Morgunblaðið - 01.07.2007, Síða 8

Morgunblaðið - 01.07.2007, Síða 8
Það eru skrýtnar fréttir, sem ber-ast af málefnum Hitaveitu Suð- urnesja, sem er eitt bezt heppnaða fyrirtæki, sem stofnað hefur verið á Íslandi.     Fyrst tók ríkiðákvörðun um að selja sinn hlut í fyrirtækinu, sem var eðlileg ákvörðun. Hlut- urinn var boðinn út og fyrirtæki, sem heitir Geysir Green Energy og Glitnir á stóran hlut í lagði fram hæsta tilboð.     Svo kom í ljós, að nokkrir aðrirhluthafar í fyrirtækinu, þ.e. sveitarfélög, sem áttu litla hluti voru tilbúnir til að selja. Þessir sömu hlut- hafar ásamt öðrum áttu hins vegar forkaupsrétt að hlut ríkisins.     Í fyrradag kom fram hér í blaðinu,að þessir hluthafar hefðu óskað eftir því að Orkuveita Reykjavíkur keypti þeirra hlut.     Svo vék Orkuveita Reykjavíkur tilhliðar og Geysir Green Energy gerði samning um kaup á hlutum þessara tilteknu sveitarfélaga.     Að því búnu lýsti Hafnarfjarð-arbær yfir því, að hann mundi nýta sér forkaupsréttinn og eignast þar með meirihluta í Hitaveitu Suð- urnesja.     Allar þessar tilfærslur eru skýrvísbending um að menn telji arðs von í rekstri Hitaveitu Suð- urnesja.     En af hverju vill Hafnarfjörðureiga meirihluta í hitaveitu þeirra Suðurnesjamanna?     Og af hverju eru Suðurnesjamenn svona ánægðir með það? STAKSTEINAR Arðsvon í orku 8 SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Við erum búnir að redda þessu, það á bara eftir að senda „þorskinum“ e-mail, um að hann megi ekki vera að þvælast með öðrum tegundum. VEÐUR SIGMUND                          ! "#    $%&  ' (              ) '   *  +, - % .   /    * ,          !" !"     # # !  # #  01      0  2    3 1, 1  ),  40 $ 5 '67 8 3# '                  !"   9  )#:;<                         ! )  ## : )    $% &   %   '   ( =1  = =1  = =1  $' &  )"*+  , ;1>             7   -  .     #/   (  ! 0 , % (  %  "#1 2   0   %   # 5  1  3   . *0    "      .   "#1 , 4   # :  -. 3-. * , % 0      "       "  #1   0   %  "  % 4  # 54  66   7   )" 2&34?3 ?)=4@AB )C-.B=4@AB +4D/C(-B 02 0 0  #   2#    #  # # . . # . . # 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0                    Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Anna Ólafsdóttir (anno) | 30. júní 2007 Gyðjublogg nr. 1 … í framhaldsnámi í KHÍ … vann ég lítið margmiðlunarverkefni í forriti sem heitir margmiðlunarsmiðjan. Ég valdi mér gyðjur sem viðfangsefni og setti saman fræðsluefni um gyðj- urnar Freyju, Ísis, Inönnu og Deme- ter – Persefónu. Efnið lýsti eðli þeirra, hvaða hlutverki þær gegndu, hvar heimkynni þeirra voru o.s.frv. Svo las ég inn á hljóðskrá eina goð- sögn tengda hverri þeirra. Meira: anno.blog.is Helena | 30. júní 2007 Frumskógarstelpan Í nótt varð ég og „Frumskógarstelpan“ að einni og sömu per- sónunni. Hef aldrei nokkru sinni upplifað neitt þessu líkt og get ekki ímyndað mér að þetta sé reynsla sem ég verð fyrir aftur. Ég gat lítið sem ekkert sofið í nótt og eftir að hafa bylt mér í fleiri tíma tók ég fram Daisy spilarann í morg- unsárið og hlustaði á bók Sabine Ku- egler, Frumskógarstelpuna. Meira: fonix.blog.is Eygló Harðardóttir | 29. júní 2007 Geysir Green Energy Ég skil svo sem for- sendur bæjarfulltrúa þessara sveitarfélaga fyrir að selja, enda fjárhagsleg staða margra þeirra mjög erfið. Ég get hins vegar álasað þeim fyr- ir algjöran skort á umræðu um hvort það sé réttlætanlegt að selja. Hér í Eyjum réttu allir sjö bæjarfull- trúarnir upp hönd, eftir að boðaður hafði verið aukafundur í bæj- arstjórn. Meira: eyglohardar.blog.is Hlynur Þór Magnússon | 29. júní 2007 Réttlætiskennd, eða hvað? Spjallvefirnir og blogg- ið eru kærkomnir við- bótargluggar á dýra- garðinum. Ekki er minnst gaman að horfa inn í Barnaland, heim barnsins á netinu, vin- sælan undirvef mbl.is, og fylgjast með spjallinu þar. Núna síðast hefur verið bæði fróðlegt og skemmtilegt að sjá skoðanir fólks á því hvað eigi að gera við nafngreindan pilt, sem sagður er hafa pínt og drepið hund norður á Akureyri. Á spjallvef Barnalands hafa fjöl- margir komið fram – mér skilst að þarna séu foreldarnir en ekki börnin að viðra skoðanir sínar – sem vilja að farið verði með piltinn eins og hund- inn, þ.e. að hann verði pyntaður til dauða. Ekki virðist þá skipta máli hvort hann er sekur um verknaðinn enda liggur það ekki fyrir, að mér skilst – málið er bara að hefna sín á einhverjum, drepa einhvern og helst að pína hann sem allra mest áður. Sumir kalla þetta réttlætiskennd. Viðbrögð af þessu tagi – blindur blóðþorsti – eru vel þekkt hjá homo sapiens og hafa iðulega leitt til af- töku án dóms og laga og gera það enn í dag. Jafnframt eru eftirfarandi meginreglur vel þekktar: Því heimskara sem fólk er, þeim mun fljótara er það að dæma. Því minna sem fólk þekkir til málavaxta, þeim mun harðari eru dómarnir. Réttlætiskenndin. Í gær voru hlið við hlið á vefnum visir.is fréttirnar tvær hér á mynd- inni. Önnur varðar málið sem hér er til umræðu. Í hinni er greint frá verklegum æfingum fyrir börn í því að kvelja dýr sér til skemmtunar. Samkvæmt fréttinni virðist þetta hafa verið í einhverjum tengslum við leikjanámskeið. Fiskveiðar og dýraveiðar og eldi dýra til slátrunar mega teljast nauð- synlegir og eðlilegir þættir lífsbar- áttunnar, a.m.k. samkvæmt því sem nokkuð almennt er viðtekið og við- urkennt þessi andartökin í eilífðinni, hvað svo sem verður á morgun. Stangveiði sér til skemmtunar er ekki þar á meðal. Þar er ekki verið að veiða sér til lífsviðurværis. Sport- ið í laxveiði felst m.a. í því að geta kvalið fiskinn sem lengst. Meira: maple123.blog.is BLOG.IS Sumartilboð Vildarþjónustunnar 25% afsláttur hjá öllum Fosshótelum www.spar.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.