrir alla. Nánari upplýsingar veitir Bogi Molby Pétursson, sölustjóri. Heimili fasteignasala óskar eftir eignum á söluskrá sína. Höfum ákveðna kaupendur að eftirfarandi eignum á ákveðnum stöðum. Bogi Molby Pétursson Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 Sími 530 6500 Ferdinand
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.