Morgunblaðið - 13.06.2007, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.06.2007, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 2007 27 i minnsti na, álíka í náttúru- Árið 2005 ðnir fjöl- nn eða um breyting viðskipta- u skólun- rskoðunar kýrari af- efur verið um til há- nemenda- dreifingar ilegt er að kurra ára hagslegri menntun- gð sé þörf að vinnu- afl og hugað að því hvort rétt sé að efla sérstaklega kennslu í greinum þar sem skortur er á fagmenntuðu fólki,“ segir í úttektinni. Jafnframt er minnt á að í nýlegri skýrslu Efnahagssamvinnu- og þróunar- stofnunar Evrópu (OECD) sé lagt til að kennsla í raunvísindum, verk- og tæknifræði verði efld hér á landi. Sérstaklega er vikið að mikilli fjölgun viðskiptafræðinema á und- anförnum árum og telur Ríkisend- urskoðun rétt að stjórnvöld láti kanna með skipulegum og ítarleg- um hætti arðsemi fjárfestingar rík- isins í viðskiptafræðinámi. Hlið- stæða athugun mætti gera varðandi aðrar greinar. Mikið brottfall hjá ríkisskólum Í úttektinni kemur fram að brott- fall háskólanema á árunum 2003- 2005 var á bilinu 19-57%, einkum hjá ríkisháskólunum og langmest hjá HÍ. Þetta veldur því að fjár- munir nýtast ekki sem skyldi. Ríkisendurskoðun leggur til að stjórnendur ríkisháskólanna láti gera ítarlega athugun á kostum þess að takmarka inntöku nemenda frekar en nú er gert, t.d. með strangari inntökuskilyrðum eða inntökuprófum. Þá láti yfirvöld menntamála gera athugun á kost- um þess að breyta reiknilíkani há- skólanna þannig að framlög taki að einhverju leyti mið af árangri nem- enda á prófum og fjölda braut- skráninga, líkt og gert er í ná- grannalöndunum. Að lokum leggur Ríkisendur- skoðun til að yfirvöld menntamála verði virkari en hingað til við að safna og vinna úr upplýsingum um starfsemi háskólanna. Beinn kostnaður jókst um 39% Í upphafi úttektarinnar er bent á að kostnaður ríkisins vegna háskóla jókst um 39% að raungildi milli ár- anna 2000 og 2005 en þá er ótalinn óbeinn kostnaður s.s. vegna Lána- sjóðs íslenskra námsmanna. Árið 2000 fengu einkareknir há- skólar 10% af beinum framlögum ríkisins en 19% í lok þess. Á þessu tímabili fjölgaði háskólanemum í heild um 59% og hlutfallslega mest hjá einkareknu skólunum. Um 10% háskólanema stunduðu nám í einka- reknu háskólunum árið 2000 en 22% árið 2005. Hærra hlutfall í einkaskólum Fram kemur að hlutfall nemenda í einkaskólum sé hærra en í ná- grannalöndunum. Vöxtur þessara skóla komi m.a. fram í því að nem- endum í félagsvísindum, þ.m.t. við- skiptafræði og lögfræði, hafi fjölgað hlutfallslega meira en nemendum annarra greina en þeir voru rúmur þriðjungur allra háskólanema árið 2005. Ríkisendurskoðun segir að þetta sé mun hærra hlutfall en þekkist annars staðar á Norður- löndunum og skýringin sé sú að hér reyni stjórnvöld ekki að stýra nem- endafjölda einstakra greina nema með óbeinum hætti, ólíkt því sem gert er annars staðar. Í úttektinni er m.a. bent á að í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Bretlandi ákveða stjórnvöld há- marksfjölda nemenda í hverri grein og þurfa umsækjendur að keppa um lausu plássin. Í Hollandi geta menntamálayfirvöld sett kvóta í ákveðnum námsgreinum telji þau þörf á því, s.s. vegna offramboðs á háskólamenntuðu fólki í tilteknum atvinnugreinum. Töluverðar umræður hafa farið fram um rekstrarumhverfi háskól- anna. Í úttektinni kemur fram að munur á rekstrarumhverfi einka- rekinna háskóla og ríkisrekinna sé að vissu leyti meiri hérlendis en í nágrannalöndunum. Hér mega að- eins einkareknir háskólar inn- heimta skólagjöld í almennu námi en þeir fá auk þess framlög frá rík- inu til jafns á við ríkisháskólana. „Hvergi í nágrannalöndunum er hliðstætt fyrirkomulag,“ segir í út- tektinni. Eins og fyrr var sagt hefur kostnaður ríkisins vegna háskóla- náms aukist stórum skrefum á und- anförnum árum eða úr 7,4 milljörð- um árið 2000 í 10,4 milljarða árið 2005. Árið 2000 nam kostnaður við há- skólanám um 2,4% af heildarút- gjöldum ríkisins en var kominn í um 3,3% við lok þess. Hlutdeild einka- reknu skólanna, þ.e. Háskólans í Reykjavík, Háskólans á Bifröst og Listaháskóla Íslands, í þessum kostnaði nærri tvöfaldaðist á tíma- bilinu og fór úr 10% í 19%. Háskólinn á Bifröst dýrastur Ríkisendurskoðun bar viðskipta- deildir íslensku háskólanna fjög- urra saman við sambærilegar ein- ingar fjögurra erlendra háskóla á árunum 2004 og 2005 og sem fyrr var horft til kostnaðar, akademískr- ar stöðu og skilvirkni. Erlendu skólarnir sem um ræðir eru Viðskiptaháskólinn í Rotter- dam í Hollandi (Rotterdam School of Management), Viðskiptaháskól- inn í Þrándheimi (Trondheim økon- omiske høgskole), sem er hluti af ríkisháskólanum í Syðri-Þrænda- lögum í Noregi, Viðskiptaháskóli ríkisháskólans í Umeå í Svíþjóð (Handelshögskolan, Umeå uni- versitet) og loks Whittemore-við- skipta- og hagfræðiskólinn í Banda- ríkjunum. Þegar þessir skólar voru bornir saman við íslensku skólana kom í ljós að starfsmannakostnaður á hvern fullskráðan nemenda var að meðaltali langmestur hjá viðskipta- deild Háskólans á Bifröst en næst- minnstur hjá Háskóla Íslands. Meðalkostnaður á hvert akadem- ískt stöðugildi var mun hærri hjá erlendu skólunum og var raunar svipaður og hjá Háskólanum á Bif- röst og þeim erlendu háskólum sem höfðu lægstan slíkan kostnað. Þá kemur fram að nemendur voru að meðaltali 17-25 á hvert aka- demískt stöðugildi í íslensku skól- unum en 23-53 í þeim erlendu. „Má því segja að erlendu skólarnir hafi almennt nýtt vinnuafl kennara bet- ur en þeir íslensku. Raunar var hlutfallið hjá HÍ og HR svipað og hjá tveimur af erlendu skólunum: Umeå og Whittemore,“ segir í út- tektinni. Hlutfall doktorsmenntaðra starfsmanna í akademískum stöð- um reyndist yfirleitt hærra hjá er- lendu skólunum en þeim íslensku. Birt greinarígildi voru langflest hjá skólanum í Rotterdam, næst- flest í Þrándheimi en Háskóli Ís- lands lenti í þriðja sæti. Fæstu grei- naígildin voru hjá Umeå og Háskólanum í Reykjavík en í út- tektinni segir að sameining HR og Tækniháskóla Íslands árið 2005 hafi þessi áhrif. Það vekur nokkra athygli að mik- ill meirihluti starfsmanna í föstum akademískum stöðum hjá lagadeild Háskólans á Akureyri var með doktorspróf en í úttektinni er þess getið að um helmingur þeirra var erlendir skiptikennarar. 8 (      9 /!  .  (  !0 12   )!1 , !0 $ % , !0   !)3 , !0   /)3!1 ! , !0   4    5 6 7 55  8  69 8 9 65 6 6  6 8 7 65  7  9 6  79 8  2 $ - -  0    :   ! %)  !   +! ! & # ) )% %    ! #, #7 #: #  "  "  "  "  "  "  "  "  "  "  "  "  "  "  "  "  "  "  "  " 2 &   ! &    - .  ;/   ;  ;  ;  *    68 59  79< 898 8  8 8 8  59< 956 676   ' 0 &" *    ! -  < - .  ;/   ;  ;  ;  *   82< 82<8 8269<  25 2988 25 5 526 5277 5285  52999 62787 62596  # &  &   -  '=&  &<  -   < ;  ;  ;  *   5 9 58    9  5 56 58  8 87 7 5>     - ! -  < - ;  ;  ;  *   =8 =7 =< . = = = .5 = = = .5 =5 = = . 2 &   ! $     - .  ;/   ;  ;  ;  *   279 27< 265 5 726 286 2  2 2995 275  2669 2859 726  2 $   - -   ! =   :   ! %)  !   +! ! #, #7 #: #  "  "  " ?@   <0 &" !=& !     " 0  "  "  " 0  "  " 2 &   ! &    - .  ;/   ;  ;  ;  *     87  >8 >859? ?  88 9  577 57 668 4 B<&" *    ! -  < - .  ;/   ;  ;  ;  *   2 82< 829<8  >25< >72<? ?5 52 5286< 5266  625 62 62658  # &  &   -  '=&  &<  -   < ;  ;  ;  *   9 7   >9 >6 ? >A 6      8      - ! -  < - ;  ;  ;  *   =7 = =7 . >=7? >=5? ?.5A = = = .5 =6 =8 =9 . 2 &   ! $     - .  ;/   ;   2< ( 729< 825 2 $ < &" - -  0 :   ! %)  !   +! ! #, #7 #:  "  "  "  "  "  "  "  "  " 2 &   ! &    - .  ;/   ;  ;  ;  *   8 5 9   <89 2  8 597 95 5 8< 0 &" *    ! -  < - .  ;/   ;  ;  ;  *   8259 82< 526  827< 2 266 4 5296 628 625  # &  &   -  '=&  &<  -   < ;  ;  ;  *   97 5 9 8  5>     - ! -  < - ;  ;  ;  *   =< =8 = . = = = . =7 =8 =< . 2 $    ! = tilvikum af ellefu “ segir Ágúst um háan kostnað Háskólans á t miðað við hina háskólana í úttektinni. ð lítum á þessa skýrslu sem mikilvægt framlag ræðu um að efla gæði háskólastarfs hér á landi num nota niðurstöðurnar til að efla okkur á t enn frekar.“ segir Ágúst og bætir við að einn- thyglisvert í skýrslunni að íslenskir háskólar ágætlega út miðað við erlenda háskóla og hvetji enska háskóla til að halda áfram að gera vel. drög skýrslunnar mjög ugðin lokaniðurstöðum Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík, vildi á sig um málið að svo stöddu, hún var ekki bú- kynna sér úttektina nógu vel til að geta tjáð sig ðurstöður hennar. ann Hlíðar Harðarson, markaðsstjóri Háskól- ð Reykjavík, sagði að deildarforsetar og rektor du bíða með að tjá sig efnislega þar til þau kynnt sér skýrsluna betur og einnig þar til gar fengjust á því hvers vegna frumdrög unnar væru svo mjög frábrugðin lokanið- um hennar eins og raunin væri og hvaða for- r hefðu breyst í millitíðinni. Skýrslan væri í m atriðum frábrugðin fyrstu drögum. ðgengill rektors Háskólans á Akureyri, Guð- ur Heiðar Frímannsson, vildi ekki tjá sig um út- a fyrr en hann væri búinn að kynna sér hana en rektor skólans er í sjúkraleyfi. skýrslunni óttir Ágúst Einarsson Svafa Grönfeldt Í HNOTSKURN » Við undirbúning úttekt-arinnar leitaði Ríkisend- urskoðun m.a. til hollenskrar rannsóknarstofnunar. » Akademískur starfs-maður er sá sem hefur kennslu og/eða rannsóknir að aðalstarfi. Þetta geta ver- ið bæði fastráðnir og laus- ráðnir starfsmenn sem hafa meira en 50% starfshlutfall. » Akademískt stöðugildi erígildi akademísks starfs- manns í fullu starfi í heilt ár. » Fullskráður nemandi erígildi eins nemanda sem skráður er í fullt nám. » Birt greinarígildi er rit-smíð akademískra starfs- manna með rannsókn- arskyldu. Einnig ritsmíðar þar sem starfsmaðurinn er meðhöfundur. » Efnið verður að vera ísamræmi við skilgrein- ingar OECD á rannsóknum. » Starfsmannakostnaðurer allar greiðslur vegna starfsmanna. sjö sinnum í öðru sæti  Háskólinn á Akureyri og Háskólinn á fa að setja lágmarkskröfur um menntunarstig háskólakennara  Meira á mbl.is/ítarefni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.