Morgunblaðið - 30.06.2007, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 30.06.2007, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Skoðaðu þetta! Viltu vinna með skemmtilegu fólki? Hefurðu þjónustulund? Langar þig að vinna á litlum veitingastað og bar? Ef svo er, hafðu þá sam- band á Litla ljóta Andarungann, Lækjargötu. Upplýsingar í síma 849 5422. Kranamaður óskast Óskum eftir að ráða kranamann með réttindi. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar í síma 861 1401. Á.B. Lyfting ehf. Ertu rafvirki? Óskum eftir að ráða rafvirkja, næg verkefni framundan. Byrjunarlaun fyrir dagvinnu kr. 1.730 á tímann. Áhugasamir skili inn umsóknum á netfangið hallaa@internet.is. Raðauglýsingar 569 1100 Húsnæði óskast Einbýlishús í Garðabæ Óska eftir stóru og góðu einbýlishúsi í Garðabæ til kaups. Er með rúmlega 100 fm fallega íbúð á jarðhæð í Löngumýri ásamt rúmgóðum bílskúr sem greiðist upp í. Íbúðin er laus nú þegar. Uppl. í síma 862 5545. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Dalvegi 18, Kópavogi, fimmtudaginn 5. júlí 2007 kl. 10:00 á eftirfarandi eignum: Birkihvammur 18, 0101, ásamt bílskúr, þingl. eig. Eygló Hallgrímsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Verkfræðinga. Furugrund 24, 0203, þingl. eig. Kristján O Gunnarsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi. Glósalir 7, 0203, ásamt stæði í bílageymslu, þingl. eig. Monika Rusnáková, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi. Hamraborg 18, 0804, þingl. eig. Sigríður Ragna Júlíusdóttir, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf. Ísalind 5, ehl. gþ., þingl. eig. Salvar Finnbogi Guðmundsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi. Kársnesbraut 110, 0106, þingl. eig. Gunnar Þorsteinn Sigurðsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi. Kjarrhólmi 36, 0301, þingl. eig. Ömer Koca, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf. Kjarrhólmi 38, 0101 , þingl. eig. Magnús Jóhannes Guðjónsson, gerðarbeiðendur Síminn hf, Sparisjóður Kópavogs og Sýslumaðurinn í Kópavogi. Skemmuvegur 38, 0001, þingl. eig. Skemmuvegur 38 ehf, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 29. júní 2007. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Gnoðarvogur 66, 202-2957, Reykjavík, þingl. eig. Eggert Már Marinós- son, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 4. júlí 2007 kl. 14:00. Kóngsbakki 11, 204-8382, Reykjavík, þingl. eig. Hilmar Óskarsson, gerðarbeiðendur Tollstjóraembættið og Vörður Íslandstrygging hf, miðvikudaginn 4. júlí 2007 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 29. júní 2007. Þuríður Árnadóttir, deildarstjóri fullnustudeildar. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Gaukshólar 2, 204-8662, Reykjavík, þingl. eig. Arnþór Magnússon, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, fimmtudaginn 5. júlí 2007 kl. 13:30. Gyðufell 12, 205-2485, Reykjavík, þingl. eig. Somkiat Tongpraphan og Suthon Lekkhom, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf, Sjóvá-Almennar tryggingar hf og Tryggingamiðstöðin hf, fimmtudaginn 5. júlí 2007 kl. 14:30. Gyðufell 12, 205-2489, Reykjavík, þingl. eig. Ingvar Már Aðalsteins- son, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf og Reykjavíkur- borg, fimmtudaginn 5. júlí 2007 kl. 15:00. Hraunbær 30, 204-4561, Reykjavík, þingl. eig. Guðjón Smári Jónsson, gerðarbeiðendur GV heildverslun ehf og Hraunbær 30, húsfélag, fimmtudaginn 5. júlí 2007 kl. 11:30. Hraunbær 38, 204-4601, Reykjavík, þingl. eig. Akró ehf, gerðar- beiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útib., fimmtudaginn 5. júlí 2007 kl. 11:00. Hraunbær 158, 204-5205, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Fasteignasalan Fasteign.is ehf, fimmtudaginn 5. júlí 2007 kl. 10:30. Iðufell 4, 205-2529, Reykjavík, þingl. eig. Skúli Arnarsson og Ma Theresa Noceja Bedia, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf, fimmtudaginn 5. júlí 2007 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 29. júní 2007. Þuríður Árnadóttir, deildarstjóri fullnustudeildar. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Asparlundur 9, (206-9268), Garðabæ, þingl. eig. Eygló Sif Steindórsdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, fimmtudaginn 5. júlí 2007 kl. 09:30. Álfaskeið 80, 0201, (207-2945), Hafnarfirði, þingl. eig. Kristfríður Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Þb. Guðmundar K. Kristjónssonar c/o Marteinn Másson, miðvikudaginn 4. júlí 2007 kl. 10:00. Álfaskeið 84, 0202, (207-2965), Hafnarfirði, þingl. eig. Ragnar Stefán Halldórsson, gerðarbeiðandi Álfaskeið 84, húsfélag, miðvikudaginn 4. júlí 2007 kl. 11:30. Bjarg, (226-0169), ásamt bílskúr, Álftanesi, þingl. eig. Þórólfur Kristjánsson og Helga Kristjana Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf og Sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudaginn 4. júlí 2007 kl. 09:00. Furuberg 5, (207-4870), Hafnarfirði, þingl. eig. Kristján S. Snæbjörnsson og Halldóra G. Víglundsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi lífeyrissjóðurinn, Kaupþing banki hf og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, fimmtudaginn 5. júlí 2007 kl. 10:00. Helluhraun 6, 0101, (207-5368), Hafnarfirði, þingl. eig. Margfeldi ehf, gerðarbeiðandi HK sandblástur ehf, miðvikudaginn 4. júlí 2007 kl. 10:30. Helluhraun 6, 0102, (207-5369), Hafnarfirði, þingl. eig. Margfeldi ehf, gerðarbeiðandi HK sandblástur ehf, miðvikudaginn 4. júlí 2007 kl. 10:40. Helluhraun 6, 0105, (207-5372), Hafnarfirði, þingl. eig. Margfeldi ehf, gerðarbeiðandi HK sandblástur ehf, miðvikudaginn 4. júlí 2007 kl. 10:50. Hjallabraut 3, 0302, (207-5441), Hafnarfirði, þingl. eig. Ari Geir Emils- son og Áslaug Þorfinnsdóttir, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf, miðvikudaginn 4. júlí 2007 kl. 12:00. Hverfisgata 35, 0201+bílgeymsla 0105, (207-6432), Hafnarfirði, þingl. eig. Helgi Ragnar Guðmundsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, fimmtudaginn 5. júlí 2007 kl. 11:00. Norðurtún 3, (208-1619), Álftanesi, þingl. eig. Anna Thorlacius, gerðarbeiðandi Ker hf, miðvikudaginn 4. júlí 2007 kl. 14:30. Sléttahraun 29, 0404, (207-8972), Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnlaugur Sigurjónsson, gerðarbeiðendur nb.is-sparisjóður hf og Sléttahraun 29, húsfélag, miðvikudaginn 4. júlí 2007 kl. 09:30. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 29. júní 2007. Til sölu Raforka til sölu Milli 600 & 700 kw af raforku til sölu í heildsölu. Tilboð óskast send til MBL merkt: ,, KW - 20190”. Tilkynningar BYR sparisjóður, kt: 610269-2229, hefur gefið út peningamarkaðsvíxla, allt að 12 flokka í fyrsta sinn þann 30. apríl 2007. Heildarnafnverð útgefinna flokka ræðst af markaðsaðstæðum. Stærð flokkanna verður að hámarki 2.000.000.000 kr að nafnvirði og verða víxlarnir seldir í 5.000.000 kr einingum. Kauphöll Íslands hefur samþykkt lýsingu vegna skráningu 5 flokka að þessu sinni og verður hún aðgengileg almenningi frá og með 29. júní 2007. Eftirfarandi víxlaflokkar voru skráðir í Kauphöll Íslands þann 29. júní 2007: BYR 07 0808 Þann 30. apríl síðastliðinn var gefinn út víxlaflokkurinn BYR 07 0808. Heiti flokksins vísar til auðkenni hans í Kauphöll Íslands. Hámark fjárhæðar flokksins er 2.000.000.000 kr. Víxlarnir eru vaxtalaus eingreiðslubréf og er gjalddagi þeir- ra 8. ágúst 2007. BYR 07 0905 Þann 30. apríl síðastliðinn var gefinn út víxlaflokkurinn BYR 07 0905. Heiti flokksins vísar til auðkenni hans í Kauphöll Íslands. Hámark fjárhæðar flokksins er 2.000.000.000 kr. Víxlarnir eru vaxtalaus eingreiðslubréf og er gjalddagi þeir- ra 5. september 2007. BYR 07 1003 Þann 30. apríl síðastliðinn var gefinn út víxlaflokkurinn BYR 07 1003. Heiti flokksins vísar til auðkenni hans í Kauphöll Íslands. Hámark fjárhæðar flokksins er 2.000.000.000 kr. Víxlarnir eru vaxtalaus eingreiðslubréf og er gjalddagi þeir- ra 3. október 2007. BYR 07 1107 Þann 7. maí síðastliðinn var gefinn út víxlaflokkurinn BYR 07 1107. Heiti flokksins vísar til auðkenni hans í Kauphöll Íslands. Hámark fjárhæðar flokksins er 2.000.000.000 kr. Víxlarnir eru vaxtalaus eingreiðslubréf og er gjalddagi þeir- ra 7. nóvember 2007. BYR 07 1205 Þann 5. júní síðastliðinn var gefinn út víxlaflokkurinn BYR 07 1205. Heiti flokksins vísar til auðkenni hans í Kauphöll Íslands. Hámark fjárhæðar flokksins er 2.000.000.000 kr. Víxlarnir eru vaxtalaus eingreiðslubréf og er gjalddagi þeir- ra 5. desember 2007. Verðbréfalýsing og önnur gögn varðandi ofangreinda peningamarkaðsvíxla liggja frammi hjá BYR sparisjóði, Borgartúni 18, 105 Reykjavík, sími: 575 4000, myndsendir: 575 4011 eða á heimasíðu BYRS sparisjóðs www.byr.is. Reykjavík 30. júní 2007 Tillaga að breytingu á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 1998–2018 vegna íbúðar- og frístundabyggðar í Svalbarðsstrandarhreppi Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps auglýsir skv. 2. mgr. 14. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 tillögu að breytingu á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 1998–2018. Tillagan gerir ráð fyrir nýju íbúðarsvæði í landi Veigastaða og Halllands, nýjum íbúðarsvæðum og stækkun núverandi svæða, auk nýs svæðis undir frístundabyggð í landi Veigastaða, stækkun íbúðarsvæðis í landi Sólbergs og nýju íbúðarsvæði í landi Heiðarholts. Sveitarstjórn bætir það tjón sem einstakir aðilar kunna að verða fyrir við breytinguna. Tillagan hefur verið send sveitarstjórnum sem aðild eiga að svæðisskipulaginu til kynningar. Tillagan verður send Skipulagsstofnun sem gerir tillögu til umhverfisráðherra um loka- afgreiðslu. Þeir sem óska nánari upplýsinga um tillöguna geta snúið sér til sveitar- stjórnarskrifstofu Svalbarðsstrandarhrepps. Sveitarstjóri Svalbarðsstrandarhrepps.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.