Morgunblaðið - 01.07.2007, Blaðsíða 15
kvótann sinn eða búnir með hann og
þeir benda á hversu hættulegt það
sé að skerða þorskveiðar um 30% en
heimila 95 þúsund tonna veiðar af
ýsu. „Það á eftir að margfalda brott-
kast,“ segir einn viðmælandi, „því
það verður útilokað að ná ýsukvót-
anum með svo litlu af þorski. Það
mun bara veiðast miklu meiri þorsk-
ur og þá er ekki um neitt annað að
ræða fyrir sjómenn og skipstjórn-
endur en að henda þorskinum aftur
fyrir borð, eins sorglegt og það nú
hljómar.“ Vestfirðingar telja að
breyta þurfi hafrannsóknum og stór-
efla þær. Flestir viðmælendur vilja
að þeir sem annast hafrannsóknir
geri það á vegum sjálfstæðrar og
óháðrar stofnunar og að mun fleiri
komi að þeim rannsóknum. Einnig
hagsmunaaðilar úr sjávarútvegi og
fiskvinnslu. Þeir telja að það þurfi að
lengja veiðibann á hrygning-
artímabili, friða ákveðin svæði,
draga úr netaveiðum, jafnvel banna
þær segja sumir. Það er viss sam-
hljómur í máli þeirra Vestfirðinga
sem rætt var við um það hvernig
verði brugðist við bráðavandanum
þegar ákveðið hefur verið að
skerða veiðiheimildir þeirra um-
talsvert. Allir viðmælendur voru
þeirrar skoðunar að sjávarútveg-
urinn gæti ekki einn borið þær
byrðar sem munu fylgja í kjölfar
niðurskurðarins. Stjórnvöld hljóti
að gera ráðstafanir til þess að
hjálpa þeim byggðum sem verst
fara út úr niðurskurðinum í gegn-
um vandann. Eignauppkaup rík-
isins á eigum fólks á þeim stöðum
sem verða vart byggilegir eru nefnd
sem ein leið; stjórnvöld verði að að-
stoða fólk til þess að hefja nýtt líf
annars staðar því einhver sjáv-
arþorp muni ekki lifa þessa skerð-
ingu af; nýtt fjármagn í nýjar at-
vinnugreinar er önnur leið sem
nefnd er; breytt og bætt kvótakerfi
þar sem sjósóknaréttur byggðanna
sé tryggður er sú þriðja.
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ 2007 15
Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is
Munið Mastercard
ferðaávísunina
Króatía
8. og 15. júlí
Sértilboð á
Aparthotel Diamant
frá kr. 44.990
Aðeins örfáar íbúðir í boði
Heimsferðir bjóða ótrúlegt tilboð á síðustu sætunum til Króatíu í
byrjun júlí. Króatía hefur svo sannarlega slegið í gegn hjá Íslending-
um. Tryggðu þér sæti og frábæra gistingu með góðri aðstöðu, fal-
legum garði, sundlaug og veitingastöðum.
Verð kr. 44.990
Netverð á mann, m.v. hjón með
2 börn, 2-11 ára í íbúð í 1 viku.
Flug, skattar, gisting og íslensk
fararstjórn. Aukavika kr. 15.000.
Verð kr. 59.990
Netverð á mann, m.v. 2 í íbúð í
viku. Flug, skattar, gisting og ís-
lensk fararstjórn. Aukavika kr.
15.000.
TAKTU OKKUR
MEÐ Í FRÍIÐ!
Þegar þú kaupir gjaldeyri fyrir meira en 20 þúsund
krónur eða færð þér MasterCard kreditkort færðu
stórt og fallegt Latabæjarhandklæði í kaupbæti. Þú
getur líka valið að fá þægilegt kælibox til að hafa með
á ströndina.
Farðu í fríið með fjármálin á þurru:
KREDITKORT
- þægilegasti og öruggasti greiðslumátinn í útlöndum
NETBANKINN
- yfirsýn og helstu bankaaðgerðir hvar sem er í heiminum
REGLULEGUR SPARNAÐUR
- leggðu drög að næsta fríi
GREIÐSLUÞJÓNUSTA
- láttu okkur um að borga reikningana
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
-
0
7
-0
5
0
4
TAKTU OKKUR
MEÐ Í FRÍIÐ!
Þegar þú kaupir gjaldeyri fyrir meira en 20 þúsund
krónur eða færð þér MasterCard kreditkort færðu
stórt og fallegt Latabæjarhandklæði í kaupbæti. Þú
getur líka valið að fá þægilegt kælibox til að hafa með
á ströndina.
Farðu í fríið með fjármálin á þurru:
KREDITKORT
- þægilegasti og öruggasti greiðslumátinn í útlöndum
NETBANKINN
- yfirsýn og helstu bankaaðgerðir hvar sem er í heiminum
REGLULEGUR SPARNAÐUR
- leggðu drög að næsta fríi
GREIÐSLUÞJÓNUSTA
- láttu okkur um að borga reikningana