Morgunblaðið - 08.04.2007, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 08.04.2007, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. APRÍL 2007 57 PIETRO MASCAGNI eftir Hljómsveitarstjóri: Kurt KopecKy leiKstjóri: ingólfur níels Árnason óperuKór Hafnarfjarðar Hljómsveit íslensKu óperunnar frumsýning Á annan í pÁsKum, 9. apríl  uppselt mið. 11. apríl Kl. 20  lau. 14. apríl Kl. 20 sun. 15. apríl Kl. 17 loKasýning midasala s. 511 4200  WWW.opera.is elín ósK ósKarsdóttir jóHann friðgeir valdimarsson ólafur Kjartan sigurðarson HÖrn Hrafnsdóttir Þórunn stefÁnsdóttir musicI Sony Ericsson W880i Örþunnur Walkman tónlistarsími Frábær 2 megapixla myndavél • Léttur og fjölhæfur MP3 tónlistarspilari með tónlistargreini Handfrjáls búnaður fylgir Verð 39.980 kr. Verð áður 49.900 kr. Þú færð símann í vefversluninni á siminn.is eða á næsta sölustað Símans. Tilboðin gilda til 15. apríl MDS-60 ferðahátalarar Verð 3.980 kr. Verð áður 4.980 kr. ® HJÓNIN Michael og Karolina Tom- aro berjast nú við yfirvöld í heima- landi sínu Svíþjóð fyrir því að fá að skíra sex mánaða dóttur sína Metal- licu. Nafnið er, sem glöggir hafa ef- laust tekið eftir, það sama og ein frægasta þungarokkssveit allra tíma ber. Reyndar hefur Metallica litla ver- ið skírð en það eru skattyfirvöld sem eru með leiðindi og vilja ekki skrá barn með þessu nafni hjá sér. Þar af leiðandi getur Metallica ekki fengið vegabréf og fleira sem venjulega nefndir Svíar eiga auðsótt. Samkvæmt sænskum lögum verða yfirvöld að samþykkja öll nöfn til að koma í veg fyrir að börn séu skírð óviðeigandi og ónotendavæn- um nöfnum. Í síðastnefnda hópinn flokkast trúlega nafnið Brfxxccxxmnpcccclllmmn prxvclmnckssqlbb11116 (borið fram Albin!), sem var hafnað af yf- irvöldum árið 1996. Foreldrar Alb- ins litla völdu honum þetta ónefni til að sýna andúð sína á sænsku nafna- lögunum. Dómstóll í Gautaborg dæmdi á dögunum foreldrum Metal- licu litlu í hag, barnið má heita í höf- uðið á hljómsvetinni. Skattyfirvöld vilja hins vegar ekki fallast á það og telja nafnið ónefni sem ekki eigi að samþykkja. Meðal nafna sem sænska manna- nafnanefndin hefur hafnað gegnum tíðina er nafnið Ikea. Google er hins vegar leyft og er hinn tveggja ára Oliver Google Kai lifandi sönnun þess. Þess má til gamans geta að faðir Google litla er tölvufræðingur sem hefur sérhæft sig í leitarvélum á Netinu. Hin sænska Metallica Reuters Hljómsveitin Metallica Hver vill ekki skíra börnin sín eftir þessum fé- lögum?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.