Morgunblaðið - 01.07.2007, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.07.2007, Blaðsíða 32
32 SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FASTEIGNASALA STÓRHÖFÐA 27 Sími 594 5000 Halla Unnur Helgadóttir löggiltur fasteignasali. 211,6 fm parhús á tveimur hæðum. Fjögur svefnherbergi (möguleiki á fimm). Stórt eldhús m. nýlegri innréttingu, iberaro parket og flísar á gólfum. Vönduð og falleg eign innst í botnlanga. Engin byggð þar innaf. Stutt í skóla og þjónustu. VERÐ 58,3 millj. DALHÚS - 112 RVK. FRÁBÆR EIGN FYRIR STÓRA FJÖLSKYLDU! FANNBERG FASTEIGNASALA ehf. ÞRÚÐVANGI 18 - 850 HELLU Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Jón Bergþór Hrafnsson, viðskiptafræðingur sími 487 5028 SUMARHÚS Í HEKLUBYGGÐ Til sölu er nýtt 130 fm sumarhús í Heklubyggð í Svínhaga á Rangár- völlum, ásamt 11.000 fm gróinni eignarlóð. Húsið er bjálkahús á tveimur hæðum með 150 fm ver- önd. Húsið afhendist án gólfefna og innréttinga. Umhverfið er einkar skemmtilegt og fallegt útsýni m.a. til Heklu og Búrfells. Verð kr. 25.000.000. Nánari upplýsingar og myndir á www.fannberg.is og á skrifstofu. Laugavegur 182 • 4. hæð • 105 Rvík Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. Sími 533 4800 180 fm einbýli á einni hæð, þar af 42,3 fm bílskúr. Húsið, sem er mjög vel staðsett í botnlangagötu, skiptist í forstofu, eldhús með borðkrók, stofu, borðstofu, hol, sjón- varpshol, þvottahús, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Stór verönd með skjólvegg í suður. Gróinn og skjólgóður garður. Verð 55 millj. Opið hús í dag milli kl. 14.00 og 15.00. Krosshamrar 8 – opið hús 62,7 fm, 2ja herbergja íbúð á 3. hæð auk 8,2 fm geymslu í góðu húsi við Álagranda í Reykjavík. Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús, baðherbergi, svefnherbergi og geymslu í kjallara. Svalir til suð-vesturs. Íbúð 302. Verð 18,5 millj. Opið hús í dag milli kl. 16.00 og 17.00. Álagrandi 10 – opið hús 300 fm glæsilegt enbýlishús við Unnarstíg á mjög góðum stað í miðbæ Reykjavíkur, þar af 18,4 fm bílskúr. Húsið er hæð, kjallari og ris. Möguleiki á að hafa séríbúð í kjall- ara. Skipti á minni eign koma vel til greina. Verð 82 millj. Unnarstígur 154,1 fm tveggja hæða þakíbúð á 7. hæð (efstu hæð) auk 25,6 fm bílskúrs, alls 179,7 fm. Íbúðinni er í dag skipt upp í tvær íbúðir. Efri hæðin er sér 2ja herbergja íbúð og neðri hæðin er sér 4ra herbergja íbúð. Verð 29,5 millj. Krummahólar 99,1 fm glæsileg 3ja herbergja íbúð á efstu hæð með mikilli lofthæð. Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Stæði í bílageymslu. Glæsilegt hús. Verð 27,9 millj. Básbryggja – Ö r u g g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i ! – Laugavegur 86-94 Vel hannað verslunarhúsnæði FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Glæsilegt 808,1 fm verslu- narhúsnæði á götuhæð í nýbyggingu við Laugaveg í hjarta miðborgarinnar. Um er að ræða sex vel hönnuð og vel innréttuð verslunarpláss, frá 86,8 fm upp í 158,4 fm, með einstaklega mikilli lofthæð og stórum gluggum. Plássin eru öll í langtímaleigu með góðum tryggingum. Góð langtímafjárfesting. TIL AÐ lýðræði einstaklingsins í almennri atkvæðagreiðslu verði virkt þarf helmingur atkvæðisbærra manna á kjörskrá að samþykkja eða synja viðkomandi máli. Sterkur meirihluti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði gat af- greitt mál álversins í bæjarstjórn. Þrátt fyr- ir það var það sett í íbúakosningu. Hún var með þeim hætti að erf- itt var að tryggja rétt kjósenda og fá hlut- lausa niðurstöðu. Það virtist vera opin leið fyrir ólíklegustu öfl úr ýmsum áttum að móta íbúakosninguna í Hafnarfirði. Tilgangurinn var að hindra framþróun álversins í Straumsvík. Staða bæjarstjóra og bæjarfulltrúa Hafnarfjarðarbær er mjög skuld- ugur og verður að leita allra leiða til að efla atvinnulífið. Nýr samningur við álverið bauð árlega milljarða tekjuaukningu og að efla um leið ýmis smærri fyrirtæki. Árlegt milljarða tjón fyrir bæj- arsjóðinn verður þungt í skauti. Ég hélt að bæjarstjórinn okkar myndi standa á verði og skýra stöðu mála jafnóðum með velferð og hagsmuni bæjarfélagsins í huga. En hann brást líkt og skipstjóri sem hættir að stjórna skipi sínu og lætur reka á reiðanum. Svona alvarleg mistök máttu hvorki henda bæjastjóra né bæj- arfulltrúa. Kjörinn bæjarfulltrúi er það all- an sólarhringinn og ber fulla ábyrgð sem slík- ur. Þegar bæj- arfulltrúar taka ekki á málum er það ávísun á stjórnsýsluslys og óbætanlegt tjón. Hvorki bæjarstjóri né bæjarfulltrúar geta firrt sig ábyrgð með því að hvolfa spilum sín- um. Íbúar frá öðru sveitarfélagi töldu nauðsynlegt sínum hagsmunum að mál álversins næðu ekki fram að ganga og sendu dreifibréf til Hafn- firðinga á síðustu stundu í þeim til- gangi að spilla fyrir stækkuninni. Var af mörgum talið að þetta inngrip hafi skipt sköpum um niðurstöðu at- kvæðagreiðslunnar. Þessi afskipti jaðra við kosningamisferli og því bar að ógilda kosninguna. Íbúakosningin virðist hafa gengið út á það að fá nið- urstöðu samkvæmt flokksstefnu Samfylkingarinnar en Samfylking- arfólk í Hafnarfirði ekki viljað bendla sig við árlegt milljarðatjón sem bærinn verður fyrir. Það ber vissa ábyrgð á því fjárhagstjóni sem verður. Meirihluti bæjarstjórnar hélt spilum sínum á hvolfi en krafa Hafnfirðinga er að fá að sjá hver spilin eru. Ekkert hefur komið fram hvernig árlegt milljarðatjón verði bætt. Kemur það ef til vill til með að skiptast á milli Hafnarfjarðar og þeirra sem stóðu fyrir og báru ábyrgð á dreifibréfinu? Það gæti orðið flókið úrskurðarmál. Að lágmarka skaðann Það er oft hægt að bæta orðinn hlut þótt sárt sé. Til þess þarf mann- dóm sem ég held að bæjarstjórinn búi yfir. Hann verður því að taka þráðinn upp að nýju og leysa málið. Verkalýðsfélagið Hlíf snerist fé- lagmönnum sínum til varnar á fundi sem haldinn var 21. febrúar sl. Í ályktun hans segir m.a.: „Fundurinn skorar á Hafnfirðinga að greiða stækkuninni atkvæði sitt í vænt- anlegri kosningu og renna með því styrkari stoðum undir atvinnulífið í bænum.“ Utanaðkomandi dreifibréf gegn stækkun fékk góða kynningu en ályktun Hlífar var nánast ekki nefnd. Það hriktir í Hafnarfirði Páll V. Daníelsson skrifar um íbúakosninguna í Hafnarfirði » Bæjarstjórn ber aðstanda saman um svona stórmál og starfa fyrir opnum tjöldum. Páll V. Daníelsson Skólavörðustíg 21, Reykjavík sími 551 4050 Glæsileg brúðarrúmföt í úrvali
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.