Morgunblaðið - 30.06.2007, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 30.06.2007, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 2007 51 LEIKKONAN Angelina Jolie mun leika ástkonu írska hjartaknúsarans Pierce Brosnan í kvikmyndinni The Topkapi Affair sem er framhald á kvik- myndinni The Thomas Crown Affair. Samkvæmt handritinu munu persónur þeirra oftsinnis njóta heitra ásta í kvikmyndinni en tökur hefjast í á næsta ári. Verður hún að öllum líkindum tekin upp í Egyptalandi og Rússlandi. Sam- kvæmt breska blaðinu The Sun hefur Brosnan áhuga á að framleiða fleiri myndir um hinn fingralanga Thomas Crown og telur hann að sögupersónan geti auðveldlega komist á svipaðan stall og James Bond, sérstakleg þegar önnur eins þokkadís og Angelina lætur til sín taka. Pierce, sem er 54 ára gamall, er annars um þessar mundir að undirbúa tök- ur á kvikmyndinni Mamma Mia! sem er byggð á samnefndum söngleik utan um tónlist sænsku poppsveitarinnar ABBA. Jolie og Brosnan í heitum ástarsenum Reuters Pierce Brosnan Reuters Angelina Jolie JUSTIN Timberlake hefur op- inberað áhuga sinn á að starfa með bresku poppsveitinni Coldplay. Söngvarinn sem gerðist svo frakkur að hrækja á aðdá- endur sína fyrir stuttu virðist vera haldinn alvarlegri heilabilun því að um leið og hann lýsti yfir aðdáun sinni á Coldplay, líkti hann sveitinni við Bítlana. Það sem kom næst bætti heldur ekki úr skák: „Það væri frábært ef ég gæti sungið dúett með Coldplay … sérstaklega Chris Martin.“ Timberlake og Martin eiga sameiginlegan vin í kan- adísku söngkonunni Nelly Furt- ado og er líklegt að hún muni kynna þá hvorn fyrir öðrum. Martin söng með henni dúett sem hann samdi fyrir síðustu plötu hennar en plötufyrirtæki Coldplay kom í veg fyrir að lagið færi á plötuna. Þá söng Timber- lake með Nelly í lagi upp- tökustjórans Timbaland „Give It To Me“. Justin vill syngja „dúett“ með Coldplay Chris Martin Justin Timberlake www.haskolabio.is Sími - 530 1919 Stærsta kvikmyndahús landsins Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Die Hard 4.0 kl. 2.30 - 5.15 - 8 - 10.45 B.i. 14 ára Premonition kl. 3.45 - 5.45 - 8 - 10 B.i. 12 ára Fantastic Four 2 kl. 4 - 6 - 8 - 10 Hostel 2 kl. 8 - 10 B.i. 18 ára Lives of Others kl. 3 - 5.30 B.i. 14 ára Sýnd kl. 2, 3:50, 5:40 og 8 Með íslensku tali Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Með ensku tali SHREK, FÍÓNA,AS- NINN OG STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN ERU MÆTT AFTUR Í SKEMMTI- LEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA.SANDRA BULLOCK SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI MARTRÖÐ EÐA RAUNVERULEIKI? 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU eee S.V. - MBL. Heimsfrumsýning John McClane er mættur aftur! Yippee Ki Yay Mo....!! Þorir þú að mæta? MÖGNUÐ SPENNUMYND UM KONU SEM MISSIR EIGINMANN SINN Í BÍLSLYSI ...EÐA EKKI? eee D.V. QUENTIN TARANTINO KYNNIR “...besta sumar- afþreyingin til þessa.” eee MBL - SV “Grípandi at- burðarás og vönduð umgjörð, hentar öllum” eee Ó.H.T. - Rás 2 Sýnd kl. 2 og 10 John McClane er mættur aftur! Yippee Ki Yay Mo....!! Þorir þú að mæta? Sýnd kl. 4:30, 7:30 og 10-POWERSÝNING 10 -bara lúxus Sími 553 2075 Heimsfrumsýning “...besta sumar- afþreyingin til þessa.” eee MBL - SV “Grípandi atburðarás og vönduð umgjörð, hentar öllum” eee Ó.H.T. - Rás 2 POWERS ÝNING Í DOLBY DIGITAL KL. 10.4 5

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.