Morgunblaðið - 08.04.2007, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 08.04.2007, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. APRÍL 2007 51 Krossgáta Lárétt | 1 allhvassan vind, 8 falleg, 9 róleg, 10 elska, 11 sorp, 13 peningar, 15 tími, 18 slagi, 21 eldstæði, 22 nirfill, 23 þjálfun, 24 skrýtlur. Lóðrétt | Lóðrétt: 2 glefsa af grasi, 3 flatarmálsein- ingin, 4 þekkja, 5 talar illa um, 6 krafts, 7 guð, 12 gyðja, 14 dveljast, 15 bráðum, 16 alda, 17 ílátið, 18 borða, 19 húsdýra, 20 kvennafn. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 þerna, 4 klasi, 7 rómað, 8 ósómi, 9 afl, 11 aðan, 13 ýsan, 14 áfall, 15 garð, 17 anga, 20 æki, 22 ætlar, 23 lyfta, 24 akarn, 25 trana. Lóðrétt: 1 þerna, 2 remma, 3 agða, 4 kjól, 5 atóms, 6 ið- inn, 10 flakk, 12 náð, 13 ýla, 15 glæta, 16 rolla, 18 nefna, 19 apana, 20 æran, 21 illt. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Skyndilega hópast um þig alls konar fólk, og þér finnst gaman að vera með því. Þú hlærð nægju þína, stundum að því – stundum með því. Þú meinar það þó alltaf vel. (20. apríl - 20. maí)  Naut Gömul hugmynd hoppar upp og nið- ur í huga þínum og kallar: „Gef mér annan séns!“ Snúðu þess vegna öllu á hvolf og reyndu aftur. Í þetta skiptið gæti hún virk- að, eða það sem skiptir meira máli, þú hef- ur gaman af framkvæmdinni. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Það er meira en í lagi að segja „nei“ við einhverju góðu því þú ert að leita að einhverju enn betra. Stattu með upp- haflegu hugmyndinni þinni, alla vega í dag- .Þetta er bara allt tilraun – ekki satt? (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Ekki vera feiminn, þá missirðu af tækifæri. Þú hittir engan heillandi ef þú ætl- ast alltaf til að hinn aðilinn taki fyrsta skref- ið. Eitt lítið bros frá þér getur gert gæfu- muninn, ef þér tekst að kreista það fram. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú fílar peninga, en ert alls ekki nirf- ill. Þú ættir samt að reyna að hafa einhvern hemil á sjálfum þér í eyðslunni. Verkefni sem krafðist þess að þú frestaðir hlutunum í seinasta mánuði, lætur aftur á sér kræla. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Til hamingju! Þú gafst færi á því að læra mikið bara með því að vera opinn. Hóg- værð á sér stað og stund og þú skilur það. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Á milli stormsveipa í skapinu og í veð- urspánni þarftu að eiga við náttúruöflin. Aðrir treysta því að þú sért friðsæll. And- aðu djúpt, haltu niðri í þér andanum, and- aðu út. Þú stenst áskorunina. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Hinn fullkomni dagur getur verið stór hluti af deginum. Þú lætur hlut- ina gerast. Þú ert náttúrulegur í hugsun og þér finnst gott að nota orkuna til að breyta hlutunum. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Það er eðlilegt að þér finnist erfitt að ganga fram. Kannski er það af því að þú þarft fyrst að uppfylla vissar skyldur. Pakkaðu fortíðinni vel og vandlega inn, og gakktu af stað, stoltur. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Elskaðu formlegu hliðina á þér. Klæddu þig upp. Vertu glæsilegri ef með þarf. Það sem skiptir þó máli þegar allt kemur til alls, er hversu svalur þú ert og hversu smitandi hlátur þú hefur. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Fólk er yfir sig hrifið af þér, og þú ættir að reyna að njóta þess – jafnvel fá eitthvað út úr því! Vinir þínir elska að kynnast þér með því að skoða myndir. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú ímyndar þér að þú getur getur leyst öll heimsins vandamál með því að íhuga. Stundum er það hægt – stundum ekki. Hlutirnir skýrast með því að hoppa inn aðstæður og taka almennilega þátt. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Bg6 7. Rxg6 hxg6 8. g3 Rbd7 9. Bg2 dxc4 10. De2 Be7 11. Dxc4 e5 12. Re2 exd4 13. Rxd4 Re5 14. Dc2 Bb4+ 15. Bd2 Bxd2+ 16. Dxd2 O-O 17. Hc1 De7 18. O-O c5 19. Rf3 Hfd8 20. Dc2 Rd3 21. Hcd1 Rb4 22. Db3 Hac8 23. a3 Rbd5 24. Dc4 Rb6 25. Dc2 Rbd7 26. Hfe1 b5 27. e4 Rf8 28. Bh3 Hxd1 29. Hxd1 Hc7 30. e5 R6d7 31. De4 c4 32. Hd6 Rc5 33. Da8 Rd3 34. Hd8 Dc5 35. e6 Rxf2 36. exf7+ Kxf7 Staðan kom upp í blindskák þeirra Levon Aronjans (2744), hvítt, og Visw- anathan Anands (2779) á Amber mótinu sem fór fram fyrir skömmu í Mónakó. 37. Hxf8+! Dxf8 38. Re5+ og svartur gafst upp enda tapar hann drottningunni bæði eftir 38... Ke7 39. Rxg6+ og 38... Kg8 39. Be6+. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. 100% spil. Norður ♠K76 ♥5 ♦K7643 ♣ÁG53 Vestur Austur ♠G852 ♠1094 ♥10986 ♥G7432 ♦G1082 ♦9 ♣4 ♣K1097 Suður ♠ÁD3 ♥ÁKD ♦ÁD5 ♣D862 Suður spilar 6G. Útspil er hjartatía og sagnhafi próf- ar strax ÁD í tígli og sér leguna. Rétti tíminn til að staldra við og íhuga málið. Ef umhugsunin skilar árangri sést að spilið er 100% öruggt hvernig sem lauf- ið liggur. Tæknin er þessi: Sagnhafi spilar laufi á ás og litlu að drottning- unni. Ef austur dúkkar mun drottn- ingin halda og þá er óhætt að gefa vestri tígulslag, en drepi austur á lauf- kóng fást þrír slagir á lauf og það dugir í tólf. – En hvað ef vestur reynist eiga K109x í laufi? Ekkert mál. Tólfti slag- urinn kemur þá sjálfkrafa með þvingun þegar sagnhafi innbyrðir síðasta há- litaslaginn sinn. (Ef austur ætti fjórlit- inn í tígli myndi sagnhafi snúa við íferðinni í laufið – taka á ás, fara heim á spaða og spila litlu laufi að gosa blinds.) BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Ólafur Ragnar Grímsson er í Bandaríkjunum og hitti þarm.a. kunnan fyrrververandi öldunardeildarmann og geimfara. Hver er hann? 2 Kunnur kaupsýslumaður, Jóhann Óli Guðmundsson, hef-ur keypt þekkt fjarskiptafyrirtæki. Hvaða? 3 Athygli hefur vakið að Róbert Wessmann ætlar að setj-ast í stjórn Actavis. Af hverju? 4 Óratoría verður frumflutt í Hallgrímskirkju á föstudaginnlanga. Hvað heitir hún? Svör við spurningum gærdagsins. 1. Verið er að setja upp þekkta óperu í Íslensku óp- erunni sem frumsýnd verð- ur annan í páskum. Hvaða ópera er þetta? Svar: Ca- valleria Rusticana. 2. Þekkt erlent hátæknifyr- irtæki skoðar möguleika á því að setja hér upp net- þjónabú. Hvaða fyrirtæki er það? Svar: Cisco. 3. Hljómskálinn er illa leikinn af völdum veggjakrots. Hverjir eiga Hljómskálann? Svar: Lúðrasveit Reykjavíkur. 4. Tónlistarhátíð stendur yfir um þessar mundir. Hvers konar tónlist er í fyrirrúmi þar? Svar: Blús. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRJÁLSLYNDI flokkurinn hefur kynnt framboðslista flokksins í Suð-vesturkjördæmi fyrir alþing- iskosningarnar 12. maí nk. Listinn er þannig skipaður: 1. Kolbrún Stefánsdóttir, fram- kvæmdastjóri Sjálfsbjargar og ritari Frjálslynda flokksins, Kópavogi. 2. Valdimar Leo Friðriksson, al- þingismaður Frjálslynda flokksins, Mosfellsbæ. 3. Helgi Helgason, kennari og nemi í stjórnmálafræði, Kópa- vogi. 4. Guðrún María Óskarsdóttir, skólaliði og kynningarfulltrúi, Hafnarfirði. 5. Guðlaug Kristinsdóttir, starfs- maður Sægreifa, Reykjavík. 6. Pétur Guðmundsson, stýrimað- ur, Kópavogi. 7. Atli Hermannsson, fyrrv. veið- arfærasölumaður, Kópavogi. 8. Trausti Hólm Jónasson, raf- virki, Hafnarfirði. 9. Björn Birgisson, vélsmiður, Mosfellsbæ. 10. Jón Bragi Gunnlaugsson, við- skiptafræðingur, Seltjarn- arnesi. 11. Arnar Bergur Guðjónsson, prentari, Mosfellsbæ. 12. Árelíus Þórðarson, verkamað- ur, Hafnarfirði. 13. Ingvi Ingvason, fyrrv. bifreið- arstjóri, Hafnarfirði. 14. Jónbjörg Þórsdóttir, skrif- stofumaður, Hafnarfirði. 15. Sif Árnadóttir, starfsmaður leikskóla, Hafnarfirði. 16. Pétur Gissurarson, fyrrv. skip- stjóri, Hafnarfirði. 17. Brynja Tómasdóttir, skrif- stofumaður, Seltjarnarnesi. 18. Hafsteinn Þór Hafsteinsson, bréfberi og rafvirki, Hafn- arfirði. 19. Þuríður Erla Erlingsdóttir, hús- móðir, Kópavogi. 20. Viggó Eyþórsson, verkamaður, Hafnarfirði. 21. Guðmundur Þ. Gunnþórsson, Framboðslisti Frjálslynda flokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningar skipstjóri, Kópavogi. 22. Haraldur Bogi Sigþórsson, verkamaður, Reykjavík. 23. Thitinat Lampha (Nói), starfs- maður Take Away, Reykjavík. 24. Helgi Hallvarðsson, fyrrv. skip- herra, Kópavogi. SJÖ efnilegir námsmenn sem vinna að lokaverkefnum á meist- ara- og doktorsstigi fengu nýver- ið styrki frá Landsvirkjun. Styrk- irnir eru að upphæð 400 til 700 þúsund króna hver. Styrkþegar eru: Deanne Kath- erine Bird, Eyjólfur Magnússon, Kristín Jónsdóttir, Margrét Edda Ragnarsdóttir, Narfi Þorsteinn Snorrason, Ólafur Ögmundsson og Sigurður Hafsteinn Mark- ússon. Námsstyrkir Landsvirkj- unar eru nú veittir fjórða árið í röð. Alls bárust 45 styrk- umsóknir. Markmið Landsvirkjunar með námsstyrkjunum er að efla menntun og hvetja til rannsókna á hinum margvíslegu sviðum sem tengjast starfsemi fyrirtækisins. Landsvirkjun vill með þessu framtaki leggja traustan grunn að framtíðinni. Á heimasíðu fyrirtækisins, landsvirkjun.is, er að finna upp- lýsingar um verkefni styrkþeg- anna. Námsmenn styrktir 8. apríl Páskadagur – Árbæjarkirkja – hátíðarguðsþjónusta kl. 8.00 og fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Guðmundur Hafsteinsson leikur á trompet. Bjarni Atlason syngur. Kirkjukórinn leiðir hátíð- arsöng undir stjórn Krizstine Kalló Szklenár. Páskamorgunverður í safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni. Fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00 upprisufrásagan reifuð í máli og myndum – á eftir fá öll börn lítið páskaegg að gjöf frá kirkjunni. LEIÐRÉTT Hátíðarguðsþjónusta í Árbæjarkirkju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.