Morgunblaðið - 30.06.2007, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 30.06.2007, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 2007 51 LEIKKONAN Angelina Jolie mun leika ástkonu írska hjartaknúsarans Pierce Brosnan í kvikmyndinni The Topkapi Affair sem er framhald á kvik- myndinni The Thomas Crown Affair. Samkvæmt handritinu munu persónur þeirra oftsinnis njóta heitra ásta í kvikmyndinni en tökur hefjast í á næsta ári. Verður hún að öllum líkindum tekin upp í Egyptalandi og Rússlandi. Sam- kvæmt breska blaðinu The Sun hefur Brosnan áhuga á að framleiða fleiri myndir um hinn fingralanga Thomas Crown og telur hann að sögupersónan geti auðveldlega komist á svipaðan stall og James Bond, sérstakleg þegar önnur eins þokkadís og Angelina lætur til sín taka. Pierce, sem er 54 ára gamall, er annars um þessar mundir að undirbúa tök- ur á kvikmyndinni Mamma Mia! sem er byggð á samnefndum söngleik utan um tónlist sænsku poppsveitarinnar ABBA. Jolie og Brosnan í heitum ástarsenum Reuters Pierce Brosnan Reuters Angelina Jolie JUSTIN Timberlake hefur op- inberað áhuga sinn á að starfa með bresku poppsveitinni Coldplay. Söngvarinn sem gerðist svo frakkur að hrækja á aðdá- endur sína fyrir stuttu virðist vera haldinn alvarlegri heilabilun því að um leið og hann lýsti yfir aðdáun sinni á Coldplay, líkti hann sveitinni við Bítlana. Það sem kom næst bætti heldur ekki úr skák: „Það væri frábært ef ég gæti sungið dúett með Coldplay … sérstaklega Chris Martin.“ Timberlake og Martin eiga sameiginlegan vin í kan- adísku söngkonunni Nelly Furt- ado og er líklegt að hún muni kynna þá hvorn fyrir öðrum. Martin söng með henni dúett sem hann samdi fyrir síðustu plötu hennar en plötufyrirtæki Coldplay kom í veg fyrir að lagið færi á plötuna. Þá söng Timber- lake með Nelly í lagi upp- tökustjórans Timbaland „Give It To Me“. Justin vill syngja „dúett“ með Coldplay Chris Martin Justin Timberlake www.haskolabio.is Sími - 530 1919 Stærsta kvikmyndahús landsins Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Die Hard 4.0 kl. 2.30 - 5.15 - 8 - 10.45 B.i. 14 ára Premonition kl. 3.45 - 5.45 - 8 - 10 B.i. 12 ára Fantastic Four 2 kl. 4 - 6 - 8 - 10 Hostel 2 kl. 8 - 10 B.i. 18 ára Lives of Others kl. 3 - 5.30 B.i. 14 ára Sýnd kl. 2, 3:50, 5:40 og 8 Með íslensku tali Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Með ensku tali SHREK, FÍÓNA,AS- NINN OG STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN ERU MÆTT AFTUR Í SKEMMTI- LEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA.SANDRA BULLOCK SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI MARTRÖÐ EÐA RAUNVERULEIKI? 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU eee S.V. - MBL. Heimsfrumsýning John McClane er mættur aftur! Yippee Ki Yay Mo....!! Þorir þú að mæta? MÖGNUÐ SPENNUMYND UM KONU SEM MISSIR EIGINMANN SINN Í BÍLSLYSI ...EÐA EKKI? eee D.V. QUENTIN TARANTINO KYNNIR “...besta sumar- afþreyingin til þessa.” eee MBL - SV “Grípandi at- burðarás og vönduð umgjörð, hentar öllum” eee Ó.H.T. - Rás 2 Sýnd kl. 2 og 10 John McClane er mættur aftur! Yippee Ki Yay Mo....!! Þorir þú að mæta? Sýnd kl. 4:30, 7:30 og 10-POWERSÝNING 10 -bara lúxus Sími 553 2075 Heimsfrumsýning “...besta sumar- afþreyingin til þessa.” eee MBL - SV “Grípandi atburðarás og vönduð umgjörð, hentar öllum” eee Ó.H.T. - Rás 2 POWERS ÝNING Í DOLBY DIGITAL KL. 10.4 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.