Morgunblaðið - 30.06.2007, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 30.06.2007, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ FM 95,7  LINDIN 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN 105,5  KISS 89,5  ÚTVARP LATIBÆR 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90,9  BYLGJAN 98,9  RÁS2 99,9/90,1 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Hreinn Há- konarson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Laugardagur til lukku. Þul- ur velur og kynnir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svanhildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Sólarglinguren. Þáttur um staði, götur, fólk og fyrirbæri. Umsjón: Kristín Einarsdóttir. (Aftur á miðvikudag). 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Krossgötur. Umsjón: Hjálmar Sveinsson. (Aftur á mánudag). 11.00 Vikulokin. Umsjón: Hjördís Finnbogadóttir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Leitin að eldsneytinu. Um- sjón: Margrét Kristín Blöndal. (Aftur annað kvöld). 14.40 Tímakornið. Menning og saga í tíma og rúmi. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Aftur á föstudagskvöld). 15.30 Með laugardagskaffinu. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Á hvítri eyju í bláum sjó. Bergþóra Jónsdóttir segir frá dvöl sinni á grísku eynni Naxos. (Aftur á fimmtudagskvöld) (5:6). 17.05 Hvítu svingdívurnar. Jo Stafford og Kay Starr. Umsjón: Vernharður Linnet. (Aftur á þriðjudag) (4:9). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Á vængjum yfir flóann. Einar Kárason og Kristján Krist- jánsson, KK, rabba saman um allt sem í hugann kemur og tónlistin verður aldrei langt und- an. (Aftur á fimmtudag). 18.52 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.00 Kringum kvöldið. 19.30 Stefnumót. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. (Frá því á mánudag). 20.10 Sögur af sjó og landi. Þór- arinn Björnsson ræðir við Leif Eiríksson kennara, á Hrafnistu í Hafnafirði. (Frá því á miðviku- dag) (8:11). 21.55 Orð kvöldsins. Ragnheiður Sverrisdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Frá því í gær). 23.10 Danslög. Þulur velur og kynnir. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. 08.00 Barnaefni 10.30 Kastljós 11.00 14-2 (e) 11.25 Formúlukvöld (e) 11.50 Formúla 1 - Tíma- taka Bein útsending. 13.15 Hlé 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Vesturálman Banda- rísk þáttaröð um forseta Bandaríkjanna og sam- starfsfólk hans í vest- urálmu Hvíta hússins. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Fjölskylda mín (7:7) WrittenBy sem keppast við að bjarga mannkyninu frá aðsteðjandi ógnum. (8:13) 21.05 Heilluð upp úr skón- um (Head over Heels) Bandarísk bíómynd frá 2001. Amanda býr með fjórum sýningarstúlkum og verður hrifin af ná- granna þeirra. Kvöld eitt sér hún hann fremja morð og hringir í lögregluna sem finnur ekkert grun- samlegt. Amanda ákveður þá að fylgjast með honum og komast að því hvað hann gerði við líkið. 22.30 Launráð (Mindh- unters) Bandarísk spennu- mynd frá 2004. Nýliðar í þjálfun hjá FBI komast að því að á meðal þeirra er morðingi. 00.15 Ekki er flas til fagn- aðar (Fools Rush in) Bandarísk bíómynd frá 1997 um par sem ákveður að gifta sig þegar konan verður ófrísk eftir skyndi- kynni en ólíkur uppruni þeirra verður þeim til traf- ala. (e) 02.00 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Bold and Beautiful 14.30 So You Think You Can Dance (4:23) 15.15 Men In Trees (2:17) 16.05 Killer Ice (Hættu- legur ís) Heimildamynd úr smiðju leikstjórans Ke- vins Bachars. 2004. 17.00 Örlagadagurinn Guðmundur Árni og Jóna Dóra ræða um sorg og gleði (4:31) 17.40 60 mínútur 18.30 Fréttir 19.00 Íþróttir og veður 19.05 Lottó 19.15 How I Met Your Mother (15:22) 19.40 Joey (22:22) 20.05 Stelpurnar (6:24) 20.30 So You Think You Can Dance (5:23) 21.15 Just Friends (Bara vinir) Rómantísk gam- anmynd með þeim Ryan Reynolds, Amy Smart og Chris Klein í aðal- hlutverkum. 22.55 Æon Flux (Leigu- morðinginn) Aðal- hlutverk: Johnny Lee Miller, Charlize Theron og Marton Csokas. Stranglega b.b 00.30 Radio (Útvarp) 02.15 Anchorman : The Legend of Ron Burgundy (Fréttaþulurinn: Goðsögn- in um Ron Burgundy) Gamanmynd með eWill Ferrell, í hlutverki heit- asta fréttaþular í brans- anum - á 8. áratugnum. 03.45 Big Fish (Stór- fiskur)Mynd í anda For- rest Gump. 05.45 Fréttir 06.25 Tónlistarmyndbönd 10.50 PGA Tour 2007 - Highlights (The Travell- er’s Championship) 11.45 Það helsta í PGA mótaröðinni (Inside the PGA Tour 2007) 12.10 Pro bull riding (Grand Rapids, MI - US Army Reserve Classic) 13.05 World Supercross GP 2006-2007 (SBC Park) 14.00 Kraftasport - 2007 (Sterkasti maður Íslands 2007) 14.30 Copa America 2007 (Argentína - Bandaríkin) 16.10 Copa America 2007 (Brasilía - Mexikó) 17.50 Kaupþings móta- röðin 2007 (Kaupþings mótaröðin 2007) 18.50 Wimbledon 2006 - Official Film 19.50 Copa America 2007 (Bólivía - Úrúgvæ) 22.05 Copa America 2007 (Venesúela - Perú) 00.05 Ricky Hatton vs Jose Luis Cast (Box - Ricky Hatton vs. Jose Luis Castillo) 06.00 Peter Pan 08.00 Must love dogs 10.00 Adventures of Shark Boy and Lava Girl 12.00 Blind Date 14.00 Peter Pan 16.00 Must love dogs 18.00 Adventures of Shark Boy and Lava Girl 20.00 Blind Date 22.00 Flawless 24.00 Broken Arrow 02.00 The Pilot’s Wife 04.00 Flawless 07.45 Vörutorg 08.45 MotoGP 13.20 MotoGP - Hápunktar 14.20 Rachael Ray (e) 15.05 Top Gear (e) 16.00 How Clean is Your House? (e) 16.30 Robin Hood (e) 17.20 World’s Most Amaz- ing Videos (e) 18.10 On the Lot (e) 19.10 Yes, Dear (e) 19.40 Everybody Hates Chris (e) 20.10 World’s Most Amaz- ing Videos (15:26) 21.00 Stargate SG-1 (9:22) 21.50 The Dead Zone - Lokaþáttur Johnny Smith sér ýmislegt sem öðrum er hulið. Hann finnst stund- um að hún sé bölvun en ekki blessun. Fyrir nokkru sýndi SkjárEinn fyrstu þáttaröð þessara mögnuðu spennuþátta. 22.40 Hack Mike Ols- hanzky á ekki sjö dagana sæla. Hann var rekinn úr lögreglunni fyrir agabrot og gerðist í kjölfarið leigu- bílstjóri. Fljótlega kemst hann að raun um að starf leigubílstjórans er ekki síður erilsamt en lögreglu- mannsins. (15:18) 23.30 Kidnapped Hörku- spennandi þáttaröð. Syni milljónamærings er rænt og hann ræður sérfræðing til að endurheimta strák- inn. Sá starfar utan ramma laganna og kemst fljótt á sporið. (e) 00.20 The L Word (e) 01.10 The L Word (e) 02.00 Angela’s Eyes (e) 02.50 Tvöfaldur Jay Leno (e) 04.40 Vörutorg 17.15 Hooking Up (e) 18.00 Bestu Strákarnir (e) 18.30 Fréttir 19.10 American Inventor (e) 20.05 Joan of Arcadia 21.00 Live From Abbey Road 22.00 Ghost Dog : The Way Of The Samurai (e) 23.55 Hidden Palms (e) 00.40 Arrested Develop- ment (e) 01.30 Night Stalker (e) 02.15 Supernatural (e) 03.05 Joan of Arcadia (e) 03.50 Tónlistarmyndbönd So You Think You Can Dance er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Í þætt- inum keppist fólk við að heilla þrjá dómara með lipurlegum limaburði og danstækni sem á sér engan sinn líka. Líkt og í Idolinu fara fram áheyrnarprufur þar sem áhorf- endur þáttanna geta skemmt sér yfir mishæfileikaríku fólki. Það er merkilega auðvelt að sitja uppi í sófa og gera grín að miðlungs- góðum dönsurum þegar maður sjálfur getur ekki stigið einföld- ustu grunnsporin í valsi án þess að fatast. Það sem mér þykir þó merki- legra er hvernig góðu döns- urunum tekst að láta allt líta út fyrir að vera svo afskaplega auð- velt. Eftir að hafa horft á þáttinn síðustu helgi lá við að ég reyndi að fara í heljarstökk á stofugólfinu og jafnvel prófa ’orminn’ marg- fræga úr breikdansi. Þá hefði ég eflaust litið út eins og fiskur í dauðakippum á þurru landi. Það er auðvelt að horfa á áheyrnarprufurnar því þar eru slæmir dansarar í bland við góða. Öllu erfiðara þykir mér að horfa á þáttinn þegar bestu dansararnir eru eftir. Ég horfi með öfund- araugum á hvernig ótrúlegustu spor eru framkvæmd og konurnar svífa tignarlega um sviðið, oftar en ekki í háum hælum. Þá er yfirleitt eitt sem ég geri. Ég spyr móður mína hví í ósköp- unum hún hafi ekki sent mig í dans sem barn. Ég er handviss um að þá væri ég engu verri en dans- ararnir í sjónvarpinu, ég kynni allavega að dansa vals. ljósvakinn Reuters Gaman Nigel Lythgoe er einn dómaranna. Öfundsverðir danshæfileikar Ylfa Kristín K. Árnadóttir 09.30 Við Krossinn 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Skjákaup 13.30 Ljós í myrkri 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 David Cho 17.00 Skjákaup 20.00 Tissa Weerasingha 20.30 Benny Hinn 21.00 Kall arnarins 21.30 The Way of the Master 22.00 T.D. Jakes 22.30 Blandað efni sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus stöð tvö bíó omega ríkisútvarpið rás1 útvarpsjónvarp ANIMAL PLANET 14.00 Raising Baby Iwani 15.00 Animal Park 15.30 Animal Park 16.00 Crocodile Hunter 17.00 Corwin’s Quest 18.00 Jungle 19.00 Extreme Sculpting 20.00 Lions 21.00 Animal Precinct 22.00 Austin Stevens - Most Dangerous 23.00 Corwin’s Quest 24.00 Jungle 1.00 Extreme Sculpting 2.00 Lions BBC PRIME 14.00 The Life of Mammals 15.00 Wild New World 16.00 EastEnders 16.30 EastEnders 17.00 Florida Fatbusters 17.30 A Year at Kew 18.00 Antiques Roadshow 19.00 Judge John Deed 20.30 The Rob- insons 21.00 The Smoking Room 21.30 The Fast Show DISCOVERY CHANNEL 14.00 Mega Builders 15.00 How It’s Made 16.00 One Step Beyond 17.00 Oil, Sweat and Rigs 18.00 Mean Machines 19.00 American Chopper 20.00 Am- erican Hotrod 21.00 5th Gear 21.30 5th Gear 22.00 Through Hell and High Water 23.00 FBI Files 24.00 FBI Files 1.00 Mythbusters 1.55 Brainiac 2.45 How It’s Made EUROSPORT 14.00 Gp2 15.15 Beach volley16.00 All sports: Eurosport Buzz 16.30 Rhythmic gymnastics 18.30 Equestrianism 20.00 All Sports 20.45 Fight Sport 22.45 Motorcycling HALLMARK 14.15 Merlin 16.00 West Wing 17.30 Recipe For Murder 19.00 The Healer MGM MOVIE CHANNEL 13.40 Master of Dragonard Hill 15.10 Popi 17.00 The Set Up 18.30 April Morning 20.10 Electra Glide in Blue 22.00 The Group 0.30 Child’s Play 1.55 Rock- well NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 Ballistics Investigated 15.00 Inside 9/11 17.00 Seconds from Disaster 18.00 Situation Critical 19.00 Situation Critical 20.00 Ten Seconds To Hell 22.00 Situation Critical 23.00 Sex Investigated TCM 19.00 Where Eagles Dare 21.30 Brainstorm 23.15 Buddy Buddy 0.50 The Safecracker 2.25 Vacation From Marriage ARD 12.00 Tagesschau 12.03 höchstpersönlich 12.30 Mit einem Rutsch ins Glück 14.00 Weltreisen 14.30 Europamagazin 15.00 Tagesschau 15.03 ARD- Ratgeber: Auto + Verkehr 15.30 Brisant 16.00 Ta- gesschau 16.10 Sportschau 16.45 Dr. Sommerfeld - Neues vom Bülowbogen 17.44 Das Wetter im Ersten 17.50 Ziehung der Lottozahlen 18.00 Tagesschau 18.15 Das Sommerfest der Volksmusik 20.45 Ta- gesthemen 21.03 Das Wetter im Ersten 21.05 Das Wort zum Sonntag 21.10 Malice - Eine Intrige 22.50 Tagesschau 23.00 Der Glöckner von Notre-Dame 00.55 Tagesschau 01.00 Die Strohpuppe 02.50 Europamagazin DR1 12.25 Den største kærlighed 13.55 Smag på Dan- mark - med Meyer 14.25 Nikolaj og Julie 15.05 OBS 15.10 Før søndagen 15.20 Held og Lotto 15.30 Jo- hanne i Troldeskoven 16.00 Radiserne 16.30 TV Av- isen med vejret 16.55 SportNyt 17.10 Det lille hus på prærien 18.00 Asterix & Obelix i kamp mod Cæsar 19.45 Shu-bi-dua - tanketorsk eller stjerneskud 20.45 Speedway: Storbrittaniens Grand Prix 22.15 Conviction 22.55 Strictly Sinatra 00.30 No broadcast DR2 14.15 Tysk ferie i Øst og Vest 15.00 Postkort fra Frankrig 15.55 Forsyte-sagaen 16.50 Camilla Plum - i haven 17.20 Indvandringens historie 18.00 Hit med 80’erne 18.05 Højt hår, make-up og 80’er pop 18.45 Historien om A-has 19.15 Da 80’er-stjernerne kom til Esbjerg 19.25 Kom tilbage nu - dansk pops guldalder 19.55 Da 80’er-stjernerne kom til Esbjerg 20.10 80’erne i ny dansk musik 20.30 Deadline 20.50 Fug- lene 22.45 The Office 23.05 Trailer Park Boys 23.30 No broadcast NRK1 12.00 Sport i dag 16.00 Gisle Wink på eventyr 16.25 I småkrypland 16.30 Eva og Adam 17.00 Dagsrevyen 17.30 Lotto-trekning 17.40 ’Allo, ’Allo! 18.05 Edel vare 19.05 Doc Martin 19.50 Fakta på lørdag: Ti år med Tony Blair 20.40 Sport i kveld 21.00 Kveldsnytt 21.15 Sport i kveld 21.45 Nettet 23.15 No broadcast NRK2 12.05 Lydverket live jukeboks 14.00 Svisj chat 15.55 Sport i kveld 18.00 Siste nytt 18.10 Trav: V75 18.55 Dansen med Regitze 20.20 Gratulerer med dagen, El- ton! 21.50 Speedway: Grand Prix-runde fra England 22.50 Dansefot jukeboks SVT1 12.30 Sommartorpet 13.00 Uppdrag Granskning 14.00 Tre kärlekar 15.00 Allsång på Skansen 16.00 Pingu 16.05 Disneydags 17.00 Ebba och Didrik 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Försv- arsadvokaterna 18.45 Minnenas television 19.50 Ro- merska rikets uppgång och fall 20.45 Rapport 20.50 Motor: VM i speedway 21.35 Stjärnorna på Wald- bühne i Berlin 23.40 De fördömdas drottning 01.20 Sändningar från SVT24 SVT2 13.15 Telefontider 14.10 Kvinnans plats: Sisters in Law 15.55 Helgmålsringning 16.00 Aktuellt 16.15 Där ingen skulle tro att någon kunde bo 16.45 Jan och havsörnen 17.00 Din släktsaga 17.30 The Come- back 18.00 Parkinson 18.55 Tiger, Tiger 19.00 Aktu- ellt 19.15 Amadeus - director’s cut 22.10 Sopranos 23.10 No broadcast ZDF 11.05 ZDFwochen-journal 11.55 Die Schwarzwaldkl- inik 13.25 heute 13.30 Tierisch Kölsch - Das Beste aus dem Domstadt-Zoo 14.15 Lafer!Lichter!Lecker! 15.00 heute 15.05 Länderspiegel 15.45 Menschen - das Magazin 16.00 hallo Deutschland 16.30 Leute heute 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Hallo Rob- bie! 18.15 Stubbe - Von Fall zu Fall 19.45 heute- journal 19.58 Wetter 20.00 ZDF SPORTextra 23.00 Messias - Mein ist die Rache 00.30 heute 00.35 Messias - Stunde der Vergeltung 02.05 heute 02.10 reiselust 02.40 citydreams 02.55 Länderspiegel 92,4  93,5 n4 12.15 _ Samantekt helstu frétta vikunnar á N4. End- ursýnt á klukkutíma fresti til 10:15 á Sunnudag. HEAD OVER HEELS (Sjónvarpið kl. 21.05) Máttlaus tilraun til að bræða saman Gluggann á bakhliðinni og „screw- ball“-gamanmynd. Ekki rómantísk gamanmynd og síst sem spennutryll- ir í anda meistara Hitchcocks. MINDHUNTERS (Sjónvarpið kl. 22.30) Ófrumleg della, en handbragð Har- lins frænda er vandað og spennan til staðar – á meðan gamla trixið að 1 drepist af öðrum og enginn veit hver er að verki, virkar. RADIO (Stöð 2 kl. 00.30) Þroskaheftur strákur er gerður að- stoðar háskólalið í ruðningi. Þetta gerir þjálfarinn til þess að kenna liðs- mönnum að umgangast sér minni máttar af virðingu. Vel meint en stendur ekki undir væntingum. ADVENTURES OF SHARK BOY AND LAVA GIRL (Stöð 2 bíó kl. 18.00) Ævintýrið nær sjaldan flugi, brell- urnar boða fátt nýstárlegt og leik- urinn flatur. Veikasti hlekkurinn er þó leikstjórinn, sem veldur von- brigðum. ÆON FLUX (Stöð 2 kl. 22.55) Harðneskjuleg og heimskuleg fram- tíðarsýn með góðum leiktjöldum, brellum og flottri Theron. BLIND DATE (Stöð 2 bíó kl. 20.00) Uppinn Willis mætir með borðdömuna Basinger, sem hann hefur aldrei séð áður, en hún setur fljótlega allt á annan end- ann. Willis sleppur en Basinger er fjarri sínu besta sem gamanleikkona.  FLAWLESS (Stöð 2 bíó kl. 22.00) Hugmyndin er ekki slæm og De Niro og Hoffman standa sig ágætlega, en hlutverkin verða klisjur fyrr en varir. LAUGARDAGSBÍÓ JUST FRIENDS(Stöð 2 kl. 21.15) Stendur og fellur með því hvort áhorf- endum þykir aðal- leikarinn (Reynolds) skemmtilegur, en hann verður ást- fanginn af besta vini sínum. Áherslan er hvorki á groddah- úmor né kynlífs- brandara, heldur er handritið sæmilega skondið. Farris er óborganleg og stelur ófáum atriðum. Góð sumarafþreying við skjáinn.  Sæbjörn Valdimarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.