Morgunblaðið - 01.07.2007, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 01.07.2007, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 1. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ AUÐLESIÐ EFNI Á miðviku-daginn fluttu Gordon Brown, nýr forsætis-ráðherra Bret-lands og eigin-kona hans, Sarah, inn í Downing-stræti 10. Frá-farandi forsætis-ráðherra, Tony Blair, baðst form-lega lausnar á fundi með Elísabetu II. Breta-drottningu laust eftir há-degið. Í kjöl-farið fór Brown á fund drottningar og fékk um-boð hennar til að mynda nýja ríkis-stjórn Verkamanna-flokksins. Eftir að hafa hlotið náð drottningar sem næsti forsætis-ráðherra ríkis-stjórnar hennar há-tignar tók hann til máls af tröppum Downing-strætis 10. Brown sagðist telja að mikið verk væri óunnið bæði í heilbrigðis- og mennta-málum í Bret-landi. Hann lofaði að hlusta á þær raddir sem krefðust breytinga og að efla hag Bretlands. Hann hét því að „hlusta og læra“ og byggja upp traust á stjórn-völdum. „Ég mun gera mitt allra besta. Því lofa ég öllum íbúum Bret-lands.“ „Ég mun gera mitt allra besta“ Reuters Gordon Brown og eigin-kona hans, Sarah, fyrir framan Downing-stræti 10. Í kjöl-far þess að fjögur börn hafa verið nærri drukknun á sund-stöðum það sem af er ári hafa vaknað um-ræður um öryggis-atriði við laugarnar. Forstöðu-maður Forvarnar-húss Sjóvár, Herdís Storgaard, segir að víða sé ekki farið eftir öryggis-reglum. Sveitar-félögin bera ábyrgð á sund-laugum sínum og ljóst er að gera þarf skurk í eftir-liti með þeim. Öryggis-reglur sund-staða eru nú til endur-skoðunar. Herdís segir ekki fara á milli mála hvaða öryggis-kröfur eru gerðar. Til að mynda skal alla vega einn laugar-vörður fylgjast með 25 m sund-laug en alla vega tveir verðir ef um er að ræða 50 m laug eða stærri. Ekki farið að reglum á sund-stöðum Paris Hilton frjáls á ný Paris Hilton var látin laus úr fang-elsi á þriðju-daginn. Hún sagði í viðtals-þætti Larry King á banda-rísku sjónvarps-stöðinni CNN, að fanga-vistin hefði kennt henni, að fleira væri mikil-vægt í lífinu en að skemmta sér. Hilton sagðist nú ætla að nýta sér frægð sína til að vekja at-hygli á félags-legum vanda-málum. Óli seldist upp Á opnunar-degi sýninar á akrýl-málverkum Óla G. Jóhannssonar í Opera-galleríinu í Lundúnum. seldust öll verkin upp. Jean-David Malat, stjórnandi gallerísins, segir Óla rísandi stjörnu og ákveðið hefur verið að gera samning við hann um kynningu og sölu á verkum hans víða um heim. Þrjár myndir á Karlovy Vary Ís-lenska kvik-myndin Mýrin tekur þátt í aðal-keppninni á kvikmynda-hátíðinni Karlovy Vary í Tékklandi sem stendur til 7. júlí. Mýrin er ein fjórtán mynda í aðal-keppninni. Kvik-myndin Börn eftir Ragnar Bragason og Vestur-port verður sýnd í flokki sem nefnist Another View og stutt-mynd Helenu Stefánsdóttur, Anna, verður sýnd í flokknum Forum of Independents. StuttUm tvö-leytið á aðfara-nóttföstu-dags kom breska lög-reglan kom í veg fyrir hryðjuverka-árás á mið-borg Lundúna. Hún var kölluð út vegna grunsam-legrar bif-reiðar í ná-grenni Piccadilly Circus. Í bif-reiðinni voru gas- og bensín-kútar og mikið af nöglum. Lög-reglan sagði að ef ekki hefði verið komið í veg fyrir árásina hefðu margir getað týnt lífi eða særst. Hinn 7. júlí verða 2 ár liðin frá því að hryðju-verka-árás var gerð á almennings-samgöngur Lundúna-borgar. 52 al-mennir borgarar létu lífið. Hryðju- verka-árás afstýrt Þrír hjúkrunar-fræðingar á Land-spítala stóðu fyrir fjölda-göngu gegn umferðar-slysum á þriðju-daginn. Þátt-takan í göngunni fór langt fram úr björtustu vonum að-standenda, en á milli 4.000 og 5.000 manns gengu frá Lands-pítala við Hring-braut að sjúkra-húsinu í Foss-vogi í Reykjavík. Fjöldi manns tók þátt í svipuðum göngum á Akureyri og á Selfossi. Í Foss-vogi var 184 blöðrum sleppt og táknaði hver blaðra eina mann-eskju sem slasaðist alvar-lega eða lést í um-ferðinni á síðasta ári. Þrátt fyrir að bana-slysunum hafi fækkað mikið á fyrstu fjórum mánuðum ársins miðað við árið í fyrra, hefur alvar-legum slysum fjölgað ískyggi-lega mikið. Fjölgunin nemur 60% milli ára, eða úr 30 slysum í 48. „Fólk lítur þetta greini-lega mjög alvar-legum augum og ná-lægðin við slysin er svo mikil í þessu litla sam-félagi okkar,“ sagði Bríet Birgisdóttir hjúkrunar-fræðingur. Morgunblaðið/Sverrir Fjölda-ganga gegn umferðar-slysum Á fimmtu-daginn til-kynnti hljóm-sveitin Spice Girls, sem fyrir 10 árum var vin-sælasta sveit í heimi, að þær ætla að fara í tónleika-ferðalag um heiminn í desember. Það hefst í Los Angeles og þær leika síðan í Evrópu, Asíu, Afríku og Suður-Ameríku. Krydd-píurnar saman á ný Reuters Franski knattspyrnu-maðurinn Thierry Henry skrifaði á mánu-daginn undir 4 ára samning við spænska liðið Barcelona, en hann hefur leikið með Arsenal frá árinu 1999. For-seti Barcelona sagði: ,,Thierry Henry er leik-maður sem við höfum verið á höttunum eftir í mörg ár og það er afar ánægju-legt að hann sé nú kominn til okkar.“ Hinn 29 ára gamli Henry fékk út-hlutað keppnis-treyju númer 14 en það er sama númer og hann hafði hjá Arsenal. Henry farinn til Barcelona Reuters Thierry Henry Netfang: auefni@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.