Morgunblaðið - 08.04.2007, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.04.2007, Blaðsíða 25
Síðasta túrbínan Bjarni Runólfsson setti upp 116 vatnsaflsstöðvar og smíð- aði sjálfur túrbínur í þær flestar. Þremur dögum fyrir andlát hans var sú nýj- asta sett niður norðan við Hólmsbæinn og þar þjónar hún bænum enn. – Það er fallegt hérna í Hólmi, segi ég. „Já. Það er fallegt um að litast hérna af hólnum,“ segir Sverrir. Ég hef orð á því að hann haldi hvorki hund né kött og spyr hvort hann kunni því bezt að vera einn. Hann svarar ekki alveg strax en seg- ir svo: „Þetta æxlaðist bara svona.“ – Langaði þig aldrei í burtu? „Það voru skepnurnar.“ – En nú eru þær ekki lengur? „Nei. En ég fer nú ekki að rífa mig héðan úr þessu.“ Hann lítur yfir landið, hvarflar augum heim að húsunum og ég held hann sé að telja farartækin á hlaðinu. Svo horfir hann á mig og kveður: „Ég vil hafa þetta óbreytt meðan ég er hér.“ Smiðjan Hér er allt eins og þegar Bjarni Runólfsson gekk þar síðast út 1938; þarna er rennibekkurinn, sem Bjarni keypti nýjan, verkfæri á veggjum og steðji, en megnið af smíðaefninu kom úr ströndum. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. APRÍL 2007 25 mbl.is ókeypis smáauglýsingar Auris - Nýtt upphaf. www.toyota.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.