Morgunblaðið - 30.06.2007, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.06.2007, Blaðsíða 18
18 LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF MasterCard Mundu ferðaávísunina! Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Fax 595 1001 Akureyri sími: 461 1099 • Hafnarfjörður sími: 510 9500 Beint morgunflug - með íslensku flugfélagi Tenerife frá 49.995 kr. Frábært verð! Vetrarævintýri á E N N E M M / S IA • N M 28 50 1 Heimsferðir bjóða þér nú til glæsi- legra vetrarævintýra á Kanaríeyjunni vinsælu Tenerife næsta vetur. Við bjóðum glæsilegar ferðir á frábærum kjörum og vinsæla gististaði á Playa de las Américas ströndinni. Kr. 49.995 – 11 nætur Netverð á mann með 10.000 kr. afslætti. Hjón með 2 börn, 2-11 ára, 4. janúar, 11 nætur í íbúð á El Cortijo. Kr. 53.895 Netverð á mann með 10.000 kr. afslætti. Hjón með 2 börn, 2-11 ára, 29. janúar, 7 nætur í íbúð á Aguamarina Golf. 10.000 kr. afsláttur Fyrstu 300 sætin Takmarkað sætaframboð með afslætti á hverri dagsetningu. Ath. verð geta breyst án fyrirvara.            !" ##$              $ " $%& "' ''( & !   ) ' * + '#  ,    #- ) '  ) ' ,   . ." &"     &/) 0       +1 &   &2"3  ' 4   !" # *"  4  56 / 7 3  73   ( 8  (        9  3    9" * !  * #/  ! " # $                                                                           *       7 )" : "'  #   <<=>?@ A>@@A== <?@A? <B>@>B A@A <<B?B@A=B <=@=A=B <>?=@>B=A@ >AA<@A> >BA=>=@B <<=A>>>? <>>?@ ><?>=A= <=><>B?>< A@BB=B= <B>=A=?BBA >@=@@ >?@@?= A=<=A@   ===A?<   @BB@@@   CAA =C@@ CA> ?@@C@@ =CA@ ?C@ >?C@ >=C?@ A@C@ <<>C@@ =C@ =AC@ <C@ ><CB <@C@@ AC@ <C?@ >>C@@ >BC?@ CA@ C@A ?C> A@@C@@ CA= ?@C@@ CA? <@@@C@@ =CA ?C@ >?C >=C? A@CA <<>=C@@ =C<@ =AC?@ <C? ><C=@ <@BC@ ACA <C?> >C@ >=C@@ CA? <?CB@ C<@ ?C@ A<@C@@ <>C@@ BC@@ 8'# : 'D 7* E    &/(   <> <? < << ? >@ > >>@ ? < A@ <A > =@ < B < > <   ?      F    '  >?>@@B >?>@@B >?>@@B >?>@@B >?>@@B >?>@@B >?>@@B >?>@@B >?>@@B >?>@@B >?>@@B >?>@@B >?>@@B >?>@@B >?>@@B >?>@@B >?>@@B >?>@@B >?>@@B >>@@B ><>@@B >?>@@B >@>@@B >>@@B >?>@@B >>>@@B >@>@@B G.H G.H    I I G.H  H    I I F"J K"  5      I I &7 + FH       I I G.H (< G.H A@     I I ÞETTA HELST ... Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is STOÐIR hf. hafa lagt fram kauptil- boð í allt hlutafé danska fasteigna- félagsins Keops. Tilboðið er upp á 24 danskar krónur á hlut en það var 9% yfir lokagengi bréfa Keops á fimmtu- daginn og er háð því að Stoðir eignist að minnsta kosti 90% hlutfjár og at- kvæðamagns í Keops. Miðað við gengið í tilboði Stoða er markaðs- verðmæti Keops hátt í 50 milljarðar íslenskra króna. Eignir upp á 350 milljarða Skarphéðinn Berg Steinarsson, forstjóri Stoða, segir að gangi allt eft- ir verði Stoðir stærsta fasteigna- félagið á Norðurlöndum með eignir upp á liðlega 350 milljarða íslenskra króna. „Hugmyndin er að efla Stoðir umtalsvert og það verður stærsta fé- lag sinnar tegund- ar á Norðurlönd- unum með stórt og vel dreift eignasafn.“ Gangi hluthaf- ar að tilboðinu verður rekstur Keops sameinað- ur rekstri Stoða og Keops afskráð úr dönsku kaup- höllinni en stefnt er að því að skrá Stoðir í norræna kauphöll á næstu 12 mánuðum. „Það liggur svo sem ekki nákvæm- lega fyrir hvenær af skráningu verð- ur en við munum reyna að gera það eins fljótt og hægt er en gefum okkur þó allt að 12 mánuði til þess að klára það,“ segir Skarphéðinn Berg. Baugur Group var fyrir þessi væntanlegu viðskipti stærsti einstaki hluthafinn í Stoðum með rétt innan við 40% hlut og mun eftir þau eiga á bilinu 35-40% hlut en aðrir stærstu hluthafar eru og verða Kaupþing banki, Ingibjörg S. Pálmadóttir og Fons Eignarhaldsfélag. Hluthöfum Keops býðst að fá greitt fyrir hluti sína með reiðufé eða þá með bréfum í Stoðum. Steen Knudsen, stjórnarformaður Keops, segir að stjórn Keops hafi ekki vitað fyrirfram af tilboðinu og að hún muni að svo stöddu ekki taka afstöðu til þess. Stoðir hafa raunar þegar tryggt sér um 62% hlut í Keops þar sem Baugur Group, sem á 30,3% í Keops, og Fons eignarhaldsfélag, sem á 31,8%, hafa samþykkt að taka við bréfum í Stoðum sem greiðslu fyrir hlut þeirra í Keops. Danskir fjöl- miðlar telja líklegt að hluthafar muni taka tilboði Stoða og í danska blaðinu Børsen er til að mynda haft eftir sér- fræðingi Skandinaviska Enskilda Banken að hann telji tilboð Stoða vera sanngjarnt. Stoðir hf. leggja fram tilboð í allt hlutafé danska fasteignafélagsins Keops Yrðu stærstir á Norðurlöndum Skarphéðinn Berg Steinarsson Í HNOTSKURN »Gangi hluthafar að tilboð-inu verða Stoðir stærsta fasteignafélagið á Norður- löndum með eignir upp á um 350 miljarða. »Fasteignir Stoða eru á Ís-landi og í Danmörku en fé- lagið keypti Atlas Ejendomme í upphafi ársins 2006. »Langstærsti hluti fast-eigna Keops er í Svíþjóð og eignist Stoðir Keops verður félagið með stór eignasöfn í Svíþjóð, Danmörku og á Ís- landi. ● ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði um 0,29% í kauphöll OMX á Íslandi í gær og var lokagildi hennar 8.298,81 stig. Atorka hækkaði um 1,82% en Mosaic Fashions lækkaði um 2,94% og Föroya Bank lækkaði um 2,93%. Mest viðskipti voru með hlutabréf Glitnis eða fyrir 16,3 milljarða króna. Í gær var greint frá lántöku FL Group vegna fjármögnunar á hlut félagsins í Glitni. Um er að ræða lánasamning til þriggja ára upp á 28 milljarða. Krónan styrktist í gær um 0,39%. Gengisvísitala krónunnar var 114,65 í gærmorgun en er nú 114,20. Vísitalan lækkaði TAP Mosaic Fashions á síðasta árs- fjórðungi nam um 413 milljóna ís- lenskra króna. Hagnaður var á sama tíma í fyrra, um 800 þúsund pund, en uppgjörstímabilið er 28. janúar til 28. apríl. Rekstrarhagnaður félags- ins, sem skráð er í kauphöllinni OMX á Íslandi, var fyrir afskriftir, fjár- magnsliði og skatta 14,8 milljónir punda og hafði aukist um 47% frá fyrra ári, úr 10,1 milljón punda. Mosaic Fashions yfirtók Rubicon Retail á þriðja ársfjórðungi í fyrra og jókst velta samstæðunnar um 92% á fyrsta ársfjórðungi. Hluthafar sem fara með alls 64,4% hlut í Mosa- ic Fashions tilkynntu um yfirtöku- tilboð í félagið fyrr í mánuðinum. Tap hjá Mosaic Fashions KYNNINGARFUNDUR um fær- eyska bankann Eik var haldinn í gær í tilefni skráninga bankans í Kaup- höll OMX á Íslandi og í Danmörku 11. júlí næstkomandi. Ráðgert var að skráningin yrði fyrr á árinu en kaup Eik á SkandiaBanken, stærsta net- banka í Danmörku, breyttu forsend- um skráningarinnar. Marner Jacobsen, forstjóri bank- ans, segir samstarf við íslenska markaðsaðila hafa gengið vel, en Eik banki er stærsti hluthafinn í SPRON, með um 10% eignarhlut. Jacobsen telur íslenska markaðinn góðan kost í ljósi mikils vægis sjáv- arútvegs hér líkt og í Færeyjum, sem sé ekki í Danmörku. Skráningin þar sé þó mikilvæg til að gera bank- ann sýnilegri samhliða auknum við- skiptum í Danmörku. Jacobsen segir ekki stefnt að opnun útibúa í Dan- mörku og að næstu skref á íslensk- um markaði séu ekki ákveðin. Eik banki er annar tveggja við- skiptabanka í Færeyjum með um 50% markaðshlutdeild. Hann hefur verið á dönskum hlutabréfamarkaði síðan 2002. Tíu þúsund hluthafar eru í Eik banka í 23 löndum, flestir í Færeyjum, Danmörku og á Íslandi, en Eik grunnurinn á rúm 60% í bankanum. Væntur hagnaður Eik fyrir skatta á árinu 2007 er um 340 milljónir danskra króna. Útboð á nýju hlutafé stendur nú yfir til 5. júlí. Aukinn sýnileiki og sjávarútvegur Hagur Færeyinga í skráningu á Íslandi Morgunblaðið/G.Rúnar Eik banki Marner Jacobsen forstjóri segir traustan grunn gera bankann að ákjósanlegum fjárfestingarkosti og að skráning á OMX auki virði hluthafa. Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl.is NOVATOR er komið með vilyrði fyr- ir 50-60% hlut í Actavis og þar með hafa skapast forsendur til að skrá fé- lagið af markaði. „Fyrir hinn almenna hluthafa er væntanlega ekki hagstætt að eiga hlut í afskráðu félagi. Verðmyndun bréfa verður óljós og enginn mark- aður fyrir hlutabréf, þar sem ólíklegt er að fjárfestar vilji koma inn í slíka stöðu,“ segir Birgir Már Ragnarsson, lögmaður Novators. „Hluthafar eiga á hættu að brenna inni með sín bréf og því er kominn tími til að selja.“ Þegar Novator tilkynnti fyrst um yfirtökutilboð sitt í Actavis, kom strax skýrt fram, að markmiðið með yfir- tökunni væri að ná fullum yfirráðum yfir félaginu, enda ætlunin að taka það af markaði. Vika er síðan Novator kynnti nýtt tilboð í Actavis og stjórn Actavis til- kynnti samdægurs að hún væri með- mælt tilboðinu en tilboðsfrestur renn- ur út 6. júlí nk. Samningar höfðu náðst um verðið sem var 1,075 evra á hlut. Ekki síður mikilvægt var ákvæði um baktrygg- ingu þeirra hluthafa sem taka tilboði Novator innan tilboðsfrestsins. Það þýðir að aðeins þeir hluthafar sem selja bréf sín beint til Novator, en ekki á markaði, deila ávinningnum, ef Novator ráðstafar 10% eða meira af hlut sínum í Actavis til þriðja aðila innan 12 mánaða frá því að tilboðs- tíma lýkur. Novator með yfir 50% hlut FL GROUP hefur undirritað 330 milljóna evra (um 28 milljarða króna) lánssamning til þriggja ára við Morgan Stanley. Í tilkynningu segir að um sé að ræða fjármögnun á hlutabréfaeign félagsins í Glitni. Þá segir að þessi fjármögnun undirstriki traust FL Group á Glitni, en félagið hafi nú fjármagnað með langtímalánum alla hlutafjár- eign sína í bankanum, sem er stærsta eign félagsins. Lántakan sé um leið glöggt vitni um það ótvíræða traust sem FL Group hafi áunnið sér á alþjóðlegum fjármálamörkuð- um. Haft er eftir Hannesi Smárasyni, forstjóra FL Group, í tilkynning- unni, að þessi fjármögnun auki sveigjanleika félagsins til fjárfest- inga til muna og styrki lausafjár- stöðu félagsins enn frekar. Traust á Glitni undir- strikað ♦♦♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.