Morgunblaðið - 22.03.2007, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 22.03.2007, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 22. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ Sími - 564 0000Sími - 462 3500 Epic Movie kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 7 ára Epic Movie LÚXUS kl. 4, 6, 8 og 10 Norbit kl. 3.30, 5.40, 8 og 10.20 The Number 23 kl. 8 og 10.15 B.i. 16 ára Ghost Rider kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 12 ára Night at the Museum kl. 5.40 Epic Movie kl. 6, 8 og 10 B.i. 7 ára Norbit kl. 8 og 10 Smokin´ Aces kl. 6 SÍÐASTA SÝNING B.i. 16 ára - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir JIM CARREY eee V.J.V. - TOP5.IS eee S.V. - MBL 700 kr fyrir fullorðna og 500 kr fyrir börn eeee K.H.H. - FBL eeee S.V. - MBL Hefur þú einhvern tímann gert mjög stór mistök? HÚN ER STÓR... VIÐ MÆLDUM UPPLIFÐU MYNDINA SEM FÉKK ENGIN ÓSKARSVERÐLAUN! eee SV, MBL eee VJV, TOPP5.IS LÍKT og á þessum tíma í fyrra sit- ur hljómplata með lögum úr Söngvakeppni Sjónvarpsins á toppnum og líkt og í fyrra má bú- ast við að sú plata skipi sér í efstu sæti fram að Evróvisjónkeppninni. Platan hefur nú setið efst á Tón- listanum í fimm vikur og aðeins Ladda tekst að toppa þann árangur þegar kemur að efstu þremur sæt- unum. Þann árangur getur Laddi þakkað sjálfum sér því að sýning hans í Borgarleikhúsinu hefur gengið fyrir fullu húsi og nú hefur verið ákveðið að fjölga enn auka- sýningum. GusGus stendur í stað á milli vikna með plötuna Forever og sömu sögu er að segja um Mika sem í síðustu viku átti vinsælasta lagið á Lagalistanum. Lay Low fer upp um þrjú sæti með Please don’t hate me en sú plata hefur verið heilar 20 vikur á Tónlistanum. Er það aðeins kynsystir hennar Ragn- heiður Gröndal sem nær að reka tærnar í hæla Lay Low en hún hef- ur hangið á Tónlistanum í 17 vikur. Annars er ekki mikið um nýliða á listanum en athygli vekur að Muse stekkur upp um 14 sæti á milli vikna.                                                        !! "   #$  "#%&#' "# (!  )*&+ "         ! " #$%&  $   ' ()  % $ *  +,%(-. $$ /  $$" 0   ( 1  ($230    4 '0  $       (           !" #! $%  &  '%% "% % ()*% +," %%%) % - -) . #% / # (%'0",% 0 (%/1 2#) 3'%-)' 3  4" 5!,)"  6)7 &%% 85!% 3! 3)',%)9 ) %  :;.! )! * <,0,"*):! *%=!- > *" :                  "  ,' - .    /01 213 .    )*&+    )*&+  .     .    !( 4    .    1  15               ! "6*#%   #1789#:;     53 .    6 6 0 4  7& *  ")#  " 0$$ 89$:  ;$/', -3  .) ' .07$<;; 7 0  = $ ) 670 :. 08 $$ 8$- /00 ;; 6(( // ;8>2,%  #$%&  $ ; 5$!0!(0?! 0 '22*$$ ? )5) /5 !" >'8))0 (  ' <!-0 @%! %AB+" % %%* C)*! D, ) %,',%   * )5   ? % , ) "  %AE0F,GH = *0" &!  ;, !--0 >"*%A 3 ,*0-%0  #!"1 C )% *4 B  9  9 & !* %, ,+"*%                      3  '  % 3   3    4   6/= %  6  6-    )*&+  / (  6-  ,%1> 213    Söngvakeppnin ávallt vinsæl! Morgunblaðið/Eggert Eiki Hauks Sagði breytinguna á háralitnum „tæknileg mistök“. EIRÍKUR Hauksson eða „Big Red“ eins og hann er stundum kallaður hefur endurheimt efsta sætið eftir að hinn ungi Mika velti honum af toppnum í síðustu viku. Nýtt mynd- band við enskan texta lagsins vegur þar eflaust þungt og það þrátt fyrir að þjóðin hafi farið á hliðina þegar ljóst var að háralitur Eiríks hefði breyst úr fagurrauðu í dimmbrúnt. Hinn ungi Mika er þó ekki langt undan með lag sitt „Grace Kelly“ en þó þarf nokkuð til að það nái aft- ur toppsætinu. Lagið „Ruby“ með Kaiser Chiefs færir sig upp um tvö sæti en þar fyrir neðan situr lagið „You know I’m no good“ með Amy Winehouse sem sækir í sig veðrið á Tónlist- anum. Lög úr Söngvakeppni Sjónvarps- ins eru þrjú þessa vikuna en auk Ei- ríks Haukssonar eru bæði Heiða og Friðrik Ómar í efstu 20 sætunum með lög sín, „Ég og heili minn“ og „Eldur“. Silvía Nótt fellur enn á milli vikna og sömuleiðis Ampop. Christina Aguilera, Jónsi, Ólöf Arnalds og Nephew koma hins veg- ar með látum inn á listann og verð- ur áhugavert að sjá í hvaða sæti lög þeirra verða í næstu viku. „Big Red“ lætur ekki að sér hæða! JÆJA. Einhver varð að segja það. Arcade Fire, ein umtalaðasta nýrokkssveit þessa áratugar, fylgdi einni umtöluðustu frum- raun þessa áratugar eftir með þessari plötu, The Neon Bible. Alveg eins og með fyrstu plötuna þá er þetta alls ekki slæmt. Það er einhver órói og sorg í rödd leiðtogans, Wins Butlers, sem dregur mann að lögunum sem eru umlukt myrkri og dramatík, í henni togast á sorg og gleði, jafnt í textum sem lagauppbyggingu. The Neon Bible er fín plata, og aðeins meira en það meira að segja. En meistaraverk sem breytir lífi þínu og jafnvel rokksögunni um leið? Uuu … nei. Manni verður óneit- anlega hugsað til Flavor Flav, og hinnar mjög svo viðeigandi setningar: „Don’t believe the hype.“ Hæpið TÓNLIST Arcade Fire – The Neon Bible  Arnar Eggert Thoroddsen SAGT hefur verið að Grinderman, nýtt band Nick Cave, feli í sér afturhvarf til geðveiki þeirrar sem einkenndi brjálæðisrokksveit hans Birthday Party. Það er ekki rétt. Vissulega er þetta losaralegra og hrárra en það sem Bad Seeds hefur verið að gera að undanförnu, en að þetta sé sturlað gítars- arg, borið uppi af andsetnum, kolklikkuðum söngvara er fjarri lagi. Einhverjir markaðsfræðingar vilja e.t.v. selja bandið þannig en við hlustun verður slíkt hjákátlegt. Grinderman þarf ekkert á svoleiðis brellubulli að halda, platan stendur hnarreist sem stórgóð rokkskífa, og það að Cave hafi hlaupist undan Bad Seeds-merkjum virðist hafa losað þægilega um hann, og bæði við og hann erum í stórgróða fyrir vikið. Góður skítur TÓNLIST Grinderman – Grinderman  Arnar Eggert Thoroddsen ÞEGAR hlustað er á aðra sólóplötu Mal- colm Middleton harmar maður ekki svo mikið að skoska gæðasveitin Arab Strap hafi lagt upp laupana. Eins og með vin okk- ar, hinn heilaga Nick Cave, er eins og það hafi losnað um eitthvað hjá Middleton og A Brighter Beat gefur fyrstu sólóplötunni, hinni stórgóðu Into the Woods (2005), nákvæmlega ekkert eft- ir. Arab Strab voru meistarar þunglyndispoppsins, rifu sjálfa sig hlæjandi niður á plötu eftir plötu. Titillinn hér segir hins vegar ýmislegt um hvert Middleton er að fara á sólóferlinum, það er léttara yfir og sólargeislar gægjast reglulega inn á milli hljóðrásanna. Undir öllu er þó hárbeitt kaldhæðni sem Middle- ton vinnur frábærlega með í grípandi lagasmíðum. Bjartur TÓNLIST Malcolm Middleton – A Brighter Beat  Arnar Eggert Thoroddsen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.