Morgunblaðið - 01.07.2007, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.07.2007, Blaðsíða 15
kvótann sinn eða búnir með hann og þeir benda á hversu hættulegt það sé að skerða þorskveiðar um 30% en heimila 95 þúsund tonna veiðar af ýsu. „Það á eftir að margfalda brott- kast,“ segir einn viðmælandi, „því það verður útilokað að ná ýsukvót- anum með svo litlu af þorski. Það mun bara veiðast miklu meiri þorsk- ur og þá er ekki um neitt annað að ræða fyrir sjómenn og skipstjórn- endur en að henda þorskinum aftur fyrir borð, eins sorglegt og það nú hljómar.“ Vestfirðingar telja að breyta þurfi hafrannsóknum og stór- efla þær. Flestir viðmælendur vilja að þeir sem annast hafrannsóknir geri það á vegum sjálfstæðrar og óháðrar stofnunar og að mun fleiri komi að þeim rannsóknum. Einnig hagsmunaaðilar úr sjávarútvegi og fiskvinnslu. Þeir telja að það þurfi að lengja veiðibann á hrygning- artímabili, friða ákveðin svæði, draga úr netaveiðum, jafnvel banna þær segja sumir. Það er viss sam- hljómur í máli þeirra Vestfirðinga sem rætt var við um það hvernig verði brugðist við bráðavandanum þegar ákveðið hefur verið að skerða veiðiheimildir þeirra um- talsvert. Allir viðmælendur voru þeirrar skoðunar að sjávarútveg- urinn gæti ekki einn borið þær byrðar sem munu fylgja í kjölfar niðurskurðarins. Stjórnvöld hljóti að gera ráðstafanir til þess að hjálpa þeim byggðum sem verst fara út úr niðurskurðinum í gegn- um vandann. Eignauppkaup rík- isins á eigum fólks á þeim stöðum sem verða vart byggilegir eru nefnd sem ein leið; stjórnvöld verði að að- stoða fólk til þess að hefja nýtt líf annars staðar því einhver sjáv- arþorp muni ekki lifa þessa skerð- ingu af; nýtt fjármagn í nýjar at- vinnugreinar er önnur leið sem nefnd er; breytt og bætt kvótakerfi þar sem sjósóknaréttur byggðanna sé tryggður er sú þriðja. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ 2007 15 Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Munið Mastercard ferðaávísunina Króatía 8. og 15. júlí Sértilboð á Aparthotel Diamant frá kr. 44.990 Aðeins örfáar íbúðir í boði Heimsferðir bjóða ótrúlegt tilboð á síðustu sætunum til Króatíu í byrjun júlí. Króatía hefur svo sannarlega slegið í gegn hjá Íslending- um. Tryggðu þér sæti og frábæra gistingu með góðri aðstöðu, fal- legum garði, sundlaug og veitingastöðum. Verð kr. 44.990 Netverð á mann, m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára í íbúð í 1 viku. Flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn. Aukavika kr. 15.000. Verð kr. 59.990 Netverð á mann, m.v. 2 í íbúð í viku. Flug, skattar, gisting og ís- lensk fararstjórn. Aukavika kr. 15.000. TAKTU OKKUR MEÐ Í FRÍIÐ! Þegar þú kaupir gjaldeyri fyrir meira en 20 þúsund krónur eða færð þér MasterCard kreditkort færðu stórt og fallegt Latabæjarhandklæði í kaupbæti. Þú getur líka valið að fá þægilegt kælibox til að hafa með á ströndina. Farðu í fríið með fjármálin á þurru: KREDITKORT - þægilegasti og öruggasti greiðslumátinn í útlöndum NETBANKINN - yfirsýn og helstu bankaaðgerðir hvar sem er í heiminum REGLULEGUR SPARNAÐUR - leggðu drög að næsta fríi GREIÐSLUÞJÓNUSTA - láttu okkur um að borga reikningana H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 0 7 -0 5 0 4 TAKTU OKKUR MEÐ Í FRÍIÐ! Þegar þú kaupir gjaldeyri fyrir meira en 20 þúsund krónur eða færð þér MasterCard kreditkort færðu stórt og fallegt Latabæjarhandklæði í kaupbæti. Þú getur líka valið að fá þægilegt kælibox til að hafa með á ströndina. Farðu í fríið með fjármálin á þurru: KREDITKORT - þægilegasti og öruggasti greiðslumátinn í útlöndum NETBANKINN - yfirsýn og helstu bankaaðgerðir hvar sem er í heiminum REGLULEGUR SPARNAÐUR - leggðu drög að næsta fríi GREIÐSLUÞJÓNUSTA - láttu okkur um að borga reikningana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.