Morgunblaðið - 13.06.2007, Side 52

Morgunblaðið - 13.06.2007, Side 52
MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 164. DAGUR ÁRSINS 2007 45 !+%  ' % 6%&  %%& 0 %7   21 1 1  1 2 1 12 21   21  21 1 1 1  2 1  12 21 12 21 )8. ! 12 21 2 1 1 1 2 1 12 21  9:;;<=> !?@=;>A6!BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA!8 8=EA< A:=!8 8=EA< !FA!8 8=EA< !/>!!A0 G=<A8> H<B<A!8? H@A !9= @/=< 6@A6>!/'!>?<;< »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Háskóli Íslands efstur í níu af ellefu atriðum  Í nýrri úttekt Ríkisendurskoð- unar á kostnaði, skilvirkni og gæð- um í kennslu hjá fjórum íslenskum háskólum fær Háskóli Íslands bestu umsögnina. Þetta er í fyrsta skipti sem slík úttekt er gerð. »Forsíða Slæm umgengni  Skammarleg umgengni um orlofs- hús VR hefur vakið hörð viðbrögð. Félagsmenn vilja aldurstakmark í bústaðina. Æla, rotnandi matarleifar og notaðir smokkar eru skildir eftir fyrir næsta mann. »2 Hörð átök á Gaza  Hundruð Hamas-liða réðust gegn Fatah-hermönnum í gær. Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, segir Ham- as-liða ætla að reyna valdarán, en sprengikúlum hefur rignt yfir heim- ili hans í átökunum. »14 Gagnrýna bankaráðið  Kristinn H. Gunnarsson í Frjáls- lynda flokknum og Helgi Hjörvar, Samfylkingunni, gagnrýndu banka- ráð Seðlabankans harðlega á þingi í gær fyrir að auka óstöðugleika með ótímabærum launahækkunum til seðlabankastjóra um leið og varað væri við ofþenslu. „Olía á eld, en ekki sá kaldi bakstur sem Seðla- bankinn á að vera.“ »11 SKOÐANIR» Staksteinar: Auglýsingamennska … Forystugreinar: Alvarlegar at- hugasemdir | Barnaþrælkun og ól- ympíuhugsjónin Ljósvaki: Efstaleiti – Skaftahlíð UMRÆÐAN» Hvað má peningastjórnin kosta? Brunaslys Atvinnugreinin ferðaþjónusta Hvað á sjávarútvegsráðherra við? Heitast 15°C | Kaldast 10°C  Fremur hæg suð- vestlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og smáskúrir vest- anlands. » 10 Undirbúningur stendur nú yfir fyrir Hinsegin daga í Reykjavík, sem haldnir verða 10. til 12. ágúst. »47 HÁTÍÐIR» Hinsegin dagar KVIKMYNDADÓMUR» Hryllingsmynd sem er ekki hryllileg. »49 Joni Mitchell var hippi og fjöllista- kona. Tónleikar henni til heiðurs verða haldnir í kvöld. »49 TÓNLEIKAR» Mitchell til heiðurs AF LISTUM» Ofgnótt skynræns áreitis á tvíæringi? »44 STUTTMYNDIR» Samkynhneigðir glíma í Bræðrabyltu. »42 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Eiður Smári til sölu 2. Ísland séð utan úr geimi 3. Dýrasta íbúðin á 230 milljónir 4. Diddú og Dísella bjarga … Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is DAGLEGT líf starfsfólks hjúkrunarheimilisins á Vífilsstöðum, og ættingja sjúklinga þar, er nú komið í talsvert uppnám eftir að ákveðið var að hætta strætisvagnaferðum þangað. Nú þegar hef- ur að minnsta kosti ein starfskona boðað uppsögn sína vegna þess að ómögulegt er fyrir hana að komast í vinnuna. Næsta stoppistöð er nú við Garðatorg og þarf að ganga í gegnum nærfellt all- an Garðabæ til að komast að Vífilsstöðum. Til að gefa mynd af því ástandi sem blasir nú við ættingjum sjúklinga nefnir Ingibjörg Tómasdótt- ir, forstöðumaður Vífilsstaða, aðstæður nokkurra roskinna kvenna sem eiga eiginmenn á Vífilsstöð- um. „Þær eru ekki á bíl og þurfa að komast með strætó. Þær hafa jafnvel valið mökum sínum pláss hér í trausti þess að strætósamgöngur yrðu fyrir hendi,“ bendir hún á. Segir hún þetta bagalegt því nú verði að keyra aðstandendurna í heimsóknir. Á Vífilsstöðum eru langlegudeildir og segist Ingibjörg vænta þess að niðurfelling strætóferð- anna hafi þær afleiðingar að sjúklingar muni nú fara að óska þess að verða fluttir annað til að af- stýra því ástandi að aðstandendur geti ekki heim- sótt þá. Þetta sé hins vegar vandamál, enda ekki pláss á lausu á hinum hjúkrunarheimilunum. En það eru ekki eingöngu aðstandendur sem reiða sig á strætóferðirnar til að geta heimsótt sjúklingana, því starfsfólk er einnig háð strætó- ferðunum. „Næsta stoppistöð er á Garðatorgi og það sér hver maður að það er ansi langt að ganga þaðan, eftir öllum Vífilsstaðaveginum og hingað. Hér vinnur skólafólk með lítil fjárráð og hefur ekki bíl og þetta skapar því vanda.“ Sveini Skúlasyni, forstjóra Hrafnistu, mislíkar ákvörðun Strætós sem hann segir hafa verið byggða á niðurstöðum talningar. „Þeir sögðu að 18 af okkar starfsfólki tækju strætó við Vífilsstaði og 11 manns kæmu með vagninum yfir allan daginn. Það getum við skilið, því þetta er á vaktaskipt- unum. En síðan eykst þetta yfir sumarið vegna komu sumarfólksins og það hefur almennt ekki bíla til umráða. Nú þegar er starfsfólk farið að segja upp út af þessu. Ég veit um eina starfskonu sem reiðir sig á strætó og hún hefur sagt okkur að hún komi ekki til vinnu eftir sumarfrí.“ Geta ekki lengur heimsótt aldraða aðstandendur sína Vandræði hafa skapast vegna þess að strætó ekur ekki lengur að Vífilsstöðum Morgunblaðið/ÞÖK Farinn Strætisvagnar stoppa ekki lengur við Vífilsstaði í Garðabæ og ekki eiga allir bíl. MARTIN Scor- sese, einn virtasti kvikmyndaleik- stjóri heims, hef- ur mikinn áhuga á því að vera við- staddur frum- sýningu á heim- ildamynd sinni um Rolling Ston- es, Shine a Light, á Íslandi í haust. Scorsese tjáði þetta Árna Samúelssyni, eiganda Sambíóanna, á frumsýningu mynd- arinnar í fyrradag. Scorsese sagð- ist vera að lesa Sjálfstætt fólk og var afar hrifinn af bókinni. Scorsese á leið til Íslands? Martin Scorsese LEIKSKÓLABÖRN á Hraunborg og eldri borgarar í félagsstarfi í Gerðubergi gróðursettu í gær birki- plöntur í svokölluðum gæðareit við Hraunberg en hann er á bak við menningarmiðstöðina Gerðuberg. Einnig verður gróðursett í dag en auk birkiplantn- anna verður einn hlynur gróðursettur. Reykjavík- urborg og Garðyrkjufélag Íslands leggja til plönturn- ar. Unga fólkið var sérlega áhugasamt um gróðursetn- inguna og kunni greinilega réttu handtökin. Morgunblaðið/ÞÖK Kynslóðir mætast í blómabeðinu LÍTIL seglskúta steytti á skeri rétt utan við Ægisíðu í Reykjavík á átt- unda tímanum í gærkvöldi. Eftir að hafa reynt að losa skútuna án árangurs kölluðu skipverjar, fjórir nemar á námskeiði í siglingum og skipstjóri, eftir aðstoð. Gott veður var og lítil hætta á ferðum. Samkvæmt upplýsingum frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg fór Björgunarsveitin Ársæll á staðinn á Gróu P. og náðist skútan fljótlega og farsællega á flot. Hún var lítið sem ekkert skemmd en vélarvana og því þurfti að draga hana áleiðis til hafnar í Kópavogi. Seglskúta steytti á skeri

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.