Morgunblaðið - 14.06.2007, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 14.06.2007, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2007 47 ar gu s 0 7 -0 4 3 2 Uppspretta af hugmyndum fyrir sælureitinn þinn! bmvalla.is Nýja handbókin er komin Söludeild :: Breiðhöfða 3 :: Sími: 585 5050 Opið mánudaga til föstudaga 8–18 og laugardaga 9–14. Handbókin okkar kveikir ótal nýjar hugmyndir. Landslagsarkitekt okkar í Fornalundi aðstoðar þig síðan við að breyta garðinum þínum í sannkallaðan sælureit. Hringdu í síma 585 5050 og fáðu tíma í ráðgjöf. Pantaðu handbókina í síma 800 5050 eða á bmvalla.is TÓNLISTARHÁTÍÐIN Rökk- urlopi hefst í dag og stendur til 17. júní. Þema hátíðarinnar er „nánd“, enda fer hún fram á litlum stöðum þar sem áheyrendur eru í mikilli nánd við tónlistarmennina, þ.e. á kaffihúsunum Babalú og Hljómalind og einnig í S.L.Á.T.R.I. sem er vinnustofa nokkurra listamanna á Hverfisgötu 32. Dagskrá Rökkurlopa Fimmtudagur 14. júní Babalú 18.00 Halli Baba 21.00 Brynjar Hljómalind 17.00 Alræði öreiganna 18.00 Elín Ey 19.00 My summer as a salvation sol- dier 20.00 Piknik 21.00 Retro Stefson 22.00 Strakvski Horo Föstudagur 15. júní Hljómalind 14.00 Margrét Guðrúnardóttir 15.00 Símon Birgisson 17.00 Bryndís Jakobsdóttir Babalú 18.00 Eva Williams 19.00 Jonas Hara & Mariona 21.00 Konni Slátur 20.00 Kokteilsósa – Alspuni Laugardagur 16. júní Babalú 18.00 Arnljótur 22.00 DJ Miquel Hljómalind 15.00 Elín Ey og Elísabet Eyþórs- dóttir 16.00 Þóra Björk 17.00 Toggi Slátur 16.00-19.00 Síðdegistónar/Slátrun Sunnudagur 17. júní Babalú 14.00 Indigo 15.00 Sprengjuhöllin 16.00 Benni Hemm Hemm Hljómalind 14.00 Ólöf Arnalds 15.00 Joanne Kerney 15.30 Jón Tryggvi Nánd Sprengjuhöllin kemur fram á kaffihúsinu Babalú á Skólavörðu- stíg á sunnudaginn kl. 15. Rökkurlopi hefst í dag Sýning s-kóresku listakonunnar Hye Joung Park í Gryfju Listasafns ASÍ er fínleg og hljóðlát í ljóðrænum, öguðum einfaldleika sínum en í henni býr líka broddur. Yfirskriftin „Stungur“ vísar til nálsporsins – á sýningunni er m.a. nálapúði og krosssaumsverk úr mannshári – og einnig til hins óhlutbundna; tímans og hverfulleikans sem stóll úr sprungnum leir undirstrikar. Verkin eru vitnisburður um efnislega tilvist sem tíminn markar spor sín í en þau geta einnig falið í sér „sársaukafulla“ áminningu um forgengi- leikann og óreiðu lífsins, huglæga jafnt sem líkamlega. Snerting er varasöm og stóllinn kannski ekki vænlegur til setu, en sýningin er heimsóknarinnar virði. Nálspor tímans MYNDLIST Listasafn ASÍ – Gryfja Til 24. júní 2007. Opið þri. til su. kl. 13-17. Aðgangur ókeypis. Hye Joung Park – Stungur Anna Jóa Morgunblaðið/Ásdís Efnið „Verkin eru vitnisburður um efnislega tilvist sem tíminn markar spor sín í,“ segir m.a. í dómi Önnu um sýningu hinnar s-kóresku Hye Joun Park í Gryfju ASÍ. THE White Stri- pes héldu leyni- lega tónleika fyr- ir hóp ellilífeyris- þega í Royal Col- lege Hospital í Lundúnum í fyrradag. Jack White, gítarleik- ari og söngvari sveitarinnar, sagði þetta gert í þakkarskyni við ellilífeyrisþegana, en áhorfendurnir tuttugu hafa allir sinnt mikilvægum störfum á sviði herþjónustu. Sex lög voru flutt órafmagnað. Leynilegir tónleikar The White Stripes White-systkin

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.