Morgunblaðið - 01.07.2007, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 01.07.2007, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ 2007 45 Gisting á Spáni í höfuðborginni, Mahón á Menorca og á Valladolid. Laust í sumar. Barcelona og Playa de Aro á Costa Brava. Laust í sept. Upplýsingar í síma 899 5863, www.helenjonsson.ws. Námskeið Bættu Microsoft í ferilskrána. Nýtt Microsoft kerfisstjóranám hefst í september. Aldrei betri atvinnu- möguleikar. Upplýsingar í síma 863 2186 og á www.raf.is. Rafiðnaðarskólinn. Garðar HúsgögnÞjónusta Hanna og smíða stiga. Fást á ýmsum byggingarstigum. Sérlausnir í þrengslum. 25 ára reynsla. Upplýsingar í síma 894 0431. Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Einangrunarplast - takkamottur Framleiðum einangrunarplast, takkamottur fyrir gólfhitann, fráveitu- brunna Ø 400, 600 og 1000 mm, vatnslásabrunna, vatnsgeyma, sand- föng, olíuskiljur, fituskiljur, rotþrær, vegatálma og sérsmíðum. Verslið beint við framleiðandann, þar er verð hagstætt. Einnig efni til fráveitulagna í jörð. Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími 561 2211, Borgarplast, Mosfellsbæ, sími 437 1370. Heimasíða: www.borgarplast.is Ýmislegt Smáauglýsingar sími 569 1100 Triumph sundbolir og bíkini. Aqua Sport ehf., Hamraborg 7, 200 Kópavogi, sími 564 0035. Heildsala/smásala. www.aquasport.is Danmörk - lager - leiga - dreifing. Við bjóðum upp á lagerleigu og dreif- ingu á vörum í Skandinavíu og víðar, frá og með 1. sept. Erum í nágrenni Kaupmannahafnar. Uppl.: birna@lysslottet.dk. Veiði Sérverslun fluguhnýtarans. Verið velkomin í sérverslun flugu- hnýtarans að Hryggjarseli 2, 109 Rvík, kj. S: 896 6013. Opnunartímar: mið. 20-22 og lau. 11-15. www.gall- eriflugur.is. Geymið auglýsinguna. Vélar & tæki Til leigu smágröfur og sturtuvagn hentar vel í lóðir og sumarbústaði, tökum einnig að okkur verkefni. Upplýsingar í síma 893 2900. Bátar Til sölu. Góður bátur (Færeyingur), 7,7 m. Mitsubishi diesel, á vagni. Aðeins kr. 1.200 þús. S: 860 2130. Bílar Toyota Land Crusier GX, dísel, sjálfsk., árg. '03, ek. 95 þús. km. Fallegur bíll í toppstandi. Verð 3.450 þús. Bein sala. Sími 893 6523. Til sölu Suzuki Swift, árgerð 1996 Ekinn 155 þús. km. Verð 70.000 kr. Uppl. í síma 699 1225 og 695 2414. Til sölu MB Sprinter 318 cdi xl., árg. ‘07, nýr. Beinsk. með loftkælingu aftur í. Klæddur. Uppl. til innrétt- ingar sem smárúta/skólabíll. Uppl. gefur Guðmundur í síma 698 3144. Til sölu glæsilegur VW Passat station 2002, ekinn 86.000, 2000 vél, sjálfskiptur, álfelgur, vetrardekk fylgja, fæst gegn yfirtöku láns kr. 1.197.000 þús. Upplýsingar í síma 669 1195. Ford Escape Limited 4x4 4DR Árg. ‘06, ek. 12 þús. Bensín, 5 manna. Einn með öllu. Listaverð 3.150 þús. Tilboðsverð 2.990 þús. Upplýsingar í síma 864 5634. Citroën, árg. '01, ek. 67.500 km. Citroen Xsara Picasso, árg. '01, ek. 67.500 km. 5 dyra, beinsk., mjög vel með farinn. Verð 790 þús. Uppl. í síma 895 5464. Hyundai Terracan CRDI dísel, árg. 6/2003, ek. 83 þús., 2902cc, 5 gíra. TILBOÐ: Fæst á yfirtöku á láni 2.315 þús. Vantar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn, s. 567 2700. Hyundai Starex, árg. ‘04. Til sölu, frábær 7 manna dísel fjölskyldubíll í toppstandi. Ek. 87 þús. km. Verð 2.250 þús., bílalán getur fylgt. Nýskoðaður athuga- semdalaust. Uppl. í síma 865 5625. Mjög vönduð koja með eggja- bakkadýnum til sölu. Vel með farin. Selst á kr. 20 þús. Upplýsingar í síma 662 6560. Ferðalög Hjólhýsi Til sölu 30 fm stöðuhjólhýsi. Tvö svefnherbergi, stofa, eldhús, wc og bað. Stærð 32x10 fet. Árgerð 2000. 220/240v rafkerfi. Til afhendingar í Rvík. Verð 1.700 þús. Upplýsingasími 893 6020 milli kl. 13 og 18. Nýtt Hobby 540uk, árg 2007, kojuhús. Gott verð, var að klára að standsetja kojuhús, tilbúið beint í útileguna með sólarsellu, loftneti o.fl. Einnig upplagt fyrir minni bíla. Upplýsingar í síma 893 2878. Erum að selja nokkur ný sýningarhjólhýsi á frábæru tilboðsverði. Mótormax, Kletthálsi 13, sími 563 4400. Kerrur Sumarútsala á kerrum. Brenderup 1205 P – innanm. 203x116x35 cm – burðarg. 600 kg – dekk 13“. Listaverð: 139.000. Tilboðsverð: 116.000. Lyfta.is, s. 421 4037, Njarðarbraut 3, Reykjanesbæ. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Þig langar að kynnast einhverjum, sem þú umgengst , betur. Þér finnst samband ykkar ekki alveg skýrt, og reynir að hreinsa and- rúmsloftið og komast til botns í eðli þess. Gott hjá þér! Það eru ekki margir sem eru svo vinhollir. Þér finnst hinsvegar ekkert vera að gerast í frama þínum og hann mjakast ansi hægt. Þú ætt- ir að geta breytt því með því að taka málin í þínar eigin hendur. Settu markmið þín niður á blað og byrjaðu að fara eftir þeim. Þú getur ekki ímyndað þér hversu miklu máli það skiptir að sjá framtíðina skýra. Einhver sem þú varst ekki viss um að líkaði við þig mun reynast góður vinur. Íhugaðu að hafa þessa manneskju í markmiðunum. Hvar er pláss fyrir hana? Vatnsberi 21. janúar - 19. febrúar Heimilið verður efst á dagskrá hjá þér í júlímánuði. Flestar þín- ar hugsanir munu tengjast því og hvernig þú getur betrumbætt það og látið fjölskyldunni líða betur. Þú verður heppinn þegar þú þarft að taka á einhverjum málum í þessu sambandi. Það er hins vegar ekki alveg jafnbjart yfir vinnustaðnum þínum, þar sem þér finnst þú hafa of litla ábyrgð og alltof mikið að gera. Hvernig væri að lagfæra stöðu þína þar? Kannski tekst það, kannski ekki, en þú munt læra mikið af því og það mun án efa hjálpa þér í framtíðinni. Þú þarft ef til vill að hnika áætlunum þínum um framtíðina, en ekkert sem skiptir það miklu máli að það geri þig leiðan. Allt er því í góðum málum. Fiskar 20. febrúar - 20. mars Í júlí fer allt á betri veg hvað varðar börn og ástvini. Þú hefur mögulega gengið í gegnum einhver erfið tímabil í sambandi við þá, en þau eru nú á enda. Skyndilega sérðu þig og framtíð þína í óvenju skýru og hlutlausu ljósi, sem er frábært fyrir þig. Það gæti hinsvegar fengið þig til að hafa áhyggjur af vinnunni, því þú veist að þú munt ekki nenna að vinna þar mikið lengur. En það þarf alls ekki að vera slæmt. Er það ekki frekar ávísun á ævintýri og að þú sért að þróast í stað þess að standa í stað? Byrjaðu bara strax að leita fyrir þér annars staðar. Fólk mun einnig finna fyrir breytingum í perónu þinni, finnast þú sterkari og ákveðnari og bera meiri virðingu fyrir þér. Vog 23. september - 22. október Í júlí muntu finna fyrir því að fjölskylda og vinir standa við bak- ið á þér sama hvað þú tekur þér fyrir hendur. Haltu ákveðinn áfram inn í framtíðina jafnvel þótt þú sért ekki alveg viss hvert halda skal. Á vinnustað bíður þín mikil gæfa og launahækkun gæti mögulega verið inni í myndinni. Nú borgar sig að vera duglegur en engin undirlægja samt. Berðu þig vel og vertu ákveðinn. Þér verður vel launað fyrir. Þú hefur mikið innsæi í vissar aðstæður og þú verður að muna að hlusta alltaf á sjálfan þig og þína innri rödd. Hún leiðir þig á réttan veg. Það á einnig við í sambandi við ástvin sem veldur þér einhverjum áhyggjum. Vertu raunagóður á raunastund. Sporðdreki 23. október - 21. nóvember Þennan ágæta mánuð mun samband þitt við makann vera of- arlega á baugi. Andlega ertu að reyna að venjast því hve lítið er að gerast, en ættir kannski ekki að sætta þig við það. Hvernig væri að stinga upp á einhverju nýju og skemmtilegu? Hvað með stutt ferðalag? Þetta mun færa þér mikla visku og reynast þér vel í framtíðinni. Þú ættir einnig að segja vinum þínum frá. Þú munt læra að hugsa upp á nýtt og fyrir vikið verður samband ykkar dýpra og tilfinningaríkara. Reyndu að tjá tilfinningar þínar, bæði jákvæðar og neikvæðar, og vertu viss um að makinn taki því ekki illa. Fyrir þá sem ekki eiga sér maka, getur þetta vel átt við góðan vin eða sálufélaga. Bogmaður 22. nóvember - 21 desember Þennan mánuðinn langar þig að einbeita þér að sköpunargáfu þinni og það skaltu líka gera. Þú hefur stundum efast um að þú sért skapandi manneskja, en veist nú að það á við engin rök að styðjast. Allir geta skapað. Í hverju ert þú góður? Að segja góða sögu? Baka pönnukökur? Sauma út? Og hvernig getur þú nýtt þér það og tekið „listform“ þitt skrefinu lengra? Þú munt svo sannarlega skemmta þér við þetta. Reyndu að virkja fleiri í þessum skemmtilega leik. Óvæntar fréttir munu einnig setja svip sinn á mánuðinn og þú þarft að taka ákvarðanir sem varða bæði líf þitt og annarra sem þú umgengst mikið. Það verður leitað til þín sérstaklega, svo nú er mál að vanda sig. Steingeit 22. desember - 20. janúar Fáðu úrslitin send í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.