Morgunblaðið - 01.07.2007, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ 2007 51
Krossgáta
Lárétt | 1 klúrs, 4 nabbar,
7 kvæði, 8 lofum, 9 erfiði,
11 dægur, 13 grenja,
14 skriðdýrið, 15 drukk-
in, 17 þefa, 20 heiður,
22 fim, 23 faðms,
24 drykkjurútar,
25 magrar.
Lóðrétt | 1 óþétt, 2 logið,
3 geð, 4 húsgagn, 5 fugl,
6 langloka, 10 snagar,
12 álít, 13 elska, 15 hóf-
dýr, 16 fiskilínan, 18 fífl,
19 áhöld, 20 guð, 21 mjög.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 lundarfar, 8 súgur, 9 gutla, 10 gin, 11 rorra,
13 skapa, 15 pakki, 18 spöng, 21 lok, 22 spons, 23 önduð,
24 langskera.
Lóðrétt: 2 urgur, 3 durga, 4 ragns, 5 aftra, 6 ásar, 7 gata,
12 rok, 14 kóp, 15 písl, 16 krota, 17 ilsig, 18 skökk, 19 öld-
ur, 20 gæði.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Lífið er ekkert skrípó – það eru
engin vondir karlar og góðir karlar, eng-
inn vinnur og enginn tapar. Það er marg-
breytileg og dásamleg flækja sem nálgast
þarf með opnum huga.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Ef þú ert að leita mælanlegum
sönnunargögnum fyrir því sem er að ger-
ast í lífi þínu, skaltu gleyma því. En þú
færð meiri trú á sjálfum þér og eigin
skynjun.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þú ert athyglisverður og dregur
að þér fólk. Ástvinir fara kannski að
hnýsast eða lesa þig sem opna bók. Vertu
viðsjáll og gættu leyndarmála þinna vel.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Góðu fréttirnar eru að þú leysir
vandamál. Slæmu fréttirnar eru þær
sömu – hvað nú? Slepptu hendinni af
kvíðanum og taktu skref inn í óvissuna
miklu.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þú nýtur augnabliks þar sem þú hef-
ur fullkomna stjórn. Jafnvel þegar þú
uppgötvar að stjórnin er hálfgerð ímynd-
un er tilfinningin dásamleg.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Þú veist aldrei hversu mikið þú
ræður við fyrr en þú hendir þér út í klikk-
að verkefni. Óleyst smáatriði fljúga í
kringum þig. Gríptu þau og leystu. Gam-
an!
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Hversdagslegum verkum lýkur um
leið og vaktin er búin. Ef þú værir í
vestra myndirðu skutla þér upp á hestinn
og ríða á braut. Reyndu að vera jafn
dramatískur – en á hestsins.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þú efast um allt og alla.
Gakktu samt með lukkuhlutinn þinn.
Hann færir þér gæfu, hvort sem þú trúir
á hann eða ekki. Það mun ljón eitt líka
gera.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Vertu í mátulegri fjarlægð frá
leiðindaskjóðunni. Hún gæti smitað þig.
Smita þú frekar aðra með bjartsýni þinni
– allavega þá sem eru opnir fyrir henni.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Njóttu allra þeirra samstilltu
merkja sem lífið er að gefa þér. Ókunnugt
fólk brosir til þín. Bílastæði losnar bara
fyrir þig. Þú finnur aftur bestu nærbux-
urnar.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Gjöf stjarnanna til þín í dag er
stjórn á hvatvísinni. Þegar einhver reynir
að fá viðbrögð frá þér bremsar þú og
hugsar um alla möguleikana í stöðunni.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Þú ert að brýna stílinn þinn og til-
finningu fyrir háttvísi. Spurðu sjálfan þig:
Hvernig get ég verið tillitsamari? Lítillát-
ari? Göfuglyndari?
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6
5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Dc7 8. Bd3 Be7
9. Df3 Rc6 10. Rxc6 bxc6 11. O-O-O e5
12. f5 Hb8 13. Bc4 O-O 14. Bb3 a5 15.
g4 a4 16. Bxa4 Ba6 17. Bb3 Db7 18.
Hhg1 Kh8 19. Be3 c5 20. g5 Re8 21. f6
Bd8 22. fxg7+ Rxg7 23. Hxd6 Ba5 24.
Hh6 Bxc3
Staðan kom upp á alþjóðlegu móti í
Búdapest sem lauk fyrir skömmu.
Alþjóðlegi meistarinn Weiming Goh
(2375) frá Singapúr hafði hvítt gegn
ungverska kollega sínum Miklos Gay-
las (2444).
25. Hxh7+! Kxh7 26. Dh3+ Kg8 27.
g6 Bxb2+ 28. Kxb2 Hfc8 29. Bg5 og
svartur gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Zia og Sabine.
Norður
♠ÁG108
♥1064
♦D832
♣K5
Vestur Austur
♠K963 ♠D52
♥92 ♥Á753
♦ÁK9 ♦7654
♣Á842 ♣109
Suður
♠74
♥KDG8
♦G10
♣DG763
Suður spilar 2♣ dobluð.
Zia Mahmood og Sabine Auken
spiluðu saman í paratvímenningnum í
Tyrklandi og hér eru þau í vörn gegn
dobluðum bút. Suður vakti á "mini"
grandi (10-12) og Zia doblaði með
vesturspilin. Suður flúði í tvö lauf, sú
sögn gekk til Sabine, sem doblaði til
úttektar og Zia breytti því í sekt með
passi. Zia kom svo út með tígulás og
skipti yfir í hjartaníu í öðrum slag.
Sabine tók sér nú góðan tíma.
Fyrsta hugsunin var að dúkka til að
halda opnu sambandi við makker fyr-
ir stungu, en þá getur sagnhafi sótt
slag á tígul og losað sig við spaða-
hund heima. Og vinnur spilið. Sabine
komst að réttri niðurstöðu, fórnaði
stungunni fyrir spaðaslaginn: tók á
hjartaás og skipti yfir í spaða! Einn
niður.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Íbúasamtök voru stofnuð í Kópavogi í liðinni viku.Hvert er verkefni þessara samtaka?
2 Hvað mælir á móti því að leikir í undankeppni HM íknattspyrnu fari fram í La Paz, höfuðborg Bólivíu?
3 Hvaða kvenréttindakonu var minnst á fimmtudagmeð því að henni var reistur bautasteinn?
4 Hver er forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Reykjanesbær er stærsti hluthafinn í Hitaveitu Suðurnesja.
Hver er bæjarstjóri í Reykjanesbæ? Svar: Árni Sigfússon. 2. Sum-
artónleikar verða í Akureyrarkirkju alla sunnudaga í sumar. Hver
er organisti í Akureyrarkirkju? Svar: Björn Steinar Sólbergsson. 3.
Hver skoraði sigurmark KR gegn Fram í Landsbankadeildinni á
fimmtudag? Svar: Guðmundur Pétursson. 4. Hvað heitir nýr utan-
ríkisráðherra í Bretlandi, sá yngsti í 30 ár? Svar: David Miliband.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
+ Nánari upplýsingar og bókaðu á www.icelandair.is
Sölutímabil Special Offer tilboða: 22. júní–13. júlí.
Ferðatímabil: 17. júlí–10. desember.
Takmarkað sætaframboð.
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
C
E
3
66
61
0
6
/0
7
Fr
á 9
.90
0 k
r. a
ðr
a l
eið
ina
FRÉTTIR
AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111
KVENFÉLAGASAMBAND Íslands
(K.Í.) boðar til fyrsta fundar í lands-
átaki um aukna hreyfingu og bætt
mataræði. Fundurinn verður hald-
inn þriðjudaginn 3. júlí kl. 20.00 á
púttvelli Golfklúbbsins Hamars í
Borgarnesi, með borgfirskum kon-
um. Kvenfélagasamband Íslands
mun í framhaldinu efna til funda
um allt land í samstarfi við héraðs-
og svæðasambönd kvenfélaganna.
Fundurinn er haldinn í samstarfi
við Samband borgfirskra kvenna
og eru allar kvenfélagskonur, ung-
ar og aldnar, bláeygar sem brún-
eygar, hvattar til þess að mæta á
svæðið, segir í fréttatilkynningu.
Rætt verður um leiðir til að auka
hreyfingu og bæta mataræði ís-
lensku þjóðarinnar, auk þess sem
boðið verður upp á hollmeti og
létta golfþjálfun fyrir áhuga-
samar konur sem láta sjá sig.
Landsátak um
aukna hreyf-
ingu og bætt
mataræði