Morgunblaðið - 01.07.2007, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 01.07.2007, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ 2007 59 Síðumúli 8 – Sími 568 8410Hafnarstræti 5 - Sími 551 6760 Krókháls 5 – Sími 517 8050 Veidimadurinn.is - Sportbudin.is - Veidihornid.is Þrjár sérverslanir - ein netverslun Alltaf meira úrval - Alltaf betra verð Munið vinsælu gjafabréfin okkar Simms Freestone öndunarvöðlur og Simms Freestone skór. Einhverjar mest keyptu öndunarvöðlurnar á markaðnum. Fullt verð 32.800. Pakkatilboð aðeins 27.880. Simms L2 öndunarvöðlur og Simms L2 skór. Þú færð ekki Gore-tex vöðlur á betra verði. Vöðlur með styrkingu á álagsstöðum. Léttir og sterkir skór með filtsóla. Fullt verð 44.800. Pakkatilboð aðeins 37.990. Scierra fluguveiðipakki. Scierra Avalanche einhenda ásamt Scierra fluguhjóli með góðri bremsu. Vönduð flotlína, undirlína, taumatengi og taumur. Gjöful veiðihúfa og kastkennsla á DVD fylgir. Fullt verð 25.900. Pakkatilboð aðeins 19.900 Scierra tvíhendupakki. Scierra Avalanche tvíhenda í 4 hlutum. 12,6 eða 14 fet. Vandað Scierra fluguhjól úr áli. Scierra skotlína, undirlína og sökktaumur. Gjöful veiðihúfa og kastkennsla á DVD fylgir. Fullt verð 44.900. Pakkatilboð aðeins 37.800. Scierra MBQ vöðlur og skór. Vinsæll öndunarvöðlupakki á frábæru verði. Fullt verð 29.990. Pakkatilboð aðeins 19.950. Ron Thompson Aquasafe veiðijakki. Vinsæll, vatnsheldur jakki með útöndun. Fullt verð 12.995. Nú á tilboði í júní aðeins 9.995. Ron Thompson neoprenvöðlur. 4mm þykkt efni. Styrkingar á hnjám. Góður brjóstvasi. Fóðruð stígvél með filtsóla. Fullt verð 12.995. Nú á tilboði í júní aðeins 8.995 Scierra Canyon veiðijakki. Vandaður, vatnsheldur jakki með gó ðri útöndun. Fullt verð 17.995. Nú á tilboði í júní aðeins 14.495 KRYDDPÍAN Victoria Beckham verður að öllum líkindum gesta- leikari í einum sjónvarpsþætti um Ugly Betty þegar þáttaröðin hefur aftur göngu sína í haust. Þættirnir hafa verið sýndir hér á landi að undanförnu og notið þónokkurra vinsælda. Að sögn þeirra sem til þekkja er Victoriu mikið í mun að slá í gegn í Bandaríkjunum og er gesta- hlutverkið liður í þeirri herferð. Leikarinn Eric Mabius sem leik- ur tískumógúlinn og kvenna- gullið Daniel Meade sagði í við- tali að aðstandendur þáttarins og leikarar væru spenntir yfir því að Victoria liti við í þátt- unum en þar mun hún leika sjálfa sig. „Mér skilst að hún sé spennt fyrir því að koma fram í þættinum og það erum við líka, nú þegar hún er um það bil að verða stórstjarna í Bandaríkj- unum. Hingað til hefur Victoria einbeitt sér að tískumerki sínu, DVB, en reikna má með að um leið og hún flytur til Los Angel- es í næsta mánuði rigni atvinnu- tilboðunum inn sem aldrei fyrr. Og það ofan á endurkomu Kryddpíanna! Reuters Flutt Victoria Beckham fer til LA. Associated Press Vinsæl Betty hin ljóta. Victoria Beckham í Ugly Betty NÝ PLATA Chemical Brothers, We are the Night, fær ekki góða dóma hjá gagnrýnanda BBC, Lou Thom- as. Hann líkir plötunni við enska fótboltalandsliðið, og segir að einu sinni hafi allir haft gaman af því að fylgjast með því vegna þess hve frá- bært það var, en það sé liðin tíð. Sama megi segja um Chemical Brothers og nýju plötuna, sem sé andlaus. Slakir Óvíst þykir hvort Efnabræð- urnir komist í enska landsliðið. Slæm efna- blanda HVERSU kúl er það að þjást af sí- bernsku, en lenda svo í hversdags- legum ellihrak- förum á miðjum tónleikum? Þetta veit Rod Stewart, sem datt kylliflat- ur á tónleikum sínum í Man- chester í fyrra- kvöld. Rod Stew- art, sem er 62 ára, spratt á fætur aftur og lét sem ekkert væri og kláraði tónleikana. Í gær dreif hann sig þó til læknis og á daginn kom að það þurfti að sauma tíu spor í annan fótlegg mopphærða mannsins. Stewart sprækur Stewart Gamli rámur er seigur. KVIKMYNDALEIKSTJÓRINN Michael Moore kvartaði undan því í gær að hafa ekki fengið þjónustu í verðbréfahöllinni í New York vegna viðtals sem tekið var við hann á CNBC-fréttastöðinni. Í fyrradag var viðtali við hann hjá Larry King slegið á frest á síðustu stundu, en Paris Hilton fengin í staðinn. „Ég fer nú að taka þetta persónulega,“ sagði Moore, en mynd hans, Sicko, þar sem hann gagnrýnir ítök banda- ríska fyrirtækjaheimsins í heilbrigð- isþjónustunni þar í landi hefur valdið talsverðum titringi í fjármála- heiminum. „Forgangsröðunin í þessu landi er verulega bjöguð,“ sagði Moore hundfúll. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Hunsaður Michael Moore finnst hann afskiptur heima fyrir. Paris Hilton fram yfir Michael Moore
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.