Morgunblaðið - 26.06.2007, Síða 41

Morgunblaðið - 26.06.2007, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚNÍ 2007 41 eee L.I.B. - TOPP5.IS eee H.J. - MBL eeee KVIKMYNDIR.IS VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA tv - kvikmyndir.is eee LIB, Topp5.is / AKUREYRI / KEFLAVÍK SHREK 3 m/ensku tali kl. 6 - 8 LEYFÐ SHREK 3 m/ísl. tali kl. 6 - 8 LEYFÐ SHREK 3 m/ensku tali kl. 8 LEYFÐ FANTASTIC FOUR 2 kl. 8 LEYFÐ CODE NAME: THE CLEANER kl. 10 B.i. 10 ára HOSTEL 2 kl. 10 B.i. 7 ára FÁÐU BÍÓMIÐANN SENDAN Í SÍMANN ÞINN MEÐ MMS WWW.SAMBIO.IS NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SAMbio.is eeeee V.J.V. TOPP5.IS eeee B.B.A. PANAMA.IS eeee H.J. MBL. eeee F.G.G. FBL. 23.06.2007 1 23 24 37 38 2 2 8 8 8 1 7 6 0 4 4 20.06.2007 4 8 9 17 32 45 3611 16            Ljósmyndari: Ester Gísladóttir Nafn myndar: Legið í leti Verðlaun fyrir mynd vikunnar eru: 50 fríar 10 x 15 myndir << 1.verðlaun Kodak EasyShare Z712 IS 2.verðlaun Kodak EasyShare V610 3.verðlaun Samsung Digimax i6 PMP BRUCE Willis kveðst safna örum til minja um Die Hard-myndirnar. Hinn fimmtíu og tveggja ára leik- ari varð sér úti um ýmis sár og meiðsl við tökur á nýjustu Die Hard-myndinni, Die Hard 4.0. „Ég vildi að ég ætti myndabók því það komu vikur þar sem báðir fætur voru marðir og bláir frá læri og niður að ökkla. Ég lét fjarlægja húð. Ég rotaðist einu sinni og var saumaður aftur sam- an.“ „Ég á minjasár úr öllum mynd- unum!“ fullyrðir Willis, en hann segir aldurinn vera farinn að segja til sín. „Það verður síerf- iðara að stökkva fram af bygg- ingum og að fleygja sér út úr sportbílum.“ Ef þeir ætla að gera enn eina myndina í viðbót þá verða þeir að flýta sér! Erfitt að stökkva af húsþökum Reuters Slæptur Bruce Willis kveðst safna örum og skurðum. Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is SINFÓNÍAN og Dúndurfréttir æfa um þessar mundir hið sígilda verk Pink Floyd, The Wall. Fyr- irhugaður er samvinnukonsert þessara tveggja sveita í Laug- ardagshöll, en aðspurn var slík að ákveðið var að bæta við auka- tónleikum, sem haldnir verða á fimmtudag, hinn 28. júní, auk þeirra sem haldnir verða á föstudag, hinn 29. júní. Á heimavelli Ólafur Hólm Einarsson, trommu- leikari Dúndurfrétta, kvað æfingar ganga vel. „Við erum náttúrlega orðnir þaulreyndir í því að spila þessa tónlist,“ segir hann, en Dúnd- urfréttir eru miklir sérfræðingar í tónheimi Pink Floyd. Ólafur lemur þó ekki einungis húðir með Dúnd- urfréttum: „Ég er að jafnaði feng- inn fjórum til fimm sinnum á ári í að spila með sinfóníunni.“ Ólafur ætti því að vera á heimaslóðum að þessu sinni, enda vanur maður inn- an beggja sveita. „Það er skemmtilegt að sinfónían skuli í raun leita til hefðbundins popptrommara öðru hvoru,“ segir hann. Hann kveðst njóta þess að spila með sinfóníunni, og segir ekki erfitt að flakka á milli rokks og popps og sígildrar músíkur. „Ef maður hefur grunninn þá gengur þetta alveg,“ fullyrðir hann, og seg- ist njóta góðs af kunnáttu sinni í nótnalestri. Trymbilinn minnir að kynni sín af Pink Floyd hafi hafist um 15 ára aldurinn. „Fyrsta platan með þeim sem ég hlustaði á var síðasta platan þeirra, The Final Cut. Á þeirri plötu hafa menn nú skiptar skoð- anir. Sumir segja að sú plata sé líka eiginlega bara sólóplata með Roger Waters. Annars er ég að reyna að fikra mig útí fyrstu plötur hljóm- sveitarinnar – þær eru nú ekkert sérlega aðgengilegar,“ segir Ólafur að lokum og kímir. Dúndursinfó Æfing Sinfóníuhljómsveit Íslands og Dúndurfréttir æfa verkið The Wall eftir Pink Floyd. Morgunblaðið/G.Rúnar Áreynsla Barkar þandir og strengir stroknir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.