Morgunblaðið - 02.04.2007, Page 8

Morgunblaðið - 02.04.2007, Page 8
8 MÁNUDAGUR 2. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ Valhöll, Háaleitisbraut 1, 2. hæð, 105 Reykjavík Símar: 515 1735 og 898 1720, fax: 515 1717 Netfang: oskar@xd.is Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingis- kosninganna 12. maí nk. er hafin. Kosið er hjá sýslumönnum um allt land. Hjá Sýslumanninum í Reykjavík, Skógarhlíð 6, er kosið alla virka daga kl. 9.00 – 15.30, laugardaga, sunnudaga og aðra helgidaga kl. 12-14, en lokað föstudaginn langa og páskadag. Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við kosningu utan kjörfundar. Einnig er hægt að nálgast upplýsingar á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins www.xd.is og á upplýsingavef dómsmálaráðuneytisins www.kosning.is Sjálfstæðisfólk! Látið okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Ég kom með græjurnar, þegar ég var og hét maddama flokksins, þá reyndist ekkert betra, þegar á móti blés, en „vellingurinn“ hafragrauturinn dugir ekki til, góða. VEÐUR Fréttaskýring, sem birtist á for-síðu Morgunblaðsins sl. föstu- dag, leiddi í ljós, að enn eru átök í eigendahópi Glitnis.     Það er í sjálfu sér umhugsunarefnihversu mikill órói hefur verið í hópi helztu eigenda bankans undan- farin ár en nú stefnir í uppgjör.     FL Group erorðin stærsti eigandi bankans og sennilega langstærsti ef með eru taldir ýmsir samstarfs- aðilar þess félags.     ForráðamennFL Group gera kröfu til þess að sá veruleiki endurspeglist í stjórn bankans og ljóst að Hannes Smára- son ætlast til að hann verði formað- ur bankaráðsins fyrr en síðar.     Hannes hefur augljóslega unniðafrek með uppbyggingu FL Group og þess vegna þarf ekki að koma á óvart að hann hafi uppi slík- ar kröfur.     Þessi átök geta ekki endað nema áeinn veg. FL Group mun á einn eða annan veg yfirtaka bankann.     En þar með er þessari sögu ekkilokið.     Verulegar líkur eru á, að Glitnirrenni saman við annaðhvort Kaupþing banka eða Landsbank- ann.     Það eru efnisleg rök fyrir slíkrisameiningu í bankaheiminum hér og aðstæður allt aðrar en fyrir nokkrum árum.     Kannski páskarnir verði við-burðaríkur tími í sögu Glitnis? STAKSTEINAR Hannes Smárason Uppgjör í Glitni? SIGMUND                      !  "#   $ %&  ' (               )'  *  +, -  % . /    * ,                        01     0  2   3 1, 1  ) ,  4  0  $ 5 '67 8 3 #  '           ! ""  ! ""     #  ! ""     9  )#:; ""                ! "  #  $%   &  ! )  ## : )   $% & "! "% "! '  #! (# <1  <  <1  <  <1  $'!&  ")  *"+ #,  ; #         <6  -# &" ."    "" " / #   ."" ' ! "! "( #! /"  0"1 ",/  "   0     7  1&"% &" ",/  " 0"2   %& " # %   ."   "  "! ( #!" "  !#   0"3'   ." " ""!! # """   " # 4" "%   0 5  1  5 " " # % " "!* . % "    0 6  "" # % #"  #. "    " "%   0 1 ""  "" ."  ""-# #  0 7/ ""#88  #!""5 # #")  2&34 =3 =)<4>?@ )A-.@<4>?@ +4B/A (-@ . . .     0        0 . . . . . . . . . . . . .            Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Guðríður Haraldsdóttir | 1. apríl 1. apríl! Alltaf er maður nú að fá skemmtileg SMS ... ég fékk eitt áð- an frá Hildu systur og ég er búin að flissa síðan. Það hljómar svona: „Er að verða batteríslaus. Getur þú hringt í mig í síma 535 9999.“ [...] Ég hringdi í hvelli til að reyna að hjálpa henni og redda ... og heyrði rödd á símsvara: „Góðan dag. Djörfustu dömurnar eru að sjálfsögðu á Rauða torginu...“ og skellti á í algjöru losti. Meira: gurrihar.blog.is Kolbrún Baldursdóttir | 1. apríl Sorgleg niðurstaða Rétt er að líklega verða engar stórbreyt- ingar hvað álverið varðar á morgun, næsta ár eða kannski allra næstu árin. En eins og Rannveig Rist sagði þá rennur raforkusamning- urinn út eftir 6 ár. Verksmiðjan stenst auk þess ekki lengur sam- keppni og hver vill reka verksmiðju sem ekki stenst samkeppni? Stærsta sorgin við þessa niðurstöðu er að ekki er hægt að flytja verksmiðjuna. Meira: kolbrunb.blog.is Sóley Tómasdóttir | 31. mars Til hamingju! Til hamingju Ísland og heimsbyggðin öll með umhverfisvænan meirihluta Hafnfirð- inga sem hafnaði stækkun álversins í Straumsvík. Auk þess langar mig að óska Agli Helgasyni til hamingju, enda lítur út fyrir að á morgun mæti til hans fjórar konur og tveir karlar. Það er bara að verða full vinna að hrósa Stöð 2 fyrir fram- farir í jafnréttismálum, en ég tel það ekki eftir mér. Meira: soley.blog.is Stefán Friðrik Stefánsson | 1. apríl Húsvíkingar fagna Húsvíkingar, vinir mín- ir, vonuðu langflestir að Hafnfirðingar felldu stækkun álversins í Straumsvík af skilj- anlegum ástæðum. Kannski má segja að Húsvíkingar og nærsveitamenn mín- ir í Þingeyjarsýslum sem styðja álver við Bakka gleðjist mest í kvöld. Það skil ég mjög vel. Það má í raun finna blæ gleðinnar sveima hingað yfir í Eyjafjörðinn á þessari nóttu. Ég samfagna með Húsvíkingum. Þetta er þeirra tækifæri til að sækja fram! Hafnarfjörður er klofinn í tvær jafnstórar fylkingar eftir atburði dagsins. Kosningin skilur eftir sig erfið úrlausnarefni - þar eru fylkingar sem börðust á banaspjótum til hinstu stundar. Baráttan var hörð, sárin eru augljós. Gangi þeim vel skoðanalausa bæjarstjóranum í Hafnarfirði og flokksfélögum hans að bera klæði á vopnin. Oft er sagt að skoðanaleys- ingjar séu ágætir í að bera klæði á vopnin. Það reynir á það í Hafn- arfirði. Það er oft sagt að eins dauði sé annars brauð. Þeir á Húsavík munu sækjast eftir því að nýta tækifærin sem koma til þegar að aðrir sólunda þeim. Gangi Húsvíkingum vel í sinni baráttu fyrir stóriðju. Hafnfirðingar færðu þeim glæsileg tromp til þeirrar baráttu á þessum merkilega laug- ardegi. Meira: stebbifr.blog.is Anna Karen | 31. mars 2007 Um þjóðsönginn Þetta er ekki texti um það hversvegna við séum svona frábært land, heldur það hvern- ig við eigum allt Guði að þakka, án hans erum við ekkert og íslend- ingar eru samkvæmt textanum guð- hræddari en allt hreinlega og und- irgefnir við Guð, síkvakandi og þakkandi fyrir þessa miklu dýrð- argjöf sem Ísland er. Mér finnst þetta því snúast fyrst og fremst um virð- ingu fyrir Guði. Þeir sem sömdu þjóð- sönginn og völdu hann fyrir okkur vildu fjúsa guðhræðslu saman við allt sem skiptir máli, náttúruna, óham- ingjuna og gleðina. Meira: halkatla.blog.isMeira: BLOG.IS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.