Morgunblaðið - 08.04.2007, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.04.2007, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. APRÍL 2007 19 BETRI ER EINN SENTER Í FORMI EN TVEIR Á SJÚKRALISTA Mánudagur 9. apríl 11.45 Watford-Portsmouth 14.00 Newcastle-Arsenal 14.00 Bolton-Everton S2 14.00 Fulham-Man City S3 14.00 Aston Villa-Wigan S4 19.00 Charlton-Reading GÓMSÆTT PÁSKAPRÓGRAMM Útlit er fyrir að Fram tapi stigumsínum gegn KR í deildabik- arkeppninni í knattspyrnu, Lengju- bikarnum, en Fram vann leik lið- anna á dögunum, 5:3. Igor Pesic lék með Fram í leiknum en hann hafði áður fengið þrjú gul spjöld í keppn- inni og samkvæmt reglum hennar eiga leikmenn þá að fara sjálfkrafa í leikbann. KR verður því væntanlega úrskurðaður sigur í leiknum, 3:0.    Sigurður Jónsson varð að sættasig við tap í fyrsta deildaleik sínum sem þjálfari sænska knatt- spyrnuliðsins Djurgården á föstu- daginn langa. Lið hans sótti nýliða Brommapojkarna heim í nágran- naslag í fyrstu umferð úrvalsdeild- arinnar og tapaði, 1:0. Sölvi Geir Ottesen var meðal varamanna Djurgården en kom ekki við sögu. Hjálmar Jónsson og Ragnar Sig- urðsson léku allan tímann með IFK Gautaborg sem gerði jafntefli, 1:1, við Trelleborg á útivelli.    Hermann Hreiðarsson og félagarí Charlton komust úr fallsæti ensku úrvalsdeildarinnar í knatt- spyrnu, allavega um stundarsakir, þegar þeir gerðu markalaust jafn- tefli við Manchester City á útivelli á föstudaginn. Hermann lék allan leik- inn með Charlton. Heiðar Helguson lék síðustu 20 mínúturnar með Ful- ham sem tapaði, 4:1, fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni á föstudag.    Grétar Rafn Steinsson, landsliðs-maður í knattspyrnu, getur ekki leikið með Alkmaar gegn Wer- der Bremen í síðari viðureign lið- anna í UEFA-bikarnum í Þýska- landi í næstu viku. Grétar Rafn, sem lék allan leikinn á skírdag þegar lið- in gerðu 0:0 jafntefli í Hollandi, fékk gula spjaldið seint í leiknum og fer í eins leiks bann þar sem þetta var annað spjaldið hjá honum í keppn- inni.    Hólmar Örn Rúnarsson ogBjarni Ólafur Eiríksson léku allan leikinn með Silkeborg þegar lið þeirra tapaði, 3:1, fyrir FC Kö- benhavn í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á skírdag. Hörður Sveinsson lék hinsvegar með vara- liði Silkeborg sama dag og skoraði mark þess í 1:1 jafntefli gegn Varde í 2. deild. Kári Árnason lék allan leikinn með AGF sem gerði jafntefli, 1:1, við Brabrand í dönsku 1. deild- inni á skírdag.    Harpa Þorsteinsdóttir lék síð-ustu 10 mínúturnar með Charlton sem steinlá gegn Arsenal, 2:9, í ensku úrvalsdeildinni í knatt- spyrnu á skírdag. Charlton komst í 2:0 í leiknum. Fólk sport@mbl.isKÖRFUKNATTLEIKURNjarðvík – Grindavík 93:70 Njarðvík, úrvalsdeild karla, Iceland Ex- press-deildin, undanúrslit, oddaleikur, fimmtudagur 5. apríl 2007. Gangur leiksins: 2:3, 12:5, 16:9, 26:15, 28:19, 37:30, 45:36, 49:39, 55:49, 64:57, 73:58, 83:63, 93:70. Stigahæstir Njarðvík: Friðrik Stefánsson 20, Jeb Ivey 20, Igor Beljanski 18. Stigahæstir Grindavík: Adam Darboe 20, Jonathan Griffin 19, Þorleifur Ólafsson 16. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Eggert Þór Aðalsteinsson.  Njarðvík sigraði, 3:2. KR – Snæfell 76:74 DHL-höllin: Gangur leiksins: 5:0, 7:9, 15:17, 17:21, 20:27, 24:37, 34:43, 37:46, 42:51, 49:51, 51:56, 54:59, 56:66, 65:66, 65:68, 68:68, 70:72, 74:72, 74:74, 76:74. Stigahæstir KR: Tyson Patterson 23, Jere- miah Sola 19. Stigahæstir Snæfelli: Justin Shouse 22, Hlynur Bæringsson 19. Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson og Einar Þór Skarphéðinsson.  KR sigraði, 3:2. KNATTSPYRNA Lengjubikar karla B-deild, 1. riðill: Víkingur Ó. – Afturelding...................... 0:1 Þórarinn Máni Borgþórsson 61. Rautt spjald: Arnar Gauti Óskarsson (Aftureld- ingu) 73. Staðan: Afturelding 3 3 0 0 7:3 9 Sindri 2 1 0 1 4:4 3 Kári 2 1 0 1 4:5 3 Reynir S. 2 0 1 1 4:5 1 Víkingur Ó 3 0 1 2 3:5 1 C-deild, 1. riðill: Ýmir – Hvöt .............................................. 0:2 Staðan: Álftanes 3 2 1 0 11:5 7 Hvöt 2 2 0 0 7:3 6 Ýmir 3 1 0 2 5:5 3 Ægir 2 1 0 1 5:6 3 Árborg 2 0 1 1 2:6 1 GG 2 0 0 2 4:9 0 Lengjubikar kvenna A-deild: KR – Valur................................................ 1:4 Fjóla Dröfn Friðriksdóttir 33. – Margrét Lára Viðarsdóttir 12., 56., 87., Vanja Stef- anovic 2. Staðan: Valur 3 3 0 0 16:3 9 KR 3 2 0 1 8:5 6 Breiðablik 3 2 0 1 8:6 6 Keflavík 3 1 0 2 3:7 3 Fylkir 2 0 1 1 4:11 1 Stjarnan 4 0 1 3 4:11 1 B-deild: Þór/KA – ÍR.............................................. 6:1 Staðan: Þór/KA 2 2 0 0 8:1 6 Fjölnir 2 2 0 0 5:1 6 FH 2 1 0 1 4:4 3 Þróttur R. 2 1 0 1 3:3 3 Haukar 2 0 0 2 2:7 0 ÍR 2 0 0 2 2:8 0 England Úrvalsdeild: Manchester City – Charlton................... 0:0 41.424. Everton – Fulham.................................... 4:1 Lee Carsley 25., Alan Stubbs 34., James Vaughan 45., Victor Anichebe 80. – Carlos Bocanegra 22. – 35.612. 1. deild: Hull – Norwich ......................................... 1:2 Leicester – Derby .................................... 1:1 Southend – Colchester............................. 0:3 2. deild: Scunthorpe – Yeovil ................................. 1:0 UEFA-bikarinn 8-liða úrslit, fyrri leikir: AZ Alkmaar – Werder Bremen ............. 0:0 Bayer Leverkusen – Osasuna ................ 0:3 Cuellar 1., Lopez 71., Webo 73. Espanyol – Benfica.................................. 3:2 Tamudo 15., Riera 33., Pandiani 59. – Nuno Gomes 64., Simao 66. Sevilla – Tottenham ................................ 2:1 Freddy Kanouté 19. (víti), Alexander Kerzhakov 36. – Robbie Keane 2. Svíþjóð Brommapojkarna – Djurgården............. 1:0 Trelleborg – IFK Gautaborg .................. 1:1 Danmörk AaB – Midtjylland .................................... 0:2 Randers – Nordsjælland ......................... 1:6 Vejle – Horsens ........................................ 0:0 Viborg – OB .............................................. 0:2 FC Köbenhavn – Silkeborg..................... 3:1 Esbjerg – Bröndby................................... 1:1 HANDKNATTLEIKUR Parísarmót, Tournoi de Paris Ísland – Pólland ................................... 32:36 Mörk Íslands: Guðjón Valur Sigurðsson 8, Ólafur Stefánsson 8/4, Bjarni Fritzson 3, Vignir Svavarsson 3, Ragnar Óskarsson 3, Róbert Gunnarsson 2, Snorri Steinn Guð- jónsson 2, Andri Stefan 2, Ásgeir Örn Hall- grímsson 1. Varin skot: Hreiðar Guðmundsson 9 (þar af 4 aftur til mótherja), Björgvin Páll Gúst- avsson 1. Frakkland – Túnis............................... 30:29 Nikola Karabatic 7, Jeróme Fernandéz 6 – Wissem Hmam 9. Mót í Tékklandi Fjögurra liða mót karla í Prag: Tékkland – Sviss................................... 19:31 Serbía – Rússland................................. 34:34  Serbía leikur tvo leiki í júní við Ísland um sæti á EM í Noregi 2008. HM 21 árs liða Undankeppni á Spáni: Ísland – Austurríki............................... 38:26 Spánn – Sviss ........................................ 36:33 Spánn – Ísland ...................................... 31:27 Sviss – Austurríki ................................. 28:27 ÍSHOKKÍ Heimsmeistaramót karla, 2. deild, í Suð- ur-Kóreu: Suður-Kórea – Ísland............................ 17:2 Daði Örn Heimisson, Þorsteinn Björnsson. Ástralía – Ísland ...................................... 5:3 Gauti Þormóðsson, Rúnar Rúnarsson, Jón Gíslason. Staðan: Suður-Kórea 4 4 0 0 33:9 12 Ástralía 3 2 0 1 13:9 6 Ísrael 3 1 0 2 6:10 3 Ísland 3 1 0 2 8:24 3 Mexíkó 3 0 0 3 4:12 0  Ísland mætir Ísrael í síðasta leik sínum í dag, sunnudag. um helgina KÖRFUKNATTLEIKUR Mánudagur: Úrvalsdeild karla, Iceland Express-deild- in, úrslitarimma, fyrsti leikur: Njarðvík: Njarðvík – KR...........................20 SKÍÐI Icelandair-mótaröðin hefst á mánudag, annan páskadag, með svigmóti í Eldborg- argili í Bláfjöllum. Á þriðjudag fer svo fram annað svigmót á sama stað. ÍSLAND beið lægri hlut gegn Spáni í gær, 27:31, í undankeppni heims- meistaramóts 21-árs landsliða karla í handknattleik, en þetta var nánast hreinn úrslitaleikur liðanna um sæti í lokakeppni HM í Makedóníu síðar á þessu ári. Riðillinn er leikinn í Col- indres á Spáni og Ísland mætir þar Sviss í lokaleik sínum í dag. Ernir Hrafn Arnarson skoraði 9 mörk gegn Spánverjum í gær, Arnór Þór Gunnarsson 5, Sigfús Páll Sig- fússon 4 og Andri Snær Stefánsson 3 mörk. Á föstudag vann Ísland stórsigur gegn Austurríki, 38:26. Arnór skor- aði 10 mörk í þeim leik og Fannar Friðgeirsson gerði 7. Tap gegn Pólverjum í París A-landslið Íslands tapaði fyrir Póllandi, 32:36, í fyrsta leik sínum á Parísarmótinu á föstudaginn. Pól- verjar voru yfir allan tímann og náðu mest sjö marka forskoti í síðari hálfleik. Ólafur Stefánsson og Guð- jón Valur Sigurðsson skoruðu 8 mörk hvor fyrir Ísland. Íslenska liðið lék við Frakka í gær og sjá má umfjöllun um þann leik á mbl.is. Lokaleikurinn er gegn Túnis í dag klukkan 11 að íslenskum tíma. Morgunblaðið/Árni Sæberg Markahæstur Ernir Hrafn Arnarson skoraði níu mörk fyrir 21-árs lands- lið Íslands í leiknum gegn Spánverjum í Colindres í gær. Spánverjar höfðu betur NJARÐVÍK og KR mætast í fyrsta úrslitaleik sínum um Íslandsmeist- aratitil karla í körfuknattleik ann- að kvöld, mánudagskvöld. Leikið er í Njarðvík og viðureignin hefst klukkan 20.00. Þessi lið höfnuðu í tveimur efstu sætum úrvalsdeild- arinnar í vetur, Njarðvík fékk 40 stig af 44 mögulegum en KR var með 34 stig í öðru sætinu. Annar tveggja tapleikja Njarð- víkinga á tímabilinu var gegn KR í Vesturbænum, 75:69, en meist- ararnir unnu síðan sinn heimaleik gegn KR-ingum, 83:73 í Njarðvík. KR-ingar sigruðu Snæfell á dramatískan hátt í framlengdum oddaleik liðanna á fimmtudags- kvöldið, 76:74, eftir að Snæfellingar höfðu verið yfir nánast allan tím- ann. Brynjar Björnsson jafnaði fyr- ir KR í lok venjulegs leiktíma með 3ja stiga körfu, 68:68, og Darri Hilmarsson skoraði sigurkörfuna hálfri mínútu fyrir leikslok. Njarðvík vann Grindavík örugg- lega, 93:70, í oddaleik Suð- urnesjaliðanna. Fyrsti úrslitaleikurinn úrslit íþróttir BERGUR Ingi Pétursson úr FH bætti eigið Íslandsmet í sleggju- kasti á móti í Clemson í Suður- Karólínuríki í Bandaríkjunum á föstudaginn. Hann kastaði sleggj- unni 66,94 metra og bætti eigið met um 18 sentímetra, en það setti hann fyrir skömmu á heimavelli í Kapla- krika í Hafnarfirði. Þá sló hann nærri tveggja áratuga gamalt Ís- landsmet Guðmundar Karlssonar, samherja síns úr FH. Bergur bætti Íslandsmetið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.