Morgunblaðið - 22.03.2007, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.03.2007, Blaðsíða 16
               & ' () *+ ) , , )- . , &  * / & 0 . 1 ' 2 + + 3 , (' )- (2 ,  (, -. 0 , )- (2 , ) * )  *  ++%%%    %   ,-  *-      #   #. * -  /*-  #..0 -  % #*       567 - &# ## #8    5679& # ## #8 :::#  #   %- * 01 -&  !+ //"#   #;  0(  #  "  - (  & #< 9 &2 - ! ! /  3 0 =!"  %> "9 ?+ //"01 -& @# ,*  (!! &  ! """  !A "#          *-*" !& ! =B+ !  )  !"!" 9")! !)&"#567A0+1 +1 "9 0  9 "=  !" (0 %"9 !" # +% 0  "(+" "  !! /0(  )!C"/+1 "0  ""#;"/) +*+1 "0   )"0+1 "#;D5 A /1   (!! ")* "  9 !""0"* (  &+1 !%  #EB+" ! "B  07 ;  3 &"  !"  & " %)&"-&    # 9      %- * 01 -&  !+ //"#< 9 &2 - ! ! " *   A " %" )(!9" A / )(!9" 9 0! " ! !="  +"0 =   !=+ //"#  " =   3 0 =!" &- "-(!!! &""  #<( )3 6FGH -"( " &0 "=  " & %  %"" ! %    " / 1 # (!!  *I #      ; (!! "  -& " "0 % 0%  0# ,*( )3 3 ""=   "" !="9A * 0  0   #;= - (   / 1 "0 = 11J  !! +  K& * A 0#,*0 3 "  0&B  (  !  A 0   "0"  0=/ 10 "=" )+1"A "  A; I !  "  0=""# /    (=99"    9 " " !  - &0" ) !" B#F !"  - #0 & *I #  9   #          !" # $%%&' () " * #  &     +, -  &  &  16 FIMMTUDAGUR 22. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ ERLENT SKEIFULAGA brú með glergólfi, sem nær nokkuð út fyrir bjargbrún í Miklagili eða Grand Canyon í Ari- zona í Bandaríkjunum, var formlega opnuð gestum í fyrradag. Varð bandaríski geimfarinn Buzz Aldrin fyrstur til að stíga út á brúna og ekki mikið mál fyrir hann, sem á sínum tíma sprangaði um á tunglinu, en fyrir lofthrædda er gangan eftir glerbrúnni örugglega mesti hryll- ingur, sem þeir geta upplifað. Brúin nær 21 metra út yfir vestri bjargbrúnina á afskekktu svæði, sem Hualapai-indíánar ráða. Er hún í 1.220 metra hæð yfir gljúfurbotn- inum. „Þetta var gaman,“ sagði Aldrin á eftir. „Ekki alveg eins og geimganga en gaman samt.“ Hönnuðir brúarinnar segja, að hún geti borið þunga hundraða manna samtímis og kröftugir vind- strengir eiga engin áhrif að hafa á hana. Brúin vegur um 500 tonn, gerð úr mörgum lögum af styrktu gleri og haldið uppi af mjög stórum stálbolt- um, sem ná 14 metra inn í bergið. Það var kaupsýslumaður frá Shaghai, David Jin, sem átti hug- myndina að smíðinni og fær hann helming ágóða af miðasölu næstu 25 árin en Hualapai-indíánar hinn helminginn. Ekki eru allir indíánarnir sáttir við brúna, sem þeir segja vera á helgum stað, en vona samt, að tekj- urnar muni bæta fremur bág kjör þeirra. Gengið á gleri út yfir Miklagil AP París. AFP. | Jacques Chirac Frakk- landsforseti lýsti í gær yfir stuðn- ingi sínum við Nicolas Sarkozy inn- anríkisráðherra í frönsku forsetakosningunum sem fram eiga að fara 22. apríl nk. Chirac, sem hyggst setjast í helgan stein eftir tólf ár á valdastóli, sagði „eðlilegt“ að hann veitti Sarkozy liðsinni sitt en grunnt hefur verið á því góða með hægrimönnunum tveimur. Skoðanakannanir sýna að Sark- ozy hefur mest fylgi frambjóðenda en er þó engan veginn öruggur um sigur. Þrír eru um hituna, Sarkozy, sósíalistinn Segolene Royal og miðjumaðurinn Francois Bayrou. Nái enginn frambjóðandi 50% fylgi í fyrstu umferð þarf að kjósa aftur milli tveggja efstu. Nicolas Sarkozy var á sínum tíma náinn samstarfsmaður Chiracs í stjórnmálum en tók hins vegar þá ákvörðun fyrir forsetakosning- arnar 1995 – sem Chirac vann – að styðja annan hægrimann, Edouard Balladur. Hefur Chirac átt erfitt með að fyrirgefa þau svik. Í ræðu sinni í gær beitti Chirac enda skyn- semisrökum, hann sagði að UMP hefði valið Sarkozy sem forseta- frambjóðanda sinn vegna hæfileika hans. „Þess vegna er eðlilegt að ég kjósi hann og veiti honum stuðn- ing,“ sagði Chirac. Hann greindi um leið frá því að Sarkozy viki úr ríkisstjórn 26. mars til að einbeita sér að kosningabaráttunni. Jacques Chirac lýsir yfir stuðningi við Nicolas Sarkozy ALLT að fjórtán manns lágu í valn- um eftir hörð átök í Mogadishu, höfuðborg Sómalíu, í gær. Sex her- menn og átta óbreyttir borgarar féllu í átökunum sem hófust þegar uppreisnarmenn réðust á byggingu eþíópískra hermanna sem styðja stjórn landsins. Hópar borgarbúa kveiktu í líkum tveggja hermanna, drógu þriðja líkið um götur borgarinnar og hrópuðu vígorð gegn bráðabirgða- stjórninni og eþíópíska herliðinu. Blóðug átök í Mogadishu FORSETI Sambíu, Levy Mwan- awasa, líkti í gær grannríkinu Simbabve við sökkvandi skip vegna þess að farþegarnir stykkju unn- vörpum frá borði til að bjarga lífi sínu. Þrjár milljónir manna, um fjórðungur íbúanna, hafa flúið land. Sökkvandi skip GORDON Brown, fjármálaráð- herra Breta, skýrði frá því í gær að grunnþrep tekjuskatta yrði lækkað úr 22% í 20% en lægsta þrepið, 10%, lagt niður á næsta ári. Er þetta í fyrsta skipti frá 1999 sem tekju- skattar eru lækkaðir í Bretlandi. Lækkar skatta Reuters Bandamenn? Nicolas Sarkozy stendur að baki Chirac í gær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.