Morgunblaðið - 01.07.2007, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.07.2007, Blaðsíða 10
10 SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Vonleysi á Vestfjörðum Það ríkir engin sátt á Íslandi um kvótakerfið í núverandi mynd. Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, mun tilkynna um mikinn niðurskurð á þorskveiðiheimildum fyrir næsta fisk- veiðiár nú á þriðjudaginn, hinn 3. júlí. Vestfirðingar telja að byggðirnar á Vestfjörðum muni ekki þola mikinn niðurskurð. Í greinaflokki Morgun- blaðsins um sjávarútveg, afstöðu landsmanna til kvótakerfisins er sett fram hörð gagnrýni á eignarrétt sægreifanna á veiðiheimildum og að þeir hafi það í hendi sér að ákveða hvort byggðirnar lifa eða deyja, með því að selja kvóta. Texti og ljósmyndir | Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is »Ríkið kaupi upp hús-eignir fólksins hér fyrir vestan og geri því kleift að flytja og hefja nýtt líf. Jakob Valgeir forstjóri »Það er grafalvarlegtmál að örfáir menn skuli geta rústað byggðum þessa lands. Þráinn Garðarsson beitningakarl »Enginn lætur sér detta íhug að okkur verði ekki hjálpað í gegnum þetta. Óðinn Gestsson framkvæmdastjóri »Það er sárt og gagn-rýnivert hvernig Hinrik Kristjánsson stóð að kvóta- sölunni frá Flateyri. Halldór Halldórsson bæjarstjóri »Ég hugsa til þess meðhryllingi hvaða afleið- ingar skerðingin hefur fyrir Snæfellinga og Vestfirðinga. Einar Oddur alþingismaður »Lengja hrygningar-veiðibannið og endur- skoða veiði á snurvoð. Hún hirðir allan stóra fiskinn. Sigurvin Magnússon beitingakarl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.